Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Qupperneq 38
50 LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1992. Smáauglýsingar 35 fm eldri sumarbústaöur í Miðfells- landi, Þingvallasveit, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-3016. Ertu aö byggja sumarhús? Smíða hurðir, glugga, stiga, handrið o.fl., allt eftir þínum óskum. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 91-656280. ■ Fyiir veiöimenn Til sölu timaritið Veiöimaöurinn, inn- bundið, frá árunum 1940-1985 eða 1. tölublað til 119. tölubl. Uppl. í síma 813799 um helgina. ■ Fasteignir Tveggja herbergja íbúö ð 1. hæð í ný- legu fjölbýlishúsi við Hverafold, stutt í alla þjónustu. Stæði í bílahúsi. Veð- deild kr. 1.700.000. Laus innan mánað- ar. Uppl. í síma 91-676743 og 91-35070. Hús við Laugaveg 27a til sölu, einbýli á tveimur hæðum. Upplýsingar í síma 98-75160. ■ Fyrirtæki Firmasalan Kaupsýsla sf., Skeifunni 7, sími 91-677636, fax 677638. Seljendur og kaupendur fyrirtækja, við erum til þjónustu reiðubúin. Gullið tækifæril Til leigu verslun í full- um rekstri fyrir traustan og duglegan aðila. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3026. Litil bilaleiga til sölu, upplagt tækifæri til að byrja sjálfstætt. Upplýsingar í símum 91-621800 og 91-13072. ■ Bátar Til sölu mjög fallegur SV hraöfiskibátur með Volvo Penta 165 ha. vél, með krókaleyfi, smíðaður í Vestmannaeyj- um, 6,2 m á lengd, 2,5 tonn, 2 DNG tölvurúllur, nýr dýptarmælir, 2 tal- stöðvar og lóran fylgja. Verð 2 millj- ónir. Uppl. í síma 94-2069 eða 91-76305. Úrelding, 6,24 t (27 m3), 70 ha. Merma- id vél með öllu, ’87, björgunarbátur, 4 manna, sjálfstýring, litamælir, lóran, talstöð, mastur með öllu, rafgeymar, olíutankur úr ryðfríu stáli, eldavél og 40 þorskanet til sölu. Uppl. í síma 95-22758 milli kl. 19 og 20._________ Óska eftir aö taka á leigu færabát með krókaleyfi frá og með 15. maí. Þarf að vera góður bátur. Er tilbúinn að greiða fyrirfram hluta af leigu strax. Uppl. í síma 91-17930 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. •Alternatorar, 12 og 24 volt, margar stærðir. Yfir 15 ára frábær reynsla. •Startarar f. Volvo Penta, Iveco, Saab, Scania, CAT o.fl. Mjög hagstætt verð. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. Krókaleyfisbátur óskast á lelgu, Sómi 800 eða sambærilegur, til að róa frá Ólafsvík og/eða Bolungarvík. Er með réttindi og er starfandi skipstjóri. Uppl. í s. 94-7569 og 985-23826. Pétur. Nýlegt línuúthald til sölu, 133 línur, 300 króka og 7 mm, 146 brautir fyrir 300 króka, beititrekt, beitiskurðarhnífur og annað tilh. fylgir. Eyjavík hf., s. 98-11511, hs. 98-11700, fax 98-13002. Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Bátavél óskast. Vel með farin 30 ha. Yanmar bátavél með öllum búnaði óskast. Uppl. í síma 91-641587 á milli kl. 18 og 20 næstu daga. Flugfiskur, 22 fet, tll sölu, með króka- leyfi, sérstyrktur, með 165 ha. Volvo dísilvél, lítið keyrðri. Upplýsingar í síma 94-4036 og 94-3834. Vil skipta á 145 ha. Mercruiser turbo, dísil bátavél og á bensínvél, ca 120-170 ha. Einnig 75 ha. Chrysler utanborðs- mótor. S. 51665 eða 656003.__________ Óska eftir aö kaupa 3ja mótora neta- spil frá Sjóvélum. Staðgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-3059.