Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Qupperneq 34
46
LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholtí 11 dv
■ Tilsölu
18 gíra fjallahjól, Muddy Fox, v. 9.000
kr., Sanyo ferðageislaspilari, f. sígar-
ettukveikjara og spólu, Technics
geislaspilari, 2ja mán., og lopapeysur,
ein svört, nr. 6 (bamapeysa), v. 1.900,
ein grá, st. medium, v. 3.700, og hvít
st. large, v. 3.900 kr. Prjónaðar eftir
máli. Mazda 323 ’87, ek. 26 þ., skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 91-667632.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Bilskúrssala. Til sölu 350 1 frystisk.,
kr. 10 þús. „Prinsessu”-baststóll, kr. 5
þús. Skíðaskór nr. 43, kr. 1 þús. Mek-
anísk skólaritv., kr. 1 þús. Rafinagns-
ritv. með strimli, kr. 1 þús. Sími
91-78183.____________________________
Gamlar skáldsögur í nýjum búningi.
Þær hafa ekki verið fáanlegar árum
saman. En ávallt verið spurt um. En
þær eru samt til hjá mér. Lokaðar
bækur 1.500 kr., opnar 1.000 kr. Uppl.
gefur Linda í síma 91-626702.
Útsala á hjólatjökkum.
2 t íyrir bílskúrinn á aðeins kr. 2.995
stgr. 2'/« t fyrir verkstæðið á aðeins
kr. 6995 stgr. Búkkar, 3 t, á aðeins kr.
695 stk. Gerið reyfarakaup. Komið í
kolaportið eða pantið í síma 91-673284.
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Brettabogar - krómstál gerir bílinn
fallegri og eigulegri. Teg. Benz, BMW,
Volvo, Mitsubishi, Peugeot, Ford,
Honda o.fl. Gott verð, frá kr. 8.000.
S. 650088, einnig kv. og helgar.
Notuð eldhúsinnrétting til sölu, gæti
hentað sem bráðbirgðainnrétting.
Verðh. 25 þ. Á sama stað til sölu Hus-
qvarna eldavél. Verðh. 15 þ. S. 91-
673623.
Storno bílasimi. 3 mánaða, ferða og
bílaeining, og hleðslutæki í heimahús
(nótur fylgja). Selst með 30 þús. kr.
staðgrafsl. Sími 813745 milli kl. 14 og
18 og 985-24706 milli kl. 18 og 22.
Unglingarúm (frá Hreiðrinu). Rúmið er
85x190 m/rúmfataskúffu, vegghillum
og náttborði með skúffum, dökkt, verð
15.000. Isskápur (Philco, hæð 115 cm),
v. kr. 7.000. S. 91-46625 eftir hádegi.
Veislueldhús Pottsins og pönnunnar,
fermingartilboð frá kr. 1390, heitur og
kaldur veislumatur, þorrahlaðborð,
þorratrog. Matreiðslumenn með ára-
tugareynslu. S. 91-11690 og 91-77643.
Nætursala. Opið til klukkan 4, föstu-
dags og laugardagsnótt, pitsur, ham-
borgarar, pítur og margt fleira.
Selið, Laugavegi 72, sími 91-11499.
Sófi og hátalarar. 2ja sæta, nýlegur
sófi, verð kr. 18.000, einnig 2 Fisher
hátalarar, verð kr. 3000. Uppl. í síma
91-25176 á laugardag.
Ódýr matarkaup. Pitsa 12" kr. 399.
Fiskur m/öllu kr. 370. 4 hamb., 1 'A gos
fá kr. 999. Pylsa m/öllu kr. 99. Nauta-
steik kr. 595. Bónusborgarinn, Ármúla
42, s. 812990, opið alltaf til kl. 21.
1/1 kjúklingur. Heill kjúklingur
m/frönskum, sósu, salati, 1 'A gos, að-
eins 999. Allsber 599 kr. stk.
Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990.
4 sæta leðurlux svefnsófi til sölu, ný-
legur, lítur mjög vel út. Einnig ónotað
200 W hátalarasett í bíl. Uppl. í síma
91- 79656 eftir kl. 14.
Afruglari til sölu, einnig plötu- og
geislaspilari, örbylgjuofn og vél sem
bakar brauð (Funai bakarameistar-
inn). Uppl. í síma 93-13162.
Billjardborð til sölu (pool) og eitt snook-
erborð. Á sama stað er óskað eftir
pylsupotti. Uppl. í símum 92-68553 og
92- 68350.
Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð-
dæmi: Galv. stálhurð, 275x225 á hæð,
ákomin m/jámum og 12 mm rásuðum
krossv., kr. 62.000. S. 651110,985-27285.
