Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1991, Síða 6
6
FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 199L
Viðskipti
Spariskírteini ríkissjóðs:
Krafan á Verðbréfaþingi lækkar
Avöxtunarkrafan á spariskírtein-
um ríkissjóðs á Verðbréfaþingi ís-
lands, sem er endursölumarkaður
fyrir verðbréf og hlutabréf, hefur
lækkað í þessari viku úr 8,35 í 8,30
prósent. Þetta er góður mælir á að
vextir séu frekar að lækka núna en
hækka.
Ástæðan fyrir að ávöxtunarkrafan
lækkar er mikil eftirspurn eftir
gömlum ríkisskuldabréfum. Á nýj-
um spariskírteinum er hæst hægt að
fá 8,1 prósent þannig að þótt kaup-
endur hafl lækkað kröfuna eru þeir
enn að græða miðað við nýútgefm
bréf.
Úr 8,55 í 8,30 prósent
Ávöxtunarkrafa af spariskírtein-
um ríkissjóðs voru á Veröbréfaþingi
íslands 8,55 prósent um mitt sumar.
Hún féll síðan niður í 8,50 og eftir að
eftirspurnin jókst og hefur haldiö
áfram á niðurleið sinni. Nú er krafan
komin niður í 8,30 prósent.
Ávöxtunarkrafa kaupenda hús-
bréfa hefur einnig lækkað á undan-
fórnum mánuðum. Þessa vikuna er
krafan 8,70 eftir að hafa komist upp
í 9,0 prósent í haust.
Kaupkrafa húsbréfa var
7,25 prósent í byrjun árs
Ávöxtunarkrafa húsbréfa upp á
8,70 prósent á Verðbréfaþinginu er
mjög há litið til langs tíma. í byrjun
ársins var hún 7,25, fór í 7,75 í febrú-
ar, 7,95 í mars og í apríl var hún
komin í 8,40. í sumar hækkaði krafan
áfram og komst hæst í 9 prósent í
byrjun september. Vegna mikillar
eftirspurnar eftir húsbréfum hefur
krafan fallið síðan.
Hráolían komin upp í
22,55 dollara tunnan
Á erlendum mörkuöum er mjög
athyglisvert hvað verð á hráolíu hef-
ur hækkað undanfarnar vikur.
Þannig er tunnan af hráolíunni
Brent komin upp í 22,55 dollara sem
er hæsta verð í marga mánuði.
Ástæðan mun vera minna framboð
af hráolíu á olíumörkuðum.
Haldist þetta verð áfram mun verð
á bensíni og olíu taka að hækka á
næstunni. Raunar hefur verð á bens-
íni verið að lækka að undanfórnu og
heldur áfram að lækka þessa vikuna.
Það gerir snarminnkuð eftirspurn.
Verð á gasolíu og svartolíu hefur
hins vegar hækkað að undanfomu.
Svartolían er komin upp í 120 dollara
tonnið. Venjulega er hún einhvers
staðar á milli 90 og 100 dollara tonnið.
Verð á gasolíu hefur einnig hækkað
og er tonnið nú komið upp í 221 doll-
ara. Þetta skiptir verulegu máli fyrir
íslenska togaraflotann sem notar að
stærstum hluta gasolíu.
Brýtur álið 1.100 dollara
múrinn í næstu viku?
Verð á áli heldur áfram aö lækka
og virðist enginn geta séð fyrir
hvernig þau ósköp enda. Þessa vik-
una er verðið komið niður i 1.115
dollara tonnið en var í síðustu viku
á 1.128 dollara tonnið.
í næstu viku gætu þau sögulegu
tíðindi því gerst að álverð bryti 1.100
dollara múrinn. Svo lágt hefur álverð
ekki verið í mörg ár.
Lágt álverð stafar af því að framboð
áls á þessu ári hefur aukist um 3
prósent í heildina á meðan eftirspurn
hefur minnkað um 1 prósent. Gapið
er því um 4 prósent. Markaðurinn
svarar slíkum mun aðeins á einn
hátt; með verðlækkun.
Dollarinn á 60,24 krónur
Dollarinn er enn á sömu nótum og
í síðustu viku. Á íslandi var hann í
gær 60,24 krónur og breska sterlings-
pundið á 102,935 krónur.
