Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1992.
51
dv_______________________________________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Góöur Opel Ascona GL ’85, 5 dyra,
svartur, beinsk., ek. 91 þ., verðhug-
mynd kr. 400 þ. Skipti möguleg á 4
d., beinsk., framhjóladr. bíl, yngri en
’88, á verðinu 700-900 þ. S. 91-622176.
Hið eina sanna torfærutröll. Toyota
Hilux X-cab dísil ’84, með öllu, t.d.
læstur, nýklæddur, 38" radial, spil,
Recaro stólar, lóran C o.fl. o.fl. S.
91-44153, 91-44159 eða 985-36318.
Honda Accord 2,0i til sölu, árg. ’86, ek-
inn 74 þús., verð 880 þús., skipti á
ódýrari, mjög fallegur bíll. Bíllinn er
til sýnis á Bílasölu Reykjavíkur. Uppl.
í síma 92-67020 e.kl. 21.
Isuzu Trooper '87, Pajero langur ’87,
Nissan Sunny ’89, einnig nokkrir Su-
baru 4x4, station og sedan, árg. ’88.
Gott verð og greiðslukjör. Höldur hf.,
bílasala, Skeifunni 9, sími 91-686915.
Mitsubishi Tredia ’84 til sölu, einn með
öllu. Fæst á góðum staðgreiðsluafsl.
Kemur til greina að taka ódýran bíl
upp í. Einnig til sölu Toyota Celica
’73, tjónbíll. Tilboð. S. 95-37384.
Subaru 1,8 DL 4x4 '90 til sölu, ekinn
aðeins 40 þús. km, góður og fallegur
bíll, einnig Toyota LandCruiser turbo
dísil STW ’87 og M. Benz 309 D ’86.
Uppl. í síma 91-688060 og 621881.
2 ódýrir. Lada Samara, árg. ’87, verð
kr. 98 þús. staðgeitt. Alfa Romeo 4x4,
árg. ’86, rafmagn í rúðum, verð kr. 200
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-641061.
3 góðir á góöu staögreiðsluverði.
Mazda 3231500 GLX sedan ’87, Nissan
Micra ’88 og Lada 1500 station ’81.
Uppl. í síma 91-670214.
4x4 tvö góö eintök. Toyota Tercel ’87,
toppbíll, ekinn aðeins 65 þús. Lada
Sport ’85, uppháir stólar, nýjar brems-
ur, nýtt púst. Uppl. í síma 91-623949.
Aöalbílasalan óskar eftir skiptum. Erum
með Bronco II ’84, 6 cyl., beinskiptan,
til greina koma skipti á smábíl, jafh-
vel tveim. S. 91-15014 og 91-17171.
Ath. 250 þ. stgr. fyrir MMC Lancer GLX,
árg. ’86, skoðaður ’92, þarfnast lagfær-
ingar á boddíi. Til sýnis og sölu á
Bílasölu Matthíasar, s. 24540/19079.
Benz og Lancer. Benz 190 E ’83, sjálf-
skiptur, ABS, sóllúga, ekinn 140 þús.
Lancer ’88, ekinn 49 þús., sjálfskiptur,
með öllu. S. 92-68260 og 92-68547.
Benz 200 ’81, sjálfsk., skoð. ’92, ek. 200
þús., upphækkaður, sóllúga, sumard.
fylgja, verðhugm. 400-450 þús. Góðir
greiðsluskilm. S. 652354 m. 18 og 20.
BMW 323i ’82 tii sölu, mjög vel með
farinn bíll, margir auka- og varahlutir
fylgja. Einnig öflugar bílgræjur til
sölu. Uppl. í s. 671386 f.kl. 18, Andrés.
Bronco 74, 302 vél, 37" dekk, mikið
viðgerður en þarfnast smáboddívið-
gerðar. Skipti á BMW 320 eða 200-250
þús. kr. bíl. Uppl. í síma 91-622845.
Bronco 79 til sölu, góður vagn, ekinn
140 þús. km, 8 cyl., sjálfskiptur, upp-
hækkaður, 36" dekk, sanngjamt verð.
Upplýsingar í síma 91-611946.
