Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Síða 20
20
LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1992.
Kvikmyndir
Dustin Hoffman leikur Krók kaptein og sem oft áöur skapar hann
eftirminnilega persónu.
Kvikmyndir
Hilmar Karlsson
Robln Williams leikur Pétur Pan sem er oröinn fullorðinn I myndinni.
ur kemst að því að það var enginn
annar en hans fomi fjandi Krókur
kapteinn sem rændi bömum
hans, eingöngu til að lokka hann
til eyjarinnar svo hægt væri að
efna til lokabardaga milli þeirra.
Síðasta kvikmynd Stevens Spi-
elberg, Always, þótti máttlaus og
óspennandi og vora margir á því
að þessi mikli kvikmyndajöfur
væri að gefa eitthvaö eftir. Það
má kannski segja að Spielberg
hafi tekið vissa áhættu með síð-
ustu tveimur myndum sínum,
Empire of the Sun og Always sem
heppnuðust ekki fullkomlega.
Spielberg rær aftur á móti á ör-
uggari mið í nýjustu kvikmynd
sinni, Hook, sem nú nýtur gífur-
legra vinsælda í Bandaríkjunum.
Gagnrýnendur hafa tekiö mynd-
inni vel þótt hún hafi ekki fengið
jafn góða dóma og bestu ævintýra-
myndir Spielbergs frá fyrri ánun.
Hook er nýstárleg útgáfa af hinu
fræga ævintýri um Peter Pan sem
margir þekktir leiksijórar hafa
veriö að láta sig dreyma um að
kvikmynda á undanfómum
árum.
í byijun myndarinnar kynn-
umst við Peter Banning sem er
fertugur lögfræðingur. Allt geng-
ur honum í haginn. Hann á dá-
samlega eiginkonu, tvö heilbrigð
böm og gengur mjög vel í starfi
sín en hann hefur gleymt upp-
runanum og um leið barninu í
sjálfum sér. Þegar syni hans og
dóttur er rænt af fomum and-
stæðingum og flutt til flarlægrar
eyjar rifjast upp fyrir honum
æska hans og Peter Banning yfir-
gefur sitt borgaralega líf til þess
lífs sem hann lifði sem bam, lætur
sig hverfa til Einskislands þar
sem búa álfar, hafmeyjar og blóð-
þyrstir sjóræningjar og verður
aftur það sem hann var, Pétur
Pan. Þar fixmur hann „týndu
drengina“ sína sem fagna honum
og vinkonu sína Skellibjöllu. Pét-
Lengi með hugann
yið Pétur Pan
„Fyrir sjö árum vildi ég gera
leikna kvikmynd um Pétur Pan
sem byggð væri á teiknimynd
Walt Disneys," segir Steven Spiel-
berg. „Mynd sem yrði jafn glæsi-
leg og stórfengleg og teiknimynd
en samt trú sögunni en það var
ekki fyrr en hugmyndin um full-
orðinn Pétur Pan varð til að ég
fann þann flöt á sögunni sem ég
gat verið ánægður með.“
Sjálfsagt er ein ástæðan fyrir
hinum miklu vinsældum Hook sú
að Spielberg hefur fengið til að
leika þrjú stærstu hlutverkin ein-
hveija aUra vinsælustu kvik-
myndaleikara í heiminum í dag,
Dustin Hoffman leikur Krók kap-
tein, Robin Williams leikur Pétiu-
Pan og Julia Roberts leikur Skelli-
bjöllu. Auk þess leika stór hlut-
verk í myndinni Bob Hoskins og
Maggie Smith.
„Eg gerði þessa kvikmynd
vegna þess að ég var viss um að
bömum mínum myndi líka við
hana,“ segir Spielberg. „Sjálfur
hafði ég, þegar ég var bam, mjög
gaman af sjóræningjamyndum á
borð viö The Sea Hawk og Captain
Blood. Það var mjög erfitt að gera
Hook og hef ég ekki veriö jafn
lengi að kvikmynda eina mynd
síðan ég gerði Close Encounter of
the Third Kind.“
Ástæðan fyrir því hvað það tók
langan tíma að kvikmynda, eða
118 daga, vom hinar stóm og
margbreytilegu sviðsetningar þar
sem þurfti að gera ráð fyrir fólki
eins og Skellibjöllu sem er pínulít-
il og þeirri staðreynd að Pétur Pan
getur flogið.
