Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1991, Blaðsíða 6
6
FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1991.
Viðskipti
Félag íslenskra stórkaupmanna:
Við erum enginn grátkór
- viljum aðeins sambærileg starfskjör og bjóðast í nágrannalöndunum
„Viö höfum ekki lagt til aö lagður
veröi sérstakur viröisaukasktattur á
farseðla vegna margumræddra inn-
kaupaferöa. Þaö eru hreinar rang-
færslur. Við höfum ekkert á móti
þessum ferðum," sagöi Birgir Rafn
Jónsson, formaöur Félags íslenskra
stórkaupmanna, á blaðamannafundi
í gær.
Fundurinn var haldinn sértaklega
vegna þeirra umræðna sem orðið
hafa eftir fréttatilkynningu félagsins
í síðustu viku þar sem bent var á
skattatap ríkisins og minni vinnu
fyrir íslenskt verslunarfólk ef versl-
un flyttist úr landi.
Enginn grátkór
„Viö erum enginn grátkór," svar-
aði Birgir þegar hann var spurður
um það hvort stórkaupmenn væru
ekki grátkór sem yrði kominn á
tröppumar í Byggðastofnun eftir
nokkur ár ef þeir brygðust ekki við
aukinni samkeppni með meiri sam-
keppni.
Birgir sagði ennfremur að félagið
vildi einungis koma því á framfæri
að nauðsynlegt væri að kaupmenn á
íslandi byggju við sömu starfsskil-
yrði og aðrir.
Stórkaupmenn segjast ekki vera á móti utanferðum landsmanna. „Það eru
rangfærslur að við viljum skerða ferðafrelsið," sögðu þeir á blaðamanna-
fundi í gær.
Viljum að hlutfall
virðisaukaskatts lækki
„Félagið vill að undanþágum frá
virðisaukaskatti verði fækkað til að
hægt verði að lækka virðisauka-
skatthlutfallið til jafns við nágranna-
löndin.“
Hann sagði ennfremur að í löndum
Evrópubandalagsins væri nú stefnt
að því að fækka undanþágum sem
mest en í flestum aðildarríkjum EB
væru hins vegar tvö virðisauka-
skattsþrep.
Virðisaukaskattur
hjá EB og EFTA
„Gert er ráð fyrir að í síðasta lagi
Kaupmennirnir Guðbjörn Magnússon og Skæringur Sigurjónsson í Brekkuvali í Kópavogi hafa fengið samkeppni
frá Grundarkjörum, Nóatúni og Bónusi á undanförnum árum. Nú bætast verslanirnar 11-11 og 10-11 i hópinn.
Höf um opið á nóttunni
ef því er að skipta
- kaupmermimir 1 Brekkuvali hafa mætt ótrúlegri samkeppni
Kaupmennirnir í Brekkuvali í
Kópavogi, þeir Guðbjöm Magnússon
og Skæringur Sigurjónsson, hafa
mætt ótrúlega harðri samkeppni á
undanfómum áram. Nú fá þeir
verslun Miklagarðs, 11-11, og versl-
unina 10-11 sem Jóhannes í Bónusi
á ásamt Eiríki Sigurðssyni kaup-
manni.
„Við höfum nægan kraft og eram
tilbúnir til að hafa opiö allan sólar-
hringinn ef því er aö skipta. Viö ætl-
um okkur að standast þessa sam-
keppni enda höfum við mætt sífelldri
keppni á undanfómum árum,“ segir
Guðbjöm Magnússon.
Verslunin Brekkuval hefur und-
anfarin ár haft opið frá níu á morgn-
ana til hálftólf á kvöldin.
Saga samkeppninnar í matvöru-
verslun í austanverðum Kópavogi er
svolítið sérstök. Fyrir nokkrum
árum keypti Hrafn Bachmann kaup-
maður verslunina Kópavog í Hamra-
borg og rak hana með látum um tíma.
Eftir að Hrafn hætti tók verslunin
Nóatún við í Hamraborginni. Við
Furugrund í Kópavoginum hóf Jens
nokkur Ólafsson rekstur matvöru-
búðarinnar Grundarkjara fyrir fá-
einum árum. Þá sögu þekkja flestir.
Nóatún rekur núna þá verslun í
Furugrandinni.
Um tíma hafa orðið nokkuð tíð eig-
endaskipti á versluninni Kaupgarði
í Kópavogi. Síðast var þar verslunin
Gunnarskjör en hún hætti í sumar.
Áður var KRON þar til húsa.
Nú hefur hins vegar verslunar-
keðjan 10-11 ákveðið aö hefja þar
rekstur í næstu viku.
í fyrrahaust bættist verslunin Bón-
us við verslanir í austanverðum
Kópavoginum. Við það stórjókst
samkeppnin á svæðinu.
„Það halda allir kaupmenn að það
sé endalaust hægt að sækja hingaö í
þetta svæði í Kópavoginum. Þeirri
hugsun verðum við einfaldlega aö
mæta með meiri vinnu.“
-JGH
árið 1997 verði tvö virðisaukaskatts-
þrep í öllum aðildarríkjunum, 5 og
15 prósent og lægra þrepið gildi fyrir
nauðsynjavöra, eins og bamafatnað,
matvörur og farseðla. í ársbyrjun
1993 verður virðisaukaskattur lagð-
ur á farseðla innan bandalagsins.
