Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1992.
15
DV-mynd Hanna
Eggjabakki eða agúrka
Silíkon til bijóstastækkunar
malar gull fyrir framleiöendur
þess. Tvær milljónir kvenna í
Bandaríkjunum eru sagðar ganga
um með silíkonbijóst. I Bretlandi
hafa hundrað þúsund konur gripið
til þessa ráðs undanfarna þijá ára-
tugi. Hér á landi hófust bijósta-
stækkanir fyrir tuttugu árum og
því er haldið fram að Uðlega hundr-
að konur gangist undir slíka aðgerð
hérlendis á ári hveiju. Það má því
búast við því að áUtlegur fjöldi
kvenna, sem maður mætir á göt-
unni, sé með silíkon í bijóstunum.
Þennan vísdóm hef ég úr vikublað-
inu Pressunni fyrr í vikunni.
Mat á stærð
Nú er ekki um það deilt að eðU-
legt er að hjálpa konu, sem misst
hefur brjóst vegna sjúkdóms, til að
endurbyggja bijóstið. Hitt er um-
deUdara hvort æskUegt sé fyrir
fullkomlega heUbrigða konu að
láta stækka á sér bijóstin. Er þaö
stakur hégómi eða lykUl að and-
legri velUðan og öryggi konunnar?
Víst má telja að körlum jafnt sem
konum þyki hæfilega stór bijóst
fegurðarauki. Ekki of UtU og ekki
of stór. Hitt er verra að setja um
það mælikvarða hvað er hæfilegt,
hvað er Utið og hvað er stórt. Á að
meta stærðina út frá þvi hvaö kon-
um finnst þægUegt eða frá þeim
sjónarhóU karlrembunnar að góð
handfylU sé mátuleg?
Mikið úrval
Sú breyting hefur orðiö undan-
farin ár að konur fara í sólbað án
bijóstahalda. Þar með hættu
bijóstin að vera einkamál þeirra.
Menn rekast nú á aUar gerðir
brjósta. Þau eru stór og UtU, jafn-
vel engin. Þau eru löng og mjó,
stinn og lin. Sum eru eins og boltar
og önnur hafa hlotið þau örlög að
verða í laginu eins og frottéþvotta-
pokar. SkUjanlegt er að kona, sem
annaðhvort er ekki með nein bijóst
frá náttúrunnar hendi eða önnur
sem er með þvottapokabijóst, vilji
gera eitthvað í máhnu. En hvað
tekur þá við? Og er kona með siU-
konbijóst svikin vara eða er hún á
svipuðu róU og kona með gleraugu
eða jafnvel kona með stíftönn?
Þama er matið náttúrlega af sjón-
arhóU karlrembunnar. Annað mat
er varla gjaldgengt.
Skelfing elskhugans
Sumir segja að það sé hættulegt
að græða sUíkonpúða í bijóst. í
Pressugreininni las ég að í ein-
hveijum tUfeUum væri notuð pólý-
úretaneinangrun utan um siU-
konpúðann. Þessa einangrun
kannast ég við því trésmiðurinn
minn sprautaöi þessu ótæpUega
með hurðakörmum og gluggum
þegar hann byggði fyrir mig. Ég sé
ekkert kynæsandi við pólýuretan-
froðu. Annað sem er fróðlegt að
lesa um í sambandi viö silíkon-
bijóst er það að bandvefsmyndun
getur örvast utan um siUkoniö og
það gerir bijóstið harðara. Sagt er
að fimmtungur kvenna, sem fær
sér silíkonbijóst, verði með of hörð
brjóst. Það fmnst mér heldur ekki
kynæsandi. Ég sé raunar fyrir mér
skelfingu elskhugans sem lendir á
bijósti sem er viðkomu eins og del-
isíuseplin margfrægu frá SUla og
Valda. Þær ráðleggingar fylgja
raunar tU kvenna með hörð siU-
konbijóst og elskhuga þeirra að
hægt sé að kreista brjóstin þétt-
ingsfast og reyna þannig að
sprengja bandvefinn. Þetta en
með sérkennUegri ástaraUotum
sem ég get ímyndað mér. Elskhug-
inn er varla tU stórræðanna þegar
hann hefur loksins náð að sprengja
bijóst ástkonu sinnar. Þá er erfitt
að sjá fyrir sér að sprungin ástkon-
Laugardagspistill
Jónas Haraldsson
fréttastjóri
an viiji meira með þann harðhenta
hafa.
