Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1991, Side 21
MÁNUDÁGUR 9. SEPTEMBER 1991.
33.
■ Til sölu
Lítlð notuð Völund iðnaðarþvottavéla-
samstœða. Þvottavél, þurrkari, vinda
og taurúlla. Einnig Pfaff iðnaðar-
saumavél, límsprauta og heftibyssa
fyrir loft. Lofthitunarmiðstöð fyrir
hitaveituvatn og ný líkamsræktar-
tæki til atvinnunota. Mjög gott verð
ef samið er strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-925.
Ódýrt, ódýrt. Til sölu Mercedes Bens
230E ’82, ekinn 200 þús., innfluttur
’88, sjálfskiptur, 4ra gíra, innspýting,
rafinagnstopplúga, ný dekk og nýjar
krómfelgur, lítur vel út utan sem inn-
an, skoðaður ’92, metinn á 780 þús.
fæst á 550 þús. staðgreitt. Missið ekki
af tækifæri til að eignast góðan bíl á
frábæru verði. Uppl. í síma 985-36366.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 27022.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga ki. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Simkerfi, Atea 8000, til sölu, Echo Star
SR 4500, gervihnattamótökubúnaður
m. öllu, VW Rúgbrauð ’78, óskoðaður
m. nýlegri vél og skiptingu. IBM PC
tölva með 20 mb diski og prentara.
Hafið samb. við auglþj. DV í S.
91-27022. H-909.____________________
Handavinnukennarar, versianir. Við
framleiðum kembu (hollowfibre), til-
valin til fyllingar í sængur, kodda,
púða o.fl. Magni, Búðardal, sími
93-41295, fax 93-41419. Sendum í
póstkröfu. Geymið auglýsinguna.
Tilvalið í sumarbústað: 6 furuinnihurð-
ir með gleri, eldhúsinnrétting, efri og
neðri skápar, með blöndunartækjum
og vaski, 160 á breidd. Uppl. í síma
91-678255. FÍH, Rauðagerði 27.
Bílskúrsopnarar, „Ultra-Lift“, frá USA
m/íjarstýringu. Brautalaus bílskúrs-
hurðarjám f/opnara frá Holmes, 3ja
ára ábyrgð. S. 91-651110 og 985-27285.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Elegant farartæki til sölu.
Lítil vespa, svo til ókeyrð, til sölu.
Selst fyrir kr. 65.000. Upplýsingar í
síma 91-38428 eftir kl. 18.
•Góðar perur!!
Tímalengd 30 mín.
Sól og sauna,
Æsufelli 4, sími 71050.
Gólfdúkar i úrvali. Útsala næstu daga,
allt að 50% afsláttur.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.______________________
Juki overlock saumavél með lykkju-
spori, Toyota saumavél, Britex bama-
bílstóll, Nurse bamakerra til sölu.
Uppl. í síma 91-52924.
Lítiö notaðar köfunargræjur til sölu,
Spyro lunga og vesti, 12L, kútur, Nok-
iabaltic þurrgalli, og fl. Náanari uppl.
i síma 687424 eftir kl. 20.
Loksins. Höfum opnað að Mjóstræti
2B, prentum persónul. myndir á boli
og húfúr. Komið á staðinn eða sendið
myndir. Tilb. strax. Prima, s. 623535.
Ritvélar. Tökum notaðar ritvélar og
tölvur í umboðssölu. Mikil eftirspum.
Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7, sími
31290._______________________________
Skrifborð með þrem skúffum, skáp og
hillum til sölu, verð 5 þús. Philips
ryksuga, mjög lítið notuð, verð 8 þús.
Úppl. í síma 91-39663.
Sýningakerfi. V/flutnings er til sölu
sýningakerfi með sex flekum. Hentugt
fyrir sveitarfélög, stofnanir og skóla.
Úpplýsingar í síma 616577.
Teikniborð með Neolt teiknivél og
lampa til sölu, einnig Htið notaður
skrifborðsstóll, gott verð. Uppl. í síma
91-42651 eftir kl. 19.
