Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Qupperneq 51

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1992, Qupperneq 51
LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1992. 63 Sviðsljós ISJLAND Kraftajötnarnir Jón Páll Sigmarsson, Hjalti Arnason og Magnús Magnússon fagna sigurvegaranum í miklu þorrakappáti sem fram fór i veitingahúsinu Naustinu á dögunum. DV-mynd GVA Vömbin kýld af súrmat og öðru góðmeti: Kraftajötnar í þorrakappáti Þorrablót eru nú haldin í öðrum Sigmarsson og Guöni Siguijóns- urmathákurkvöldsinsogfékkvík- hverjum samkomusal víðs vegar son. Var keppt um hver gæti etið ingahjálmmeðhomumþvítilstað- um landið. Eins og venja er til inn- mest. Þeir félagar hlóðu þorramat festingar. byrða menn feiknin öll af súrmat í trog: súrum lundaböggum, við þetta tækifæri, dreypa á öh og hrútspungum, slátri, sviðum, rófu- takajafnveltárafísköldumsvarta- stöppu, skötustöppu, hangikjöti, dauða. harðfiski, selshreifum og fleiru Þorrablót em gamall og þjóðlegur góömeti sem of langt mál væri að siður sem má rekja alla leið aftur telja upp. Var skammtur hvers á til 12. aldar. Naustið varð hins veg- við það sem fiórir meðalmenn torga ar fyrst veitingahúsa til að taka á heilu kvöldi. Tilaðrennagóðmet- þann sið upp að blóta þorra en þar inu niður var sopið á Þorraþræl, hafa þorrablót verið haldin frá sérstökum þorrabjór. 1958. Umræða um karlhormón í blóði Naustmenn tóku forskot á sæl- kraftakarla kom af staö hlátra- una á dögunum þegar þeir kynntu sköllum þegar vænar hrútspunga- 30 rétta þorrahlaðborð sitt í vik- sneiöar vom veiddar í trogin. unni fyrir þorra. Meðal annarra Höfðu menn á orði að best væri að vom vom mættir mestu krafta- fara varlega í pungapa. Þegar upp jötnar landsins: Magnús Ver Magn- var staðið reyndist Guðni hafa ússon, Hjalti Ámason, Jón Páll torgað mestu. Var hann því krýnd- free*mæhs MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 Silfurhringar frá 375 kr. Gullhringar frá 3375 kr. Trúlofunarhringar, silfurvörur og öll viðgerðarþjónusta. ÚTGERÐ - MEÐEIGANDI Erum að leita að hæfum aðila sem meðeiganda í mjög góðu útgerðarfyrirtæki; viðkomandi þarf að leggja fram töluvert fé. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu og þekkingu á togaraútgerð. Farið verð- ur með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. Áhuga- samir leggi inn nafn og allar nánari upplýsingar á auglýsingadeild blaðsins fyrir nk. fimmtudagskvöld þann 6. febrúar, merkt sem „Útgerð 92“. Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs í Starfsmannafélaginu Sókn. Tillögur skulu vera sam- kvæmt a lið 21. greinar í lögum félagsins. Framboðs- listum eða tillögum skal skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 50A, eigi síðar en kl. 12.00 á hádegi mánu- daginn 10. febr. 1992. Kjörstjórn Sóknar. Skipholti 3, s. 20775. Opið 10-18, laugard. 