Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Side 50
62
LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1992.
Laugardagur 1. febrúar
SJÓNVARPIÐ
14.45 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik Arsenal og Man-
chester United á Highbury í Lund-
únum. Lýsing: Ðjarni Felixson.
16.45 íþróttaþátturinn. Fjallað verður um |
fþróttamenn og viðburði hér heima-
og erlendis. Boltahornið verður áí
slnum stað og um klukkan 17.551
verða úrslit dagsins birt. Umsjón:-
Logi Bergmann Eiðsson.
18.00 Múminálfarnir (16:52) (Moom-
in). Finnskur teiknimyndaflokkur,
byggður á ævintýri eftir Tove Jans-
son. Þýðandi: Kristín Mántylá.
Leikraddir: Kristján Franklín Magn-
ús og Sigrún Edda Björnsdóttir.
18.30 Kasper og vinir hans (41:52).
(Casper & Friends). Bandarískur
teiknimyndaflokkur um vofukrílið
Kasper. Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son. Leikraddir: Leikhópurinn
Fantasía.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir
kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu
tagi. Dagskrárgerð: Þiðrik Ch. Em-
ilsson.
19.30 Úr ríki náttúrunnar, Drottnarar
djúpsins (The Wild South - Mast-
ers of Inner Space). Fræðslumynd
um fiska vió neðansjávarrif undan
strönd Nýja-Sjálands. Þýðandi og
þulur: Ingi Karl Jóhannesson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 '92 á Stööinni. Liðsmenn Spaug-
stofunnar bregða á leik og varpa
Ijósi á helstu samtímaviðburði.
Stjórn upptöku: Kristín Erna Arnar-
dóttir.
21.10 Fyrirmyndarfaöir (15:22) (The
Cosby Show). Bandarískur gam-
anmyndaflokkur um fyrirmyndar-
föðurinn Cliff Huxtable og fjöl-
skyldu hans. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson.
21.40 Ottó nashyrningur (Otto er et
næsehorn). Dönsk bíómynd frá
1983 byggð á sögu eftir Ole Lund
Kirkegaard. Í myndinni segir frá
þeim Topper og Viggó sem finna
nashyrning einn góðan veðurdag.
Aðalhlutverk: Kristjan Markersen
og Erik Petersen. Þýðandi: Ólöf
Pétursdóttir.
23.20 Vélmenniö. (Robocop). Banda-
rísk bíómynd frá 1987. Myndin
gerist í Detroit framtíðarinnar og
segir frá löggæsluvélmenni í
hefndarhug. Leikstjóri: Paul Ver-
hoeven. Aðalhlutverk: Peter Well-
er, Nancy Allen, Daniel O'Herlihy
og Ronny Cox. Þýðandi: Reynir
Harðarson.
1.00 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok.
9.00 Meö afa. Afi er í góðu skapi og
ætlar hann ásamt Pása að sýna
ykkur skemmtilegar teiknimyndir.
Umsjón: Agnes Johansen og
Guörún Þórðardóttir. Handrit: Örn
Árnason. Stjórn upptöku: María
Maríusdóttir. Stöð 2 1992.
10.30 Á skotskónum. Teiknimynd um
stráka sem finnst ekkert skemmti-
legra en að spila fótbolta.
10.50 Af hverju er himlnninn blár (I
want to know). Fræðandi þáttur
'ipr fyrir börn á öllum aldri.
11.00 Dýrasögur (Animal Fairy Tales).
Vandaður þáttur þar sem dýrin
segja okkur sígild ævintýri í
óvenjulegum búningi.
11.10 Skólalíf í ölpunum (Alphine Aca-
demy). Nýr og skemmtilegur, leik-
inn framhaldsmyndaflokkur í sex
hlutum. Fyrsti þáttur af sex.
12.00 Landkönnun National Geograp-
hic. Vandaður og fróðlegur þáttur
þar sem undur veraldar eru skoðuð
nánar (11:18).
12.50 Stevie. Hjartnæm og frábærlega
vel leikin mynd um rithöfundinn
Stevie Smith sem býr með aldraðri
frænku sinni. Aðalhlutverk: Glenda
Jackson, Trewor Howard og
Mona Washbourne. Leikstjóri:
Robert Enders. Framleiðandi: Ro-
bert Enders.
14.35 Eöaltónar. Blandaður tónlistar-
þáttur.
15.00 Þrjú-bió. Örkin hans Nóa. Það
verður heldur betur uppi fótur og
fit í Örkinni þegar nokkrir skrítnir
og skemmtilegir laumufarþegar
finnast um borð.
16.20 Tenging sæstrengs. Mynd sem
okkar maður í Eyjum, Gísli Óskars-
son, gerði um lagningu sæstrengs
til Vestmanneyja. Stöð 2 1991.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók. Skemmtilegur tón-
listarþáttur sem sendur er út sam-
tímis á Stjörnunni. Umsjón: Sig-
urður Ragnarssons og Ólöf Marín
Úlfarsdóttir. Framleiðandi: Saga
film hf. Stöð 2 og Vífilfell 1992.
18.30 Gillette sportpakkinn. Fjölbreytt-
ur íþróttaþáttur utan úr heimi.
19.19 19:19.Vandaður fréttaþáttur frá
fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar
2.
20.00 Fyndnar fjölskyldusögur (Amer-
icas Funniest Home Videos).
Meinfyndnar glefsur úr lífi venju-
legs fólks (5:22).
20.25 Maöur fólksins (Man of the Pe-
ople) Gamanmyndaflokkur um
mann sem hefur komið víða við á
lífsleióinni. Svindl, brask og veó-
mang er meðal þess sem hann
hefur tekið sér fyrir hendur og reyn-
ist það honum góður undirbúning-
ur undir nýja starfið, stjórnrhál
(5:13).
20.55 Á noröurslóöum (Northern Ex-
posure). Skemmtilegur og lifandi
þáttur um ungan lækni sem er
neyddur til að stunda lækningar í
smábæ í Alaska (2:22).
21.45 Grjótgaröar. (Gardens of Stone)
Frábærlega vel leikin og dramatísk
kvikmynd í leikstjórn Fráncis
Coppola sem gerist í Bandaríkjun-
um þegar Víetnamstríðið geisaði.
Aðalhlutverk: James Caan, Anj-
elica Huston, James Earl Jones,
D.B. Sweeney, Dean Stockwell
og Mary Stuart Masterston. Leik-
stjóri: Francis Coppola. 1987.
23.15 Háskaleg eftirför (Dangerous
Pursuit). Hörkuspennandi kvik-
mynd um Jo Cleary sem gerði þau
afdrifaríku mistök að sofa hjá röng-
um manni. Aðalhlutverk: Alex-
andra Powers, Brian Wimmer og
Elena Stiteler. Leikstjóri: Sandor
Stern. Framleiðandi: Sandor Stern.
Stranglega bönnuð börnum.
0.45 Ráöabrugg (Intrigue). Hörku-
spennandi bandarísk njósnamynd.
Einum af njósnurum bandarísku
leyniþjónustunnar er fengið það
verkefni að koma fyrrverandi sam-
starfsmanni sínum, sem hlaupist
haföi undan merkjum, aftur til
Bandaríkjanna og hefst nú kapp-
hlaup njósnarans við að koma
svikaranum undan með KGB á
hælunum. Aðalhlutverk: Scott
Glenn, Robert Loggia og Martin
Shaw. Leikstjóri: David Drury.ð-
Framleiðandi: Nick Gilliot. 1988.
Lokasýning.
2.20 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Ólöf Ól-
afsdóttir flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Músík aö morg.il dags. Umsjón:
Svanhildur ,’akobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöur ir.
8.20 Söngvaþing. Söngfélagar Einn og
átta, Sigurður Ólafsson, Fóstbræð-
ur, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Ellý
Vilhjálms, Hjálmtýr E. Hjálmtýsson,
Margrét Matthíasdóttir, Pálmi
Gunnarsson og fleiri flytja.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funl. Vetrarþáttur barna.
Mömmur og ömmur, til hvers eru
þær?Umsjón: Elísabet Brekkan.
(Einnig útvarpað kl. 19.32 á
sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Umferöarpunktar.
10.10 Veöurfregnlr.
10.25 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar
Halldórsson.
10.40 Fágæti. Sænski básúnuleikarinn
Cristian Lindberg og píanóleikar-
inn Roland Pöntinen leika verk
eftir Vittorio Monti, Fritz Kreisler,
Arthur Pryor og Luciano Beria.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á
laugardegi. Umsjón: Jón Karl
Helgason, Jórunn Sigurðardóttir
og Ævar Kjartansson.
15.00 Tónmenntlr - Óperutónlist
Giacomos Puccinis. Fjórði og
lokaþáttur. Umsjón: Randver Þor-
láksson. (Einnig útvarpað þriöju-
dag kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal-
steinn Jónsson. (Einnig útvarpað
mánudag kl. 19.50.)
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna. Eyjan
við enda himinsins eftir Asko Mart-
inheimo. Þýðing: Dagný Kristjáns-
dóttir. (Leikritið var frumflutt í Út-
varpinu 1979.)