Til sölu ný dísilrafstöð, 2 'A kW, 2'/í"
dæla, bensínknúin, mjög góð keðju-
sög, rafsuðuvélar, plastmaskurðavél
o.m.fl. Uppl. í s. 667413 og 985-33787.
Til sölu vegna flutnings: Isskápur,
barnavagn, skiptiborð, kommóða,
hjónarúm, þrekhjól, svefnbekkur,
stofuskápur og skenkur. S. 91-40161.
litsala á gasgrillum, niðurfellanl. borð,
grillteinn og mótor. Gríptu tækifærið,
aðeins kr. 14.900. Takmarkaðar birgð-
ir. Trimmbúðin, Faxafeni 10, s. 812265.
3 stk. móelhús til söiu. Tilboð óskast.
Einnig til sölu rafstöð, traktorstengd.
Uppl. í síma 98-21598.
Elna saumavél, sem ný, til sölu á gjaf-
verði. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-922.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Tll sölu á tæklfærisverðl, sem ný Ikea
húsgögn í stofu og svefnherbergi.
Uppl. í síma 91-11610, frá kl. 2 e.h. til
kl. 5.______________________________
Til sölu: isskápur, þvottavél, frysti-
kista, sjónvarp, hillusamst., hjóna-
rúm, sófasett, borðstofusett, fataskáp-
ur, skrifborð o.fl. S. 670960 kl. 9-18.
Veitingahús - djupbox. Ýmislegt dót,
tæki og áhöld fyrir veitingahús, einn-
ig gamlir spilakassar og djúpbox. Sími
91-666846. Geymið auglýsinguna.
Kafarabúningur til sölu, blautbúning-
ur, 7 mm, ásamt loftkút og blýbelti.
Allt ónotað. Uppl. í síma 93-12633.
Köfun. Poseidon þurrbúningur til sölu,
mjög vel með farinn og lítið notaður.
Uppl. í síma 91-50275.
Nýr NEC-gervihnattamóttökubúnaður
með öllu til sölu, gott verð, uppsetning
fylgir. Uppl. í síma 91-666806.
Nýtt JVC XLG 3500 CD geislaspilari/
útvarp í bíl, 4x22 W, repeat/Ran-
dom/sleði. Uppl. í s. 91-14947.
Sófasett, 3 + 2 + 1, og sófaborð til sölu,
verð kr. 25.000. Úppl. í síma 91-76406
eftir kl. 18.
ísskápur til sölu, Snowcap, ca 150 á
hæð, 1 árs, verð 15 þús. Uppl. í síma
91-676269,__________________________
Hjónarúm til sölu, nýjar dýnur. Verð
20 þúsund. Uppl. í síma 91-42448.
Sky Movie afruglarar til sölu. Uppl. í
síma 666806.
■ Oskast keypt
Litasjónvarpstæki, ódýrt, hugsanlega
einnig ódýrt myndbandstæki og/eða
myndlykilstæki óskast. Uppl. í síma
91-33858 kl. 16-22.
Málmar, málmar. Kaupum alla góð-
málma gegn staðgreiðslu. Hringrás
hf., endurvinnsla, Klettagörðum 9,
sími 91-814757.
Vel með farið borð og stólar i kaffistofu
óskast keypt, borðin þurfa vera 3-4
og stólamir 18-24. Uppl. í síma
92-15577. Steinþór.
Á ekki einhver vel með farna Facit 8111
• ritvél sem hann vill selja? Ef svo er
hafið þá samband á vinnutíma,
8.30-16, við Björgu í síma 91-686922.
Snyrtistóll. Óska eftir stól fyrir
snyrtistofu, þrí- eða fjórskiptum. Uppl.
í síma 92-14420 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa Euro vörubretti og
bretti sem ná m2 að stærð. Uppl. í síma
91-651444.
Óska eftir gufubaðsofni, kabyssu (helst
með glerhurð) og tvíburakerru. Uppl.
í símum 91-667413 og 985-33787.
■ Verslun
Allt til leðurvinnu. Úrval af fata-, fönd-
ur- og rúskinni. Leðurlitir, áhöld, o.fl.