Bronco II ’84 til sölu, skoðaður ’92,
upphækkaður um 3". Verð 950 þús.,
staðgreitt 700 þús., ath. skipti á ódýr-
ari bíl. Uppl. í síma 91-53893.
Bronco, árg. 74, upphækkaður, 36"
dekk, er ekki á númerum, þarfnast
lagfæringa fyrir skoðun, verð 200 þús-
und. Uppl. í s. 91-671827 og 985-22693.
Bilaþjónusta, réttingar og málun, öll
helstu verkfæri. Réttingabekkur og
sprautuklefi, reynd viðsk. Réttingar
og sprautun, Stórhöfða 20, s. 681775.
Ch. Blazer 74 til sölu, mikið endurnýj-
aður, allar fjaðrir nýjar, upphækkað-
ur á 38" dekkjum, jeppask. Hafið
samb. við DV í s. 91-632700. H-3058.
Chevrolet Blazer 79, þarfnast lítils
háttar aðhlynningar, ný dekk, lítur
mjög vel út, verð 400 þús., 250 þús.
staðgr. Uppl. í s. 91-54371 og 91-681775.
Chevrolet Malibu, árg. '80, til sölu, 8
cyl., skipti á dýrari, milligjöf stað-
greidd, 200-250 þús. .Upplýsingar í
síma 91-50494.
Chevrolet Nova Concours ’77 til sölu,
4ra dyra, sjálfskiptur, 6 cyl., skoðaður
’92, ek. 65 þ., sumard. á felgum fylgja.
Skipti mögul. á minni bíl. S. 9140784.
Cherokee, árgerð '87, til sölu, góður
bíll á lágu verði og góðum kjörum.
Upplýsingar í síma 91-75661.
Daihatsu Charade, árg. '87, til sölu,
steingrár, ekinn 86 þús. km, bein sala.
Uppl. í síma 985-29388.
Citroén GSA Pallas, árg. '81, til sölu,
ekin 137 þúsund km, skoðaður ’92,
verð kr. 45 þúsund. Upplýsingar í síma
91-666624.___________________________
Daihatsu Charade CX, árg. ’91, til sölu,
ekinn 9000 km, dökkgrár, ath. skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 95-38262 um
helgina og 91-624842 á kvöldin e. helgi.
Daihatsu Charade TX, árg. '88, til sölu,
ekinn 54 þús. km, 3ja dyra, silfurgrár,
samlitir stuðarar, ásett verð 540 þús.,
ath. skipti. S. 91-656014 og 91-20475.
Daihatsu Charade TX, árg. '88, ekinn
59 þús. km, hvítur, samlitir stuðarar
og koppar, útvarp/kassettutæki, verð
kr. 520.000, engin skipti. S. 91-666441.
Daihatsu - MMC Colt. Daihatsu
Charade, árg. ’87, til sölu, góður stað-
greiðsluafsláttur, einnig MMC Colt
GLX, árg. ’89. Sími 92-15603.
Dodge pickup, 4x4, árg. ’83, skráður
1985, 33" dekk, nýlegt lakk, verð 950
þúsund, góður stgr.afsl. ef samið er
strax, skipti koma til gr. S. 91-677229.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
fost verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Fallegur, M. Benz 280 SE ’80 til sölu á
góður verði, sjálfskiptur, bein inn-
spýting, topplúga, álfelgur, góð kjör,
skipti athugandi. Uppl. í s. 91-651449.
Fiat og Volvo til sölu. Fiat Uno ’87,
verð 190 þús. staðgr. Einnig Volvo 244
’82, verð 250.000 staðgr. Uppl. í heima-
síma 91-43928 og vinnus. 678686.
Ford Bronco XLT 2,9 L, árg. '87, gull-
sanseraður, ekinn 65 þús., álfelgur,
topplúga, gullfallegur bíll, skipti á
ódýrari. Úppl. í s. 92-12170 og 92-15105.
Ford Econoline 250 XL, árg. ’87, til sölu,
ekinn 75 þús. km, mjög góður bíll,
Ath. skipti á t.d. jeppa. Uppl. í síma
91-686511 og 671081, Baldur.
