Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Side 35
LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1992.
47
pv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Verkstæöisþjón., trésmíöi og lökkun.
Franskir gluggar smíðaðir og settir í
innihurðir, hurðir og allt tilheyrandi.
Öll sérsmíði og vélavinna. Nýsmíði
hf„ Lynghálsi 3, s. 687660, fax 687955.
Veislusalir án endurgjalds fyrir allt að
300 manns, t.d. afmæli, árshátíðir,
fundir, skólaböll, steggja- og gæsa-
partí o.fl. o.fl. Tveir vinir, s. 91-21255.
Ódýr og vinsæll sérhannaður marmari
í allar mögulegar borðplötur, glugga-
kistur, vatnsbretti o.fl. Marmaraiðjan,
Höfðatúni 12, sími 91-629955.
Ódýrar bleiur. Bleiur í heilum kössum,
allar stærðir, bleian á 15 kr. Póst-
kröfuþj. Bleiusalan, Iðnbúð 6,
s. 642150, Hafnareyri hf„ s. 98-12310.
30 m2 3 af gegnheilu þýsku stafaparketi
úr beyki, 22 mm á þykkt, til sölu.
Uppl. í síma 91-676054 eða 91-672647.
Golfsett til sölu, mánaðargamalt. Einn-
ig nýjar skíðastretchbuxur. Upplýs-
ingar í síma 9142333.
Grafo pressa, skuröarhnifur, borvél og
setningartölva til sölu. Uppl. í síma
91-672514.___________________________
Hjólsög, 250 I frystikista, kvenreiðhjól,
lítið barnahjól og eikarhillusamstæða
til sölu. Uppl. í síma 91-666919.
Innihuröir. 30-50% verðlækkun á
næstu dögum. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Til sölu rafsuðuvél Esab-Lae-315, Atari
A-9-MLB30 með loftdrifi í byssu fyrir
álsuðuvír. Símar 688722 og 673033.
Vandaðir Ijósabekkir til sölu, verð kr.
95 þúsund stykkið. Upplýsingar í síma
91-37173.
Vönduð eldhúsinnrétting úr eik til sölu,
mjög vel með farin. Upplýsingar í síma
91-77932.
Hef til sölu útihurðir úr organ pine,
nýjar. Uppl. í sima 91-656280.
Kringlótt hjónarúm til sölu, stærð 2x2.
Uppl. í síma 91-650420 og 650424.
Til sölu 26" Nordmende litsjónvarp,
verð kr. 10.000. Uppl. í síma 91-17583.
Tvær Candy P40 þvottavélar til sölu.
Uppl. í síma 92-16083.
■ Óskast keypt
Kompudót óskast i Kolaportið. Við vilj-
um fjölga seljendum með notaða muni
í Kolaportinu, og bjóðum þeim helm-
ings afslátt á leigu sölubása á sunnu-
dögum í febrúar. Litlir sölubásar á
aðeins 1650 kr. og stórir á 2150 kr.
Pantið pláss í s. 687063 virka daga kl.
16-18. Kolaportið.
Hálmur. Okkur sárvantar til kaups
tréhálm til notkunar í umbúðum sem
við notuð undir steinvörunar okkar
hjá Álfsteini hf. á Borgarfirði eystra.
Uppl. gefur Helgi í síma 97-29977.
Blásari. Óska eftir að kaupa öflugan
loftblásara með 3 fasa rafmótor, hey-
blásara eða svipaða stærð. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 632700. H-3063.
Pottofnar óskast. Mig vantar nokkra
pottofna, hæð 50 cm og hærri, á sama
stað er til sölu Suzuki Ts 125 ER ’82,
ýmis skipti möguleg. S. 95-12409.
Hillur eða hillusamstæða, stólar og
homborð óskast keypt. Upplýsingar í
síma 91-37904.
Einstæða móður vantar isskáp og sima
ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 91-34136.
Poppkornsvél óskast keypt. Uppl. í
síma 91-626249.
Óska eftir ódýrri þvottavél, helst gefins.
Uppl. í síma 91-673291.
Óska eftir logsuðutækjum og prófilsög
til kaups. Uppl. í síma 95-38210.
ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 632700.
■ Verslun
Blússur, blússur, blússur.
Silkiblússur. Rýmingarsala í nokkra
daga, opið laugardag. Silkistofa
Guðrúnar, Kringlunni 59, sími 35449.