Vömrunar frá Jóni Brynjólfssyni.
Völusteinn, Faxafeni 14, s. 679505.
■ Fatnaður
Fatabreytingar, fataviðgerðir. Klæð-
skeraþjónusta, Goðatúni 21, Garðabæ,
sími 91-41951.
■ Fyiir ungböm
Til sölu eftirfarandi: Rimlarúm, leik-
grind, baðskiptiborð með skúffum,
göngugrind, bamabílstóll (Britax),
stóll í bíl með handfangi, hoppróla,
burðarrúm, hókuspókusstóll, kerm-
poki. Allt vel með farið. Einnig gashit-
ari í sumarbústað. Uppl. í s. 91-46109.
Burðarrúm, bílstóll og bílpúði. Til sölu
grátt Emmaljunga burðarrúm, kr.
4.000, Britax burðar- og bílstóll, 0-9
mán., kr. 3.000, og Britax bílpúði. Sími
91-53954._______________________
Til sölu Gesslein barnavagn, Chico
baðborð, Chico leikgrind, Maxi Cosi
ungbarnabílstóll. Allt sem nýtt. Uppl.
í síma 91-611001, eftir kl. 16.
Til sölu Silver Cross barnavagn, lágur,
með stálbotni (stærri gerð), kr. 18.000,
og Simo kerruvagn, kr. 6.000. Hvort
tveggja vel útlítandi. Sími 91-32779.
Ungbarnanudd. Kenni foreldrum 1-10
mán. barna ungbamanudd. Gott við
magakrampa og kveisu. Óvær börn,
öll börn. Símar 91-22275 og 91-27101.
Brio barnavagn til sölu, blár, fimm
ára, vel með farinn. Verð 10 þús. Uppl.
í síma 91-23632.
Til sölu er stór Silver Cross barnavagn,
hvítur og blár. Uppl. í síma 91-677395.
■ Heimilistæki
ísskápar á kynningartilboði.
Bjóðum hina vinsælu Atlas ísskápa á
sérstöku kynningarverði, verð frá kr.
20.900. Opið frá kl. 9-17 mánud-
föstud. Rönning, Sundab. 15, s. 685868.
Óska eftir að kaupa frystikistur í góðu
ásigkomulagi. Upplýsingar í síma
91-624045, Jón.
Til sölu Candy þvottavél, lítið notuð,
verð 22 þús. Úppl. í síma 91-78103.
■ Hljóðfæri
Tónastöðin auglýsir. Mikið úrval
hljóðfæra, m.a. spænskir Alhambra
gítarar, þýskar F. Sandner fiðlur,
klarinettur, þverflautur og saxófónar
frá Buffet, trompetar og básúnur frá
Blessing og Besson o.fl. o.fl. Landsins
mesta úrval nótnabóka. Tónastöðin,
Óðinsgötu 7, sími 91-21185.
Roland EP 7 digital píanó með ásláttar-
næmi. Verð aðeins kr. 58.900. Inn-
byggt upptökutæki, innstunga f.
heyrnartól og sambyggt statíf. Komið,
sjáið og sannnfærist. Rín hf., Frakka-
stíg 16, 101 Rvík, s. 91-17692.
Fender. Vorum að fá stóra sendingu
beint frá USA, ótrúlegt verð, einnig
nótur í úrvali. Full búð af nýjum vör-
um. Hljóðfærahús Rvíkur, s. 600935.
Gullfalleg, silfurhúðuð Yamaha þver-
flauta fyrir byrjendur til sölu. Flautan
er lítið notuð og mjög vel með farin.
Uppl. í síma 91-33039 e.kl. 16. Sigrún.
Góð pianó. Gott verð, góðir greiðslu-
skilmálar. Hljóðfæraverslun Isólfs
Pálmarssonar, Vesturgötu 17, sími
91-11980.
Hljóðmúrinn, simi 91-622088, auglýsir:
•Hljóðver, ódýrt en gott.
•Hjóðkerfaleiga/umboðsmennska.
•Trommu/gitarnámskeið.
Kennsla: popp, rokk, þjóðlög og blús.
1. Gítar- og bassaleikur. 2. Laga- og
textagerð. 3. Útsetningar og vinnu-
brögð. Hannes Jón, s. 37766 og 74147.
Nýi gitarskólinn. Innritun á haustnám-
skeið stendur yfir. Rokk, blús, heavy
metal, jass, dægur- og þjóðlagagítar-
leikur. Innritun og uppl. í s. 91-73452.
Óska eftir rafmagnsgítar og magnara.
Á sama stað til sölu Amstrad 128k
tölva m. borði, prentara, kassettut.,
pinna, mús og 60 leikjum. S. 672531.
Casio Tune CT 620 hljómborð með
trommuheila til sölu. Uppl. í síma
91-51528.
Gamall flygill til sölu, ágætt hljóðfærí,
selst á góðu verði. Upplýsingar í síma
91-613507.
■ Hljómtæki
Tökum í umboðssölu hljómfltæki,
hljóðfæri, sjónvörp, videó, bíltæki,
tölvur, ritvélar o.fl. Sportmarkaður-
inn, Skeifunni 7, sími 31290.
■ Teppaþjónusta
Teppa- og húsgagnahreins. Erum með
fullkomnar djúphreinsunarvélar, sem
skila góðum árangri. Ódýr og örugg
þjón. Margra ára reynsla. S. 74929.
Teppa- og húsgagnahreinsun Rvik.
Hreinsum teppi og húsgögn, vönduð
vinna, yfir 20 ára reynsla og þjónusta.
S. 91-18998 eða 625414. Jón Kjartans.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
■ Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðadeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 813577.
■ Húsgögn
Gerið betri kaup. Notuð húsgögn sem
ný, sófasett, veggeiningar, stólar,
svefnsófar, rúm, ísskápar, þvottavélar
o.m.fl. (Greiðslukjör.) Ef þú þarft að
kaupa eða selja áttu erindi til okkar.
Ath., komum og metum ykkur að
kostnaðarlausu: Ódýri húsgagna-
markaðurinn, Síðumúla 23, sími 91-
679277. Opið í dag kl. 11-16.
Hornsófar og sófasett. Leðursófasett,
3 + 1 + 1, verð 174.800 staðgr., leður-
homsófar, 2 + hom + 2, verð 142.700
staðgr., hvíldarstólar, verð 30 þús.
staðgr. Betri húsgögn, Smiðjuvegi 6,
Skeífuhúsinu, sími 670890.
Húsgögn frá ca 1850-1950 óskast keypt,
t.d. borðstofusett, sófasett, skatthol,
skenkar, rúm, kommóður o.fl. Kaup-
um einnig húsbúnað, listmuni og safn-
aramuni frá ofangreindum árum. Ant-
ikverslunin, Austurstræti 8, s. 628210.
Einstakt tæklfæri. Til sölu ný
skrifstofuhúsgögn á heildsöluverði,
skrifborð, stólar, skápar, hillur.
Glæsileg húsgögn, gott verð. Uppl. í
síma 91-679018.91-676010 og 91-686919.
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs
af húsgögnum: fulningahurðir, kistur,
kommóður, skápar, stólar og borð. S.
91-76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar.
Dökkur, spónlagður hilluskápur með 2
hurðum, 110x200 cm, kr. 6000, og 2
hvítar ömmugardínustengur. tippl. í
síma 91-642742.
Gamla krónan. Kaupum vel með farin,
notuð húsgögn, staðgreiðsla. Seljum
hrein húsgögn í góðu standi. Gamla
krónan, Bolholti 6, sími 679860.
Svefnbekkur með tvelmur skúffum,
stórt skrifborð, fataskápur, þrír bóka-
skápar og skrifborðsstóll til sölu.
Uppl. í síma 91-18044 e. kl. 18.
Til sölu fallegt eikarsófasett, borð,
homborð, borðstofusett, skápur og
skenkur í stíl, (útskorið) Einnig leður-
sófasett, millibrúnt. S. 54862 e.kl. 19.
Svart vel með farið einstaklingsrúm til
sölu. Uppl. í síma 91-812375 eftir kl. 18.
