Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1991, Blaðsíða 31
ÞRÍÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1991. i 31 dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Verslun ÁRMÚLA 8 - SÍMI 67 90 00 Notaðar Ijósritunarvélar. Höfum til sölu nokkrar góðar, notaðar ljósritunar- vélar. Hafðu samband eða líttu inn. TELEFAX OPTfMA ARMULA 8 - SIMI 67 90 00 Faxtæki i úrvali, fyrir heimilið og vinnustaðinn, verð frá 32 þús. án vsk. Hafðu samb. eða líttu inn í Ármúla 8. ■ Bátar ■ BQar til sölu Benz 608 '74 og '76, 6 manna flokkabíl- ar, m/palli og sturtum. Volvo N88 '74, góður pallur og sturtur, bíll í topp- standi. Volvo N720 '79, m/krana og krabba. S. 91-680615. Suzuki Fox 413, langur, árgerö '85, ek- inn 49.000, jeppaskoðaður, verð 780.000. Upplýsingar í síma 91-40899 e.kl. 18.30. Toyota Hilux X-tra cab, árg. '85, 2,4 1, bensín, opinn aftur í, 5 manna, álfelg- ur, ný dekk, 33" dekk, skipti á ódýrari fólksbíl eða vsk-bíl. Sími 92-11190. Til sölu Blazer S10 4,3 EFi '89, Taho innrétting, ekinn 13 þús. mílur, glæsi- legur bíll með öllu. Verð 2,2 millj. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-13544 og 92-14117. •Toyota 4Runner SR5 '85, upph., 36" dekk, 5.70 drif, loftlæsing, sóllúga, rafm. í rúðum, cruisec., útv/segulb., ljóskastarar o.fl. V. 1.650 þ. *Toyota 4Runner '90, ek. 23 þús., sóllúga, upph., 35" dekk, álfelgur, brettakantar o.fl. V. 2550 þús. S. 91-671231/44622. Willys Jeep '53 (’90), nýupptekin vél, ný blæja, upphækkaður 36" dekk o.fl. o.fl. Ath. skipti. Bílar, bílasala, Skeif- nnni 7 (norðanmegin), sími 91-673434. Isuzu Troper LS, árg. '89, til sölu, 5 dyra, 5 gíra, blár og grár, 2,8 1 V6, reyklitað gler, rafmagn í rúðum, sam- læsingar, hraðastillir, útvarp/kass- etta, ný dekk, álfelgur, dráttarkrókur, mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 675593. Toyota Lite-Ace dísil, árg. 1988, ekinn 177 þús. km, vél upptekin að hluta. Talstöð og gjaldmælir. Ath. skipti. Bílar, bílasala, Skeifunni 7 (norðan- megin), sími 91-673434. Volvo 240 '86 til sölu, ekinn 90 þús., upphækkaður, skíðabogar, snjódekk, útv./segulb., vel með farinn. Ath. skuldabréf. Uppl. í síma 676840. MMC Lancer, árg. 1989, ekinn 53 þús. km, athuga skipti á ódýrari. Einnig MMC Lancer, árg. 1989, ekinn 65 þús. km, athuga skipti. Bílar, bílasala, Skeifunni 7 (norðan- megin), sími 91-673434. v BMW 325 IX '88, m/sidrifi, rafm. i rúöum og speglum, ek. 72 þús., verð 2 millj. Dodge Dakota sport 4x4 '91, 6 cyl., 5 gíra, beinskiptur, ek. 9 þús., vsk-bíll, verð 1750 þús m/vsk. S. 9L680615. Argos listinn ókeypis, sími 91-52866. Argos listinn á sölumet á leikföngum, gjafavöru, búsáhöldum og verkfærum. Frábært verð. B. Magnússon hf., Hólshrauni 2, Hfj. Nokkrar baöinnréttingar úr beyki eða hvítar til sölu á góðu verði. Einnig sérsmíði, vönduð vinna. Timburiðjan hf., sími 91-44163. Spyrnubilar, kr. 2.085, með sírenu og ljósum, kr. 2.955. Póstsendum. Tómstundahúsið, sími 91-21901. Giæsilegt úrval af sturtuklefum og bað- karshurðum úr öryggisgleri og plexi- gleri. Verð frá 25.900, 15.900 og 11.900. A & B, Skeifunni 11, s. 681570. Hausttilboð. V-105 dýptarmælir, 8 litir, 10" skjár, 1 kW sendir, hagstætt verð. Visa og Euro raðgreiðslur. Friðrik A. Jónsson hf., Fiskislóð 90, sími 91-14135. Franskar peysur, st. M-XXL. 50% ull og 50% acryl. Fjölbreytt mynstur. Verð kr. 3.498. Póstsendum. H-búðin, Miðbæ Garðabæjar, sími 91-656550. Sviðsljós Kirkjuskóli Tálknafjarðar Lúövíg Thorberg, DV, Tálknafirði: Sóknarpresturinn okkar, séra Karl V. Matthlasson, er með kirkjuskóla í anddyri félagsheimilisins hér á hveijum laugardegi kl. 11. Þangað koma börn á öllum aldri og hafa bæði gagn og gaman af. Þar eru sagðar sögur og sungið af mikilli innlifun. Séra Karl hefur ein- staklega gott lag á að fá bömin til virkrar þátttöku í kirkjuskólanum. í