Grímubúningar úr filti fyrir börn, auð-
veldir í samsetningu. Verð kr. 1.650.
Völusteinn, Faxafeni 14, sími 679505.
■ Fatnaður
Ertu þreytt-ur á búðarápi? Við erum
lausnin, saumum eftir máli, stórkost-
leg tískublöð á borðinu, erum fagm.
Spor í rétta átt, Laugavegi 51, s. 15511.
Stórglæsilegur brúðarkjóll. Til sölu
glæsilegur, perluskreyttur brúðar-
kjóll með slóða, stærð 38-40. Selst á
góðu verði. Uppl. í síma 91-641462.
Vel með farin kjólföt á karlmann sem
er ca 1,80 m á hæð, mittismál ca 90
cm. Verð 15 þús. Upplýsingar í síma
91-616062.
Fatabreytingar - fataviðgerðir.
Klæðskeraþjónusta, Goðatúni 21,
Garðabæ, sími 91-41951.
Pels til sölu, stærð medium, verð kr.
45-50 þúsund. Uppl. í síma 91-40163.
■ Fyiir ungböm
Blár Silver Cross barnavagn til sölu,
verð kr. 15.000, einnig lítið notuð
hoppróla, kr. 2000. Upplýsingar í síma
91-651493.
Næstum ónotaður, grár Emmaljunga
bamavagn til sölu, með öllu, þ.e. vagn,
kerra og burðarrúm. Verð kr. 27.000,
kostar nýr kr. 40.000. Sími 91-625312.
Grár Silver Cross barnavagn til sölu,
minni gerð. Verð 15 þús. Upplýsingar
í síma 91-616062.
Brúnn flauelsbarnavagn, selst fyrir Iftið.
Uppl. í síma 91-72965.
Ljósgrár Emmaljunga barnavagn til
sölu. Uppl. í síma 91-25088.
■ Heiinilistæki
Ný GE eldavél með innbyggðum ofni til
sölu, einnig nýr tvöfaldur eldhús-
vaskur og falleg blöndunartæki.
Verð: tilboð. Sími 91-688610.
Thomson isskápur, tvískiptur (m/frysti
fyrir neðan), til sölu, 7 ára gamall,
mjög vel með farinn. Upplýsingar í
síma 91-676646.
Útlitsgallaðir kæliskápar.
Seljum nokkra lítið útlitsgallaða Atl-
as kæliskápa meðan birgðir endast.
Rönning, Sundaborg 15, s. 91-685868.
Eldavél. Til sölu Rafha eldavél í full-
komnu lagi, lítur út sem ný. Selst á
góðu verði. Uppl. í síma 91-641462.
■ Hljóðfæri
Samspil auglýsir: Erum að frá Premi-
er, Tama, Concorde og Brady trommu-
sett. Mikið úrval varahluta fyrir
trommuleikara, tökum hljóðfæri í
umboðssölu. Samspil, sérverslun tón-
listarmannsins, s. 91-622710.
Stopp! Vilt þú læra á gitar? Námskeið
í rokki, blús, djassi, death metal speed
soloing og modal tónlist að hefiast.
Innritun í s. 682343 milli kl. 10 og 17
virka daga. Tónskóli Gítarfélagsins.
Bassaleikari og hljómborðsleikari ósk-
ast í pro-grúbbu með stór plön, á sama
stað er tiT leigu æfingahúsnæði. Hafið
samb. við DV í síma 632700. H-3067.
Mesa - Boogie, Combo gítarmagnari,
60 W, 3 rásir og aukalampar. 31 bands
graphic EQ, Boss Digital Distortion
pedall til sölu. S. 91-71576, Nonni.
Pianóflutningar.
Flytjum píanó, flygla, búslóðir og
fleira, vanir menn. Upplýsingar í sím-
um 985-23006 og 91-674406.
Til sölu nýtt pianó, hagstætt verð og
greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma
91-678890.
Ódýrt trommusett óskast. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-632700.
H-3075.
Fender gitarmagnari og Super Ser
gasofn tiT sölu. Uppl. í síma 9142089.
Pianó óskast til kaups. Uppl. í símum
93-12385 og 93-13120.
Trommusett til sölu. Upplýsingar í síma
91-42662.
Ársgamall Washburn kassagitar með
pickup til sölu. Uppl. í síma 91-32219.
