Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1991, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1991, Side 24
32 FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1991. KENNITALA: HÚN 111111-11111 HANN 1 1 1 1 I I ~ I I I I I HEIMILISFANG/ SÍMI____________________ VÍGSLUSTAÐUR DAGUR/TÍMI__ BORGARALEG VÍGSLA/PRESTUR_ NÖFN FORELDRA______________ SENDIST TIL ÞVERHOLTI 11, 105 REYKJAVÍK. NAFN BRÚÐHJÓNA: DV BRUÐAR gjöfin Þessár upplýsingar verða birtar í DV á fimmtudegi fyrir brúðkaupið og þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudegi. Fréttir Línuveiöar aö heflast á Hofsósi: Kvóti tvöf aldast á öllum krókaveiðum Þórhallur Asmundsscm, DV, Sauðárkróki; Línuveiðar eru að heíjast frá Hofs- ósi. Að sögn Jóns Tryggva Jökuls- sonar, skrifstofustjóra frystihússins, er ekki enn ákveðið hvaða bátar i stundi veiðarnar. Þeir verði 3-4 og það þarf að minnsta kosti 10 karla í beitninguna. Aðspurður hvernig línufiskiríið hafl komiö út á síðasta hausti sagði Jón: „Við skulum segja að þetta sé ger- legt. Það er nauðsynlegt að reyna á einhvern hátt að auka hráefnið yfir þennan daufasta tíma. Svo eru línu- veiðarnar líka freistandi upp á aukn- ingu kvóta en hann tvöfaldast á öll- um krókaveiðum frá byrjun nóv- ember til febrúarloka." SeLfoss: l Slátursala með | alminnsta méti Regína Thorarensen, DV, Selfossi: Að sögn sláturhússtjóranna hjá Höfn hér á Selfossi, Haralds og Guð- jóns Gestssona, gengur slátrunin vel og verður lokiö í næstu viku. Þeir hafa verið í fjölda ára.hjá Höfn. Systurnar María og Sigurbjörg Óskarsdætur, sem einnig hafa unnið lengi hjá fyrirtækinu, sögðu mér að slátursalan hefði verið litil fram að þessu, með alminnsta móti. Þær sjá um fjármál í sláturhúsinu í sam- bandi við slátur og kjötsölu. Það J kemur mjög vel út hjá þeim, enda eru í þær ómenntaðar; gera aldrei mistök. Chevrolet Scottsdale '87 5,0 litra, ek. 58 þús. míl.,_ sjálfskiptur, Cruise contr. vsk-bíll. Útsala 1150 þús. staðgreitt. Uppl. Bílasala Rvíkur, sími 678888. Gullfalleg Honda Accord EX ’83,3ja dyra, sjálfsk., overdrive, vökvastýri. Allur nýyfirfarinn (ný skipting, lakk, púst o.fl.) Verð 390 þús. Staðgreitt 280 þús. Ath. skipti ódýrari. S. 92-11592. Toyota Carina II, árg. '88, til sölu, ekin 66 þús. km. Uþpl. í síma 91-642190. Bílasala Kópavogs. Verið velkomin. Subaru Legacy 1800, árg. '91, bein- skiptur, beige sanseraður, ekinn 100 km, (nýr). Uppl. í síma 91-30262. Já... en ég nota nú yfirleitt beltið! Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ----- ■ Sumarbústaðir Nú er rétti tíminn að panta fyrir vorið, við getum þó ennþá útvegað nokkur hús fyrir veturinn. Heilsárshúsin okk- ar eru vel þekkt, vönduð og vel ein- angruð. 10 gerðir. Þetta hús er t.d. 52 m2 og kostar fullbúið og uppsett 2.650.000. Teikningnar sendar að kostnaðarlausu. Greiðslukjör. RC & Co hf„ sími 670470. Varahlutir Brettakantar á Pajero og fleiri bila, einnig lok á Toyota double cab skúff- ur. Boddíplasthlutir., Grensásvegi 24, sími 91-812030. Bílar til sölu MMC Pajero Wagoon, árgerð '88, dökk- blár, gullfallegur bíll, 5 gíra, ekinn 76 þúsund km, 31" dekk, brettakantar, krómfelgur, útvarp, segulband, drátt- arkrókur með rafmagni, nýlega yfir- farinn og með '92 skoðun. Verð kr. 1.850.000, skipti á ódýrari. Til sýnis hjá Brimborg hf., Faxafeni 8, sími 91-685870, eða upplýsingar í síma 91-624205. MMC L-300,árg. '87, afturdrifin, skoð- aður '92, ekinn 63 þús., 6 manna, með lausum bekk, vsk-bíll, lítur mjög vel út og í góðu