______________________ 14 feta plastbátur tll sölu, Elendru mót- or og nýr vagn. Uppl. í síma 91-44241 í dag._______________________________ DNG-tölvuvinda tll sölu, lítið notuð, einnig Ray Jefferson litadýptarmælir. Upplýsingar í síma 96-25477. Trllla til sölu, 4,4 tonn, með krókaleyfi og grásleppuleyfi. Uppl. í síma 93-81339 eftir kl. 18. •VHF-bátatalstöðvar, hjól og vökvasjálfstýringar, gott verð. Samax hf., sími 91-652830. Þrjár DMG handfærarúllur til sölu. Verð 200 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-650912. Frystir tll sölu, 2,40x2, hæð 180 (innan- mál). Uppl. í síma 91-650243. Krókabátur óskast til leigu. Upplýsing- ar í síma 93-66817. Óska eftir nýlegum gúmmibát með ein- földum botni. Uppl. í síma 91-54382. Sími 632700 Þverholti 11 ATH.t Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. ■ Hjólbarðar Semperit, austurriskir vörubílahjólbarö- ar, á mjög góðu verði. Semperit um- boðið, Ámi Gunnarsson sf., Lyngási 18, Garðabæ, sími 650520. Álfelgur á BMW 700 línuna til 1985 til sölu, felgustærð 14", dekk 205-70-14". Dekkin eru ný. Uppl. í síma 91-38792 eftir kl. 18. ■ Varahlutir 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum notaða varahluti í Saab 900 og 99 ’79-’84, Benz 230-280, BMW 318i og 320i ’78-’82, Suzuki Fox 410 ’85, Golf ’85-’87, Mazda 323, 626 og 929 ’80-’87, Charmant ’82-’85, Subaru ’80-’86, Ford Sierra ’85, Escort ’85, Toyota Camry ’84, Corsa ’87, Carina ’81, Corolla ’82-’87, Volvo 244 ’78-’80, Galant ’82, Oldsmobile 5,7 dísil ’79 og fleiri tegundir bíla. Kaupum bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19 virka daga og 10 16 laugardaga. Range Rover, LandCrusier '88, Rocky ’87, Bronco ’74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Bens 280E ’79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer '80-87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade '80-88, Renault 9 '83-89, Peugeot 205 ’87, Uno ’84-’87, Regata ’85, Sunny ’83, o.m.fl. S. 96-26512, opið 9-19 og 10-17 laugard. Bílapartas. Akureyri. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Skoda 105, 120, 130, Lada 1200, 1300, 1500 ’84-’88, Nissan Stanza ’84, Blue- bird d. ’85, Civic ’81-’85, Charmant ’83, Taunus ’82, Subaru ’82, ’85, Mazda 323, 929, 626, ’82, Trabant, Uno, Swift, ’84, Saab 99, 900 ’80-’81, Citroen GSA, Charade ’82, Audi ’82, Suzuki ST 90 ’83 o.fl. Kaupum bíla. Japanskar vélar, simi 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfluttar vélar frá Japan, 3 mánaða ábyrgð. Einnig gírkassar, altematorar, start- arar, loftdælur, vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahlutir í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro rað- greiðslur. Japanskar vélar, Dranga- hrauni 2, s. 91-653400. Lapplander-eigendur. B-20, B-30 vélar, fjaðrir, milli- og gírk., gírspil, vökva- stýri, D-44 framhásing m/lokuðu lið- húsi, 33" radial dekk á 10" felgum fyr- ir Lapplander eða Bronco o.fl., kúpl- hús fyrir Chrysler 318, 5:38 hlutfall, keisingar, Bronco grind, Willys ’46 skúffa og hvalbakur. Sími 91-72824. •J.S. partar og viögerðir, Lyngási 10A, Skeiðarásmegin, s. 652012 og 54816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. Isetning og viðgerðarþj. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið frá kl. 9-19. Bilapartasalan v/Rauöavatn, s. 687659. Corolla ’80-’88, Charade ’80-’88, Colt, Sunny ’83-’87, Subaru ’84, twin cam ’84, Fiesta ’84, Tercel ’85, Camry ’86, Samara, Tredia.’84, P-205-309 ’87-’90. Til sölu í Toyota Hllux, X-cab, D-cab, 4Runner, FJ40 og Willys: 3" upph. fjaðrir, demparar, 5.71 drif IFS, blæja á CJ7, varad., festing f. Bronco II, 5 gata sportfelgur o.fi. S. 11049. Varahlutir og tæki frá USA. Útvegum m/stuttum fyrirv. alla bíla-, flugvéla- og iðnvélavarahl., einnig bíla og flug- vélar. Fax 918-481-0259 allan sólarhr., tals. 918-481-6083 kl. 9-12 að ísl. tíma. Varahlutir í Mözdu 929 '82, 323 ’81, Saab 900 ’83, Tercel ’80-’82, Corollu ’81, Hiace ’83, Celicu ’77-’81-’82-’83. Einnig mikið í Malibu og aðra amer- íska bíla. S. 91-679901 kl. 10-21. Bílabjörgun, Smiðjuvegi 50, s. 681442. Aries ’81, AX ’87, Escort ’84, Lancer, Galant ’81, Lada Lux, Samara ’90, Le Baron ’78, Subaru ’82, Volvo 244,343. Bilastál hf., simi 667722 og 667620, Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í Vólvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80, BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl. Dana 44 og 60 framhásingar og milli- kassar fyrir Ford Econoline. Fjöl- breytt úrval og gott verð. Upplýsingar í síma 91-674081. Erum aö rffa Saab 900, árg. ’82, 5 gíra, vökvastýri, Subaru 1800, árg. ’82, Fiat og Blazer, árg. ’74, Toyota Crown ’81, dísill. S. 667722 og 667620. Erum aö rífa: MC Galant T.D. ’87, MC Pajero, Nissan Bluebird D. ’88, Suzuki Alto. Útvega varahl. í flesta ameríska jeppa, fólks- og sendibíla. Sími 642270. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Annast einnig sérpantanir frá ÚSÁ. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Varahlutir f MMC L-300, árg. ’80-’84, boddíhlutir, gírkassi, startari, blönd- ungur, fjaðrir, felgur, rúður, vatns- kassi o.fl. Uppl. í síma 91-674748. Varahlutir í Saab 900 GLS, árg. '82, t.d. vél + 5 gíra kassi, húdd, skott o.fl. Uppl. í síma 95-11166 um helgina og í síma 93-11648 eftir helgi. Til sölu framhásing undir Suzuki Fox ’82 með stýrisarmi og lokum. Uppl. í síma 985-37265. Vantar vél í Subaru E 10, árg. ’84, og 20-30 ha. trilluvél. Upplýsingar í síma 91-687382 og vs. 91-29464.__________ Varahlutir i MMC Pajero '88 óskast. Upplýsingar í síma 91-74483 eftir klukkan 17 í dag. Óska eftir varahlutum i Alfa Romeo 3,3, 4x4, árg. ’86. Bæði framljósin og stuð- arinn að framan. Uppl. í síma 91-40346. ■ FombQar Mercedes Benz 280 SEL, árg. '70, i fínu standi, óryðgaður, aukavél getur selst með, verð ca 140 þús. Uppl. í síma 91-22221 og vinnusími 91-621029. ■ Viðgeiðir_____________________ Bifreiöaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36. Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót- ortölva, hemlaviðg. og prófun, rafrn. og kúplingsviðg. S. 689675 og 814363. Önnumst allar almennar viögerðir, t.d. hemla-, rafin.- og boddíviðgerðir. Ödýr og fljót þjónusta, Visa/Euro. Bifreiða- verkstæðið Skeifan. S. 679625. ■ BOamálun Vönduö vinna, góö þjónusta, sann- gjamt verð. Litríkur Eiríkur, vinnu- simi 91-45512 og heimasími 91-45370. ■ BOaþjónusta Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúphreinsun, vélarþvottur, vélar- plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944. Setjum Ijósatengi á bíla, ljós á kerrur og aftanívagna. Ýmsir verðflokkar. Gott efni, vönduð vinna. Garðurinn, Eldshöfða 18, s. 674199/985-20533. ■ Vöiubflar MAN-eigendur. Vegna mjög hagstæðra magninnkaupa frá KOLBENSCH- MIDT