Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Síða 40
52
LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1992.
Smáauglýsingar -
Dodge Aspen til sölu, árg. 77, 6
strokka. Uppl. í síma 97-13029, Sig-
mundur (í hádegi, ka£B eða á kvöldin).
Dodge Aspen, árg. ’78, ekinn 106 þús.,
6 cyl., vel með farinn, tilboð óskast.
Uppl. í síma 91-78610 e.kl. 12. Eiríkur.
Einstakur bill til sölu, Renault GTi
turbo, árg. ’86. Upplýsingar í síma
91-41408 e.kl. 16.
Ford Mustang '81 til sölu, ryðlaus,
fluttur inn '87, verð 250 þús. Uppl. í
síma 92-14120.
Ford Ranger pickup '84 til sölu, 4 WD,
læsingar að aftan og framan. Uppl. í
síma 91-641432 eftir kl. 18.
Frambyggður Rússajeppi, árg. '78, til
sölu, bíll í góðu standi. Úpplýsingar í
síma 93-51125.
Galant GLX1600, árg. ’86, til sölu, mjög
vel með farinn, skipti á dýrari. Uppl.
í síma 96-42048 eftir klukkan 18.
Galant, árgerð ’8S, til sölu, skipti á
ódýrari eða fæst allur á skuldabréfi.
Upplýsingar í síma 91-651964.
Gullfallegur BMW 5201, 30% stað-
greiðsluafsláttur. Upplýsingar gefúr
Gunnar i síma 91-75332.
Honda Clvic CRX '84 til sölu, beinskipt-
ur, útvarp/segulband, fallegur bíll.
Uppl. í síma 91-626423.
Hvit Toyota Corolla 1300, árg. '86, til
sölu, selst á kr. 400 þúsund staðgreitt.
Uppl. í síma 91-652302, Sólrún.
Lada Samara '86 til sölu, nýskoðaður,
ekinn 57 þús. lítur vel út. Verð 95
þús. Uppl. í síma 672237.
Lada Samara '87, með nýlegri vél,
skoðaður '92, selst á 100 þús. stgr.
Upplýsingar í síma 92-14537.
Lada Sport '87 til sölu, 5 gíra, með létt-
stýri, góður bíll á góðu verði. Uppl. í
síma 91-668093.
Lada Sport ’87 til sölu, ekinn 33 þús.
km, litur mjög vel út. Uppl. í síma
98-68945.__________________________
Mazda 1500 GLX, árg. '86, til sölu, verð
365 þús. staðgreitt. Upplýsingar i sima
91-73882._____________________.
Mazda 929 hardtop ’82, 2 dyra, til sölu,
einn með öllu. Verð aðeins 185 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-41937.
MMC Lancer ’86, ekinn 93 þúsund,
súmar- og vetrardekk, skipti á ódýrari
eða bein sala. Uppl. í síma 91-50069.
MMC Lancer ’87 til sölu, skipti á ódýr-
ari bíl koma til greina. Uppl. í síma
91-671583. ___________________
MMC Lancer, árg. ’87, 5 gíra, góður
bíll, verð 580 þús., 450 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 92-14312.
Pontlac Le Mans station, árg. '80, til
sölu, þarfnast viðgerðar. Sími
91-43423.__________________________
Saab 9001, árg. '88, ekinn 35 þúsund,
góður bíll. Upplýsingar í síma
91-54075._____________________.
Skoda '86, tll sölu, fæst á 80 þúsund
staðgreitt, ekinn 62 þúsund. Uppl. í
símum 98-31227 og 98-11019, Gummi.
Skoda 130 GL, árg. '88, ekinn 55 þús-
und, góður bíll, verðhugmynd 150-190
þúsund. Upplýsingar í síma 91-40161.
Skoda 105, árg. ’86, og Saab, árg. 78,
til sölu, tilboð óskast. Upplýsingar í
síma 91-653523.
