Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1991, Side 6
FÍMMTUDAGUR 3. OKTÖBER
Viðskipti________________
Á morgun segir
markaðurinn
Á alþjóðlegum mörkuðum er beðið
eftir morgundeginum með mikilli
spennu en þá verða birtar atvinnu-
leysistölur í Bandaríkjunum. Það er
mál manna að þær ráði ákvörðun
Seðlabankans í Bandaríkjunum um
frekari vaxtalækkanir.
Kenningin er sú að vaxandi at-
vinnuleysi verði til þess að Seðla-
bankinn örvi atvinnulífið með því að
lækka vexti. Vextalækkun þýðir að
fjármagnskostnaður fyrirtækja
lækkar, sem og auðveldara verður
að stofna fyrirtæki. Blóðið streymir
hraðar. Lækki vextir heldur dollar-
inn áfram að lækka um allan heim.
Vextir í Bandaríkjunum hafa ekki
verið jafnlágir í áraraðir. Þannig eru
nafnvextir á ríkisskuldabréfum til 30
ára um 8 prósent. Þetta eru ekki vext-
ir umfram verðbólgu en verðbólga í
Bandaríkjunum er um 5 prósent.
í nokkra mánuði hafa alþjóðlegir
peningamarkaðir búist við efnahags-
legri uppsveiflu í Bandaríkjunum.
En hún lætur standa á sér. Hjól at-
vinnulífsins virðast eiga erfitt með
að ná upp hraða.
Undanfarnar tvær vikur hefur
dollarinn veriö veikur. Það byggist á
þeirri trú markaðarins að atvinnu-
leysistölurnar á morgun verði slæm-
ar og að Seðlabankinn lækki vexti í
kjölfarið.
Dollarinn var í gær um 1,6640 þýsk
mörk. Fyrir nokkrum vikum var
hann yfir 1,72 þýsk mörk. í Seðla-
banka íslands við Kalkofnsveg var
dollarinn í gær um 59,35 krónur.
Hins vegar er ekki langt síðan hann
vær í kringum 64 krónur.
Þetta eru miklar sveiflur og ljóst
að íslensk fyrirtæki, sem flytja út til
Bandaríkjanna, hafa orðið fyrir
gengistapi að undanfórnu. ,
Fyrirtæki, sem skulda í dollurum,
hafa hins vegar grætt vegna lækkun-
ar dollarans. Þau bíða morgundags-
ins með óþreyju í von um frekari
lækkun og að dollarinn verði jafnvel
kominn niður fyrir 59 krónur eftir
helgi.
Af álmarkaðnum er það að segja
að verö á áli heldur áfram að lækka
ytra. Það er nú komið niður í 1.146
tonnið og ekki nema dagaspursmál
hvenær það brýtur 1.100 dollara
múrinn á niöurleið sinni. •
Spáin er svört og svo getur farið
að um áramótin verði álverð komið
niður í 1.000 dollara tonnið. Aðvör-
unarbjallan í samningi Landsvirkj-
unar og Alusuisse er löngu búin að
hringja en lágmarksorkuverð miðast
við 1.250 dollara tonnið. Landsvirkj-
un liggur því í björgunarnetinu
núna.
íslenska hlutabréfavísitalan
HMARK er 793 stig. í síðustu viku
var hún 794 stig og í vikunni á undan
793 stig. Eftirspurn á íslenskum
hlutabréfamarkaði er því ekkert að
aukast.
