Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1991, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1991. 13 Sviðsljós 315bömfá endur- skinsmerki Kristján Einarsson, DV, Selfossi Um þessar mundir eru lögreglu- menn úr íþróttafélagi lögreglu- manna á Suöurlandi að dreifa end- urskinsþorðum til allra sex ára þarna á Suðurlandi. Tilgangurinn er að gera börnin meira áberandi í skammdegisum- ferðinni, og þ.a.l. öruggari. Samtals fá 315 böm þessa endur- skinsborða en lögreglan gefur þá í samvinnu við Vátryggingafélag ís- lands, Tryggingu hf„ Tryggingamið- stöðina, Mjólkurbú Flóamanna og Sláturfélag Suðurlands. Svava keppir í Miss World „Eg flýg til London þann 27. nóv- ember og hitti þar hina keppendurna ög forsvarsmenn keppninnar," sagði Svava Haraidsdóttir, fegurðar- drottning íslands og fulltrúi íslands í Miss World-keppninni, sem haldin verður í Puerto Rico þann 28. des- ember. Aðspurð sagðist Svava, sem er 19 ára, ekkert hafa verið spennt fyrir því í fyrstu að vera úti yfir jólin en þetta er í fyrsta sinn sem hún verður að heiman yfir hátíðarnar. „Maður verður bara að taka því. Við verðum mikið á ferðinni, förum t.d. til Afríku og New York en verð- um svo komin til Puerto Rico um miðjan desember. Okkur hefur verið sagt að þann 25. verði haldin einhver rosajólahátíð fyrir okkur. Ég viðurkenni nú alveg að ég er svolítið kvíðin. Bæði það að verða ekki heima yflr jóhn og svo er þetta svo langur tími, heill mánuð- ur.“ Svava æfir nú fyrir keppnina fyrir hádegi alla daga og vinnur eftir hádegi í versluninni Sautján. Hún segist htið spá í það hvort hún vinni keppnina eða ekki, hún ætlar bara að njóta þess að ferðast og sjá heiminn og býst ekki við neinu. íslenskar stúlkur hafa gert garðinn frægan í þessari keppni og er skemmst að minnast árangurs Hólm- fríðar Karlsdóttur og Lindu Péturs- dóttur en þær stöllur sigruðu með eftirminnilegum hætti með tveggja ára millibili. ÍÍM-ÍSOMSS' Svava Haraldsdóttir æfir stíft þessa dagana fyrir þátttökunni í keppninni Miss World. DV-mynd Brynjar Gauti Aðalfundur Aðalfundur Samtaka sparifjáreigenda verður haldinn þriðjudaginn 26. nóvember 1991 að Hótel Sögu, Þingstofu A, kl. 20.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf samkv. 6. grein laga samtakanna.Stjórnin leggur fram tillögu til lagabreytinga sem varð- ar m.a. tilgang og nafn samtakanna. Stjórnin Hópur sex ára barna í Sandvikurskóla á Selfossi með endurskinsborðana ásamt kennara sínum og tveimur lög- reglumönnum. DV-mynd Kristján Einarsson Við þökkum 8.752 farþegum sem fylltu ieiguflugið okkar til Kaupmannahafnar og London á þessu ári. Sameiginlega tókst okkur að gera utanlandsferðir að almenningseign. Vegna þessa frábæra árangurs fá nú 680 viöskiptavinir sérstakt Bónus-verð á flugferðum, sem hér segir: 'e/? /■ _ ■ ho$ •WIMff! KR.13.COO >3l Brotttör til Amsterdam: Maí3„ 10., 17..24. og 31. Júní 7„ 14., 21. og 28. Júlí 5„ 12„ 19- og 26. Ágúst 2„ 9„ 16„ 23. og 30. Sept. 6„ 13., 20. og 27. Jún/3.,10 17 °9 27- JÚ^;8.152o9 24- A9ÚstS.,i2 ’.f °929. SeP'-2-.9„16 2q°9 26' 23. og 3Q 11.900 Frjálst val um fjölbreytta gistimöguleika og framhaldsferðir meö dönskum, enskum og hollenskum feröaskrifstofum. Farþegar okkar njóta 20-40% afsláttarkjara vegna stórsamnlnga við hótel og bflaleigur. Þessar Bónus-ferðir okkar þarf aö panta og staðfesta 18.-23. nóvember, á meðan þessi sæti endast Flugferöir okkar eru áfram sannkölluö og kærkomin kjarabót fyrir islenskan almenning. r Flugferðir okkar til Glasgow kostar álíka mikiö og tólf jólarjúpur og flugferð okkar / '/>, / til London eródýrari en venjulegt flugfar frá Reykjavíktil Egilsstaöa, sem er 14.420.- kr. ' #0 jt Til hamingju - Góöa ferö FLUGFEROIR SOLRRFLUG Vesturgata 17, Síml 620066. óll verð eru staögrelðsluverö án flugvallaskatta og forfallatryggigar og miðast við gengl 15. nóv 1991

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.