Subaru Justy '87 til sölu, ekinn 67 þús.
Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma
93-13148 og 93-51129, Hákon._______
Til sölu BMW 3181 '82, sjálfskiptur.
Einnig Lada Sport ’83. Góðir bílar á
góðu verði. Uppl. í síma 98-34694.
Tll sölu Chevrolet pickup '77, 6 cyl.,
beinskiptur, óskoðaður. Uppl. í síma
667466,____________________________
Tll sölu Dalhatsu Cuore '86, nýskoðað-
ur. Góður bíll. Uppl. i síma 688108 og
985-23638.
Tll sölu Daihatsu Rocky '86, ekinn 76
þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma
652958, Bjöm Ingi.
Tll sölu Dodge Charger '74 SE, góður
bíll til uppgerðar. Selst ódýrt gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-23007.
Til sölu Lancer EXE '88, ekinn 47 þús.,
og Toyota Corolla ’87, ekinn 80 þús.
Uppl. í síma 985-28332 og 92-14628.
Tll sölu Skoda '87, ekinn aðeins 38
þús., góð nagladekk, útvarp og segul-
band. Uppl. í síma 91-670858.
Tll sölu Subaru statlon '87, sjálfskiptiu-,
ekinn 69 þús., skipti ódýrari. Uppl. í
síma 688376.
Toyota Camry '85 Ul sölu, góður stað-
greiðsluafeláttur, skipti á ódýrari
möguleg. Uppl. í síma 91-75507.
Toyota Corolla liftback '88 tll sölu, ekinn
56 þús., rauður. Skipti möguleg. Uppl.
í síma 91-642318 eða 985-28143.
Toyota Corolla sedan, árg. '88, til sölu,
ekinn 44 þús. km. Uppl. í síma
91-53552.
Sími 632700 Þverholti 11
Toyota Hilux til sölu, pickup dísil ’82,
ekinn 76 þús. km, upphækkaður, 35"
dekk. Uppl. í síma 91-10431.
Toyota Tercel 4x4 ’86 til sölu, ekinn
112 þús., verð 500 þús. staðgreitt. Uppl.
í símum 985-25410 og 985-33036.
Volvo 244 GL, árg. 79, sjálfskiptur,
gott lakk, og VW bjalla, árg. ’74. Úppl.
í sima 96-61515.
Volvo Lapplander '80 til sölu, einnig
Trabant station ’84, Saab 900 turbo
’79. Uppl. í síma 95-22843.
Volvo, kr. 100 þúsund. Til sölu Volvo
244 GL, árg. ’79, sjálfekiptur, vökva-
stýri, gott útlit. Uppl. í síma 91-71247.
Vsk-blll. VW Golf ’84, mjög góður bíll,
verð 220 þús. + vsk. Uppl. í símum
91-75205 og 985-28511._______________
VW Golf '81 til sölu, ekinn 130 þús.,
ný dekk, nýyfirfarinn, toppeintak.
Upplýsingar í síma 91-681275.
Wagoneer, árg. 76, 6 cyl., til sölu,
skoðaður ’93, verð tilboð. Uppl. í síma
91-31089.____________________________
Zastava 780 L, árg. 78, nú loks til sölu
ásamt íjölda vtu'ahluta. Uppl. í símum
91-41628 og 91-672380._______________
Benz jeppl, 230 GE, árg. '83, til sölu.
Upplýsingar í síma 91-642207.
Elnn meö öllu. Chrysler Laser turbo,
árg. ’85. Uppl. í síma 91-72387.
Gervihnattamóttakarl tll sölu. Uppl. í
síma 91-652411.
Lada 1500 statlon '87 tll sölu. Uppl. í
síma 98-33622 eða 985-27019.
Lada Sport 78 til sölu, selst ódýrt, skoð-
aður ’92. Uppl. í síma 91-672514.
Lada Sport '82 til sölu, verð 110.000
kr. Upplýsingar í síma 91-672211.