17.00 Leslampinn.Beint útvarp frá opn-
un sýningar á Ijóðum Hannesar
Sigfússonar á Kjarvalsstöðum og
sagt frá íslensku bókmenntaverð-
laununum sem Guðbergur Bergs-
son og Guðjón Friðriksson veittu
viðtöku sl. mánudag. Umsjón:
Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað
miðvikudagskvöld kl. 23.00).
18.00 Stélfjaörir. Benny Wallace, Acker
Blik, Earl Klugh, Henry Mancini
og fleiri leika.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Áður útvarpað þriðju-
dagskvöld.)
20.10 Langt í burtu og þá. Mannlífs-
myndir og hugsjónaátök fyrr á
árum. Blóð og eldur í Reykjavík.
Frá upphafsárum Hjálpræðishers-
ins og viðbrögðum landsmanna.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir.
(Áður útvarpað sl. þriðjudag.)
21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 „Líf í salti“, smásaga eftir Ómar
Þ. Halldórsson. Þórhallur Sigurös-
son les.
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur
Jakobsdóttir fær gest í létt spjall
með Ijúfum tónum, að þessu sinni
Jón Sigurbjörnsson söngvara og
leikara.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét
Hugrún Gústavsdóttir býður góð-
an dag.
10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás-
ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján
Þorvaldsson.
10.05 Kristján Þorvaldsson lítur i
blööin og ræöir viö fólkiö í frétt-
unum.
10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar.
11.45 Viögeröarlínan sími 91-
68 60 90. Guðjón Jónatansson
og Steinn Sigurðsson svara hlust-
endum um það sem bilað er í bíln-
um eða á heimilinu.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast
um helgina? ítarleg dagbók um
skemmtanir, leikhús og alls konar
uppákomur. Helgarútgáfan á ferö
og flugi hvar sem fólk er að finna.
16.05 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir
nýjustu fréttir af erlendum rokkur-
um. (Einnig útvarpað sunnudags-
kvöld kl. 21.00.)
17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað í næturútvarpi aðfara-
nótt miövikudags kl. 1.00.)
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 Vinsældallsti götunnnar. Vegfar-
endur velja oa kynna uppáhalds-
lögin sín. (Áður á dagskrá sl.
sunnudag.)
21.00 Safnskífan.
22.07 Stunglð af. Margrét Hugrún
Gústavsdóttir spilar tónlist við allra
hæfi.
24.00 Fréttir.
0.10 Vinsældalisti rásar 2 - Nýjasta
nvtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Aður útvarpað sl. föstudags-
kvöld.)
1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báð-
um rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kl.
6.45.) - Næturtónar halda áfram.
9.00 Brot af því besta... Eiríkur Jóns-
son með allt það helsta og auðvit-
að besta sem gerðist í vikunni sem
var að líða.
10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
leikur blandaða tónlist úr ýmsum
áttum ásamt því sem hlustendur
fræðast um hvað framundan er um
helgina.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar. og Stöövar 2
12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni
Dagur Jónson kynnir stöðu mála
á vinsældalistunum.
16.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Létt
tónlist í bland við rabb. Fréttir eru
kl. 17:00.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Ólöf Marin. Upphitun fyrir kvöld-
ið. Skemmtanalífið athugað. Hvað
stendur til boða?
22.00 Páll Sævar Guðjónsson. Laugar-
dagskvöldið tekið með trompi.
Hvort sem þú ert heima hjá þér, í
samkvæmi eða bara á leiðinni út
á lífið ættir þú að finna eitthvað
við þitt hæfi.
1.00 Eftir miönætti. Ágúst Magnússon
fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri
tónlist og léttu spjalli.
4.00 Næturvaktin.
9.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson.
12.00 Pálmi Guömundsson.
16.00 íslenski listinn.
18.00 Popp og kók.
18.30 Tímavélin með Halla Kristins.
22.00 Stefán Sígurðsson.
3.00 Næturdagskrá Stjörnunnar.
FM#95?
9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sig-
mundsson vekur fólk í rólegheitun-
um. .
13.00 Þátturinn þinn. Mannlega hliðin
snýr upp í þessum þætti.
17.00 American Top 40. Shadoe Ste-
vens og ívar Guðmundsson flytja
hlustendum FM 957 glóðvolgan
nýjan vinsældalista beint frá
Bandaríkjunum.
21.00 Á kvöldvaktinni í góðum fíling.
Halldór Backman kemur hlustendum í
gott skap undir nóttina.
2.00 Náttfari. Sigvaldi Kaldalóns fylgir
hlustendum inn í nóttina.
6.00 Næturvakt.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Aöalmálin. Hrafnhildur Halldórs-
dóttir rifjar upp ýmislegt úr dagskrá
Aðalstöðvarinnar í liðinni viku.