lagi, verð 760 þús með vsk. Uppl. í síma 91-30262. Chevrolet Suburban, árg. '79, til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur. Upplýsingar á Bílasölu Kópavogs, sími 91-642190. Verið velkomin. Til sölu M. Benz '87, ekinn 128 þús., ný sumar- og vetrardekk, mikið end- urnýjaður, toppbíll. Uppl. í síma 91-79938 og 985-25518. GMC Jimmy, árg. '85, til sölu. Uppl. á Bílasölu Kópavogs, sími 91-642190. Verið velkomin. VW Golf, árg. '86, til sölu, ekinn 74 þús., mjög fallegur bfll, verð 550 þús. Uppl. í sítna 91-650541. Líkamsrækt Trimmform, kr. 5.500 10 timar. Við bjóðum einnig upp á svæða- við- bragðspunkta-, óléttu- og slökunar- nudd með ilmolíu, ekta vatnsgufa. Nuddstofan Klask, Dalseli 18, sími 91-79736. Tímarit fyrlr alla á næsta sólustaó • Askriharsimi 62-60-10 Menning Beethoven í Bústaðakirkju Kammermúsíkklúbburinn hélt tónleika í Bústaðakirkju í gærkvöldi þar sem Sinnhoffer strengjakvartettinn lék verk eftir Ludwig van Beethoven. Þetta voru aðrir tónleikar kvartettsins í Bústaðakirkju að þessu sinni. Um sl. helgi lék hann verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Það er útbreidd skoðun að strengjakvartettinn í cís moll op. 131 sé sá besti af mörgum frábærum strengjakvartettum Beethovens og eitthvert það magnaðasta verk sem samið hefur verið yfirleitt fyrir þennan hljóð- færahóp. Til þess að ná markmiðum sínum hristi Beethoven af sér allar þær hömlur sem honum þótti þurfa með þeim afleiðingum að út kom nýtt tónlistarform. Verkið er í sjö þáttum. Það hefst á harmsöng, en lýkur á háðsglósu. Þar á milli er heill heimur, fagur og auðugur, heimur Beetho- vens. Samningu verksins lauk 1826, en upphafsstef fúgunnar í fyrsta Tónlist Finnur Torfi Stefánsson þætti er þó að finna í samræðubók Beethovens frá 1825. Verkið er i hópi sex kvartetta sem ganga undir nafninu Síðustu kvartettar Beethovens og hvílir svo mikil helgi á að til eru þeir tónlistarmenn sem fara aldrei af bæ án þess að hafa eintak af þeim í farteskinu. Þegar Beethoven sendi útgefanda sínum cís moll kvartettinn lét hann fylgja áritun þar sem hann sagðist hafa klambrað verkinu saman úr stolnum bútum úr ýmsum átt- um. Útgefandinn var ekki betur að sér en svo að hann.tók gríni Beetho- vens alvarlega og varð tónskáldiö að rita sérstaklega til aö taka af vafa um að þetta frumlegasta í hópi frumlegra verka væri hans. Það var vel til fundið að velja kvartettinn í D dúr op. 18 nr. 3 til mótvæg- is á efnisskránni.Þrátt fyrir númerið er það álit fræðimanna að þessi sé fyrsti strengjakvartettinn sem Beethoven samdi. Það er enginn byrjenda- bragur á verkinu þrátt fyrir það heldur er það hið fegursta, þótt langur vegur sé milli þess og cís moll kvartettsins. Meðal þess sem menn hafa dáðst að í strengjakvartettum Beethovens er hve samhljómur hljóðfæranna öflugur og fagur og sýnir það hve tón- skáldið hefur veriö þeim gjörkunnugt. Sjálfsagt hefur það hjálpað til að Beethoven átti sjálfur hljóðfæri í fullskipaðan kvartett eftir úrvalssmiði, fiðlu eftir Guarneri og eftir Amati, víólu eftir Ruger og selló eftir Guarn- eri. Vinur hans Lichnowsky prins gaf honum þessa dýrgripi og eru þeir enn til. Flutningur þessara verka krefst mikils af flytjendum, bæöi listrænt og tæknilega. Komst Sinnhoffer kvartettinn ágætlega frá verkinu og veitti áheyrendum sínum ánægjulega kvöldstund. Á stöku stað brá fyrir óhrein- um leik en í heild var spilamennskan leyst af hendi með alúð og tilfinn- ingu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.