■ Bólstmn
Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking
og viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um, verð tilb., allt unnið af fagm.
Ákíæðasala og pöntunarþjónusta eftir
þúsundum sýnishoma, afgrtími ca
7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr-
un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822.
Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð-
urlíki og leðurlúx á lager í miklu úr-
vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi
hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Antik
Antikhúsgögn og eldri munir. Úrval af
sófasettum, stólum, skápum, borðum,
ljósakrónum o.fl. Ein stærsta verslun
borgarinnar í sölu á eldri gerðum
húsgagna. Ath. Ef þú vilt koma mun-
um í sölu verðmetum við að kostnað-
arl. Antikbúðin, Ármúla 15, s. 686070.
Andblær liðinna ára. Fágætt úrval
innfl. antikhúsgagna og skrautmuna.
Hagstæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18
virka daga og 10-16 lau. Sími 91-22419.
Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm.
Til sölu eru, stórglæsileg, gömul, mikið
útskorin borðstofuhúsgögn; borð, 6
stólar, hár skápur og skenkur' Uppl.
í síma 91-677395.
■ Málverk
Málverk eftir Atla Má. Mikið úrval. Isl.
grafik, gott verð, einnig málverk eftir
Kára Eiríkss. og Álfreð Flóka.
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10. S. 25054.
■ Tölvur
Ódýr PC-forrit. Verð frá 450 til 760!
Mikið úrval deiliforrita fyrir IBM-PC
samhæfðar tölvur. Sendum ókeypis
pöntunarlista um land allt. Valmynd
og leiðbeiningar á íslensku. Hringið í
síma 91-73685 milli kl. 15 og 18, faxið
í síma 641021 eða skrifið okkur. Tölvu-
greind, Hálsaseli 6, 109 Reykjavík.
Macintosh II til sölu af sérstökum
ástæðum, tölvan er með 13" litaskjá,
stóru lyklaborði og skjástandi, stærð
minnis 5 mb, diskur 40 mb, tölvunni
er unnt að breyta í FX. Hagstætt verð
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
91-40844, eftir kl. 18.
Atari 1040 ST til sölu, með svarthvítum
skjá, Tiger Cub músíkforrit, ættfræði
o.fl. verð 30 þ. Einnig Macintosh
hermir, Spectre GCR 128, verð 15 þ.
Uppl. í síma 91-641786 eftir kl. 17.
Forrit. Höfum fyrirliggjandi mikið úr-
val af forritum, þ.á m. PC Tools 7,0,
Norton Utilities 5,0, Innfoselect og
fleira og fleira. Þór hf., Ármúla 11,
sími 91-681500.
Úrval af PC-forritum (deiliforrit). Kom-
ið og fáið lista. Hans Árnason, Borg-
artúni 26, sími 91-620212.
rMJÖGGOTTVERÐÁi
MINNIOG GEYMSLU
RELAX HARÐDISKAR Verð (stgr.)
Innri 46 Mb, 28 ms 29.252,-
Innri 60 Mb, 28 ms 37.814,-
Innri 90 Mb, 23 ms 52.083,-
Ytri 46 Mb, 28 ms 38.527,-
Ytri 60 Mb, 28 ms 47.089,-
Ytri 90 Mb, 23 ms 61.358,-
MINNISSTÆKKANIR
1 Mb SIMM 5.500,-
2 Mb SIMM 12.000,-
4 Mb SIMM 27.450,-
Harðdiskamir eru fyrir allar tölvur, en
mimisstœkkanir aðeins fyrir Macintosh
TÖLVU
S E T R 1 Ð
Sigtúni 3 - 105 Reykjavík
Sími 62 67 8 1 - Fax 62 67 85
|°]Perstorp
Sterkar plastlagdar bordplötur
Ódýrar hillur fyrir heimili, geymslur
og vinnustadi. Innlend framleidsla
MKUUrf
Innkaupagrindur
og sýningaskápar úr álprófilum.
HF.OFNASMIÐJAN
Hateigsvegi 7. s 21220. 105 Reykjavík