Pitsa. Stór 12" pitsa með mjög góðu
meðlæti, bökuð á staðnum, kr. 399.
Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990.
Bilskúrsopnarar, ULTRA LIFT frá USA,
með fjarstýringu og 3ja ára ábyrgð.
Hagstætt verð. Bílskúrshurðaþjónust-
an, Halldór, sími 985-27285 og 651110.
Chicco barnagrind, barnakerra, burðar-
rúm, King size vatnsdýna og Elsafe
peningaskápur til sölu. Upplýsingar í
síma 91-614001.
Eldhúsinnrétting til niðurifs, 2 wc og
vaskar, lítill ísskápur, eldav., uppþw.,
16 og 28 m2 gulbrún teppi, tilbúið efni
í um 60 bókahillur. S. 626692.
Hrukkubaninn Naturica Gla+ 24 st.
krem, framl. B. Klemo húðsérfr. Án
dýraafurða. Allar heilsuversl. utan
Rvk. Heilsuval, Barónsst. 20, s. 11275.
Kerra! Til sölu afar hentug lokuð
fólksbílakerra fyrir lítinn pening.
Vantar rúmgóðan barnavagn og ódýr
húsgögn. Uppl. í síma 98-61261.
Marmaraflísar. 50 m2 af fallegum
marmaraflísum til sölu, stærð 30x30
cm, seljast á frábæru verði. kr. 150
þúsund fyrir allt. Uppl. í síma 91-74483.
Ný vatnsdýna, 1,20 m á breidd, með
öllum fylgihlutum, til sölu á kr. 15
þús., kostar ný 50 þús. Upplýsingar í
síma 91-78146.
Þjónustuauglýsingar
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
SÍMAR 686820,618531
og 985-29666.
Magnús og Bjarni sf.
STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
STEYPUSOGUN
LvEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUN 't
KJARNABORUN
HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ
SÍMI: 91 -674751
BÍLASÍMI: 985-34014
★ STEYPUSÖGUN ★
Sögum göt í veggi og gólf.
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUN ★
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKI, SÍMI 45505
Krisyán V. Halldórsson, bilasími 985-27016, boðsimi 984-50270
SNÆFELD E/F
VERKTAKI
múrbrot — sögun
fleygun — kjarnaborun
hreinsun — flutningur
önnur verktakavinna
Uppl. í símum 91-12727. 29832,
foílas. 985-33434, fax 12727.
STEINSTEYPUSÖG U N
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar-
og íbúðarhúsnæði
Gluggasmiðjan hf.
VIÐARH0FDA 3 - REYKJAVÍK - SiMI 681077 - TELEFAX 689363
■ :
I
L
RV.C.
gluggar
RV.C.
sólstofur
TRESMIÐI
UPPSETNINGAR - BREYTINGAR
Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baðskápa,
milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig inni- og úti-
hurðir o.m.fl. Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga-
og glerísetningar. Útvegum efni ef óskað er. Tilboð
e4a tímakaup. S|m| 18241
Flutningar - Fyllingarefni
Vörubílar, litlir og stórir • Kranabílar, |itlir og stórir.• Dráttar-
bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar
• Salt- og sanddreifingarbílar • Malbikskassar • Alls kón-
ar möl, fyllingarefni og mold • Tímavinna
^ * Akvæðisvinna • Odýr og góð þjónusta.
/Qr©o| Vörubílastöðin Þróttur
25300 - Borgartúni 33 - 25300
GROFUÞJONUSTA rúnar
KRISTJÁNSSON
sími 91 -78309
bílas. 985-27061
Grafa með 4x4 opnan-
legri framskóflu, lyft-
aragöflum, skotbómu,
ripper og snjótönn.
Dyrasímaþjónusta
Öll almenn dyrasímaþjónusta.
- Set upp ný dyrasimakerfi
og geri við eldri.
Fljót og góð þjónusta.
Rafvirkjameistari
Simi 626645 og 985-31733.
Geymiö auglýsinguna.
Viðgeröa- og nýlagnaþjónusta
RAFVIRKJA
Rafrún hf.
Smiðjuvegi 11e, Kópavogi
Sími 641012
Hs. 73687-75678-43630
I 'T ■U \ MÁLNINGARÞJÓNUSTA ] REYKJAVÍKUR H/F
Alm. málningarvinna
Húsaviðgerðir
Föst verðtilboð
Gólfefni
Sandspörtlun
Ráðgjöf
Sími 628578 Boðsími 984-52172
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavól til aö skoöa og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
® 68 88 06 ©985-22155
Skólphreinsun.
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niöurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sfníi 43879.
Bilasimi 985-27760.