-JGH
Peningamarkaður
INIMLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN óverðtryggð
Sparisjóðsbækur óbundnar 4-7 Landsbanki
Sparireikningar
3ja mánaða upþsögn 5,5 6,5 Sparisjóðirnir
6 mánaða uppsögn 6,5-7,5 Sparisjóðirnir
Tékkareikningar, almennir 1 Allir
Sértékkareikningar 4-7 Landsbanki
VlSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR
6 mánaða uppsögn 3-3,75 Sparisjóðirnir
1 5-24 mánaða 7-7,75 Sparisjóðirnir
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisbundnir reikningar í SDR 6,5-8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsbanki
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-4 Búnaðarbanki
óverðtryggð kjör, hreyfðir 8-11 Landsbanki
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantímabils)
Vísitölubundnir reikningar 4-8 Landsbanki
Gengisbundir reikningar 4-8 Landsbanki
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki
Óverðtryggð kjör 15-16 Búnaðarbanki
INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR
Bandaríkjadalir 3,75-4,1 Sparisjóðirnir
Sterlingspund 8,25-8,8 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 7,5-7,8 Sparisjóðirnir
Danskar krónur 7,75-8 Sparisjóöirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLAN OVERÐTRYGGÐ
Almennir víxlar (forvextir) 17,5-21 Sparisjóðirnir
Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi
Almenn skuldabréf 18-22 Sparisjóðirnir
Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 21 -24 Sparisjóðirnir
ÚTLÁN verðtryggd
Skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki
afurðalAn
islenskar krónur 17,5-21,25 Sparisjóðirnir
SDR 9-9,5 Islandsbanki, Landsbanki
Bandaríkjadalir 7,25-8,0 Sparisjóðirnir
Sterlingspund 12-1 2,75 Lanosbanki
Þýsk mörk 11 Allir
Húsnœðlslán 4.9
Lifeyrissjóðsián 5 9
Dráttarvextir
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabróf september 21,6
Verðtryggö lán september 10,0
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala október l 3194stig
Lánskjaravísitala september 3185 stig
Byggingavísitala október 598stig
Byggingavísitala október 187 stig
Framfærsluvísitala september 1 58,1 stig
Húsaleiguvífeitala 1,9% hækkun 1. október
VERDBRÉFASJÓÐIR HLUTABRÉF
Gengi bréfa veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 5,947 Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40
Einingabréf 2 3,175 Ármannsfell hf. 2,33 2,45
Einingabréf 3 3,904 Eimskip 5,70 5,95
Skammtímabréf 1,984 Flugleiðir 2,05 2,25
Kjarabréf 5,566 Hampiöjan 1,80 1,90
Markbréf 2,984 Haraldur Böðvarsson 2,95 3,10
Tekjubréf 2,110 Hlutabréfasjóður VlB 1,01 1,06
Skyndibréf 1,732 Hlutabréfasjóðurinn 1,64 1,72
Sjóðsbréf 1 2,849 Islandsbanki hf. 1,66 1,74
Sjóðsbréf 2 1,929 Eignfél. Alþýðub. 1,68 1,76
Sjóösbréf 3 1,970 Eignfél. Iðnaöarb. 2,45 2,55
Sjóðsbréf 4 1,726 Eignfél. Verslb. 1,75 1,83
Sjóðsbréf 5 1,178 Grandi hf. 2,75 2,85
Vaxtarbréf 2,0078 Olíufélagið hf. 5,10 5,40
Valbréf 1,8822 Olís 2,05 2,15
Islandsbréf 1,242 Skeljungur hf. 5,65 5,95
Fjórðungsbréf 1,147 Skagstrendingur hf. 4,80 5,05
Þingbróf 1,239 Sæplast 7,33 7,65
öndvegisbréf 1,221 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09
Sýslubréf 1,259 Útgeröarfélag Ak. 4,70 4,90
Reiðubréf 1,207 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42
Almenni hlutabréfasj. 1,12 1,17
Auðlindarbréf 1,03 1,08
Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20
Síldarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila,
er miðað við sérstakt kaupgengi.
Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum.
Inriláii með sérkjörum
Íslandsbanki
Sparileiö 1 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,5%. Innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatimabila
lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 8,0%. Verðtryggð kjör eru 3,25% raunvextir.
Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,25%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir tveggja
síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi
vexti eftir upphæðum. Grunnvextir eru 8,75% í fyrra þrepi en 9,25% í öðru þrepi. Verðtryggð kjör
eru 3,75% raunvextir í fyrra þrepi og 4,25 prósent raunvextir í öðru þrepi.