Lada Sport '85, ekinn 65 þús., tilboð,
skipti möguleg. Uppl. í síma 91-653422.
M. Benz 250 ’82 til sölu, ekinn 250
þús. Uppl. í síma 91-77781.
Mazda 323 ’80, skoðuð ’92, staðgrverð
25 þús. Uppl. í síma 91-19164.
Saab, árg. 72, til sölu, sjálfskiptur,
verð 40 þús. Uppl. í síma 91-667665.
Til sölu Bronco 74 V-302, sjálfekiptur,
breyttur. Uppl. í síma 92-27942.
Tll sölu Lada Sport '87, ekinn 24 þús.
Uppl. í síma 92-16083.
Til sölu Mazda 626, árg. '85, góð kjör.
Uppl. í síma 91-624246.
Volvo 245, árg. ’87, til sölu, ekinn 90
þús. km. Uppl. í síma 91-671124.
Volvo Lapplander '80 tll sölu. Uppl. í
síma 91-656961.
■ Húsnæði í boði
Kirkjutelgur, 2 ibúðir. Til leigu tvær
2 herb. íbúðir á 2. hæð. Önnur lítil,
hentar best einstaklingi. Leiga á mán-
uði 36 þús., einn mánuður fyrirfram
og trygging 72 þús. Hin er stærri, með
glæsilegri eldhúsinnr. o.fl. Leiga á
mán. 39.500, einn mán. fyrirfram og
trygging 79 þús. Báðar lausar strax.
Leigjast til langs tíma, eitt ár í-einu.
Tilboð sendist DV fyrir mánudags-
kvöld, merkt „Góður staður 3051“.
3 herb. fbúð tll leigu, leigist á kr. 50.000
á mán., innifalið í leigu er: gólfteppi,
gardínur, sími, rafmagn, hiti, lykill að
Stöð 2 og aðgangur að þvottavél. Fyr-
irframgr. 6 mán. Uppl. í s. 91-621643.
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
1 notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Tvö herbergi og eldunaraðstaða, allt
sér, til leigu fyrir rólega stúlku, sem
gæti veitt eldri konu einhverja aðstoð,
algjör reglus. ásskilin. Tilboð sendist
DV, merkt „Hlíðar 3070”.
14 mJ herbergi með snyrtingu og
þvottahúsaðstöðu til leigu, helst fyrir
miðaldra mann, lagt fyrir síma. Uppl.
í síma 91-75564.
2 herb. íbúð til leigu á miðhæð á Lang-
holtsvegi. Leigist í 7 mán., laus strax.
Leiga 39 þús. á mán. Greiðist öll fyrir-
fram. Tilb. send. DV, merkt „M-3068”.
Forstofuherbergl I Garðabæ tll leigu,
morgunmatur og kvöldmatur gæti
fylgt. Reglusemi ásskilin. Sími
91-51817.___________________________
Herbergi með sérlnngangl við Hring-
braut, með baðherbergi og dyrasíma,
tengt síma, sjónvarp og þvottav. Tilb.
send. DV, merkt „Hringbraut 3052“.
Húsnæðl tll lelgu fyrir einhleypa konu
eða karlmann, hentar einnig fyrir
konu með eitt bam. Upplýsingar í
síma 91-42275.
Meðlelgjandl óskast að góðri 3ja her-
bergja íbúð í hverfi 101 Rvík. Leiga
20 þús. á mánuði. Uppl. í síma
91-15524.___________________________
160 m’ einbýllshús I Garðabæ, til leigu
strax. Upplýsingar í síma 91-65638.
17 m' herbergi með aðgang að wc við
Miklubraut til leigu. Upplýsingar í
síma 91-29637.
2 herb. íbúð í lyftublokk í Breiðholti
til leigu. Reglusemi áskilin. Tilboð
sendist DV, merkt „F-3061“.