10-14. EFST Á BAUGI: ic a jíj. n \ ALFRÆDI 0RDABÖK1N Loftslag i febrúar i Reykjavik og á Akureyri hiti, ”C + Reykjavík Akureyri 0,3 -1,5 sólskin, klsl. + 58 35 úrkoma, mm + 71 39 úrkomudagar + 17 14 snjókomudagar + 11 12 loftraki, % + 79 83 þokudagar 1,1 0,3 frostdagar + 18 22 vindstig 3,7 23 stormdagar * 2,5 0,6 * 9 vindstig eða meira + meðaltöl 1951-80 febrúar. annar mánuður ársins; hefur 28 daga, 29 á hlaupári; kenndur við febma, rómv. hreinsunarhátíð. JÁKÓ Vélar og efnavörur * Sandblásturstæki, sandblásturssandur, gler-, stál- og álsandur. * Sjálfvirkar þvottavélar fyrir vélahluti, margar stærðir og gerðir. * Háþrýstitæki, stór. * Dælur, margar gerðir og stærðir fyrir vatn Og olíu. * Útblástursviftur, tvær tegundir. * Olíusugur. * Sótthreinsiefni fyrir kjöt, fisk, brauðgerðir og heimili. * Umhverfisvæn sót- og olíuhreinsiefni. * Tjöruhreinsiefni fyrir bíla, umhverfisvænt. * Afrakatæki fyrir hest- hús o.fl. * Þurrskápar fyrir tau, fyrir stofnanir og heim- ili. VERIÐ VELKOMIN í SÝNINGARSAL OKKAR JÁKÓ vélar og efnavörur Auðbrekku 24, Kóp. Sfmi 641819 Fax 641838 Þverholti 11 63 27 OO Tekið á móti smáauglýsingum virka daga kl. 9-22, laugardaga 9-18 og sunnudaga 18-22. Athugið. Smáauglýsing í helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Blaðaafgreiðslan er opin virka daga frá kl. 9-20 og laugardaga 9-14. Lokað á sunnudögum. Símsvari eftir lokun skiptiborðs. Beint innval eftir lokun skiptiborðs Innlendarfréttir.......632866 Erlendar fréttir.......632844 Iþróttafréttir.........632888 Blaðaafgreiðsla......632777 Prentsmiðja............632980 Auglýsingar.............632722 Símbréf Auglýsingar Blaðaafgreiðsla - markaðsdeild.....632727 Ritstjórn -skrifstofa ..632999 Umboðið Akureyri, Strandgötu 25 Afgreiðsla......96-25013 Umboðsmaður, hs.96-11613 Ritstjórn......96-26613 Blaðamaður, hs.96-25384 Símbréf........96-11605 GRÆN NÚMER Áskrift 99-6270 Smáauglýsingar 99-6272 FRÉTTASKOTIÐ, SÍMINN SEM ALDREISEFUR 62 25 25 Veður Það sem eftir lifir dagsins lítur út fyrir austan- og siðan norðaustanátt á landinu. Snjókoma eða slydda verður viða um land, einna síst þó á Vestfjörðum. I kvöld snýst vindur til vestan- og norðvestanáttar, viða stinningskaldi. Þá styttir upp um landið austan- vert en vestan til verða minni háttar él. I fyrramálið litur út fyrir suðaustanstinningskalda og hlýnandi veðri i bili. Rigning eða slydda verður suövestan- lands, síðar um daginn i öðrum landshlutum. Akureyri úrkoma í grennd 0 Egilsstaðir snjóél 0 Keflavikurflugvöllur alskýjað 0 Kirkjubæjarklaustur rigning 1 Raufarhöfn alskýjað 1 Reykjavik úrkoma í grennd 1 Vestmannaeyjar snjókoma 0 Sauðárkrókur alskýjað -1 Bergen súld á síð. klst. 3 Helsinki léttskýjað 2 Kaupmannahöfn þokumóða 2 Úsló þoka i grennd -4 Stokkhólmur léttskýjað 2 Þórshöfn skúrástð. klst. 8 Amsterdam þokuruðn- ingur 0 Barcelona mistur 12 Berlín þokumóða -0 Chicago alskýjaö 1 Feneyjar þokumóða 12 Frankfurt þokumóða 1 Glasgow þoka -0 Hamborg súld 2 London þokumóða 3 LosAngeles heiðskírt 14 Lúxemborg heiðskírt 8 Madrid heiðskírt 10 Malaga skýjað 14 Mallorca léttskýjað 14 New York alskýjað 6 Nuuk léttskýjað -15 Orlando súld 13 Parls heiðskírt 4 Róm hálfskýjað 14 Valencia mistur 14 Vln skýjað 7 Winnipeg þokumóða -6 Gengið Gengisskráning nr. z1. - 31. janúar 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,090 58,250 55,770 Pund 103.563 103,848 104.432 Kan. dollar 49,478 49,615 48,109 Dönsk kr. 9,2885 9,3140 9,4326 Norsk kr. 9,1777 9,2029 9.3183 Sænsk kr, 9,9087 9,9360 10,0441 Fi. mark 13,2158 13,2522 13,4386 Fra. franki 10,5589 10,5880 10,7565 Belg.franki 1,7471 1,7519 1,7841 Sviss. franki 40.4808 40,5923 41,3111 Holl. gyllini 31,9659 32,0539 32,6236 Þýskt mark 35,9858 36,0849 36,7876 It. líra 0,04789 0,04802 0,04850 Aust.sch. 5,1091 5,1231 5,2219 Port. escudo 0,4182 0.4193 0,4131 Spá. peseti 0,5721 0,5737 0,5769 Jap. yen 0,46206 0,46333 0,44350 Irskt pund 95,950 96,214 97.681 SDR 81.0785 81,3019 79,7533 ECU 73,5390 73,7416 74,5087 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaðurinn 31. janúar seldust alls 15.098 tonn Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,024 42,00 42,00 42,00 Hrogn 0,087 0,200 0,200 0,200 Karfi 0,025 20,00 20,00 20,00 Keila 0,449 56,00 56,00 56,00 Langa 0.433 104,00 104,00 104,00 Lúða 0,068 307,94 300,00 315,00 Skötuselur 0,034 220,00 220,00 220,00 Steinbltur 1,437 63,68 63,00 71,00 Þorskur.sl. 10,475 116.13 79,00 126,00 Ufsi 0,145 45.00 45,00 45,00 Undirmfiskur 0,453 76,00 76,00 76,00 Ýsa, sl. 1.468 137,04 134,00 158,00 Fiskmarkaðurinn Hafnarfirði 31. janúar seldust 26.041 tonn Ýsa, ósl. 1,334 119,00 119,00 119,00 Þorskur, ósl. 2,194 89,98 88,00 90,00 Lúða 0,019 505,57 445,00 515,00 Hlýri 0,075 73,00 73,00 73,00 Steinbitur, ósl. 0,014 73,00 73,00 73,00 Langa 0,126 84,00 84,00 84,00 Keila, ósl. 0,331 41,00 41,00 41,00 Ýsa 1,275 165,85 89,00 171,00 Smár þorskur 1,364 89,00 89,00 89,00 Ufsi 0,075 22,00 22,00 22,00 Þorskur 18,287 120,61 92,00 123,00 Steinbítur 0,150 73,00 73,00 73,00 Koli 0,017 96,94 35,00 116,00 Keila 0,155 50,00 50,00 50,00 Hrogn 0,616 57,95 60,00 75,00 Faxamarkaðurinn 31. janúar seldust alls 15.098 tonn Blandað 0,024 42,00 42,00 42,00 Hrogn 0,087 200,00 200,00 200,00 Karfi 0,025 20,00 20,00 20,00 Keila 0,449 56,00 56,00 56,00 Langa 0,433 104,00 104,00 1 04,00 Lúða 0,068 307,94 300,00 315,00 Skötuselur 0,034 220,00 220,00 220,00 Steinbftur 1,437 64,68 63,00 71,00 Þorskur, sl. 10,475 116,13 79,00 126,00 Ufsi 0,145 45,00 45,00 45,00 Undirmfiskur 0,453 76,00 76,00 76,00 Ýsa.sl. 1,468 137.04 134,00 158,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.