AG í Þýskalandi getum við boðið um stundarsakir stimpla og slif- ar í flestar gerðir mótora, allt að 25% ódýrara en umboðið. Leitið nánari uppl. H.A.G. hf. -Tækjasala, Smiðs- höfða 7, sími 91-672520 og 674550. Scania 82H '87, verö 3 millj. Scania 140 ’74, verð 1,2 millj. Scania 141 ’78, verð l,5 millj. Scania 92H 4x4 ’87, verð 4,4 millj. Um 600 bílar og tæki á skrá. Vörubílar sf., sími 91-652727. Innfluttir notaöir vörubilar og vinnuvél- ar, allar stærðir og gerðir. Gott verð og góð greiðslukjör, t.d. engin útborg- un. Bílabónus hf., vörubíla- og vinnu- vélaverkstæði. S. 641105, fax 642688. Vélaskemman, Vesturvör 23, 641690. Vörubílar frá Svíþjóð: Volvo FL 10, F12IC, 80/85-Scania RU2 ’83, 6x2- Scania P82, 6x2 ’82-Hiab 140 ’88. Notaðir varahlutir í vörubíla. •Aiternatorar og startarar i vörubíla, M. Benz, MAN, Volvo, Scania, Iveco, Ursus, Zetor, CÁT o.fl. •Frábært verð og gæði. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700. Ath. íslandsbilar hf. augl: Til sölu innfl. vörubílar og vinnuv. á góðu verði og greiðslukj. Sjá myndaaugl. í DV í dag. Úppl. hjá Vörubílum sfi, s. 652727. Daf 2800, árg. '85, til sölu, 280 hö, 6 hjóla bíll, loftpúðar og kojuhús, vörukassi 6,1 m. Verð 2,0 millj. án/vsk. •V.Æ.S. hfi, sími 674767. Forþjöppur, varahlutir og viögerðir. Eigum eða útvegum flesta varahluti í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hfi, Skemmuvegi 22 L, s. 670699. ----------------—g;------------------ Scania 142 H, 6x2, árgerö ’82 (grind), til sölu, ekinn 270 þúsund, í mjög góðu lagi, ýmis skipti koma til greina. Sím- ar 985-25366 og 96-21220. Tækjahlutir sf., sími 642270, fax 45500. Scania 85-A ’71, m/12 Tm krana, Scan- ia 111 ’75, m/7 Tm. Varahl. í fl. gerðir vörubíla, íjaðrir, vatnskassa, boddihl. Búkki meö öllu tii sölu, pallur (Sindri), Hiab 650 krani, sturtudælur (stimpil). Uppl. í síma 95-24535. Óska eftlr Hlab 550 eöa 650 krana til niðrrifs eða varahlutum. Uppl. í sfina 98-71120 eftir kl. 20. Til sölu Hiab 650 bilkrani og Scania búkki. Uppl. í síma 96-31222 á kvöldin. ■ Vinnuvélar Dráttarvél, MF 165 ’80, til sölu, ekin 3600 tíma, vél í toppstandi. Uppl. í sfina 91-46851. Flatvagn og seglvagn til sölu, báðir 12 m langir. Uppl. í vs. 98-34166 og hs. 98-34180. • Beltagröfur. JCB 807, árg. ’75 og ’82. Komatsu 220, árg. ’82. Cat 225, árg. ’76. •Hjólagröfur. Atlas 1702, árg. ’80 og ’87. Poclain 61, árg. ’89. •Traktorsgröfiir. Cat 428, árg. ’88 og ’89. Case 580, árg. ’81, ’84, ’86 og ’89. MF 50 HX, árg. ’88. Vörubílar sfi, sími 91-652727. Deutz-eigendur. Höfum á lager varahl. í flestar gerðir af Deutz vélum. Ath. verðið. Höfum einnig varahl. í CAT - GM - Volvo - Scania - MAN og Benz. H.A.G. h/fi Tækjasala, s. 91-672520. Cat-D6C jarðýta, JCB-806 beltagrafa, OKRH-12 beltagrafa og snjóblásari fyrir traktor til sölu. Úpplýsingar í síma 98-75815. Til sölu Ursus 912, 85 hö, '88 í góðu lagi, með eða án moksturstækja, tví- virkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3029.