Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Síða 37
LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1992. 49 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Vetrarvörur Polaris Indy Trail De Luxe, árg. ’90, ekinn 1630 mílur, speglar, dráttar- krókur, farangursgrind ásamt nestis- kassa, mjög góður sleði. Sími 95-38210. Vélsleðakerra til sölu, yfirbyggð, vatns- held, með ljósum og sliskju, 15" felg- ur. Verð 180 þús. Úpplýsingar í síma 98-78131 eða 91-72202. Vélsleði, Ski-Doo Plus X, til sölu, stað- greiðsluverð 630.000 eða skipti á ódýr- ari sleða eða bíl. Uppl. í síma 96-41151. Yamaha XLV vélsleði '86 til sölu, 54 ha., ekinn 4.500 km. Upplýsingar í síma 93-71056. Skidoo vélsieði, árg. ’81, til sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 91-612186. Byssur Nýkomnir Ruger rifflar, kal. 308, 223 og 243, verð frá 75 þúsund með stálfest- ingum. Skeet skot kr. 22, leirdúfur og leirdúfukastarar. Verslið við veiði- menn. Veiðihúsið, Nóatúni 17. Sími 622702 og 814085. Flugtak, flugskóli, auglýsir: bóklegt endurþjálfunarnámskeið fyrir einka- flugmenn verður haldið 17. febr. Uppl. og skráning í s. 91-28122 og 91-812103. Til sölu 1/6 hluti í TF-FRI Cessna Sky- hawk. Uppl. í síma 91-53631. ■ Vagnar - kerrur Combi-Camp tjaldvagn óskast. Óska eftir að kaupa nýlegan, vel með farinn, Combi-Camp Family, helst árg. ’90, eða ’91. Sími 91-671909. Yfirbyggð kerra til sölu, einangruð, með hillum, gluggum og læsanlegri hurð. Einnig toppgrind, verð tilboð. Uppl. í síma 92-12082. Hjólhýsi. Óska eftir að kaupa hjólhýsi, má þarfnast viðgerðar. Upplýsingar í síma 91-642959. Mig vantar notaða fólksbílakerru, burð- argeta 500-800 kg. Uppl. í síma 91-32878._______________________ Stór og góð bílakerra til sölu, hentar einstaklega vel t.d. fyrir iðnaðarmenn. Upplýsingar í síma 91-45783. ATH.i Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. ■ Sumarbústaðir Sumarhús á Spáni til sölu. Húsið er endaraðhús, 45 m2, staðsett 45 km frá Alicante. I húsinu er stofa m/eldhús- krók, svefnherb., bað og þvottaað- staða. Húsið er búið húsgögnum og fleiru og er tilbúið til notkunar. Hafið samband v/DV, s. 632700. H-3066. Orolfshúsin Hrisum og Ytrivik, Eyjafirði, eru heilsárshús með öllum nútíma- þægindum. Ódýr gistimöguleiki fyrir fjöldskyldur og hópa. Uppl. í síma 91-642178 eftir kl. 20. Einn hlutur í húseign á Spáni til sölu, góð eign fyrir gott fólk. Ath. hagstætt verð á fargjaldi til Spánar. Uppl. í síma 93-61292 á kvöldin. „Veggur í dósJf Nýja línan - frábært - einf alt Flbrtte er effnl á veggl og lofft innan- húss. Flbrtto komur i staAlnn ffyrlr Ld. málnlngu, hraun, ffinpússnlngu, vogg- ffóAur, strlga og margt fflelra. Flbrttör- orna votta ráAlogglngar og gora verAtll- boö þér aA kostnaAarlausu. Simi: 985-35107 682007 - 675980 'BRNA Geröhömrum 11 112 Rvik AUSTURHNSKJJRMATUR ogævintyrfra: JAPAN, FILIPPSpYJUM INDONESIU OG VIETNAM í hádeginu: Tilbúnir réttir á Asíuvogninum.. Kr. 750.- Á kvöldin: , r Matseðill hússins. i) o *Frí heimsendinga- -.(i, þiónusta af sér matseðli. •REYKJAVÍK kOPAVOGUR SEITJARNARNES LAUGAVEG110 - SÍMI 626210

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.