2 herbergja íbúð - elnstakllngsherbergi
til leigu í gamla miðbænum. Uppl. í
síma 91-54083 eftir klukkan 16.
Ca 12 m2 herbergi og eldhús í Norður-
mýri (nálægt Hlemmi) til leigu, laust
strax. Uppl. í síma 91-673661.
Gullfallegur Seat Ibiza ’88 tll sölu, ekinn
35 þús., góður í rekstri. Uppl. í síma
91-79289 og 91-31415.________________
Góð 3ja-4ra herbergja ibúð í neðra
Breiðholti. Framtíðarleiga. Tilboð
sendist DV, merkt „OBH 3046”.
Herbergl til leigu I Hliðunum með hús-
gögnum og aðgangi að baðherbergi.
Uppl. í síma 91-22822.
Herbergl i vesturbæ til leigu með að-
gangi að baði, eldhúsi og stofu. Uppl.
í síma 91-34136.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700.
Raðhús tll leigu I Brelðholtinu, laust
nú þegar. Uppl. í síma 985-20101.
Stórt herbergi til leigu í Hlíðunum með
aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í
síma 91-35997 og 91-71842 eftir kl. 16.
Til leigu i 4 mánuði mjög skemmtileg
4ra herbergja íbúð í Hlíðunum. Uppl.
í síma 91-15394 e.kl. 20.
2 herb. íbúð til leigu í Kópavogi, sér-
inngangur. Uppl. í síma 9140826.
60 m1 einbýlishús til leigu í Hafnar-
firði. Uppl. í síma 91-51147.
■ Húsnæði óskast
íbúðir vantar á skrá.
Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi
á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta.
Boðin er ábyrgðartrygging vegna
hugsanlegra skemmda. Nánari upp-
lýsingar í símum 621080 og 621081.
íbúðlr - ibúðlr. Húsnæðismiðlun sér-
skólanema bráðvantar íbúðir á skrá.
Ath. að skólamir eru staðsettir um
allt höfuðborgarsvæðið. Uppl. og
skráning í síma 91-17745.
Háskólanemi óskar eftir herbergi eða
lítilli íbúð. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Vinsamlegast hring-
ið í síma 92-12425.
Par með 2 böm óskar eftir 3-4 herb.
íbúð á leigu, helst í Breiðholti.
Upplýsingar í síma 91-74910.
Öruggar mánaðargreiðslur.
Par óskar eftir 3-4 herb. íbúð á höfuð-
borgarsvæðinu, fyrirframgreiðsla
engin fyrirstaða. Uppl. í síma 91-11685
á daginn og 91-652748 e.kl. 19.
Ungt reglusamt par með 1 bam óskar
eftir 2-3 herb. íbúð, helst í Hafnar-
firði, en allt kemur til greina. Uppl. í
síma 91-41114.
Áreiðanlegt par óskar eftir 2-3 herb.
íbúð, helst í eða nálægt miðbænum,
meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í
síma 91-16228.
íbúð (2 herb. bað, og eldhús ásamt
geymslu) óskast til leigu. Öruggar
mánaðargr., reglus. Uppl. hjá Halldóri
húsverði, Sjálfebjörg, s. 91-20183.
2 herbergja fbúð óskast til leigu sem
fyrst, ömggar greiðslur. Upplýsingar
í síma 91-26945, Hildur.
2-3 herbergja ibúð óskast til leigu strax,
helst í Árbænum. Upplýsingar í síma
92-14324.___________________________
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27._______________________
Elnstakllngs- eða 2 herb. ibúð óskast
sem fyrst, reglusemi og ömggum
greiðslum heitið. Uppl. í s. 91-74447.
Einstæð móðir með tvö börn óskar eft-
ir 2-3 herb. íbúð í Hafnarfirði strax.
Uppl. í síma 91-11243.
Ungur, reglusamur maður óskar eftir
2ja-3ja herbergja íbúð sem fyrst, helst
í Grafarvogi. Uppl. í síma 91-675218.
3ja herbergja íbúð óskast til leigu, helst
í gamla bænum. Uppl. í síma 621705.
Ungt reyklaust par óskar eftlr ibúð til
leigu. Uppl. í síma 91-675772 e.kl. 16.
■ AtvirmuhúsnaBÖi
Tll leigu skrHstofuhúsnæði í Borgartúni
29, 2. hæð, 118 ferm (brúttó). Innréttað
í 3 herb., móttöku, kaffistofu,
skjalageymslu, mjög hentugt t.d. fyrir
lögmannsstofu, fasteignasölu o.fl.,
einnig 88 ferm (brúttó), 2 herb. sam-
liggjandi, kaffiaðstaða. Hafið samb.
v/auglþj. DV í síma 91-632700. H-3072.
Bifvélavirkl óskar eftir að leigja ca
100-130 fm húsnæði fyrir bifvélaverk-
stæði, helst miðsvæðis, til greina kem-
ur að kaupa verkstæði í rekstri. Hafið
samb. við DV í s. 632700. H-3049.
Geymsluhúsnæði, 30-60 m2. Óskum
eftir að taka á leigu 30-60 m2 bílskúr
eða geymsluhúsnæði undir hreinlega
vöru, lítil umgengni. S. 91-46141.
Skrifstofuhúsnæði, 2. hæð, Krókhálsi 4,
fullinnréttað, tilvalið fyrir endurskoð-
endur, verkfræðinga og þ.h. Leigist í
heilu lagi eða í einingum. S. 91-671010.
180 m3 iðnaðarhúsnæði á jarðhæð til
leigu, stórar innkeyrsludyr. Uþpl. í
síma 985-20010.
Lager- eða Iðnaðarhúsnæði óskast,
ca 400 m2. Tilboð sendist DV fyrir
12. febr., merkt „W-3040”.
■ Atvinna í boði
Amma - aöstoð. Okkur vantar í fjöl-
skylduna barnelska og geðgóða eldri
manneskju sem hefur gaman af heim-
ilisstörfum. Við búum í sveit og á vet-
urna erum við fjögur í heimili, þar af
tvö böm, 4 og 1 árs. Við erum róleg
og reglusöm fjölskylda sem búum á
góðu býli í vel staðsettri sveit en vant-
ar ömmu til að hjálpa okkur með
heimilishaldið. Ef þú vilt kynnast
okkur nánar með það í huga að flytja
til okkar, sendu inn bréf á augldeild
DV, merkt „Amma 3069“, með sem
bestum upplýsingum um þig fyrir 10.
febrúar. Öllum bréfum verðum svarað.
Skapaöu þinn elginn atvinnurekstur.
Drífðu þig í að taka allt til sem þú
hefur ekki not fyrir, notað sem nýtt,
allt kemur til greina. Pantaðu pláss í
Undralandi, Markaðstorgi. Erum með
langódýrustu plássin. Uppl. í síma
91-651426 eftir kl, 18._____________
Góðar sölutekjur. Óskum eftir sölufólki
til starfa um allt land. Um er að ræða
sölukynningar í heimahúsum á snyrti-
vörum. Umsóknir er greini frá nafni,
heimilisfangi og síma sendist til Neru
sf., Skiptholti 9,105 Rvík, fyrir 10. febr.
Sölumenn - sölumenn. Fyrirtæki
óskar eftir að ráða stundvíst og
ábyggilegt símasölufólk í kvöld- og
helgavinnu. Góðir tekjumöguleikar.
Góð og vönduð söluvara. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 632700. H-3060.
Barngóð „amma“ óskast inn á gott
heimili. Vinnutími 10-15 virka daga.
Æskileg búseta, Smáíbúðahverfi.
Úppl. í síma 91-33284.
Mlðaldra „amma” óskast til að gæta 2
barna og sjá um heimili frá kl. 8-17
alla virka daga. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-3009.
Sölufólk óskastl Vantar kröftuga sölu-
aðila. Mikil vinna. Góður vinnutími
fyrir sjálfstætt fólk. Hafið samband
við auglþj. DV í s. 91-632700. H-3077.
Vantar þig vinnu? Okkur vantar hress-
an og duglegan starfekraft til sölu-
starfa. Góður vinnut. Góð laun! Uppl.
mánud. 3. febr. frá kl. 9 í s. 653016.
Vllt þú breyta til? Óska eftir hár-
greiðslufólki út á land í 2-3 mán.,
húsnæði á staðnum. Hafið samband
við auglþj. DV í s. 91-632700. H-3078.
Ósk.a eftir smurbrauðsdömu sem er
hugmyndarík og getur unnið sjálf-
stætt. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-3071.___________
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27._______________________
Njálsborg. Fóstra óskast á lítinn
leikskóla í miðborginni. Uppl. hjá
leikskólastjóra í síma 91-14860.
■ Atvinna óskast
HJón vantar vinnu, til greina koma
bréfaskriftir og þýðingar, t.d. rúss-
neska, pólska, enska, aðstoð í við-
skiptum og viðskiptaferðum. Þekkjum
til aðstæðna í þessum löndum og höf-
um reynslu, margt kemur til greina.
Hringdu í síma 91-24882.
Störf vantar á skrá. Hlutastarfamiðlun
stúdenta hefur hafið störf á nýju ári.
Erum með fjölda stúdenta sem vantar
vinnu með námi. Uppl. á skrifstofu
stúdentaráðs í s. 91-621080 og 621081.
Tvituga stúlku bráövantar atvinnu, er
vön húsgagnasmíði og fiskvinnslu.
Vill helst fá vinnu í húsgagna- eða
innréttingasmíði en flest kemur til
greina. Frekari uppl. í síma 91-653352.
Vanur bókari með áralanga reynslu af
tölvuunnu bókhaldi, launaútreikingi
og vsk-uppgjörum óskar eftir framtíð-
arstarfi. Góð meðmæli. Uppl. gefur
Reynir í síma 91-612015.
23 ára tækniteiknari, véi- og flugvlrki
óskar eftir starfi sem fyrst, allt mögu-
legt kemur til greina. Uppl. í síma
671386 milli kl. 13 og 16, Andrés.
Matrelðslumaöur óskar eftir starfl strax,
er vanur bæði til sjós og lands. Uppl.
í síma 91-75037.
Mlg bráðvantar vlnnu, er hörkudugleg
og vön í verslun, fædd ’51. Uppl. í síma
91-30606, Erla._____________________
Tek að mér þrif I heimahúsum alla
daga vikunnar. Upplýsingar í síma
985-30457 og 91-677057.
DV
25 ára karlmaður óskar eindregiö eftir
atvinnu sem allra fyrst. Áhugi beinist
að tölvum, er ýmsu vanur og allt kem-
ur til greina. S. 91-77068 fyrir kl. 19.
34 ára fjölskyldumaöur óskar eftir
starfi, flest kemur til greina, hefur
meirapróf + réttindi á lyftara. Uppl.
í síma 92-13074.
Er 28 ára og óska eftir vinnu I Rvík
2svar-3svar í viku e.kl. 17, helst við
skrifetofustörf eða ræstingar. Uppl. í
sima 98-65605 eða 91-14051 e.kl. 18.
Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun
námsmanna. Úrval starfskrafta er í
boði. Upplýsingar á skrifetofu SHÍ, s.
91-621080 og 91-621081.______________
S O S Ég er 19 ára stúlka sem vantar
vinnu, helst í gær. Ef þig vantar harð-
duglegan starfekraft hringdu þá í síma
91-72284.____________________________
Samviskusöm og stundvis 21 árs stúlka
m/stúdentspróf óskar eftir vinnu, helst
í Hafnarf. eða Garðabæ, flest kemur
til gr. Getur byrjað strax. S. 653446.