Enda þótt samningur okkar um
evrópska efnahagssvæðið taki ekki
til skatta er ljóst að við komumst
ekki hjá því aö taka mið af þessari
þróun til að koma í veg fyrir óeðli-
lega samkeppnisstöðu."
Að sögn Birgis eru allar þjóðir í
nágrannalöndunum famar að und-
irbúa sig undir að lækka virðisauka-
skattshlutfaliiö vegna 5 og 15 prósent
reglnanna árið 1997.
„Við íslendingar verðum líka að
lækka hlutfall virðisaukaskattsins,
eins og aðrir, ef öll verslun á ekki
að færast úr landinu."
Útúrsnúningur að við
viljum skerða ferðafrelsi
Hann bætti við að erlendir ferða-
menn mundu ekkert kaupa hér ef
virðisaukaskatturinn yrði áfram um
26 prósent á íslandi en 5 og 15 pró-
sent erlendis.
„Með því að afnema undanþágur
verður hægt að koma hiutfallinu nið-
ur. Þaö er það sem við viljum fyrst
og fremst. Við erum hins vegar ekki
á móti utanlandsferðum landsmanna
og það era hreinar rangfærslur að
halda því fram að við viljum skerða
ferðafrelsið."
-JGH
Peningamarkadur
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn óverðtrvggð
Sparisjóösbækur óbundnar 3,5-4 Allir nema Sparisjóðir
Sparireikningar
3ja mánaða uppsögn 4-6,5 Sparisjóðirnir
6 mánaða uppsögn 5-7,5 Sparisjóðirnir
Tékkareikningar, almennir 1 Allir
Sértékkareikningar 4-7 Landsbanki
VISITÖLUBUNONIR REIKNINGAR
6 mánaða uppsögn 3,0 Allir
1 5-24 mánaöa 7-7,75 Sparisjóðirnir
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisbundnir reikningar í SDR 6,5-8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsbanki
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-4 Búnaðarbanki
Óverötryggð kjör, hreyfðir 8-8,5 Sparisjóðirnir
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantfmabíls)
Vísitölubundnir reikningar 4-8 Landsbanki
Gengisbundir reikningar 4-8 Landsbanki
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki
Óverðtryggð kjör 10,5-11 Búnaðarbanki
INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR
Bandaríkjadalir 3,75-4,1 Sparisjóðirnir
Sterlingspund 8,25-8,8 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 7,5-7,8 Sparisjóðirnir
Danskar krónur 7,75-8 Sparisjóðirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
OTLAN överotryggð
Almennir víxlar (forvextir) 16,5-19 Sparisjóðirnir
Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi
Almenn skuldabréf 17-20 Sparisjóðirnir
Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 20-22,5 Sparisjóðirnir
ÚTLAN VERÐTRYGGÐ
Skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki
afurðalAn
Islenskar krónur 1 6,5-1 9,25 Sparisjóðirnir
SDR 9-9,5 Islandsbanki, Landsbanki
Bandaríkjadalir 7,25-8,0 Sparisjóðirnir
Sterlingspund 12-12,75 Landsbanki
Þýsk mörk 11 Allir
Húsnæöisián 4.9
Lifeyrissiódslán 5-9
Dráttarvextir 27.0
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf nóvember 19,0
Verðtryggð lán nóvember 10,0
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala nóvember 3205 stig
Lánskjaravísitala október 31 94 stig
Byggingavisitala nóvember 599 stig
Byggingavísitala nóvember 1 87,3 stig
Framfaersluvísitala október 1 59,3 stig
Húsaleiguvísitala 1,9% hækkun 1. október
VERÐBRÉFASJÓDIR HLUTABRÉF
Gengi bréfa veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,000 Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40
Einingabréf 2 3,196 Ármannsfell hf. 2,33 2,45
Einingabréf 3 3,942 Eimskip 5,70 5,95
Skammtimabréf 2,001 Flugleiöir 2,00 2,20
Kjarabréf 5,631 Hampiöjan 1,80 1,90
Markbréf 3,019 Haraldur Böðvarsson 2,95 3,10
Tekjubréf 2,135 Hlutabréfasjóöur VlB 1,00 1,05
Skyndibréf 1,750 Hlutabréfasjóðurinn 1,64 1.72
Sjóðsbréf 1 2,884 Islandsbanki hf. 1,66 1.74
Sjóösbréf 2 1,947 Eignfél. Alþýöub. 1,65 1,73
Sjóösbréf 3 1,993 Eignfél. Iðnaðarb. 2,43 2,53
Sjóðsbréf 4 1,743 Eignfél. Verslb. 1.72 1,80
Sjóösbréf 5 1,201 Grandi hf. 2,75 2,85
Vaxtarbréf 2,0323 Olíufélagió hf. 5,10 5,40
Valbréf 1,9049 Olís 2,05 2,15
islandsbréf 1,255 Skeljungur hf. 5,65 5,95
Fjóröungsbréf 1,138 Skagstrendingur hf. 4,80 5,05
Þingbréf 1,251 Sæplast 7,33 7,65
öndvegisbréf 1,232 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09
Sýslubréf 1,273 Útgeröarfélag Ak. 4,70 4,90
Reiöubréf 1,218 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42
Almenni hlutabréfasj. 1,12 1,17
Auölindarbréf 1,04 1,09
Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20
Síldarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40
’ Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila,
er miðað við sérstakt kaupgengi.
Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum.