Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Side 9
LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1992. 9 Sviðsljós Rod með nýja? Það vakti mikla athygli þegar í kjöltu hans. Uppátækið lagðist vel gamli popparinn Rod Stewart söng í áheyrendur því að daman reyndist lag sitt, You Are in My Heart, á tón- vera sjálfur Elton John, meikaður, leikum á dögunum. Skyndilega sveif með hárkollu og í kjól. fönguleg ljóska inn á sviðið og settist SUZUKI SWIFT ÁRGERÐ1992 Ódýrustu potta- plöntur landsins MARKAÐSTORG GRENSÁSVEG114, VIÐ HLIÐINA Á PIZZAHÚSINU Opið laugard. 11-18og sunnud. 12-18. Pantanir á söluplássi teknar eftir kl. 18 i síma 651426. Hér selja krakkarnir leikföngin sín, húsmæðurnar úr geymslum og skápum, heildsalarnir vörur undir heildsöluverði. ,löðr«r )yrir t>ðrntn' Sprelllifandi undra- páskaungar til sýnis Stór bókaútsölu- markaður í næsta húsi BÍDDU VIÐ!!! Nýr SUZUKI aldrei sprækari. Ný og glæsileg innrétting, nýtt mælaborð, betri hljóðeinangrun auk fjölda annarra breytinga. Allir SUZUKI SWIFT með 1,3 og 1,6 L vélum eru búnir vökvastýri. 1 SUZUKI SWIFT tveggja manna sportbíll með blæju. Þessi bíll á eftir að fá hjörtu margra til að slá örar. Allir SUZUKI bílar eru búnir vélum með beinni bensíninnsprautun og fullkomnum mengunarvarnarbúnaði. Komið og reynsluakið gæðabílunum frá SUZUKI SUZUKI SWIFT kostar frá 726.000 kr. staðgreitt. $SUZUKI | Opiö virka daga frá kl. 9-18 . **»• og laugardaga frá kl. 13-16. SUZUKIBÍLARHF SKEIFUNNI 17 .SÍMI 685100 ___** METBOK-bók sem ber nafn meö rentu Raunvextir Metbókar eru nú 7%. Árið 1991 voru raunvextir Metbókar 5,96% fyrri hluta árs og 8,12% seinni hlutann reiknað á ársgrundvelli. Meðalraunvextir voru 7,03%. ( Einfaldur binditími. Hver innborgun á Metbók er aðeins bundin í 18 mánuði. Eftir það er hún alltaf laus til útborgunar. Að þessu leyti er Metbók frábrugðin öllum öðrum bundnum innlánsreikningum. Vextirnir alltaf lausir. Vextir Metbókar eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári og eru alltaf lausir til útborgunar. Skiptikjör tryggja bestu ávöxtun. í lok hvers vaxtatímabils er gerður samanburður á nafnvöxtum bókarinnar og verðtryggðum kjörum að viðbættum tilteknum vöxtum. Ávöxtun ræðst af því hvor kjörin eru hagstæðari hverju sinni. Spariáskrift. Tilvalið er að safna reglubundið inn á Metbók með aðstoð Sparnaðarþjónustu Búnaðarbankans. Þá er umsamin fjárhæð millifærð reglulega af öðrum bankareikningi, t.d. Gullreikningi. Veðhæf bók. Metbókin er veðhæf en hana er einnig hægt að fá sem bókarlausan sparireikning. BÚNAÐARBANKINN - Traustur banki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.