Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Qupperneq 6
6
LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1992.
Udönd
Klerkar senda
lið á vetrar-
ólympíuleikana
Klerkar frá tíu þjóðlöhdum
hafa komið sér saman um aö
senda sérstakt lið á vetrarólymp-
iuleikana í Albertville. Þessi liðs-
menn guðs vonast þó eftir æðri
launura fyrir afrek sín en medal-
ium því það er innleggið á himn-
um sem skiptir þá máli.
Klerkarnir ætla að bjóða kepp-
endum á leikunum þjónustu sína
ef spennan ætlar að buga þá. Þeir
verða einnig með reglulegar
bænastundir sem allir geta sótt.
„Við vitum að guð verður með
okkur á leikunum,“ segir tals-
maöur klerkanna.
Fundu breiðasta
brosiðiAlbaníu
Fimmtán ára gömul albönsk
stúlka að nafni Fegi Vreto hefur
verið kjörin „ungffú breiöasta
brosið" í heimalandi sínu. Hún
var valin úr hópi 200 stúlkna.
Þetta þykir vel af sér vikið því
albanskar konur sem karlar hafa
ósköp fátt til aö brosa að þessa
dagana. Við liggur að hungurs-
neyð ríki og læknishjálp er afar
frumstæð.
Þetta er í fyrsta sinn sem efnt
er tíl fegurðarsamkeppni í Alban-
íu. í valdatíö einræöisherrans
Envers Hoxha fengu konur kú aö
gjöf frá ríkinu ef þær eignuöust
12 börn.
Dómurífjár-
málahneyksli
franskasösíal-
istaflokksins
Sjö kaupahéðnar í Frakklandi
hafa veriö dæmdir í skilorös-
bundið fangelsi og sektir fyrir
aðild sína að svokölluðu Urba-
hneyksli. Mennimir voru fundn-
ir sekir um að hafa aflað fjár fyr-
ir franska sósíahstaflokkinn með
ólöglegum hætti. Þeir létu fé af
hendi rakna í flokkssjóðinn gegn
því að fá forréttindi í útboðum á
opinberum framkvæmdum.
Þetta hneyksli er flokknum
mjög erfltt. Hann er í sfjóm og
margt þykir benda til að flokks-
menn hafl notað íramlögin til að
flármagna kosningabaráttuna ár-
ið 1988 þegar sósíalistar unnu
frækinn sigur.
FlugfélagiðTWA
ígreiðslustöðvun
Bandaríska risaflugfélagiö
Trans World Airhnes hefur sótt
um greiðslustöðvum vegna mik-
fllaflárhagserfiðleika. Undanfar-
in ár hafa orðiö bandarískum
flugfélögum erfiö og er þess
skemmst að minnast aö Pan Am
varð gjaldþrota á siöasta ári.
Georgíumenn
bjódaútlaga
konungdóm
Dagbiöð á Spáni segja að áhrifa-
menn í Georgíu séu væntanlegir
til Spánar eftír helgi tfl aö bjóða
unghngi að nafni Irkali Bagration
kommgdóm. Bagrationer afkom-
andi konungsættarinnar sem
hrakin var frá völdum áriö 1801.
Hann hefur alist upp í útlegð á
Spáni og kann ekki tungumál
ættlands síns.
Bagration er nítján ára garaaU
og stundar nú nám í Bandaríkj-
unum. Faðir hans býr á Spáni en
hann vUl ekki verða konungur
Georgiu. Konungssinnar em enn
áhrifamiklir í Georgíu og hafa
haft sig æ meira í frammi eftir
aö Sovétríkin Uðúðust i sundur.
Heuter
Jeltsin Rússlandsforseta tekst ekki aö fylla skarö Gorbatsjovs:
Er ennþá bara
Drykkju-Borís
- Bandaríkjamenn telja hann óheflaðan rusta eins og John Wayne
Borís Jeltsín Rússlandsforseta
gengur erfiðlega að ganga í augun á
Bandaríkjamönnum. Þeir kalla hann
enn „Drykkju-Borís“ vegna orð-
rómsins sem fór af ghngri hans við
flöskuna þegar hann kom í fyrsta
sinn til Bandaríkjanna árið 1989.
Þá var Jeltsín aöeins uppreisnar-
seggur sem Bandaríkjastjóm leist
ekki of vel á vegna ótta við að hann
græfi undan Míkhaíl Gorbatsjov
Sovétforseta sem var og er í uppá-
haldi í Washington.