Ford Econoline 250, árg. ’89, 351, V8
EFI, 12 manna, original, dökkar rúð-
ur, o.fl. Verð 1900 þús. eða 1600 stgr.,
skipti möguleg. Sími 9144424 e.kl. 18.
Ford Mustang, árg. ’68, til sölu, góður
bíll, mikið af aukahlutum fylgir, tilboð
óskast. Upplýsingar í símum 91-675963
og 91-679901.
Glæsileg Ford Sierra til sölu, árg. ’84,
ekin 110 þús. km, hvítur, m/topplúgu,
útvarp/segulband, sumar- og vetrar-
dekk, skipti á ódýrari. S. 91-656840.
Gott eintak. Saab 900 GLE ’82, sport-
felgur, breið sumar- og vetrardekk,
topplúga, samlæsingar, sjálfsk., v. 260
þús. stgr., eða skuldabréf S. 91-79629.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Honda Civic ’84, hvít, sjálfskipt, þriggja
dyra, dekurbíll! Ekinn 64 þús. Verð
410 þús. Ath. skipti á ódýrari. Góður
staðgreiðsuafsl. Úppl. í s. 657316.
Honda Civic á góðu verði. Honda Civic
GL sedan, árg. ’87, verð 640 þús., eða
530 þús. stgr., skipti á ódýrari (ca 200
þús.) koma til gr. Úppl. í síma 91-33476.
Jeepster keppnisbíll, til sölu, 350
Chevy, Dana 44 hásingar, 38/2" dekk
o.m.fl. Selst í heilu lagi eða pörtum.
Upplýsingar í síma 94-2541.
Lada Samara '89 til sölu, 1500, 5 dyra,
5 gíra, ekinn 46 þús., ásett verð 425
þús. eða staðgreitt 310 þús., skipti á
ódýrari koma til greina. S. 641259.
Lada Sport, árg. '88, til sölu, ekinn 47
þús. km, ýmis aukabúnaður, fallegur
og vel með farinn bíll, verð 550.000.
Upplýsingar í síma 91-44227.
Lancia Y10, árgerð ’88, til sölu, ekin
40 þúsund km, sumar- og vetrardekk,
góður bíll, bein sala. Upplýsingar í
síma 91-677165.
LandCruiser, árg. '71, Porsche 924, árg.
’79, svartur, topplúga, leðursæti, og
Dodge Van 318, árg. ’87, 8 manna, til
sölu. Upplýsingar í síma 91-71119.
Ljósbrún VW Jetta GL, árg. ’82, til sölu,
ekin 140 þús. km, vel með farin, sum-
ar- og vetrardekk, staðgreiðsluverð
kr. 150 þús. Uppl. í síma 91-812496.
M. Benz 230 C, árg. ’79, til sölu, lítil-
lega skemmdur eftir árekstur, verð kr.
350.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-675476.
Mazda 323 '83 til sölu, ekinn 94 þús.
km, verð 130.000. Einnig Lada Sport
’90, ekinn 20 þús. km, verð 550 þús.
Upplýsingar í síma 91-52587.
Mazda 323 sedan, árg. '88, til sölu,
verð kr. 560.000, á sama stað VW
bjalla til niðurrifs, 7 feta billjarðborð
og lítill jámrennibekkur. S. 91-72592.
Mazda 626, árg. '83, til sölu, góður bíll,
einnig Plymouth, árg. ’80, 2 dyra,
6 cyl. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl.
í síma 91-675766.
Mazda og Galant. Mazda 323 ’83, ekinn
105 þús. km, verð 100-120 þús. staðgr.
MMC Galant ’83, 5 gíra, ekinn 105 þ.
km, verð 200 þús. stgr. S. 91-22786.
Mercedes Benz 300 D, árg. '81, toppein-
tak, bíll í einkaeign frá upphafi, allur
nýgegnumtekinn. Uppl. á Bílasölunni
Skeifunni, sími 689555, Birnir.
Mercury Topaz 4x4, árg. '88, til sölu,
ekinn 50 þús., dökkgrár, rauður að
innan, vel með farinn bíll, reyklaus.
Upplýsingar í síma 91-657363.