____________ Beltagrafa til sölu, Priestman Mustang 120 MK3 ’78, í góðu lagi. Upplýsingar í sfina 96-27716. Til sölu Liebherr 911 '74, þarfnast lag- færinga, selst ódýrt. Uppl. í síma 667466. ■ Sendibflar Gott tækifæri, ódýr bíll. Hino ’81, minnaprófsbíll, með vörulyftu og 23 m3 kassa, hentar vel í fiskflutning o.m.fl., nýsk., burðargeta 4,8 t, v. að- eins 500 þús. S. 985-29878 og 91-667159. Benz 1017, árg. '78, og Benz 307, árg. ’78, til sölu báðir með kassa, Toyota LiteAce, árg. ’88, MMC L-300, árg. ’85. S. 52969 eða 985-29659/985-29863. Benz 711D turbo ’87, ekinn 173 þús. km, kassi 22 m3, Z-lyfta, 1500 kg, lipur bíll. Uppl. hjá Bílasölunni Skeiíúnni í s. 689555 og í s. 985-22091 og 72119. Isuzu NPR, árg. '85, til sölu, með 17 m3 kassa og Z-lyftu, 1,5 tonn, ekinn 137 þ. km, góður bíll. Verð kr. 1450 þús. án vsk. Uppl. í síma 985-29388. M. Benz 309 D '86 til sölu, sjálfskipt- ur, með gluggum, mjög traustur og góður bíll, skipti möguleg á ódýrari. Úppl. í síma 91-688060 og 621881. Fiat Fiorino, árg. ’90 (bitabox), til sölu, vsk. bíll, lítið keyrður og vel með far- inn. Uppl. í sfina 91-44438. Volvo F 610 ’81 til sölu, með kassa, 5,5 m á lengd. Uppl. í vs. 985-21079 eða hs. 91-656729 á kvöldin. ■ Lyftarar Mikiö úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum og rafknúnum stöflur- um. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heimsþekktu Yale rafinagns- og dísil- lyftara. Árvík sfi, Ármúla 1, s. 687222. Óskum eftlr að kaupa lyftara, stærð 1,5-2 tonn, með frílyftu, aðeins vel með farnir, góðir lyftarar koma til greina. Upplýsingar í síma 91-677205. Úrval nýrra - notaðra rafm.- og dísil- lyftara, viðgerðar- og varahlþjón., sérpöntum varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hfi, s. 812655 og 812770. Til sölu 2 t. Steinbock rafmagnslyftari með veltibúnaði. Raflyftarar hfi, Lynghálsi 3, sími 672524. ■ Bflaleiga Bílaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bflar óskast Bílar bilasala, Skeifunni 7, s. 673434. Mikil eftirspurn eftir nýlegum bílum. Vantar nýlega bíla á skrá og á stað- inn. Höfum laust pláss fyrir nokkra bíla í sýningarsal. Hafðu samband. Við vinnum fyrir þig. Afsöl og sölutllkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Góöur, framdrifinn, 4 dyra, belnsk. bíll óskast, ekki eldri en ’89, verðhugm. 700-900 þ. Helst skipti á Opel Ascona GL, árg. ’85 + peningar, en þó ekki skilyrði. Uppl. í sfina 91-622176. Volvo statlon, árg. ’86-’88, vel með far- inn og beinskiptur, óskast keyptur gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 91-675753. Óska eftir nýlegum Subaru station 4x4 eða Toyota Touring 4x4. Er með fall- egan Toyota Corolla ’87, ek. 68 þús. Milligjöf staðgr. Uppl. í s. 9144652 e. kl. 16._______________________________ Blússandi bílasala! Nú bráðvantar all- ar gerðir bíla á skrá og á staðinn, góður innisalur. Bílasalan Höfðahöll- in, Vagnhöfða 9, sfini 91-674840. Citroen BX óskast í skiptum fyrir ódýr- ari Audi 100 ’83, sjálfsk., með vökva- stýri. Áhugasamir hringi helstu uppl. og óskir um milligjöf í síma 91-46948. Galant GLSi ’88-’89 óskast, má vera super saloon, er með Subaru st. 1800 GL 4WD ’87 + staðgreiðslu. Uppl. í sfinum 96-22868 og 985-29893. öm. Suzuki Swift GTi, árg. '87, eða BMW 316, árg. ’84, óskast í skiptum fyrir MMC Galant GLS1600, árg. ’83, ekinn 104 þús., milligjöf stgr. S. 91-650262. Óska eftir vel útbúnum jeppa, verðhug- mynd ca 2 milljónir, staðgreiðsla í boði, er með Fiat Uno 60S ’90 upp í, á góðum dekkjum. Uppl. í s. 91-31513. 