■ Hljómtæki
Biltækl til sölu. Piooneer bíltæki,
útvarp, segulband og tónjafnari, 2x200
W magnari, 150 W hátalarar + 2x200
W MTX bassabox. Sími 72710, Þór.
■ Teppaþjónusta
Gæðahreinsun. Blauthreinsum teppi,
húsgögn o.fl. Góður ilmur. Örugg
gæði. Gott verð. Hreinsum einnig um
helgar. Dian Valur, sími 12117.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
simi 91-72774.
■ Teppi___________________
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðadeild okkar
í kjallara Teppalands. Opið virka daga
kl. 11-12 og 16-17. Teppaland, Grens-
ásvegi 13, sími 91-813577.
■ Húsgögn
Gerið betri kaup. Húsgögn og heimils-
tæki á frábæru verði. Ef þú þarft að
selja verðmetum við að kostnaðarl.
Ódýri markaðurinn, húsg,- og heimil-
istækjad., Síðumúla 23, s. 679277.
Mikið úrval nýrra og notaðra húsgagna.
Bamakojur, sófasett, borðstofusett,
rúm, homsófar o.m.fl. Tökum notað
upp í nýtt. Gamla krónan hf„ Bolholti
6, sími 679860.
Til sölu notuð skrifstofuhúsgögn, m.a. 5
skrifborð, fundarborð ásamt 5 stólum
og 2 skjalaskápar. Uppl. í síma 681636.
Til sýnis laugard. 1. febr. milli kl. 10
og 14, Borgarkringlunni, 3. hæð.
Dux rúm, 90x200, beykigrind, verð
12.000 kr. Á sama stað óskast keypt
hvít Boj-bamahúsgögn (Ikea). Uppl. í
síma 91-624035.
Furusófasett, 3ja sæta + 2 stóiar og
sófaborð, fallegt ferskjubleikt ullará-
klæði, vel með farið, einnig furuhjóna-
rúm án dýna. Verð tilboð. S. 91-688610.
Sófasett og hornsófar eftir máli.Áklæði
og leður í úrvali. Hagstætt verð. Is-
lensk framleiðsla. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120.
Bókahlllur frá IKEA eða hliðstæðar hill-
ur óskast keyptar. Upplýsingar í síma
91-628241.
Klippan sófi (ekki svefnsófi) til sölu,
svartur með hvítum röndum, lítur vel
út. Uppl. í síma 91-675068.
Tekkborðstofuborð og 6 stólar til sölu,
15 ára, verð kr. 15 þúsund. Upplýsing-
ar í síma 9143391.
Til sölu fururúm með dýnu og nátt-
borðskistli, vel með farið, verð 16 þús.
Uppl. í síma 92-14744.
Vandað leðursófasett, 3 + 1+1, og
sófaborð til sölu á góðu verði. Uppl.
í síma 91-650315.
Vatnsrúm til sölu, ársgamalt, vel með
farið, king size, frábær dýna, nýtt kr.
80.500, selst á kr. 60.000. Sími 689658.
Viðju húsgögn í bama- eða unglinga-
herbergi til sölu, vel með farin. Upp-
lýsingar í síma 91-685836.
Borðstofuborð og 4 stólar til sölu. Uppl.
í síma 91-620172.
ATH.I Nýttsimanúmer DVer: 632700.
■ Bólstrun
Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking
og viðgerðir á bólstmðum húsgögn-
um, verð tilb„ allt unnið af fagm.
Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir
þúsundum sýnishoma, afgrtími ca
7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr-
un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822.
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstmn, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð-
urlíki og leðurlux á lager í miklu úr-
vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi
hf„ Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, framl. einnig
nýjar springd. Sækjum, sendum.
Ragnar Bjömsson hf„ s. 50397/651740.
Tökum að okkur að kiæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum fost tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvur
Victor PC tölva tll sölu, einlitur skjár,
30 Mb harður diskur, með tölvunni
fylgja mörg forrit, t.d. Word 5, Qatro
Pro og Multtiplan töflureiknir, verð
kr. 30 þús. Uppl. í síma 91-678164.
2 mánaða IBM PS/1 tölva til sölu, með
30 Mb hörðum diski og 1 Mb vinnslu-
minni, vélinni fylgja margvísleg forrit
og leikir. Uppl. í síma 9144560.
Atari tekur til á tölvumarkaðinuml!
Áttu gamla tölvu?
Er hún hægvirk og þreytt?
Bíðurðu eftir leikjum og
það gerist ekki neitt?