MMC Galant 1600 GL, árg. ’81, til sölu,
ekinn 140 þús. km, verð 150 þús., góð-
ur stgreiðsluafsl., til sýnis á sunnudag
milli kl. 10 og 18. Uppl. í síma 673351.
MMC Galant GLS, árg. ’85, til sölu,
sjálfsk., með overdrive, rafmagn í öllu,
útvarp/segulband, ekinn 125 þús., verð
560 þús., staðgr. 450 þús. S. 91-676484.
MMC Lancer ’81, skoðaður ’92, útvarp,
segulband, verð 65 þús. Einnig 4 stk.
nagladekk, 185/70R13, verð 7.500.
Uppl. í símum 91-22730 og 91-654294.
MMC Lancer GLX, árg. '85, rafm. í rúð-
um, centrallæs., vökvastýri, 5 gíra,
fallegur bíll, verð 350 þ. stgr. Uppl. á
Bílasölu Matthíasar, s. 24540/19079.
MMC Lancer station 4x4 ’88, 5 gíra, ek.
80 þús., verð 930 þús., stgr. 790 þús.,
hugsanleg skipti á Lancer GLX 1500
+ 200-300 þús.S. 98-34939 (91-620621).
Nissan Bluebird hlaðbakur '87, ekinn
50 þús., rafmagn í rúðum og speglum,
álfelgur, skipti á ódýrari. Upplýsingar
í síma 91-76858.
Nissan Pathfinder V6, árg. ’88, til sölu,
sjálfskiptur, ekinn 68 þús. km, gullfall-
egur bíll, hlaðinn aukahlutum. Uppl.
í síma 91-674848 eða 675155.
Nissan Patrol, árg. '85, til sölu, upp-
hækkaður, 36" dekk, ekinn 138 þús.
km. Upplýsingar í síma 96-11593 eftir
kl. 18 sunnudag.
Nissan Patrol '85, stuttur, dísil, turbo
3,3 1, ekinn 103 þús. km, upphækkað-
ur, 33" dekk, brettakantar, sílsalistar.
Ath. skipti á ódýrari. S. 91-668217.
Nissan Pulsar SRI Twin Cam '88, vökva-
stýri, topplúga, verð ca 890 þúsund,
ath. skipti á ódýrari eða gott skulda-
bréf. Uppl. í síma 91-611622 eftir kl. 18.
Nissan Sunny ’91, rafrn. í rúðum, sam-
læsingar, sumar- og vetrardekk, litur
silfurgrár, ekinn 6500, verð 910 þús.
staðgr. Hs. 91-672893, vs. 91-686212.
Olíuryðvörn, olíuryðvörn.
Tökum að okkur að olíuryðverja bif-
reiðar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 e,
Kópavogi, sími 91-72060.
Pajero EXE ’88. Til sölu stuttur Pajero
EXE ’88, dísil, turbo, 4 gíra sjálfskipt-
ing, álfelgur, ragm. í rúðum, skoðaður
’93, skipti. S. 93-11660 og 985-36975.
Peninganna virði! Sérlega góð Lada
Samara, árg. ’88, ekin aðeins 38.000
km, 30% staðgreiðsluafsláttur. Uppl.
í síma 91-14397 eftir kl. 15 lau. og sun.
Peugeot 205 GR '88, 5 dyra, 5 gira,
ekinn 45 þús., 1400 vél. Kom á götuna
’89. Verð 570.000, staðgreiðsluverð
480.000. Uppl. í síma 91-610610.
Peugeot 405 GL ’88, ekinn 45 þús. km,
sumar/vetrardekk, Audiolme-græjur.
Verð 740 þús. Úpplýsingar í síma
91-32507.
Renault 11 GTL, árg. '89, til sölu,
skoðaður ’92, ekinn 50 þús. km,
sumar/vetrardekk. Upplýsingar í síma
985-24634 og 91-76895, Hafsteinn.
Skoda 130 GL, árg. ’88, 5 gíra, með
skoðun út árið ’92, ekinn 36 þúsund
km, góður bíll, verð ca 140 þúsund.
Uppl. í símum 91-72060 og 91-78211.
