Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1991, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1991.
Sviðsljós
Frú Vigdís Finnbogadóttir heilsar hér upp á Jörg-lngo Weber frá Berlin sem verður gestgjafi hátíðarinnar næsta ár.
Á milli þeirra stendur einn úr dómnefndinni, Kewe Zahr. DV-myndir GVA
Prix
Europa-
| hátíðin
! íBorgar-
leik-
húsinu
Hin eftirsóttu sjónvarpsverölaun,
Prix Europa, voru afhent við hátíð-
lega athöfn í Borgarleikhúsinu á
þriðjudagskvöldið þar sem viðstadd-
ir voru fulltrúar allra þeirra aðila
sem standa að verðlaununum.
i Markús Öm Antonsson borgar-
stjóri flutti ávarp í byrjun hátíðar-
innar en Reykjavíkurborg og Ríkis-
I útvarpið voru gestgjafar hennar.
Margir listamenn komu fram og
léku eða sungu fyrir áhorfendur og
) var dagskráin alíslensk, enda leitast
við að kynna þar íslenska menningu.
Edda Heiðrún Backman leikkona stendur hér á tali við Görel Crona frá
sænska sjónvarpinu. Lucy Gannon frá Thames Television fyigist með.
Stefán Jón heldur hér kvenfólkinu selskap. Frá vinstri: Margrét Indriðadótt-
ir, fyrrverandi fréttastjóri, Stefán Jón Hafstein, kynnir kvöldsins, og Josefin
Farinton, svæðisstjóri Evrópuráðsins.
HVAÐ KOSTA
BLÓMIN?
VERÐLISTI BLÓMAVALS:
Jólastjama 1. fl. 869.-
Jólastjarna 2. fl. 711.-
Jólastjarna, (mini) 312.-
- Gerið verðsamanburð
Opið alla daga frá kl. 9-22. Sími 689070.
RAUTT IfÓS^KAUTT L,ÓS/
s droAR
hljómplötuverslanir
Ausfurstræti 22 Glæsibær Strandgata 37 Mjóddin Borgarkrínglunni Laugavegur 24
sími 28319 simi 33528 simi 53762 sími 79050 » 679015 sími 18670
ORSKOT A SÆLUNA
Vinsælustu tónlistarmenn
þjóbarinnar á einu bretti
Nábu forskoti núna!
MÚ- Sl- K
144
&
&
sð?
Allir
velkomnir
o
SJÖNVARPSMIÐSTOÐIN HF
Síðumúla 2 - sími 68-90-90