300 þús. staðgreiðsla. Óska eftir að kaupa japanskan bíl, ekki eldri en árg. ’87. Úppl. í síma 91-11889. Subaru. Óska eftir að kaupa Subaru station, árg. ’80- ’84, til niðurrifs, eða vél úr slíkum bíl. Uppl. í síma 93-51391. Óska eftir að kaupa Lada station, á 50-60 þúsund staðgreitt. Upplýsingar gefur Jón í síma 91-670904. Óska eftir bíl á verðbilinu 0-35 þús. stgr., má þarfiiast mikillar lagfæring- ar. Úppl. í síma 91-674202. Óska eftir bíl í skiptum fyrir Montesu Capra 360 ’78. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 666341. Óska eftir bíl sem mætti greiðast með skuldabréfi, má þarfnast lagfæringa. Upplýsingar í síma 91-72995. ■ Bflai tfl sölu Rýmingarsala. 1) Mazda 323 1500, 5 gíra, ’82, sk. ’93, ek. 101 þús., ný negld vetrardekk, mikið nýtt, hæsta tilb. tekið. 2) MMC Galant 2000, 12 ventla, sjálfsk., ’82, óskoðaður, þarfnast smálagí. Hæsta staðgrtilb. tekið. 3) Stomo bílasími, 3 mánaða, ferða- og bílaeining og hleðslutæki í heima- hús (nótur fylgja). Selst með 30 þús. kr. staðgrafsl. Sími 813745 milli kl. 14 og 18 og 985-24706 milli kl. 18 og 22. 2 Súkkur. Suzuki Fox 413, langur, ’86, V6 Bronco vél, 36" dekk, krómfeígur, aukabensínt., Toyotusæti, soðinn að framan, Rancho fjaðrir, talstöð og kastarar, fallegur bíll, ath. skipti á fólksbíl á svipuðu verði. Suzuki mink- ur ’87, fjórhjól, ásamt ýmsum auka- búnaði. S. 92-37597 e.kl. 18, Björgólfur. Slétt skipti. Er með Audi 100 LS lift- back, árg. ’79, skoðaðan ’92, 4 cyl., 2.000 vél, uppgerð að hluta. Tilv. vinnubíll með mikið af varahlutum. Fæst í skiptum fyrir Daihatsu Charade eða samb. smábíl, árg. ’82 eða yngri. Uppl. í s. 91-28016 um helgina. Bill - video, sjónvarp. Mazda 626 2000 ’84, 5 gíra, vökvastýri, veltistýri, útv./segulb., sumar- og vetrardekk,' mjög góður bíll, ath. skipti á ódýrari, eða á sjónvarpi eða video. Mjög góð kjör, v. 350 þús. S. 91-25998 e.kl. 14. Dodge Charger SE ’75, ek. 69 þ. m. frá upphafi, mikið endumýjaður, eini sinnar tegundar á landinu, Chiysler Cordoba ’76, til uppgerðar eða niður- rifs, 400 vél, 727 skipting, og Ford Fi- esta '78, með bilaðri vél. S. 91-679119. Lada + Benz = Econoline. Til sölu eða í skiptum upp í nýl. 12-15 m. Ec- onoline: L. Sport ’88, ek. 55 þ., upph., 31" naglad., 540 þ., 420 þ. stgr. Benz 230 E ’81, ek. 173 þ„ 700 þ„ 500 þ. stgr. S. 9146469 e. kl 18.30. Mustang + Suburban. Mustang Cobra ’80, innfl. ’87,8 cyl, sjálfskiptur, topp- lúga, álfelgur, Suburban 4x4 til niður- rifs, 6 cyl. Bedford dísil, 4 gíra, 205 millikassi, 36" radial, krómfelgur, skipti á jeppa. S. 91-642402. Bronco II '88 XLT til sölu, sjálfskiptur, V6 EFi, gullfallegur bíll, innfluttur nýr af umboði, skipti eða góður stað- greiðsluafsláttur. Verð 1750 þús. Upplýsingar í síma 91-641061. Chevrolet Scottsdale ’79, 6,2 dísil ’87, ek. 13 þús. á vél, TH.400 sjálfsk., 208 NP millikassi, 36" dekk á 12" felgum, mikið endumýjaður, ath. skipti á ódýrari, jafiivel 2 bílum. S. 91-651232. Daihatsu Charade sedan SGI, árg. '91, til sölu, ekinn 1.700 km, kom á götuna í júlí ’91, sjálfskiptur, vökvastýri, htur hvítur, hefur staðið í bílskúr, selst gegn staðgreiðslu. Uppl. í s. 91-30756. Elnn ódýr. VW Golf '88, ek. 79 þús„ 1800 vél, 90 hö„ Recaro stólar, topp- lúga. Verð 600 þús„ staðgr. Sambæri- legur bíll frá Heklu metinn á 650 þús. Einnig skipti möguleg. Sími 657777. Daihatsu Cuore 4x4, árg. ’87, til sölu, ekinn 42 þús. km, verð kr. 380.000 eða 300.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-675541.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.