Em Titimir fáir og hljóðið skert?
Að skipta henni upp í nýja væri
eftirsóknarvert?
• Nú getur þú labbað með gömlu tölv-
una tiT næsta söluaðila Atari tölva og
þeir taka gömlu tölvuna þína
í nýja Atari 1040 STe.
Atari umboðið hf„ sími 627774.
Tölvueigendur, ath. Mikið úrval af alls
konar fylgihlutum, forritum og bókum
fyrir PC og Amiga tölvur. Ath„ útsal-
an á PC leikjum stendur enn. Opið
alla laugardaga frá kl. 10-16.
Þór hf„ Ármúla 11, s. 681500.
Macintosh power book 170 4/40 með
innbyggðu faxtæki og mótaldi til sölu,
einnig Macintosh IICI 4/80 með lita-
skjá, NT geislaprentari, Aple scanner
og mótald. Uppl. í síma 91-677422.
Macintosh PluS tölva til sölu, rúmlega
eins árs, ásamt 20 Mb Microtech hörð-
um diski. Einnig nokkurra ára gömul
Island PC tölva, 640 k, með gulum
skjá og 20 Mb IBM diski. S. 91-621132.
Til sölu Amstrad tölva, 6128, með diska-
drifi, í góðu lagi. Tölvunni fylgja 48
leikir og allar handbækur. Gott tölvu-
borð fyTgir. Verð fyrir allt saman 20
þús. Uppl. í síma 99-675170.
Breyti Nintendo leikjatölvum fyrir öll
leikjakerfi og Super Nintendo frá
amerísku í evrópskt kerfi. 1 úrs ábyrgð
á öllum breytingum. Uppl. í s. 666806.
Macintosheigendur.
Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit
og fleira fyrirliggjandi. PostMac hf„
símar 91-666086 og 91-39922.
Tölvuleikir fyrir Atari STE eða ST til
sölu. Upplýsingar gefur Steinar í síma
91-813646 milli kl. 12 og 17 eða 91-
669990 eftir klukkan 19.
Ódýrt tölvufax - kr. 19.500 m/vsk.!
Tölvan sem faxvél með mótaldi.
Góð reynsla. Leitið nánari uppl.
Tæknibær - s. 91-642633, fax 91-46833.
Úrval PC og CPC leikja, sendum lista.
Tökum tölvur og jaðart. í umboðssölu.
Aukahlutir í úrvali. Amstrad viðgerð-
ir. Rafsýn, Snorrabraut 22, s. 621133.
Amiga 500, 1 Mb, meó 1084S skjá til
sölu, stýripinni, leikir og fleira fylgir.
Hlægilegt verð. Uppl. í sima 91-626201.
Amstrad PC 1640 tii sölu, EGA lita-
skjár, 32 Mb harður diskur. Nánari
uppl. í síma 91-621948.
Apple Image Writer prentari til sölu,
lítið notaður. Uppl. í síma 91-600423
og 618997.
Commodore Amiga 500 til sölu, 2
stýripinnar fylgja með og einnig fjöldi
leikja. Uppl. í síma 91-79495.
Family game sjónvarpstölva til sölu,
hægt að nota Nintendo leiki. Uppl. í
síma 91-685268.
Macintosh tölva SE/30, 5/40 Mb, selst
ódýrt vegna náms erlendis. Uppl. í
síma 91-51599.
PC tölva óskast, 286 eða 386, verðhug-
mynd 60 þús. m/prentara. Uppl. í síma
91-687584. Árný.
Vel meö farin Nintendo tölva, með 12
góðum leikjum, til sölu. Upplýsingar
í síma 91-814106.
Óska eftir að kaupa notaöa Maclntosh
Plus eða SE tölvu og prentara. Uppl.
í síma 91-616021. Gunnar eða Katrín.
Ný ósnert Macintosh LC 480 með 12"
litskjá til sölu. Uppl. í síma 91-677911.
Til sölu Amiga tölva meö öllu. Upplýs-
ingar í síma 91-667665.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
antikhúsgögnum og fágætum skraut-
munum, nýkomið erlendis frá. Hag-
stæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18 virka
daga og 10-16 laugard. Sími 91-22419.
Antikhúsið, Þverholti 7, við Hlemm.
■ Sjónvöip
Sjónvarpsviögerölr samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða-gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf„ leiðandi þjónustuíyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 622340.