Sparileíö 3 óbundinn reikningur. óhreyfð innstæða í 12 mánuði ber 11,25% nafnvexti. Verðtryggð kjör
eru 6,0%'raunvextir. Úttektargjald, 1,5%, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuði.
SparileiÖ 4 Bundinn reikningur í minnst 2 ár sem ber 7,5% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt ár og
eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Innfærðir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikn-
ingurinn.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 10% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verðtryggð kjör eru 4,0 prósent
raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 13% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins
eru 7,0% raunvextir. •
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 11,0% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 12,4% nafnvextir af óhreyfðum
hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði greiðast 13,0% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru eftir þrepum
3,5%,4,9% og 5,5% raunvextir með 6 mánaða bindingu.
Landsbók
Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggður reikningur sem ber 7,0% raunvexti.
Hávaxtareikningur. Er orðin að Kjörbók Landsbankans.
Hávaxtabók Er orðin að Kjörbók Landsbankans og ber sömu kjör.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekkert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru 9,25%.
Verðtryggðir vextir eru 3,75%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upphæö sem hefur
staöiö óhreyfö í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri.
öryggisbók sparisjóöanna er bundin í *12 mánuði. Vextir eru 11,25% upp að 500 þúsund krónum. Verð-
tryggð kjör eru 6,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 11,5%. Verðtryggð kjör eru
6,5% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,75% vextir. Verðtryggð kjör eru 6,75% raunvextir. Að
binditfma loknum er fjárhæöin laus í einn mánuð en bindst eftir það að nýju í sex mánuði.
Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur með 7,75% raunvöxtum. Eftir 24 mánuði frá
stofnun þá opnast hann og veröur laus I einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti.
Verðáerlendum
mörkuðum
Bensín og olía
Rotterdam.fob.
Bensín, blýlaust, .221$ tonnið,
eða um......9,9 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.........................228$ tonnið
Bensín, súper....235$ tonnið,
eða um......10,5 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.........................244$ tonnið
Gasolia....................200$ tonnið,
eða um......10,0 ísl. kr. lítrinn
Verð I síðustu viku
Um.........................196$ tonnið
Svartolía..................105$ tonnið,
eða um......5,8 ísl. kr. lítrinn
Verðísíðustuviku
Um..........................99$ tonnið
Hráolía
Um...............21,20$ tunnan,
eða um....1.258 ísl. kr. tunnan
Verð I síðustu viku
Um.......................20,55$ tunnan
Gull
London
Um.........................353$ únsan,
eða um....20.950 ísl. kr. únsan
Verðísíðustu viku
Um.........................353$ únsan
Ál
London
Um.........1.146 dollar tonnið,
eða um...68.015 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.................1.168 dollar tonnið
Ull
Sydney, Ástralíu
Um.........4,60 dollarar kílóið
eða um......273 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um.........5,25 dollarar kílóið
Bómull
London
Um..........71 cent pundið,
eða um......98 ísl. kr. kílóið
Verðísíðustu viku
Um..........72 cent pundið
Hrásykur
London
Um.......230 dollarar tonnið,
eða um...13.829 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um........230 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um........190 dollarar tonnið,
eða um...11.425 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um........190 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um..............63 cent pundið,
eða um.......88 ísl. kr. kílóið
Verðísíðustuviku
Um...............63 cent pundið
Verðáíslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., júní.
Blárefur...........327 d. kr.
Skuggarefur........288 d. kr.
Silfurrefur........339 d. kr.
BlueFrost.........-332 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn, sept.
Svartminkur....J...119 d. kr.
Brúnminkur.........322 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel).141 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um....1.025 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um.........652 dollarar tonnið
Loðnumjöl
Um.........605 doiiarar tonnið
Loðnulýsi
Um.........330 dollarar tonnið