Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Qupperneq 13
LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1992.
13
Sviðsljós
Nýtt heilsubótaræði vestanhafs:
Vitundarvakar í
kokkteilboóum
Nýtt æöi gengur nú yfir í Banda-
ríkjuninn, sérstaklega á vestur-
ströndinni. Það eru svokallaðir
„smart-drinks“ sem kalla mætti vit-
undarvaka á íslensku. Með því að
drekka slíka drykki telur fólk sig
hemja þá hrömun sem óumflýjan-
lega fylgir því að eldast. Drykkimir
hafa verið sérlega vinsælir í móttök-
um og kokkteilboðum, ekki síst hjá
aðilum í hsta- og skemmtanabrans-
anum. Þeir sem selja þessa drykki
segja þá skerpa vitræna starfsemi,
gera menn meira vakandi og jafnvel
greindari.
Efnin í drykkjunum em fullkom-
lega lögleg og hvetrn1 það fólk til að
nota þau. Þau hafa að sögn engar
aukaverkanir í for með sér. Aðallega
er um að ræða amínósýrur, vítamín,
steinefni, frúktósa (syloTir) og krydd.
Þessi efni hafa verið seld sérstök í
heilsubúðum í áraraðir en ekki verið
blandað saman og markaðssett sem
vitundarvakar. Smart-drykkir em í
súrari kantinum, ekki ósvipaðir
tyggjanlegum C-vítamíntöflum á
bragðið. Virku efnin fhmast í duft-
blöndum eða töflum undir nöfnum
eins og „Rise and shine" eða „Mind-
mix“. Efnunum er blandaö í ávaxta-
drykki og gosdrykki.
Dansað undir morgun
Ekki er vitað til að vitundarvakar
séu í boði í íslenskum kokkteilboðum
en búast má við vitundarvökum í
búðum hér innan skamms. Skokk á
rætur sínar að rekja til Kalifomíu
og tölvumar líka. Hvort tveggja fyr-
irfinnst um allan heim. Hvort vit-
undarvakar muni ná slíkri út-
breiðslu er hins vegar óvíst.
-reuter/hlh
g|jÉ jjj H Hvíldardagar
n i~\ íí Þú þarft ekki að sigla til sólarlanda til þess að eiga hvíldardaga, einn
eða fleiri.
Gistihúsið við Bláa lónið býður þér fyrsta flokks hvildar- og afslöppun-
araðstöðu í rólegu umhverfi.
' —- ; . : " . ■ . • ■ ; . : Öll gistiherbergin eru útbúin með baði, sjónvarpi og ísskáp.
í gistihúsinu er gufubað og hitapottur með vatnsnuddi og loftnuddi
. og einnig Ijósbaðsstofa. A staðnum er nuddari sem býður sérstaklega
gm. slökunarnudd fyrir þá sem þess óska.
Við hliðina á gistihúsinu er veitingahús og er morgunverður innifalinn
í okkar vaega verði.
Þá máttu ekki gleyma því að gestir okkar fá ókeypis aðgang að Bláa
lóninu.
Verð kr. 2.250 á mann miðað við 2 í
herbergi.
Leitaðu nánari uppiýsinga í síma 92-68650.
Gistihúsið við Bláa lónið
SKIIAR ÞU
UARGHOTA GICRJUM
Vitundarvakar höfða sérstaklega
til þeirrar kynslóðar sem kallast
„baby-boomers“ vestra eða bam-
eignafólkið. Sú kynslóð hefur ahst
upp við lyfjatöku og telur hana mjög
eðhlega - var bólusett í æsku og not-
aði fikniefni á tímum hippanna og
er móttækhegt fyrir hvers kyns
heilsuefnum. Sagt er að þessi kyn-
slóð taki fagnandi hvers kyns lyfjum
eða efnum sem hamlað geti gegn
ágangi öldrunar.
En hvemig virka þessir vitundar-
vakar? Áhrifin fara eihtið efhr efna-
blöndunum en þeim hefur verið iíkt
við áhrifin sem fást við að drekka
espressókaffi, nema hvað svitinn lek-
ur ekki. Sé fólk haldið einhveijum
doða hressist það og vhji það dansa
fram undir morgun í veislum eða
koma heilakvöminni í gang þegar
það vaknar eftir erfiða nótt eiga vit-
undarvakar þessir að hjálpa.
Virku efnin í vitundarvökum auka
blóðstreymið til hehans og gera sam-
skipti mihi taugafhnnna auðveldari.
Eftún í vitimdarvökum munu hafa
gefist vel í tilraunum með dýr og
haft jákvæð áhrif á hehbrigt fólk og
fólk sem er senht (kalkað) eða haldið
er alzheimersjúkdómi.
Allt í plati?
Eins og búast má við er deht um
ágæti þessara vitundarvaka. Sér-
fræðingar efast sumir um að efnin
auki beinlínis gáfumar eða bæti
skynjun. Efnin losna úr hehanum
við eðlhegar aðstæður en læknar ef-
ast um að viðbótarmagn hafi nokkuð
að segja. Þannig fuhyrða nokkrir
læknar að þessir vitimdarvakar séu
ekki annað en plat, eitthvert nýald-
arflipp.
„Þetta er tómt svindl ef fólki er
tahn trú um að því muni hða eitt-
hvað öðmvísi en eftir að hafa drukk-
ið gott kaffi,“ er haft eftir einum
lækni. Framleiðendur vitundarvak-
anna halda stíft fram ágæti þeirra
enda er gert ráð fyrir að framleiðsla
vitundarvaka muni velta mihjörðum
á næstu árum.
Vitundarvakaæðið hófst með út-
7-----7
A RtTTAH STAD?
Að gefnu tilefni bendir Endurvinnslan hf. á að margnota gosdrykkjaflöskur eru
ekki í umsjá fyrirtækisins. Þeim skal skilað beint til söluaðila
sem greiða 15 kr. fyrir hverja flösku. Endurvinnslan hf. tekur þó við þessum
glerjum, sé þess óskað, og greiðir sama skilagjald
og fyrir aðrar umbúðir eða 6 krónur.
Umbúðir á eftirfarandi lista eru í
umsjá Endurvinnslunnar hf.:
Áldósir 33 cl og 50 cl.
Einnota plastdósir 33 cl.
Einnota plastflöskur 50 cl-2 lítra.
Einnota glerflöskur fyrir öl og gosdrykki.
Margnota ölflöskur (bjórflöskur).
Áfengisflöskur.
Á allar ofangreindar umbúðir er lagt 6 kr. skilagjald sem er endurgreitt við móttöku í
Endurvinnslunni hf. eða hjá umboðsaðilum um allt land.
komu bókarinnar Smart Dmgs and
Nutrients vestanhafs. Síöan hefur
bókin stöðugt verið ofarlega á bók-
sölulistum. Bókin er eftir lækni og
blaðamann í Kalifomíu og fjallar um
öh lyf, vítamín og önnur efni sem
talin em bæta minni, auka greind
og hamla gegn öldrunaráhrifum á
hehann. í bókinni er vitnað í yfir 250
vísindarannsóknir en að öðm leyti
segir hún hvemig ná á í slík efni og
hvemig eigi að neyta þeirra.
tmnmuKV
Nýtt úr notuðu!
YDDA Y30.11 / SÍA