Útstæðir armar
Enn fylgir sú hætta of hörðum
brjóstum og tilraunum tíl að
sprengja í þeim bandvef að silíkonp-
úðinn rifni og leki út í bijóstið. Þá
er hættan sú að bijóstið verði ein-
kennUegt í laginu. Maður sér þann-
ig fyrir sér að annaö bijóstið verði
eins og agúrka í lagjnu eða þá að
silíkonpúðamir verði margir í stað-
inn fyrir einn. Brjóstið gæti þannig
Utið út eins og eggjabakki. Það er
ekki eggjandi. Enn verra væri ef
silíkonpúðinn skytist út tU hUðanna
þannig að konan gæti ekki lagt
hendumar niður með síðunum.
Kaffl og með því
Sumum konum er bijóstastækk-
un hjartans mái. Þannig sagði
vinnufélagi minn mér frá því ný-
lega að góð kunningjakona hans
hefði farið í bijóstastækkun. Það
gekk aUt saman vel. Konan var
ánægð með nýju bijóstin og leið
vel andlega sem líkamlega. Þegar
vinnufélaginn og kona hans heim-
sóttu vinkonuna og mann hennar
eftir aðgerðina var þetta konunni
svo ofarlega í sinni að hún varð að
sýna gestum sínum nýju bijóstin.
Þau vom ljómandi faUeg, sagði
vinnufélagi minn, og bætti því við
að engan skurð hefði verið að sjá.
En ekki nóg með það. Ekki var við
annað komandi en vinnufélagi
minn tæki á bijóstum konunnar tíl
þess að finna hvemig silíkonið
væri viðkomu. Hann lét líka vel af
því. Á eftir fengu þau sér kaffi og
með því.
Sól á kviðinn
GUdi brjósta eykst mjög þegar
konur skreppa á suðrænar sólar-
strendur. Þar er lenska að konur
jafnt sem karlar ganga í lendaskýl-
um einum. Það er þvi von að konur
hugi að útUti bijóstanna eins og
annarra líkamsparta. Flestar sýn-
ast mér þó taka örlögum sínum og
notast við þau bijóst sem á þau
vom sköpuð. Það er enda svo þegar
menn dvelja á slíkum sólarströnd-
um að þeir verða ekki uppnæmir
fyrir þessari prýði kvenna. Mergð-
in er þvíiik að bijóst er við bijóst.
ÖUu má nú ofgera.
Þó geta myndast sérkennUeg
samfélög, eins og tU dæmis í sund-
laugargörðum hótelanna. Þar
kynnast menn enda hittast þeir
daglega í tvær tU þijár vikur og
verða brúnni með hveijum degin-
um sem Uður. í sumar vorum við
hjónakomin á einum slíkum sólar-
stað. Þar tók ég eftir því að konum-
ar, sem nær undantekningarlaust
sóluðu sig án bijóstahalda,
gleymdu alveg karlkyninu. Þær
sátu saman og ræddu vandamál
sem þær einar eiga við að stríða.
Þannig sat ég viö hUð tveggja
kvenna þar sem önnur greindi frá
vanda sínum. Brjóstin á henni
höfðu greinilega látið dáUtið undan
þyngdarlögmáUnu og náðu óþægi-
lega langt niður undir mitti. Enda
heyrðist mér helsti vandi konunn-
ar vera sá að hún var næsta hvít á
kviðnum. Síðbijóstin komu í veg
fyrir það að sóhn næði að magan-
um. Eg er vel uppalinn og skipti
mér því ekki af taU kvennanna.
Þær leituöu heldur engra ráða hjá
mér. Mér datt þó í hug að beina því
til konunnar að standa annað slag-
ið á höndum í sólbaðinu en þorði
þó ekki að stinga upp á þessu. Ég
er aUs ekki viss um að hún hefði
tekið því vel.
Kuldaviðbrögð
En hijóstin koma víðar við sögu
en á heitum sólarströndum. Þannig
sá ég vitnaö í viðtal við konu í
danska Extrablaðinu í vikunni.
Kona þessi er af erlendum uppruna
en hefur undanfarin ár haft þann
starfa að syngja og fækka fótum á
íslandi. Það þýðir auðvitað að útiit-
ið verður að vera í lagi. í blaöinu
má' lesa: „Geirvörtumar á mér
verða aUtaf gijótharðar í kulda,
finndu bara.“ Þarna var konan í
kuldanum í Danaveldi en ekki vetr-
arhitanum hér heima. Nú er ég aUs
ekki að halda því fram að þama sé
silíkon í spUinu. Það væri líka
svakalegt til þess að hugsa að siU-
konið skryppi aUt saman í kulda.
Þá gætu endurbættar Austurstræt-
isdætur varla spókað sig á frost-
köldum vetrardegi. Ekki sæi þá
heldur fyrir endann á sambandi
karis og konu ef karUnn væri mjög
handkaldur.