Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Síða 36
48 LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Til sölu i Mosfellsbæ 6 hésta hús, mjög vandað, rúmgóðir fóðurgangar, auð- ,velt í hirðingu, kaffistofa, hnakka- geymsla, 6 t hlaða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3073. Stórglæsilegur og spennandi, brúnn foli á 4. v. til sölu. Rétt frumtaminn. Kom- ið við. Hrossaræktarbúið Ármóti, sími 98-75148. Sölustöðin, Kjartansstöðum. Kynbóta- og keppnishross, íjölskylduhross og gæðingsefiii. Upplýsingar í síma 98-21038 og 98-21601 (hesthús). Tek í tamningu og þjálfun, mjög góð aðstaða. Monika Kimpfler, Hrafnkels- stöðum, Hraunhreppi, Mýrasýslu, fé- lagi í FT. S. 93-71849 e.kl. 20. i - > Til sölu 9 v. jarpur hestur, fallegur, tam- inn og skapgóður. Góð staðgreiðslu- kjör. Nánari uppl. í síma 91-76099 e.kl. 18 um helgar en f. kl. 18 virka daga. Tveir folar og tvær hryssur á 4. og 5. v. til sölu. Undan ættbókarfærðum hrossum. Tilb. í tamningu. Komið við. Hrossaræktarbúið Ármóti, s. 98-75148. Óska eftir vel ættuðum hryssum til kaups, tömdum eða ótömdum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-3045. Óskum eftir góðri hestakerru í skiptum fyrir efhilegan fola á 4. vetri undan Ánga 1035. Erum einnig með nokkur vel ættuð hross til sölu. S. 98-61169. Hesthus. Til sölu 7 básar í 10 hesta húsi í Víðidal. S.H. verktakar, Stapa- hrauni 4, Hafnarfirði, sími 91-652221. - Járningar - tamningar. Látið fagmenn um að vinna verkin. Helgi Leifur, FT-félagi, sími 91-10107. Járningar. Vantar þig jámingar. Hafðu þá samband við Stebba í síma 91-654134. Mjög gott hey til sölu í böggum og rúll- um. Hagstætt verð. Uppl. í s. 98-76555, 91-31221, 91-22277 og 985-32156. Nokkur hross til sölu á ýmsum aldri. Uppl. í síma 93-12814 næstu kvöld. Magnús. Notaður hnakkur óskast keyptur. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 91-632700. H-3076. Tamning - þjálfun í Hafnarfirði og Garðabæ, einnig rakstur undan faxi. Uppl. í síma 91-44480 eftir kl. 19. Til leigu (eða sölu) 8 hesta nýtt hús við D-tröð í Víðidal. Glæsileg aðstaða og aðkoma. Uppl. í síma 91-675080. Fallegur, 5 vetra foli til sölu, hálftam- inn og alþægur. Uppl. í síma 91-71267. Hestar til sölu. Uppl. í síma 91-641784 eftir kl. 18. Mjög gott hey til sölu. Upplýsingar,í síma 91-666328. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 2700. ■ Hjól v-rf------------------:-------------- Hjólheimar auglýsa: Utsala til 7. febr. Answer: hjálmar, hanskar, brynjur, stýri, power kútar, skór, Roost boost, peysur, buxur, nýrnaþelti, töskur. 20% afsl. af hlægil. verði. Allar vörur f/elskuna þína og þig. S. 678393. Hjól óskast í skiptum fyrir Toyota Hi- lux ’82, dísil pickup, upphækkaður, 35" dekk. Uppl. í síma 91-10431. Kawasaki 600 KLR enduro, árg. ’84, til sölu. Á sama stað til sölu videotöku- vél. Uppl. í síma 91-812120 og 657443. Suzuki GSXR 1100 ’86 til sölu. Uppl. í síma 92-27955 á daginn og 92-27280 á kvöldin. Suzuki TS '86 kitt til sölu, ný upptekinn mótor, nýsprautað. Upplýsingar í síma 91-43998.____________________________ Suzuki TS, árg. '88, til sölu, 70 cc. Hafið samband við Eirík eftir hádegi í síma 92-37644. Óska eftir að kaupa torfæruhjól, 150-600 kúb., má þarfnas viðgerðar. Upplýs- ingar í síma 91-642959. Honda 600 Transalp '88 til sölu, ekið 3000 km. Uppi. í síma 91-676479. Honda 650 ’85, ekin 3000 mílur, til sölu. Uppl. í síma 91-53631. Suzuki GSX 1100 R ’88 til sölu, ekið 20 þús. km. Uppl. í síma 95-36073. ■ Fjórhjól 250 cub. fjórhjól óskast í skiptum fyrir 200 þúsund kr. tölvu. Uppl. í síma 92-13286 eftir kl. 19, Palli. Kawasaki fjórhjól 250, árg. ’87, til sölu, mjög gott einktak. Upplýsingar í síma 91-676757. Kawasaki Mojave 250 cc, árg. ’87, til sölu. Uppl. í síma 91-666490. Suzuki 300 fjórhjól ti sölu, árg. ’87. Upplýsingar í síma 93-51125. Og Willie I hendir öðrum hlut að næsta I manni og I eins fer fyrir' honum... f r Sá þriðji kemurS auga á Willie og býr sig undir að skjótal/ Haldið áfram! Þetta er að koma! © Bulls MODESTY BLAISE by PETER O’DONNELL drewn by ROMERO Þegar Willie nálgast jörðu hendir hann hlut I þriðja manninn og hann er þar með úr sögunnil... 7734 Modesty Ef þú hendir senditækinu í ána getur hann ekki haft uppi á þér! Þá getum við báðir komið okkur' 7 undan! J~ 17 mikið i sölurnar til að finna mig! Ég vil ekki valda honum vonbrigðum! Tarzan Alla mína ævi hef ég sparað til að geta keypt það-^ sem mig hefur langað til! Og þegar mér tókst það, komst ég að þvíi að ég var þegar búinn að fá allt ú.sem hugurinn girntist! I Það var þá vel þess virði, ef satt er!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.