Hlutabréfavísitala Hlutabréfa-
markaöarins, HMARKS-vísitalan, er
enn eina vikuna 793 stig. Það að hún
hreyfist ekki, hvorki til hækkunar
eða lækkunar, sýnir vel að íslenski
hlutabréfamarkaðurinn er stein-
dauður, mjög lítil viðskipti eiga sér
stað.
-JGH
Verðáerlendum
mörkuðum
Bensínog olía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust, .216$ tonnið,
eða um......9,9 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.........................221$ tonnið
Bensin, súper....235$ tonnið,
eða um......10,6 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.........................232$ tonnið
Gasolía....................221$ tonnið,
eða um......11,3 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.........................210$ tonnið
Svartolía..................120$ tonnið,
eða um......6,7 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..................110$ tonnið
Hráolía
Um...............22,55$ tunnan,
eða um....1.360 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um.......................21,70$ tunnan
Gull
London
Um.........................357$ únsan,
eða um....21.552 ísl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um.........................357$ únsan
Ál
London
Um.........1.115 dollar tonnið,
eða um...67.279 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.................1.128 dollar tonnið
Ull
Sydney, Ástralíu
Um.........4,41 dollarar kílóið
eða um.......266 ísl. kr. kllóið
Verð í síðustu viku
Um.........4,60 dollarar kílóið
Bómull
London
Um............73 cent pundið,
eða um........98 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um............71 cent pundið
Hrásykur
London
Um.......232 dollarar tonnið,
eða um...13.975 ísl. kr. tonnið
Verðísíðustuviku
Um........230 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um........193 dollarar tonnið,
eða um...11.626 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um........195 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um..............63 cent pundið,
eða um.......88 ísl. kr. kílóið
Verðísíðustu viku
Um...............63 cent pundið
Verðáíslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., júní.
Blárefur...........327 d. kr.
Skuggarefur........288 d. kr.
Silfurrefur........339 ,d. kr.
BlueFrost..........332 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn.sept.
Svartminkur........119 d. kr.
Brúnminkur.........322 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel).141 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um....1.025 þýsk mörk tunnan
Kisiljárn
Úm.......652 dollarar tonnið
Loðnumjöl
Um...330 sterlingspund tonnið
Loðnulýsi
Um.......330 dollarar tonnið
Peningamarkadur
1IM N LÁN S V EXTIR (%) hæst
INNLAN ÖVERÐTRYGGÐ
Sparisjóðsbækur óbundnar 3,5-4 Allir nema Sparisjóðir
Sparireikningar
3ja mánaða uppsögn 4 6,5 Sparisjóðirnir
6 mánaða uppsögn 5-7,5 Sparisjóðirnir
Tékkareikningar, almennir 1 Allir
Sértékkareikningar 4-7 Landsbanki
VlSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR
6 mánaða uppsögn 3,0 Allir
1 5-24 mánaða 7-7,75 Sparisjóðirnir
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisbundnir reikningar í SDR 6,5-8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsbanki
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-4 Búnaðarbanki
Óverðtryggð kjör, hreyfðir 8-8,5 Sparisjóðirnir
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantimabils)
Vísitölubundnir reikningar 4-8 Landsbanki
Gengisbundir reikningar 4-8 Landsbanki
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki
Óverðtryggð kjör 10,5-11 Búnaðarbanki
INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR
Bandaríkjadalir 3,75-4,1 Sparisjóðirnir
Sterlingspund 8,25-8,8 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 7,5-7,8 Sparisjóðirnir
Danskar krónur 7,75-8 Sparisjóðirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLÁN ÖVERÐTRYGGÐ
Almennir víxlar (forvextir) 16,5-19 Sparisjóðirnir
Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi
Almenn skuldabréf 17-20 Sparisjóðirnir
Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 20-22,5 Sparisjóðirnir
ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ
Skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki
AFURÐAIÁN 4
Islenskar krónur 16,5 19,25 Sparisjóðirnir
SDR 9-9,5 IslanHsbanki, Landsbanki
Bandarikjadalir 7,25-8,0 Sparisjóðirnir
Sterlingspund 12-1 2,75 Landsbanki
Þýsk mörk 11 Allir
Húsnæöislán 4.9
Lifeyrissjóöslán 5 9
Dráttarvextir 30,0
MEÐALVEXTIR
Almenn skgldabréf september 21,6