Nú er Jeltsín einn af valdamestu
mönnum heims en ímynd hans í
Bandaríkjunum breytist ekki. Þaö
breytti ekki miklu þótt hann klifraði
upp á skriðdreka og rifi kjaft með
góðum árangri gegn mesta herveldi
heims. Traustur þjóöarleiðtogi gerir
ekki svoleiðis heldur maður af sama
sauðahúsi og John Wayne.
Nú er Jeltsín í Bandaríkjunum að
ræða nýja skipan heimsmála með
öörum áhrifamönnum í heimsmál-
unum. Nærvera hans leiðir þó ekki
til sömu „Gorbamaníunnar“ og þeg-
ar Sovétforsetinn var á ferð. Það hef-
ur hka sitt að segja að eiginkonan,
Ncfla, er ekki sama tildurrófan og
Raísa. Naja þolir ekki myndavélar
en Raísa baðaði sig hvarvetna í sviðs-
ljósunum.
Nú þarf George Bush Bandaríkja-
forseti að taka afstöðu til óljósra
hugmynda Jeltsíns um samnýtingu
á stjörnustríðskerfmu til að gæta
heimsfriðarins. Til þess var tekið
hvað Bush tók fálega á móti Jeltsín
árið 1989 og vildi minnst með þennan
rússneska vodkasvelg hafa. Nú verð-
ur Bandaríkjaforseti að umgangast
Rússlandsforseta sem jafningja.
Það eru helst rússneskir flótta-
menn í Bandaríkjunum sem eru sátt-
ir við Jeltsín. í þeirra augum er hann
„Ég sameina það besta úr báðum kerfunum," vill skopteiknarinn Lurie
láta Jeltsin Rússlandsforseta segja. í Bandaríkjunum er Jeltsín enn þekkt-
astur fyrir meintan veikleika fyrir sterkum drykkjum. Jeltsin er nú í annarri
ferð sinni til Bandaríkjanna og vonast eftir að komast í hóp hinna virðulegu
þjóðarteiötoga. Hvort það tekst er enn ekki komið í Ijós. Teikning Lurie
Skaut á blökkumenn eftir rifrildi við kærustuna:
Verst að drepa
ekki enn fleiri
„Ég sá bara svart eftir að kærastan
neitaði að taka viö mér aftur. Þess
vegna ákvað ég að skjóta(„kaffana“,
verst að ég skyldi ekki ná fleiri."
Þetta var skýringin sem hvítur Suð-
ur-Afríkumaður, aö nafni C.J. de
Waal, gaf eftir að hann skaut af
handahófi á blökkumenn í bænum
Mhluzi. Einn maöur lét lífið og sex
menn særðust.
hetja og Rússarnir segja að hann sé
mun alþýðlegri en Gorbatsjov sem
alltaf var hátt yfir mannlegan
breyskleika hafinn.
Bandarískir stjórnmálaskýrendur
segja aö miklu skipti fyrir Jeltsín að
bæta ímynd sína í augum alheimsins
og þó sérstaklega í Bandaríkjunum.
Takist það má búast við að hann
veröi tekinn í sátt með tíð og tíma.
Reuter
brautekki
mannréttindi
Mannréttindadómstóll Evrópu
hefur sýknað Margréti II Dana-
drottningu af ákæru um mann-
réttindabrot. Um flmmtíu manns
í þjónustuliði drottningar - stofu-
píur, kokkar, bílstjórar og hirð-
veiðimenn - kærðu hana fyrir
dómstólnum vegna þess að hún
vildi ekki skrifa undir kjara-
saraning.
Sagði fólkið að það heföi fullan
rétt til að mynda verkalýðsfélag
og semja sameiginlega um kjör
sín hjá drottningu. Dómurinn
komst að þeirri niðurstöðu aö
drottning væri í fullum rétti að
gera ekki fastan kjarasamning
við fólkiö. Þjónustufólkið verður
því áfram lausráðið í þjónustu
MargrétarÞórhiIdar. Ritzau
Hann sagðist nota orðið „kaffl“
blökkumenn vegna þess að það væri
niðrandi. Lögreglan handtók de Waal
eftir aö hafa sært hann í skotbar-
daga. De Waal féllst á að ræða við
blaðamenn á sjúkrahúsi eftir ódæðið
með því skilyrði aö engum blökku-
mönnum yrði hleypt aö. Hann verð-
ur ákærður fyrir morð og sex morð-
tilraunir. Reuter
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%> haest
innlAn överðtryggð
Sparisjóösbækur óbundnar Sparireikningar 2,25-3 Landsbanki
3ja mánaóa uppsögn 2,25-4 Sparisjóðirnir
6 mánaöa uppsögn 3,25-5 Sparisjóðirnir
Tékkareikningar, almennir 1 Allir
Sértékkareikningar 2,25-3 Landsbanki
VISfTÖLUBUNONIR REIKNINGAR
6 mánaða uppsögn 3 Allir
15-24mánaða 6,5-7,75 Sparisjóðirnir
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisbundnir reikningar í SDR 6,25-8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 9-9,25 Búnaðarbanki
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR
Visitölubundin kjör, óhreyfðir. 3.25-3,5 Búnb., Landsb.
Óverötryggö kjör, hreyfðir 5,0-6.5 Islandsbanki
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantiroabíis)
Vísitölubundnir reikningar 2,25-4 Landsb., Islb.
Gengisbundir reikningar 2,25-4 Landsb., Islb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR
Visitölubundin kjör 6,25 7 Búnaðarbanki
óverðtryggð kjör 7,25-9 Búnaðarbanki
INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR
Bandaríkjadalir 2,75-3,25 Islandsbanki
Sterlingspund 8,75-9,3 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 7,75-8,3 Sparisjóðirnir
Danskar krónur 7,75-8,3 Sparisjóðirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
útlAn óverðtryggð
Almennir víxlar (forvextir) 14,5-15,5 Búnaðarbanki
Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi
Almenn skuldabréf B -flokkur 15,25-1 6,5 Búnaðarbanki
Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 17,75-18,5 Allir nema Landsb.
útlAn verðtryggð
Almenn skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki
AFURÐALÁN
Islenskar krónur 14,75-16,5 Búnaðarbanki
SDR 8,5-9,25 Landsbanki
Bandaríkjadalir 6,25-7 Landsbanki
Sterlingspund 1 2,6-1 3 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 11,5-11,75 Allir nema Islb.
Hú$na)ðislán 4.9
Ufoyrissjóöslán 5-9
Dráttarvextir
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf janúar
Verðtryggð lán janúar
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala janúar
Lánskjaravlsitala desember
Byggingavísitala desember
Byggingavisitala desember
Framfærsluvísitala janúar
Húsaleiguvísitala
V£RÐ8R£FASJÓÐIR
Gengl brófa veröbréfasjóöa
23,0
16.3
10.0
31 96 stig
31 98 stig
599stig
187,4stig
160,2 stig
1,1% lækkun 1. janúar
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,087 HÆST 'LÆGST
Einingabréf 2 3,236 Sjóvá-Almennar hf. . 5,65 L
Einingabréf 3 3,998 Armannsfell hf. . 2,40 V
Skammtímabréf 2,026 Eimskip 5,05 K 5,80 V,S
Kjarabréf 5,717 Flugleiöir 1,85 K 2.05 K
Markbréf 3,069 Hampiöjan 1,50 K1.84 K,S
Tekjubréf 2,125 Haraldur Böðvarsson 2,00 K 3,10 K
Skyndibréf 1,772 Hlutabréfasjóöur VlB 1,04 V 1,10 V
Sjóðsbréf 1 2,918 Hlutabréfasjóðurinn . 1,73 V
Sjóösbréf 2 1,943 Islandsbanki hf. 1,73 F
Sjóösbréf 3 2,017 Eignfél. Alþýðub. 1,25 K 1,70 K
Sjóðsbréf 4 1,727 Eignfél. Iðnaðarb. 1,85 K 2.22 K
Sjóðsbréf 5 1,212 Eignfél. Verslb. 1,15 K 1,48 K
Vaxtarbréf 2,0561 Grandi hf. 2,10 K 2.70 S
Valbréf 1,9293 Olíufélagiö hf. 4,50 K 5,00 V
Islandsbróf 1,279 Olis 2,10 L 2,18 F
Fjóröungsbréf 1,141 Skeljungur hf. 4.80 K 5,40 K
Þingbróf 1.275 Skagstrendingur hf. 4,60 F 4,90
öndvegisbréf 1,256 Sæplast 6,80 K 7,20 K
Sýslubréf 1,300 Tollvörugeymslan hf. 1,09 F 1,13 L
Reiöubréf 1,234 Utgerðarfélag Ak. 4,50 K 4,80 L
Launabréf 1,016 Fjárfestingarfélagið 1,18 F 1,35 F
Heimsbréf 1,079 Almenni hlutabréfasj. 1,10 F 1,1 5 F,S
Auðlindarbréf 1,04 K1.09 K.S
islenski hlutabréfasj. 1,15 L 1,20 L
Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 L 3,50 L
’ Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila,
er miðað við sérstakt kaupgengi.
K = Kaupþing, V = VIB, L = Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam-
vinnubanka
Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum.