Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1992, Page 6
6
FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1992.
Viðskipti__________________________
Verð á loðnumjöli lækkar
DV
Verðáerlendum
mörkuðum
Bensín og olía
- íslendingar fá allan loðnukvóta Grænlendinga
Verð á loðnumjöli á erlendum
mörkuðum hefur lækkað lítiUega
undanfama daga. Fyrir helgi voru
gerðir samningar um sölu á verði í
kringum 586 dollara tonnið. Fyrir
skömmu var verðið um 610 doliarar.
Búist er við að verð á loðnumjöli
haldi áfram að síga næstu vikurnar
vegna meira framboðs frá íslandi á
erlenda markaði en húist var við í
upphafi ársins.
Heildarloðnukvótinn á haust- og
vetrarvertíð er um 740 þúsund tonn.
Þar af fá Grænlendingar og Norð-
menn hvorir um sig rúmlega 81 þús-
und þúsund tonna kvóta. Heildar-
kvóti íslendinga er því um 560 þús-
und tonn,
Á haustvertíð veiddu íslendingar
56 þúsund tonn. Eftir stendur því um
rúmlega 500 þúsund tonna loðnu-
kvóti á vetrarvertíð. í gær voru kom-
in að landi um 105 þúsund tonn af
loðnu frá áramótum.
í samningnum er gert ráð fyrir að
bæði Græniendingar og Norðmenn
verði búnir að ljúka veiðum sínum
fyrir 15. febrúar. Það sem þeim tekst
ekki að veiða rennur beint til íslend-
inga.
Ljóst er að Grænlendingar munu
ekkert veiða og Norömenn aðeins um
40 þúsund tonn. Það þýðir að íslend-
ingar fá til viðbótar um 120 þúsund
tonna loðnukvóta frá þessum þjóð-
um á vetrarvertíðinni án þess að
greiða fyrir hann.
Spurningin er núna aðeins sú hvort
íslendingum tekst að veiða allan
þennan afla næstu tvo mánuðina.
-JGH
Loðnuverksmiðjan á Eskifirði. Hún var i gær búin að taka á móti 27 þús-
und tonnum af loðnu. DV-myndEmil
Rotterdam, fob.
Bensin, blýlaust, .191$ tonnið,
eða um.........8,4 fsl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..................188$ tonnið
Bensin, súper,....202$ tonnið,
eða um.........8,8 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...................198 tonnið
Gasolía............174$ tonnið,
eða um.........8,4 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.................175$ tonnið
Svartolía............99$ tonnið,
eða um.........5,3 ísl. kr. lítrinn
Verð í siðustu viku
Um..................97$ tonnið
Hráolía
Úm...............18,11$ tunnan,
eða um.....1.043 ísi. kr. tunnan
Verð i síðustu viku
Um................18,33$ tunnan
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLÁN OVERÐTRYGGÐ
Sparisjóðsbækur óbundnar 2,25-3 Landsbanki
Sparireikningar
3ja mánaða uppsögn 2,25-4 Sparisjóðirnir
6 mánaða uppsögn 3,25-5 Sparisjóðirnir
Tékkareikningar, almennir 1 Allir
Sértékkareikningar 2,25-3 Landsbanki
VlSnrÖLUBUNONIR REIKNINGAR
6 mánaða uppsögn 3 Allir
1 5-24 mánaða 6,5-7,75 Sparisjóðirnir
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisbundnir reikningar í SDR 6,25-8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 9-9,25 Búnaðarbanki
ÚBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-3,5 Búnb., Landsb.
óverðtryggð kjör, hreyfðir 5,0-6,5 Islandsbanki
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tfmabíls)
Vísitölubundnir reikningar 2,25-4 Landsb., Islb.
Gengisbundir reikningar 2,25—4 Landsb., islb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaöarbanki
Overðtryggð kjör 7,25-9 Búnaðarbanki
INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR
Bandaríkjadalir 2,75-3,25 Islandsbanki
Sterlingspund 8,75-9,3 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 7,75-8,3 Sparisjóðirnir
Danskar krónur 7,75-8,3 Sparisjóðirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%> lægst
útlAn OVERÐTRYGGÐ
Almennir víxlar (forvextir) 14,5-1 5,5 Búnaðarbanki
Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi
Almenn skuldabréf B-flokkur 15,25-1 6,5 Búnaðarbanki
Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 17,75-18,5 Allir nema Landsb.
Otlán verðtryggð
Almenn skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki
afurðalAn
Islenskar krónur 14,75-16,5 Búnaðarbanki
SDR 8,5-9,25 Lanasbanki
Bandaríkjadalir 6,25-7 Landsbanki
Sterlingspund 1 2,6-1 3 Sparisjóöirnir
Þýsk mörk 11,5-11,75 Allir nema Islb.