Subaru ’86, ökufær tjónbíll, til sölu,
skemmdur eftir veltu, vel með farinn,
gott kram, ekinn 120 þúsund km, met-
ið tjón ca 200 þúsund. Sími 91-74533.
Subaru Justy 4x4 JL12 '88, dökkblár, 2
dyra, topplúga, ekinn 43 þ. km, verð
620 þ., góður staðgrafsl. eða skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 91-679202.
Subaru station 4x4 ’86 til sölu, ekinn
79 þús. km, afmælisútgáfa. Verð 750
þús., 650 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl.
í síma 91-76072.
Subaru station 4x4 ’87, ekinn 68 þús.,
aðeins tveir eigendur, góður stað-
greiðsluafsláttur, bein sala. Uppl. í
síma 91-604238.
Suzuki Fox 413 '86 til sölu, ekinn 74
þús. km, upphækkaður 31", möguleiki
á skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma
91-52206.
Suzuki Swift ’88, ekinn 22 þúsund km,
til sölu, 3 dyra, sjálfskiptur, lítur út
sem nýr, sumar/vetrardekk fylgja.
Upplýsingar í síma 91-39086 e.kl. 17.
Sérpantanir á varahl. og aukahl. í alla
ameríska bíla, útv. nýl. og eldri bíla
eftir óskum. Hjólatjakkar, 2-12 t., á
lager. Bílabúðin H. Jónsson, s. 22255.
Til sölu Honda Accord EXi ’91, hvitur,
ekinn 14 þús. Einn með öllu. Ný dekk
og álfelgur fylgja. Uppl. f síma
91-75592 og 985-34773._______________
Til sölu Skoda 130L ’87, ekinn 77 þús.,
skoðaður ’92, er á heilsársdekkjum og
í góðu standi. Uppl. í síma 92-15625
eftir kl. 19, Steinunn.
Til sölu Subaru 4x4 ’88, toppbíll, ek.
aðeins 44 þús., útv/segulb. ný negld
vetrardekk. Aðeins staðgreiðsla.
Uppl. í síma 93-71519 e. kl. 19.
Til sölu vegna brottflutnings, hæsta til-
boði tekið, Volvo 244 GL ’80 og Malibu
’78, 2ja dyra, nýskoðaður. Einnig reið-
hjól. Uppl. í síma 642853 og 642980.
Toyota 4Runner EFI, árg. ’86, upph. ca
6", 35" dekk, 5:71 hlutföll, flækjur o.fl.
Toppeintak, ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 91-41777.
Toyota Hilux ’81 til sölu, lengri gerð
af skúffu, er með fallegu plasthúsi,
þarfhast lagfæringar, verð 300 þús.
Uppl. í síma 96-26707.
Toyota Tercel 4WD ’86 til sölu, verð 600
þús., góð greiðslukjör eða gott stað-
greiðsluverð. Uppl. í síma 91-666821
eða 91-668086.
Trabant station ’87, verð 35 þús. staðgr.
Volvo 345 ’82, verð 55 þús. staðgreitt.
Báðir sk. ’92. Einnig álfelgur undir
Hondu Accord á 20 þús. Sími 91-76410.
Tveir góðir: Ford Escort 1,6 LX ’85,
hvítur, 5 dyra, 5 gíra, útv., sumar/vetr-
ard., Fiat Uno 45S ’91, grár, 5 dyra, 5
gíra, sumar/vetrard. S. 39053.
Volvo ’76 til sölu, sjálfsk., sóllúga,
dráttarkrókur, raftengi, góður bíll.
Tilboð. Uppl. í síma 91-27309 og
91-10245.
Volvo 144 Grand Lux ’74 til sölu, ekinn
120 þús., sjálfskiptur, með vökvastýri,
leðursæti, bilun í bensínkerfi. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 91-671217.
Volvo 244 GL ’79, góður bíil, ný sumar-
og vetrard., v. 220 þús., eða 140 þús.
stgr., ath. skipti, til greina kemur bíll
sem mætti þarfnast lagf. S. 91-72995.
Volvo 245 GL, árg. ’79, 5 dyra, station,
aflstýri, sjálfskptur, brúnsanseraður,
sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma
91-31792.
