Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1991, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1991. 35 Skák Lokaumferðin á haustmóti Taflfélags Reykjavíkur verður tefld í kvöld í Faxa- feni 12. í A-flokki eiga fjórir skákmenn möguleika á sigri - Héðinn Steingríms- son, Helgi Áss Grétarsson, Róbert Harð- arson og Lárus Jóhannesson. Sigurbjöm Bjömsson er efstur í B-flokki en i C- flokki em úrslit þegar ráðin. Bragi Þor- finnsson, sem er aðeins 10 ára gamall, hefúr tryggt sér sigurinn, hefur 8,5 v. af 10 mögulegum fyrir lokaumferöina - næstir Stefán Freyr Guðmundsson og Snorri Kristjánsson meö 7 v. í unglinga- flokki hafa verið tefldar 6 umferðir og er Arnar Gunnarsson efstur með 5,5 v. Meðfylgjandi staða er úr A-flokki. Þrá- inn Vigfússon hefur hvítt og á leik gegn Þorvaldi Logasyni. Hrókar hvíts em í uppnámi en hann kunni ráð viö því: 8 I # H 7 Á Á 6 Á Á fi 4 Á 3 % 2 A £ i i 2 1. Ti ABCDEFGH 28. Rxe6! fxe6 Eða 28. - Rxdl 29. Rxg7 + Ke7 30. Bb8+ Kd8 31. Hxdl+ og vinnur. 29. Dg6+ og svartur gafst upp. Bridge Smnir spilarar hafa tröllatrú á áhrif truflunar á sterka laufopnun andstöð- unnar. Oft á tíðum gefur það góða raun en það vill oft fai-a á hinn veginn. í^þessu dæmi, sem kom fyrir í landsleik Ira og ítala, taldi írinn í suður að óhætt væri að koma inn á sagnir. Þrátt fyrir að inn- koman væri aðeins á fyrsta sagnstigi hefndist honum grimmilega. Sagnir gengu þannig, austur gjafari og allir á hættu: * G V D763 ♦ 9865 + G642 * ÁD87 V ÁK1094 ♦ Á7 + 95 * K10652 V G82 ♦ KG + ÁD7 Austur Suður Vestur Norður 1+ pass 14 pass l¥ !♦ dobl p/h m 948 V 5 ♦ D10432 i noo Dobl vesturs var neikvætt og lýsti láght- unum en austur ákvað að spila þann samning. Það hefði gefið mun betri raun fyrir suður að koma strax inn á sagnir því erfitt hefði verið fyrir austur aö sitja í dobh vesturs þá, því hann hefði vel get- að átt stuðning viö hjartalitinn. í sætum AV sátu ekki ómerkari menn en Garozzo og BeUadonna. Garozzo spUaði út hjarta í byijun sem drepið var á kóng, lauf tU baka, vestur fékk slaginn á kóng og síðan kom aftur lauf. Sagnhafi átti slaginn og spUaði spaða á gosa sem austur drap á drottningu. Hjartaás, hjartastunga og laufstunga komu næst og austur spUaði enn hjarta. Sagnhafi trompaði með tiunni en Garozzo imdirtrompaöi! meö níunni. Þar með komst BeUadonna inn á spaða- áttu í næsta slag, tók spaðaás og sagn- hafi varð að spUa frá KG í tígli. Hann fékk því aðeins 3 slagi og 1100 stíg til NS. Krossgáta 1 T~ */ 14 T~ 2 J lo II i IZ I ri TT* . IS~ TT 7T .□ w 7T" 2jd J 47 Lúrétt: 1 niríiU, 6 gelt, 8 mynni, 9 hópur, 10 stirðbusi, 12 gufu, 13 æsa, 15 rödd, 17 þegar, 18 háttprúður, 20 karlmannsnafn, 21 fljót. Lóðrétt: 1 spU, 2 skaði, 3 risi, 4 íþróttafé- lag, 5 beita, 6 mont, 7 fljótin, 11 vistir, 14 vísa, 16 leir, 17 málmur, 18 róta, 19 leit. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 blossi, 8 rífa, 9 áðu, 10 ok, 11 ellin, 12 karta, 14 nn, 15 kát, 17 ausa, 18 ómur, 19 tár, 21 na. 22 ritið. Lóðrétt: 1 brokk, 2 líka, 3 of, 4 saltari, 5 sál, 6 iðins, 7 kunnar, 11 ertur, 13 autt, 16 áma, 18 ón, 20 ái. Líflð með Lalla er sko ekki tilbreytingarlaust. Ég veit til dæmis aldrei hvar hann sofnar. Lalli og Lína Slölckviliö—lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 8. tU 14. nóvember, að báðum dögum meötöldum, verður í Háaleit- isapóteki. Auk þess veröur varsla í Vest- urbæjarapóteki kl. 18 tU 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnartjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyhaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorflnnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laug- ard. og sunnudaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. ki. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alia daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Ki. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 8. nóv: Brýnasta nauðsyn heilbrigðismála Nýtt sóttvarnahús Heilasótt gerir vart við sig að nýju. ___________Spakmæli_____________ Heimurinn er eins og stór bók. Þeir sem alltaf sitja heima sjá aðeins eina síðu í henni. Augustinus. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-flmmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard., og sunnud. kl. 11-16. Bilaiiir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og - Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. , Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, v Rvík., sími 23266. Sljömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 9. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er betra að halda sig heima. Ferðalög kunna að valda ein- hverjum vanda. Þér líður best heima með ættingjum og vinum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Eitthvað sem þér er sagt hefur talsverð áhrif á þig. Settu þér ákveðin markmið og farðu eftir þeim á næstunni. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú færð tækifæri í dag til þess að láta ljós þitt skína og hafa áhrif á aðra. Þú nýtur lista, sérstaklega tónlistar. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú gætir þurft að breyta afstöðu þinni til ákveðinnar persónu. Notaðu þó dómgreind þína og láttu ekki undan þrýstingi. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): í dag hentar þér best að vinna með öðrum. Það þarf að taka traustlega á ákveðnum vanda. Hópvinna skilar bestum árangri. Krabbinn (22. júní-22. júli): Óvæntir hlutir gerast og dagurinn verður óvenjulegur. Hættu samt tímanlega og gefðu þér tíma til að slappa af í kvöld. Happa- tölur eru 7,19 og 26. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú þarft að breyta áætlunum og framkvæma það sem þú taldir næstbest. Þegar upp verður staðið reynist það ekki síðra en það sem þú ætlaðir þér fyrst. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú mátt búast við nokkurri keppni í dag. En það á vel við skap þitt. Þessi keppni gæti verið á sviði íþrótta eða einhvers sem reyn- ir á hugann. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dagurinn verður heldur rólegur og jafnvel Ieiðinlegur. Þú ættir því að leita þér að nýjum áhugamálum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það verður fiörugt á heimilinu og hættir jafnvel til rifrildis. Reyndu því að slaka á. Kynslóðabilið kemur til álita. Happatölur eru 8, 23 og 28. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gættu að því sem þú segir. Óvarkár orð gætu borist til þeirra sem ekki eiga að heyra. Þú þarft að taka ákvörðun í ákveðnu máli. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú áttar þig á þvi af hveiju ákveðnir aðilar hafa verið þér heldur erfiðir. Þú sækist eftir einhverju óvenjulegu í félagslífinu. V^ti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.