fyrsta skipti komu rúmlega 50 börn en nú er talan að nálgast 70. Börnin fá litla bók fyrir biblíumyndir og bætist ein mynd við í bókina hverju sinni. Börnin eru virk í þátttöku sinni í skólanum. DV-mynd Lúðvíg Bridge Landstvímenningur 1991 Formenn félaga innan Bridgesambands íslands eru minntir á að nú er að renna út frestur til að félög geti verið með í Landstvímenningnum sem jafnframt er keppni í Philip Mqrris-tvímenningnum. Gögnin sem nota á í keppninni eru öll send frá BSÍ. Þegar hafa 20 félög staðfest þátttöku en til eru gögn fyrir alls 25 félög. Þessi keppni verður örugglega með skemmtilegri keppnum ársins, spil- að er á sömu spil þetta kvöld um alla Evrópu. Aö lokinni spilamennsku fær hvert par bók með spilunum sem spiluð verða. í henni er umsögn um hvert spil eftir einhvem frægan spilara. Gert er ráð fyrir að spilað verði í tveimur riðlum í Sigtúni 9 en 30 pör fylla einn riðil. Skráning í riðlana í Sigtúni 9 er í síma BSÍ 91-689360. Vetrarspilamennska BSÍ Föstudagskvöldið 8. nóvember mættu 26 pör í Vetrar-Mitchell BSÍ. Efstu sætin í NS hlutu: 1. Halldór Þórólfsson-Andrés Þórarinsson 414 2. Kjartan Ingvarsson-Gylfi Gíslason 366 3. Þórður Björnsson-Ingibjörg Grímsdóttir 352 4. Unnur Sveinsdóttir-Jón Þór Karlsson 324 - efstu pör í AV urðu: 1. Guðmundur Skúlason-Einar Hafsteinsson 373 2. Alfreð Kristjánsson-Gylfi Guðnason 365 3. Elín Jónsdóttir-Lilja Guðnadóttir 357 4. Friðvin Guðmundsson-Magnús Þorkelsson 356 Meðalskor var 312 en keppnisstjóri var Sveinn R. Eiríksson. Vetrar- Mitchell BSÍ hefst alltaf klukkan 19 á föstudögum í Sigtúni 9 og eru allir velkomnir. Skráning er á staðnum milli klukkan 18.30 og 19. Bridgefélag yngstu spilaranna Bridgefélag yngstu spilaranna tók til starfa sunnudaginn 10. nóvember í Sigtúni 9. Þetta er tilraun sem lofar góðu því þennan fyrsta sunnudag mættu 20 unglingar. Dröfn Guðmundsdóttir tók að sér að leiðbeina í þess- um hópi til jóla og var þetta fyrsta kvöldið af þremur sem búið er að skipuleggja. Næstu skipti eru sunnudaginn 24. nóvember og 8. desember frá klukkan 13-16. Bridgefélag yngstu spilaranna er ætlað unglingum á aldrinum 12-15 ára og verður blandað saman kennslu og æfingum á þess- um tímum. Byijunin á þessari tilraun lofar góðu og vonandi er hægt að halda áfram í sama dúr eftir áramótin. Stefnt er að því að hafa opið fyr- ir þennan aldurshóp alla sunnudaga sem húsið að Sigtúni 9 er ekki upp- tekið. Bridgefélag Breiðfirðinga Farið er að síga á seinni hlutann í aðalsveitakeppni félagsins en búnar eru 12 umferðir af 15 í keppninni. Sveit Árna Loftssonar hefur enn góða forystu í keppninni og hefur 23 stig á næstu sveit. Verður að teljast lík- legt að hún nái að sigra í keppninni. Staða efstu sveita er þannig: 1. Ámi R. Loftsson 255 2. Jón Stefánsson 232 3. Gróa Guðnadóttir 217 4. Óskar Þráinsson 201 5. Guðmundur Kr. Sigurðsson 195 6. Haukur Harðarson 191 Næsta keppni félagsins verður þriggja kvölda jólatvímenningur með tölvuúreikningi. Veitt verða sérstök jólaverðlaun í lok keppninnar fyrir efstu sæti. Ungir siglfirskir spilarar Undanfarnar vikur hefur Bridgefélag Siglufjarðar staðið fyrir kennslu barna og unglinga í bridge einu sinni í viku. Áhuginn er mikill, spilað er á 7 borðum í flokki 10-12 ára og 6 borðum í flokki 13-15 ára. Það er borð- leggjandi að í kjölfar heimsmeistaratitilsins hefur áhugabylgja risið og nú er þaö bridgefélaganna víða um land að sæta lagi. Lokið er 4 kvöldum af 5 í aðaltvímenningi Bridgefélags Siglufjarðar, Sigurðarmótinu. Spilaður er barómeter og staðan er þessi: 1. Ásgrímur Sigurbjömsson-Jón Sigurbjörnsson 210 2. Anton Sigurbjömsson-Bogi Sigurbjörnsson 196 3. Sigfús Steingrímsson-Sigurður Hafliðason 153 4. Haraldur Ámason-Reynir Ámason 112 5. Baldvin Valtýsson-Valtýr Jónasson 86 *- v*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.