Hú$nasði$Nm
Uf«yri8$ióöslán
Dráttarvextir
4.9
59
23.0
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf janúar 16,3
Verðtryggö lán janúar 10,0
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala febrúar 3198stig
Lánskjaravisitala janúar 3196 stig
Byggingavísitala febrúar 599 stig
Byggmgavísitala febrúar 1 87,3 stig
Framfærsluvisitala janúar 160,2 stig
Húsaleiguvísitala 1,1% lækkun 1. janúar
VERDBRÉFASJÖÐIR HLUTABRÉF
Sölugengl bréfa veröbréfasjóöa
Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,092 HÆST LÆGST
Einingabréf 2 3,239 Sjóvá-Almennar hf. 5,65 L
Einingabréf 3 4,002 Ármannsfell hf. - 2,40 V
Skammtímabréf 2,028 Eimskip 5,05 K 5,80 V,S
Kjarabréf 5,727 Flugleiðir 1,85 K 2,05 K
Markbréf 3,076 Hampiðjan 1,50 K 1,84 K,S
Tekjubréf 2,127 Haraldur Böðvarsson 2,00 K 3,10 K
Skyndibróf 1,775 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 V 1,10 V
Sjóösbréf 1 2,928 Hlutabréfasjóðurinn - 1,73 V
Sjóðsbréf 2 1,946 Islandsbanki hf. - 1,73 F
Sjóösbréf 3 2,021 Eignfél. Alþýðub. 1,25 K 1,70 K
SjóÖsbréf 4 1,729 Eignfél. lönaöarb. 1,85 K 2,22 K
Sjóösbróf 5 1,217 Eignfél. Verslb. 1,15 K 1,48 K
Vaxtarbréf 2,0631 Grandi hf. 2,10 K 2,70 S
Valbréf 1,9338 Olíufélagið hf. 4,50 K 5,00 V
Islandsbréf 1,282 Olís 2,10 L 2,18 F
Fjóröungsbréf 1,144 Skeljungur hf. 4,80 K 5,40 K
Þingbréf 1,278 Skagstrendingur hf. 4,60 F 4,90
öndvegisbréf 1,258 Sæplast 6,80 K 7,20 K
Sýslubréf 1,302 Tollvörugeymslan hf. 1,09 F 1,13 L
Reiöubréf 1,235 Útgerðarfélag Ak. 4,50 K 4,80 L
Launabréf 1,017 Fjárfestingarfélagiö 1,18 F 1,35 F
Heimsbréf 1,1 59 Almenni hlutabréfasj. 1,10 F 1,1 5 F,S
Auölindarbréf 1,04 K 1,09 K,S
Islenski hlutabréfasj. 1,15 L 1,20 L
Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 L 3,50 L
1 Við kaup á viðskiptavixlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila,
er miðað við sérstakt kaupgengi.
K= Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F= Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam-
vinnubanka
Nánari upplýsingar um peningamarkaöinn birtast i DV á fimmtudögum.
Innlán með sérkjörum
íslandsbanki
Sparileiö 1 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,20%. Innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatíma-
bila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 3,25%. Verðtryggð kjör eru 3,25% raunvextir.
Sparileiö 2 óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir tveggja
síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi
vexti eftir upphæðum. Grunnvextir eru 3,75% I fyrra þrepi en 4,25% í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru
3,75% raunvextir í fyrra þrepi og 4,25 prósent raunvextir í öðru þrepi.
Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Óhreyfð innstæða í 12 mánuði ber 6% nafnvexti. Verðtryggð kjör
eru 6,0% raunvextir. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem staöiö hefur óhreyfð í tólf mánuöi.
Sparileiö 4 Bundinn reikningur í minnst 2 ár sem ber 7,5% verðtryggöa vexti. Vaxtatímabil er eitt ár og
eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Innfæröir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikn-
ingurinn.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 6,5% nafnvöxtum á óhreyföri innstæðu. Verðtryggð kjör eru 4,0 prósent
raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundiö í 18 mánuöi á 9% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins
eru 7,0% raunvextir.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 5% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 6,4% nafnvextir af óhreyfðum
hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði greiðast 7% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru eftir þrepum 3,5%,4,9%
og 5,5% raunvextir með 6 mánaöa bindingu.
Landsbók
Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggöur reikningur sem ber 7,0% raunvexti.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur meö ekkert úttektargjald. Óverötryggðir grunnvextir eru 3,25%.
Verðtryggðir vextir eru 3,25%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót viö þá upphæð sem hefur
staðið óhreyfö í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri.
öryggisbók sparisjóðanna er bundin 112 mánuði. Vextir eru 8,75% upp að 500 þúsund krónum. Verð-
tryggö kjör eru 6,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 9.0%. Verðtryggð kjör eru 6,5%
raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 9,25% vextir. Verðtryggð kjör eru 6,75% raunvextir. Að binditíma
loknum er fjárhæðin laus ( einn mánuð en bindst eftir það að nýju í sex mánuöi.
Bakhjarler 24 mánaöa bundinn verðtryggður reikningur með 7,75% raunvöxtum. Eftir 24 mánuöi frá
stofnun þá opnast hann og verður laus I einn m£nuð. Eftir það á sex mánaða fresti.
Guil
London
Um........................356$ únsan,
eða um....20.470 ísl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um.........................356$ únsan
Ál
London
Um........1.209 dollar tonnið,
eða um...69.638 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.........1.274 dollar tonnið
Ull
Sydney.Ástralíu
Um..........6,3 dollarar kílóið
eða um......364 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um..........4,4 dollarar kílóið
Bómull
London
Um...........57 cent pundið,
eða um.......76 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um...........59 cent pundið
Hrásykur
London
Um........213 dollarar tonnið,
eða um...11.750 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.......216 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um.......176 dollarar tonnið,
eða um...10.120 ísl. kr. tonnið
Verð í siðustu viku
Um.......176 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um...........61 cent pundið,
eða um.......77 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um...........65 cent pundið
Verðáíslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., desember
Blárefur...........430 d. kr.
Skuggarefur........429 d. kr.
Silfurrefur..........- .d. kr.
BlueFrost............- d. kr.
Minkaskinn
K.höfn., desember
Svartminkur........116 d. kr.
Brúnminkur.........160 d. kr.
Rauðbrúnn..........168 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel).118 d. kr.
Grásleppuhrogn
Úm..1.025 þýsk mörk tunnan
Úm............330 dollarar tonnið