12.00 Kolaportiö. Rætt við kaup-
menn og viðskiptavini í Kolaport-
inu.
13.00 Reykjavíkurrúnturinn. Pétur Pét-
ursson spilar gamlar og nýjar plöt-
' ur og spjallar við gesti.
15.00 Gullöldin.Umsjón Sveinn Guð-
jónsson. Tónlist frá fyrri árum.
17.00 Bandariski sveitasöngvalistinn.
Umsjón Baldur Bragason.
20.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller.
Endurtekinn þáttur frá síðasta
laugardegi.
22.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þor-
steinsson. Ert þú í laugardags-
skapi? Óskalög og kveðjur í síma
626060.
3.00 Næturtónar af ýmsu tagi.
SóCin
ftn 100.6
9.00 Björn Þórisson.
13.00 Jóhann Jóhannesson.
15.00 Ávextir. Ásgeir Sæmundsson og
Sigurður Gröndal.
17.00 Björk Hákonardóttir.
20.00 Kiddi stórfótur.
23.00 Ragnar Blöndal.
3.00 Næturdagskrá.
ALFA
FM-102,9
9.00 TónlisL
9.30 Bænastund.
18.00 Tónlist
23.00 Siguröur Jónsson.
0.50 Bænastund.
1.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin á laugardögum frá kl.
13.00-1.00, s. 675320.
Ö*e'
6.00 Elephant Boy.
6.30 The Flylng Klwl.
7.00 Fun Factory.
11.00 Danger Bay.
11.30 What a Country.
12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
vlsindi.
13.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk-
ur.
14.00 Fjölbragðaglfma.
15.00 Monkey.
16.00 Man from Atlantls.
17.30 Joanle Loves Chachl.
18.00 Robln of Sherwood.
19.00 TJ Hooker.
20.00 Unsolved Mysterles.
21.00 Cops I og II.
22.00 Fjölbragðaglima.
23.00 The Rookles.
24.00 Boney.
1.00 Pages from Skytext.
í þessari mynd er tekið aðeins öðruvísi á málunum og
fjallað um þá hermenn sem heima sitja.
Stöó2 kl. 21.45:
Grjótgarðar
Fjölmargar kvjkmyndar
hafa veriö gerðar um Víet-
nam-styijöldina og fjalla
þær flestar um hermennina
sem þangaö fóru og endur-
komu þeirra.
í þessari mynd Francis
Coppola er tekið aöeins
öðruvísi á málunum og fjall-
aö um þá hermenn sem
heima sitja. í myndinni seg-
ir frá herdeild sem gætir
hermannagrafreitsins í Arl-
ington þar sem flestar hetj-
ur Bandaríkjanna eru
grafnar.
Einn af ungu mönnunum
í Arlington er staöráöinn í
að komast til Víetnam og
veldur þaö hans nánustu
talsverðum áhyggjum.
Ottó nashyrningur er mynd á vegg sem tekur sér bólfestu
f huga Viggó.
Sjónvarp kl. 21.40:
Ottó nashymingur
Börnin ættu að kannast an. Þetta eru draumlyndir
viö Ottó nashyming, sem er og glaðværir drengir en þaö
einn af skemmtilegu sögu- -sem sameinar þá ööru frem-
persónunum sem Ole Lund ur er óskhyggjan um al-
Kirkegaard hefur skapað í mennilega feður.
hópi með Virgil litla, Fróða Sagan flallar um ein-
og Gúmmi Tarsan. kennilega tilvist nashyrn-
MyndinumOttónashym- ings sem upphaflega var
ing gerist í litlum hafnarbæ aðeins teikning á vegg en
þar sera félagamir Viggó og lifnar síðan við og tekur sér
Topper bralla ýmislegt sam- bólfestu á heimih Toppers.
Hér segir frá krökkum sem eru saman í heimavistarskóla.
Stöð 2 kl. 11.10:
Skólalíf
í Ölpumim
Skólalíf í Ölpunum er nýr
evrópskur framhalds-
myndaflokkur í sex þáttum
sem hefur göngu sína í dag.
Þetta er leikinn mynda-
flokkur fyrir böm og ungl-
inga á öllum aldri.
Þama segir frá krökkum
sem eru saman í heimavist-
arskóla og daglegu lífi þar á
bæ en þama er oft mikið fjör
svo ekki sé meira sagt. Þætt-
imir em framieiddir í sam-
einingu af Þjóðveijum og
Frökkum og verða þeir tólf
talsíns en veriö er að fram-
leiða seinni hluta þáttanna
um þessar mundir.
Stöð 2 mun sýna seinni
hluta þáttanna um leiö og
þeir verða tiibúnir til sýn-
inga.