Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1991, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1991, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1991, 17 Sviðsljós Skóla- keppni í Tónabæ Félagsmiðstöðin Tónabær stóð fyr- ir nokkru fyrir allsherjar skóla- keppni þar sem keppt var í fótbolta og félagsvist og einnig var spum- ingakeppni. Sjö skólar tóku þátt en greinamar reyndu á ólíka hæfileika og samstöðu innan veggja skólanna. Undanúrslitin í spurningakeppn- inni fóru fram á þriðjudagskvöldið þar sem lagðar vom fyrir keppendur miserfiðar spurningar. Það var Tjarnarskóli sem varð hlutskarpastur og keppir því til úr- shta. Krakkarnir í Álftamýraskóla studdu sína keppendur dyggilega eins og sést á þessari mynd. DV-myndir BG Séra Ragnheiöur Erla Bjarnadóttir var dómari kvöldsins og samdi jafnframt spurningarnar. Timavörðurinn, Björn Jakob Björnsson, situr við hlið hennár. Ævintýrið gerði lukku Þau voru alsæl, bömin sem fóru týrum frá Evrópu, Sögunni af að horfa á Ævintýrið, nýtt íslenskt heimskingjanum, Sefslánni og Dýr- barnaleikrit sem Leikfélag Reykja- unum þakklátu og gerði mikla lukku víkur fmmsýndi á sunnudaginn. hjá yngri kynslóðinni. Leikritið er byggt á þremur ævin- Þær Auður Zoega og Nanna Teitsdóttir stóðust ekki freistinguna og komu við í nammisölunni. DV-myndHanna Stelpurnar í Tjarnarskóla höfðu auðsjáanlega gaman af keppninni, enda komust þær í úrslit. Frá vinstri: Kristín Ösp Jónsdóttir, Ingibjörg Kristjánsdóttir og Karen Kristjana Ernstsdóttir. FÆST í ÖLLUM BETRI LEIKFANGAVERSLUNUM LANDSINS BVGGÍS UBVfiGÍSÍ lYGGISj „ItfcHHGE WUTAWT HOtQ; immmmmQi HEILDSALA HEIMAMYND, SÍMI91-68-88-80 BYGGÐU ÞINN EIGIN HEIM BYGGIS EtEíBÍj NÝTTi broskandi 'eiWong

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.