Steven Spielberg gerði Hook
með Kathleen Kennedy og Frank
Marshall sér við hlið, en þau em
meðeigendur hans í Amblin fyrir-
tækinu og hafa verið honum til
halds og trausts nánast allan hans
feril. Hook er ellefta kvikmyndin
sem Spielberg leikstýrir. Auk þess
hefur hann verið framleiðandi
nokkurra annarra þekktra kvik-
mynda. Nokkrar mynda Stevens
Spielberg, sem hann hefur leik-
stýrt, em meðal mest sóttu kvik-
mynda allra tíma, má þar nefna
kvikmyndimar þijár um Indiana
Jones og E.T. sem er vinsælasta
kvikmynd sem gerð hefur verið.
Hook veröur sýnd í Stjömubíói
þegar hún berst til landsins, jafn-
vel um páskana.
Steven Spielberg er hér á upptökustað, ásamt þeim Juliu Roberts og Robin Williams.
Tortímandmn
Vinsælasta kvikmyndin i Bandaríkjun-
um á síðasta ári var Termlnator II með
Amold Schwaraenegger í aðalWutverki. í
aðgangseyri af henni komu inn rúmar 184
milljónir dollara sem samsvarar nálægt
asta kvikmyndin sem gerð var á árinu.
Samanlagður kostnaður við hana er talinn
vera 100 milljónir dollara. Önnur vinsæl-
asta myndin var Robin Hood - Prince of
Thives (165 milljónir dollara) og þriðja í
röðinni var Home Alone (132 milljónir
dollara). Nýjasta kvikmynd Steven Spiei-
að liða á árið. Vinsældir Tortímandans n
er mikið en þó á myndin langt í land með
aö slá við vinsældum Batman sem á vin-
sældamet síðari ára.
Dansarvið úlfa
lengd um 50
mínútur
Nýlega hófust sýningar á Dönsum við
að sýna myndina. Kevin Costner sendi
öllum stærstu kvikmyndatimaritum opíð
bréf þar sem hann talar til áhorfanda. Þar
segir hann að sjálfsagt spyrji margir: Af
hveiju? Hvers vegna að bæta viö fimmtiu
mínútum viðkvikmynd semþegar ermjög
löng? Hann svarar þessu á þann veg að
sleppa og alls ekki verið sáttur við sum
atriðin sem klippt vom út. í lok bréfsins
segir hann að þessi ákvöröum sé alis ekki
gerð vegna þess að hann sé óánægður meö
Dansar við úifa eins og hún birtist fyrst
heldur sé þessi nýja útgáfa fyrst og fremst
til að áhorfendur geti kynnst iiersónunum
enn betur.
að kvikmynda
í Mekka
■ Spike Lee er nú aö gera dýmstu kvik-
mynd sína til þessa. Það er mynd um ævi
svertingjaleiðtogann Malcolm X sem
myrtur var í New York. Á sinum tíma fór
hann í pílagi’imsför til Mekka og til að;
hafa það sem raunverulegast fór Lee iram
kvikmynda þar en engum vestrænum
kvikmyndageröarmönnum hefur áður
verið heimilt aö kvikmynda leikna mynd
þar. Eftir að hafa fjallaö um málið leyföi
stjórnin krikmyndatökuna og ekki nóg
með það heldur borgaði uppihald fiokks-
ins i Mekka meðan á kvikmyndatöku stóð.
Necessary og er áætlaður kostnaður við
hana 33 miUjónir dollara. Þaö er Denzel
Washinmgton sem leikur Malcolm X.
WaltDisney
óvart í kapphlaupinu um vinsældir vest-
anhafs er teiknimyndin frá Walt Dísney,
fréttist var búinn að hala inn hátt í 90
milljón dollara. Þennan árangur má
snjaUri auglýsingaherferð sem hófst strax
síðastliöið vor. Þá var sett smásýnishom
an kvikmyndir frá Disney, meðal annars
101 Dalmatians sem naut talsverðra vin-
sælda hjá bömum síðasthðið sumar. Með
svo kom að sýningu myndarinnar voru
gerð tvenns konar auglýsingaspjöld, ann-
að ætlað fúllorönum en hinum bömum.
Árangurinn lét ekki á sér standa. The
fjölskyldumyndin þessi jól í Bandaríkjun-
um. Hið jákvæða orð sem fór af myndinni
gerði það einnig að verkura að eftir tvær