VW bjalla 1300, árg. ’71, og Pontiac
Firebird, árg. ’73, til sölu, lítur mjög
vel út, skoðaður ’92. Upplýsingar í
síma 91-37753.
VW Golf, árg. '82, til sölu, sjálfskiptur,
þarfnast minniháttar lagfæringar,
hefur hálfa skoðun, verð 35-50 þús.
stgr. Sími 91-653446.
Wagoner ’77, til sölu, í góðu standi,
skoðaður ’93, 8 cyl., 360 cubik, verð
150 þús. stgr. Uppl. í síma 91-681833 á
daginn eða 91-671835 e.kl. 18.
Willys CJ-7 ’83, 258, 4 gíra, 36" radial,
no spin aftan, power lock framan, 4,56
hlutföll, flangsöxlar, spil o.fl., verð
1100 þús. Sími 91-622284.
Willys CJ-7, árg. ’82, til sölu, ekinn 74
þús. mílur, með bólstruðu plasthúsi,
35" dekk, 6 cyl., nýleg 31" dekk á
krómfelgum fylgja. S. 98-22926.
Willys CJ5 ’74 til sölu, 360 + 4 hólfa
og flækjur, plasthús, þarfnast smá-
vægilegra viðgerðar, skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í s. 91-675565 e.kl. 18.
Willys CJ5, árg. ’74, svartur, nýspraut-
aður, vél 350 Chevy, 4 gíra, 36" dekk,
læstur að aftan/framan, verð kr.
800.000, skipti á ódýrari. S. 98-66660.
Ódýr, Skoda 120 LS ’86, sumar- og vetr-
ardekk, skoðaður ’92, góður bíll, 50
þús. á borðið eða 65 þús. á allt að 9
mán. skuldabréfi. Uppl. í s. 91-612578.
Ódýr? Toyota Corolla station ’82,
skoðaður ’92, fallegur og góður bíll,
verð ca 110 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 91-77287.
Ódýrt. Til sölu Cortina ’79, bíll í topp-
formi, mjög vel útlítandi, skoðaður í
nóv. '92. Allar nánari uppl. í síma 91-
671617 laugard. og sunnud.
Ótrúlegt en satt. Hef til sölu Toyota
Corolla XL ’88, steingrár, 3ja dyra, ek.
48 þús., útv. sumar/vetrard. Verð ca
700 þ. Sími 642987 e. hádegi, Bryndís.
Útsala - Útsala. Daihatsu Charade
’82, verð ca 55 þús., einnig Daihatsu
Charade ’83, verð ca 85 þús., báðir
bílamir skoðaðir ’92. Sími 91-688171.
ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Benz 230E '81, gullfallegur bíll, innfl.
’86, skipti ath. á ódýrari. Uppl. í síma
98-34885 eða 985-37270.
BMW 728, árg. '78, til sölu, er orðinn
svolítið þreyttur og selst því ódýrt.
Upplýsingar í síma 91-42665.
Cherokee, árg. ’85, til sölu, 4 cyl., 2,5
1, beinskiptur, svartur, í toppstandi,
nýskoðaður ’93. Uppl. í síma 91-611409.
FLÆKJUBANINN!
Kraftaverkanæringin
sem er ekki
skoluð úr
NYJUNG * AUKIÐ ÖRYGGI * SAMA VERÐ
Ný örþunn verja. „PARTN- 24 stk.
ER" húðuð með „Non-9" 48stk.
sæðisdrepandi kremi sem 96stk.
veitir vörn gegn óæskileg.......
um getnaði, eyðni og kyn- □
sjúkdómum. □
Viðurkennd af heilbrigðis- [-]
yfirvöldum.
kr. 750.00.
kr. 1.400.00
kr. 2.400.00
Meðfylgjandi greiðsla
Póstkrafa + burðargjald
Visa □ Euro □ Samkort
Nr. korts.
Nafn _____
Heimili -
Póstnr. _
gildir til
Undirskrift
Sendist til: „Partner-umboðið". Pósthólf 27, 172 Seltjarnarnes. Fax: 611170