Verðtryggð lán september 10,0
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala október
Lánskjaravisitala september
Byggingavísitala október
Byggingavísitala október
Framfærsluvísitala september
Húsaleiguvísitala
31 94 stig
31 85 stig
598 stig
187 stig
1 58,1 stig
1,9% hækkun 1. október
VERÐBRÉFASJÓÐIR
HLUTABRÉF
Gengi bréfa veröbréfasjóða Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 5,968 Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40
Einingabréf 2 3,186 Ármannsfell hf. 2,33 2,45
Einingabréf 3 3,919 Eimskip 5,70 5,95
Skammtímabréf 1,990 Flugleiðir 2,05 2,25
Kjarabréf 5,595 Hampiðjan 1,80 1,90
Markbréf 3,000 Haraldur Böðvarsson 2,95 3,10
Tekjubréf 2,123 Hlutabréfasjóður VlB 1,01 1,06
Skyndibréf 1,738 Hlutabréfasjóðurinn 1,64 1,72
Sjóðsbréf V 2,860 Islandsbanki hf. 1,66 1,74
Sjóösbréf 2 1,935 Eignfél. Alþýðub. 1,68 1,76
Sjóðsbréf 3 1,978 Eignfél. Iðnaðarb. 2,45 2,55
Sjóðsbréf 4 1,732 Eignfél. Verslb. 1,75 1,83
Sjóösbréf 5 1,183 Grandi hf. 2,75 2,85
Vaxtarbréf 2,0157 Olíufélagiö hf. 5,10 5,40
Valbréf 1,8896 Olís 2,05 2,15
islandsbréf 1,247 Skeljungur hf. 5,65 5,95
Fjórðungsbréf 1,131 Skagstrendingur hf. 4,80 5,05
Þingbréf 1,244 Sæplast 7,33 7,65
öndvegisbréf 1,226 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09
Sýslubréf 1,265 Útgerðarfélag Ak. 4,70 4,90
Reiðubréf 1,211 Fjárfestingarfélagiö 1,35 1,42
Almenni hlutabréfasj. 1,12 1,17
Auðlindarbréf 1,03 1,08
islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20
Síldarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40
1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aði
er miðað við sérstakt kaupgengi.
Innlán með sérkjörum
íslandsbanki
Sparileið 1 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,5%. Innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila
lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 8,0%. Verðtryggð kjör eru 3,25% raunvextir.
Sparileið 2 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,25%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir tveggja
síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi
vexti eftir upphæðum. Grunnvextir eru 8,75% í fyrra þrepi en 9,25% í öðru þrepi. Verðtryggð kjör
eru 3,75% raunvextir í fyrra þrepi og 4,25 prósent raunvextir í öðru þrepi.
Spariieið 3 óbundinn reikningur. óhreyfð innstæða í 12 mánuði ber 11,25% nafnvexti. Verðtryggð kjör
eru 6,0% raunvextir. Úttektargjald, 1,5%, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuði.
Sparileið 4 Bundinn reikningur í minnst 2 ár sem ber 7,5% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt ár og
eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Innfærðir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikn-
ingurinn.
Búnaöarbankinn
Gullbók er óbundin með 10% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verðtryggð kjör eru 4,0 prósent
raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 13% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins
eru 7,0% raunvextir.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 11,0% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 12,4% nafnvextir af óhreyfðum
hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði greiðast 13,0% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru eftir þrepum
3,5%,4,9% og 5,5% raunvextir með 6 mánaða bindingu.
Landsbók
Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggður reikningur sem ber 7,0% raunvexti.
Hávaxtareiknlngur. Er orðin að Kjörbók Landsbankans.
Hávaxtabók Er orðin að Kjörbók Landsbankans og ber sömu kjör.
Sparisjóöir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekkert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru 9,25%.
Verðtryggöir vextir eru 3,75%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upphæð sem hefur
staöið óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri.
öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 11,25% upp að 500 þúsund krónum. Verð-
tryggó kjör eru 6,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 11,5%. Verðtryggð kjör eru
6,5% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,75% vextir. Verðtryggð kjör eru 6,75% raunvextir. Að
binditíma loknum er fjárhæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það að nýju í sex mánuði.
Bakhjarler 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur með 7,75% raunvöxtum. Eftir 24 mánuði frá
stofnun þá opnast hann og verður laus í einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti.