Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Qupperneq 42
54
LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Kays-sumarlistinn kominn.
Verð kr. 400, án burðargjalds. Nýjasta
sumartískan, búsáhöld o.fl. á frábæru
verði. Pöntunarsími 91-52866.
Argos listinn.
Verkfærin og skartgripirnir eru meiri
háttar. Úrval af leikföngum, búsá-
höldum o.fl. o.fl. Verð kr. 190 án bgj.
Pöntunars. 52866. B. Magnússon hf„
Hólshrauni 2, Hafnarfirði.
Bændur. Heyklær á góðu verði, breidd
67 cm, burðargeta u.þ.b. 100 kg, hjóla-
stærð 400x100, verð frá kr. 23.500, án
Vsk. Uppl. veittar í síma 91-41503.
Glæsilegur sumarlistl frá 3 Suisses.
Pöntunart. 2 vikur. S. 642100. Fæst
einnig í Bókav. Kilju, Miðbæ, Háaleit-
isbr. Franski vörulistinn, Kríun. 7, Gb.
^HANKOOK
Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu:
215/R 15, kr. 6.550.
235/75 R, kr. 7.460.
30- 9,5 R, kr. 7.950.
31- 10,5 15, kr. 8.950.
31-11,5 R 15, kr. 9.950.
33-12,5 R 15, kr. 11.600.
Hröð og örugg þjónusta.
Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 91-30501 og 91-814844.
oz. orSoz.
Degree bamapehnn er loksins kominn
til íslands. Eiginleikar þelans eru:
• Beygján á pelanum heldur loftbólum
í lágmarki og hjálpar til að útiloka
loftverk. •Bömum er gefið í uppréttri
stöðu. •Mjúk silíkontútta sem ekki
lekur úr. •Lok á pela lekur ekki og
er auðvelt að taka af. •100% ánægja
viðskiptavina er tryggð. •Framleidd-
ur í USA. Uppl. í s. 92-13310, Sigríður.
^GOLD€N
\u/ VÖRUR
Óvanalegar vörur fyrir venjulegt fólk.
20 ára reynsla í Svíþjóð. Golden fyrir-
tækin eru í Svíþjóð, Italíu og Suður-
Afríku. Vörumar em hannaðar í
Bandaríkjunum en framleiddar í Evr-
ópubandalaginu og dreift frá Gauta-
borg. Golden vörurunar stuðla að
hreinu umhverfi. Sölufólk Goldens er
á: Akureyri, Hafnarfirði, Hveragerði,
Höfn í Hornarfirði, ísafirði, Kirkju-
bæjarklaustri, Reykjavík, Vest-
mannaeyjum, Vopnafirði og Þorláks-
höfn. Aðalskrifstofa Goldens, Flóka-
götu 6, Reykjavík, sími 91-23313.
Verðlækkun.
Trimble NavTrac GPS tækið í bátinn,
bílinn eða sleðann, kostar nú 150.000
kr. fyrir utan vsk.
ísmar hf„ sími 688744, fax 688552.
Tll sölu hús. Húsið má nýta sem sumar-
hús, skála eða vinnuskúr. Húsið er
byggt á stálgrind og hægt er að hifa
það í heilu lagi. Stærð 6x9 m, utan-
mál. Uppl. í síma 91-677662 e.kl. 18.
■ Verslun
Vetrartilboð á spónlögðum þýskum
innihurðum frá Wirus í háum gæða-
flokki. Verð frá kr. 16.950. A & B,
Skeifunni 11, sími 91-681570.
Útsala á þýskum sturtuklefum og
hurðum frá Dusar. Verð frá 15.900 og
12.900. A & B, Skeifunni 11, s. 681570.
Vélsleðakerrur - jeppakerrur.
Eigum á íager vandaðar og sterkar
stálkerrur með sturtum. Burðargéta
800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk.
Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar
gerðir af kerrum, vögnum og dráttar-
beislum. Veljum íslenskt.
Opið alla laugard. Víkurvagnar,
Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270.
Komið og fáið árshátíðarkjólana, sér-
hannaða eftir máli. Einnig fæst allur
annar dömufatnaður saumaður eftir
máli. Hönnunarstofa Maríu Lovísu,
Laugavegi 45. Símar 626999 og 652443.
Empire pöntunarlistinn er kominn,
glæsilegt úrval af tískuvörum, heimil-
isvörum, skartgripum o.fl. Verð kr. 400
+ bgj. S. 620638 10-18, Hátúni 6B.
w». 4V{í«(:h(<ú*i ;d>. S<<ga*'.i<(«((l;(g>.
Otto pöntunarlistinn er kominn.
Sumartískan. Stærðir fyrir alla. Yfir
1200 blaðsíður. Þýskar gæðavörur.
Verð kr. 400 + bgj. Pöntunarsími 91-
666375.
Viltu gera eitthvað nýtt?
Landsins mesta úrval af pennasaums-
myndum, yfir 150 gerðir. Strekki
myndimar á ramma og byrja á þeim
ef óskað er. Póstsendum.
Hannyrðaverslunin Guðrún,
Hólabr. 22, Skagaströnd, s. 95-22740.
Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur
ásamt því sem til módelsmíða þarf,
s.s. lím, lakk, penslar, módellakk-
sprautur og margt fleira. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164,
sími 91-21901.
■ Húsgögn
Veggsamstæður úr mahónii og beyki.
Verð kr. 49.500 samstæðan og kr.
39.500 hvít. 3K húsgögn og innrétting-
ar við Hallarmúla, næst fyrir ofan
Pennann, sími 91-686900.
Möppuhillur — Bókahillur
fyrir skrifstofur og heimili
Eik, teak, beyki, mahogni,
og hvítar með beykiköntum.
3K húsgögn og innréttingar við
Hallarmúla, næst fyrir ofan Pennann,
sími 91-686900.
■ Bátar
Sumarbústaðaeigendur, athugið!
Vandaður 14 feta vatnabátur með 25
ha. Evinrude utanborðsmótor, lítið
keyrðum, kerra fylgir + dýptarmælir
og talstöð. Ganghraði 23 mílur, verð
kr'. 300 þús. Uppl. í síma 91-11537 eftir
kl. 19.
■ Varahlutir
Toyota 4Runner, V6, árg. ’90, ek. 27
þús„ sóllúga, upph., ný dekk og felg-
ur, ljósblár, eins og nýr að innan sem
utan, ath. skipti.
•Toyota 4Runner SR5, árg. ’86, upph.,
ný dekk og felgur, 5:71 hlutföll, topp-
eintak, ath. skipti.
•Toyota LandCruiser turbo dísil ’87,
svartur, ný dekk og felgur, toppeintak.
• Toyota Hilux, árg. ’81, 2200 vél, 36"
dekk, allur nýtekinn í gegn, toppbíll.
Uppl. á 'bílasölu Brynleifs, síma
92-14888 og 92-15488 og á kvöldin í
sima 92-15131.
Brettakantar á Toyota, Ford Ranger,
Explorer, MMC Pajero og flestar aðr-
ar tegundir jeppa og
pickupbíla, einnig skúffulok á jap-
anska pickupbíla. Tökum að okkur
trefjaplastklæðningu í gólf og hliðar
á sendi- og pickupbílum, sem og aðrar
plastviðgerðir. Boddíplasthlutir,
Grensásvegi 24, sími 91-812030.
Brettakantar.
Til sölu á Patrol ’89-’92, Econoline,
Ford pickup ’73-’79, Bronco ’66-’79,
Scout, Suzuki, R. Rover, Mazda
pickup ’87-’92, Vitara, Wrangler,
Chevrolet Blazer og pickup ’82
og yngri. Hagverk sf. (Gunnar íngvi),
Tangarhöfða 13,112 Rvík, sími 814760,
fax 686595.
■ Vinnuvéiar
Palfinger bílkrani. Notaður PK 17000,
í góðu lagi, með 3 í vökva og handút-
dregið í 13,5 m. Tvöf. slöngubúnaður.
Atlas hf„ s. 621155 (53794 um helgina).
■ BQar til sölu
Pajero, árg. ’88, ekinn 80 þús. km, upp-
hækkaður, B.F. Goodrich dekk, stuð-
aragrind o.fl. Uppl. í síma 91-611122
eða 91-611742.
Toyota Corolla 1,3 XL, árg. ’88, til sölu,
3ja dyra, ekinn 46 þús. km, útvarp/seg-
ulband, hvítur, ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 91-677089.
íslandsbilar hf. auglýsa:
• Nýinnfl. Scania P92 HK 4x4, árg.
’87, framdrifsbíll, sem nýr, ekinn 127
þús. km. Er með Hiab 70 krana ’87,
með rótor og gripkló, ásamt föstum
palli, með tvískiptum skjólborðum, 7
ný vetrard., skoðaður, v. 4,4 m. + vsk.
• Volvo F88, árg. ’74, sæmilegur pall-
ur, nýleg skjólborð, loftvör, 6 góð
dekk, góður bíll, miðað við aldur, v.
750 þús. + vsk.
• Væntanl.: Volvo F12 ic„ árg. ’87,
stellari á grind, ek. 300 þ„ v. 4,2 m. +
vsk„ Volvo F12 ic„ árg. ’87, búkki á
grind, ek. 460 þ„ v. 4,2 m. + vsk.
Og Scania R 142 H ’84, m/palli o.fl.
o.fl. Uppl. hjá Vörubílum sf, s. 652727.
Toyota extra cab SRS V6 1990, no spin
aftan, diskalæsing framan, 5:71 drif,
38” dekk, 13" felgur, verð 2,4 millj.
Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma
91-814041, 91-673444 og 985-34943.