Tvltug, reglusöm stúlka óskar eftir dag-
vinnu, er vön afgreiðslustörfum en
margt annað kemur til greina. Uppl.
í síma 91-672757, íris.
Ég er ung og hress, 34 ára, og mig
bráðvantar eitthvað að gera frá kl.
8-12 eða 13, flestallt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 91-670395.
32 ára konu vantar aukavinnu á kvöldin,
t.d. ræstingar, er vön. Upplýsingar í
síma 91-642959.
■ Bamagæsla
S.O.S. Hver getur aðstoðað 11 ára fatl-
aðan dreng í Norðurmýrinni frá kl.
12.30-16.30 virka daga? Drengurinn
er glaður og meðfærilegur, gengur en
þarf hjálp við leik og störf. Við leitum
að ábyggilegri og reglusamri mann-
eskju. Uppl. í síma 91-15973 eftir kl. 17.
Óska eftir barngóðri barnapíu sem næst
Strandaseli til að sækja 3ja ára stúlku
á dagheimili 2 daga í viku og passa
stundum á kvöldin. S. 91-677813.
Dagmóðir I Hafnarfirði. Get tekið að
mér böm fyrir hádegi. Sími 91-653078.
■ Ýmislegt
Fullorðni sjómaðurnn sem hringdi í
okkur og vildi gæta fatlaðs drengs er
beðinn um að hafa samband við okkur
aftur í síma 91-15973 eftir kl. 17.
G-samtökin - Rosti hf.
Rosti hf. sér um gerð greiðsluáætlana
og skuldaskil í samstarfi við G-sam-
tökin. S. 91-642983 og 91-642984.
Stopp, sparið: Spólan á 450? Nei, nei,
heldur spóla, 2 1 af kóki og poki af
Nóa hjúplakkrís á aðeins 450.
Grandavideo, Grandav. 47, s. 627030.
■ Emkamál
Halló. Ég er 37 ára karlmaður og óska
eftir að kynnast stúlku á aldrinum
18-40 ára sem vinkonu. Böm engin
fyrirstaða. 100% trúnaður. Svör
sendist DV, merkt „Vinur 3074“.
Lelðist þér einveran? Reyndu heiðar-
lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn-
ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu
strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
• 63 27 00 er nýtt símanúmer DV.
Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27.
Bréfasími annarra deilda er 63 29 99.
■ Kennsla-námskeið
Saumanámskelð. Svar við kreppunni,
lærðu að bjarga þér á saumavél, nám-
skeið í fatasaumi að hefjast, frábær
aðstaða. Upplýsingar og skráning hjá
Spori í rétta átt, Laugavegi 51, s.
15511.
Námskelð að hefjast i helstu skólagr.:
enska, íslenska, ísl. f. útl., stærðfr.,
sænska, spænska, ítalska, eðlisfr.,
efriafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170.
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í
símsvara. Nemendaþjónustan, Mjódd.
■ Spákonur
Er byrjuð aftur, viltu líta inn i framtið,
huga að nútíð, líta um öxl á fortíð?
Bollalestur, vinn úr tölu, les úr skrift,
er með spil, ræð drauma, lít í lófa.
Áratuga reynsla ásamt viðurk. Tímap.
í síma 91-50074. Geymið auglýsinguna.
■ Hreingemingar
HreingemingarþJ. Með allt á hrelnu.
Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum
allt, teppi, sófasett; allsherjar
hreingemingar. Hreinsum einnig
sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum
upp vatn ef flæðir inn. Utanbæjar-
þjónusta. öryrkjar og aldraðir fá
afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa.
Hrelngernlngarþjónustan auglýslr.
Allar almennar hreingemingar, föst
verðtilboð. Uppl. í síma 91-42058.