Myndb.-, myndl,- og sjónvarpsviðg.
samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Radíóverkst. Santos, Hverfisg.
98, s. 629677. Kv. og helgars. 679431.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð.
Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Sjónvarpsviðgerðir með 1/2 árs ábyrgð.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr.
38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video-
tækjum, myndlyklum, loftnetum,
nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf„
Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
■ Dýrahald
Ath. Til sölu margar teg. af fallegum
páfagaukum, litlum og stórum. t.d.
dröfnóttir og hv. Dísargaukar. Háls-
banda, fl. teg. Búrfuglasalan, s. 44120.
Búrfuglar, búrfuglar. Nýkomin sending
af nýju komi, 35 teg„ þ.á m. 3 teg. af
sólblómafræi. Hirsi á einstöku verði.
Goggar og trýni, s. 650450.
Frá HRFÍ. Hei, retrieverfólk. Munið
þorragönguferðina nk. sunnudag 2.
febrúar. Hittumst við SilungapolT kl.
13.30. Kaffiveitingar. Nefndin.
Páfagaukar til sölu. Dísargaukar,
kr. 5.000, og gárar (undulatar),
kr. 1.100. Visa greiðslukortaþjónusta.
Uppl. í síma 91-20196.
Blitt, eins árs gamalt síamsfress óskar
eftir að komast á gott heimili, ættar-
tala fylgir. Uppl. í síma 91-77542.
10 vlkna skosk/islenskir hvolpar til sölu,
verð 5000 kr. Uppl. í síma 93-12576.
Sankti Bernhardshvolpar til sölu. Uppl.
í síma 91-667645.
■ Hestameimska
Vax-jakkar og Termo varma-nær-
fatnaður. Vorum að fá mikið úrval af
vax-jökkum og varma-nærfatnaði sem
hentar sérlega vel fyrir hestamenn.
Margir verðflokkar. Hestamaðurinn,
Ármúla 38, s. 91-681146. Sportvöm-
gerðin, Mávahlíð 41, s. 91-628383.
Fersk-Gras við Reiðhöllina. Afgreitt úr
gámi v/Reiðhöllina alla daga vikunn-
ar, kr. 17/kg. Afgreitt á Hvolsvelli, kr.
15/kg. Pantanasímar 98-78163 og
91-673130. Geymið auglýsinguna.
Hestamarkaður Edda-Hesta.
Mikið úrval valinna reiðhesta við
allra hæfi verður til sýnis og sölu í
Fákshúsinu við Bústaðaveg sunnu-
daginn 2. febr., kl. 14-17. SLH.
Hestar - skiptl - bill. Bíll, verð kr. 600
þús. til sölu, getur greiðst að hluta eða
hálfu með hrossum, ótömdum eða
tömdum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-3043.________
Reiðnámskelð fyrir byrjendur og vana
í Reiðhöllinni, Víðidal. Hópar eða ein-
staklingsnámskeið. Allur salurinn
notaður. Reiðkenrtari: Trausti Þór
Guðmundsson. Uppl. og skráning í
síma 91-668086 eða 91-666821.
Reiðskólinn, Reiðhöllinni. Námskeið
em að hefjast fyrir fólk á öllum aldri.
Höfum hesta og reiðtygi á staðnum.
Vanir reiðkennarar. Leitið uppl. í
síma 91-673130 frá kl. 14-18 alla daga.
Fallegur, vlljugur og vel gengur, stein-
grár foli á 5. v. til sölu. Efni í góðan
reiðhest. Komið við. Hrossaræktar-
búið Ármóti, s. 98-75148.
Hestaflutningabilar fyrir þrjá hesta til
leigu, án ökumanns, meirapróf ekki
nauðsynlegt. Bílaleiga Amarflugs,
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Hesthús, 20% afsl. Seljum ný og glæsi-
leg hesthús að Heimsenda með 20%
afsl. 6-7 hesta hús og 22-24 hesta hús.
SH verktakar, Stapahr. 4, s. 652221.
Klárhestar með tölti til sölu, jarpur, 7
vetra, rauður, 8 vetra, f. Náttfari 776,
reistir og fallegir. Til greina kemur
að taka bamahest upp í. Sími 671631.
Reiðhestur dótturlnnar, 14 v„ jarpur, var
þægilegur og traustur, nú feitur og
óþjálfaður. Fæst á 75 þús. stgr. Fékk
7,84 í kynbótadómi. S. 98-75148.