Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1992, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1992, Side 8
8 FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1992. LífsstOl DV kannar verð í matvöruverslunum: Grænmeti ódýrt í Bónusi og Fjarðarkaupi Það vekur athygli við könnunina hvað verðlag á ávöxtum og græn- meti er langsamlega hagstæðast í Bónusi og Fjarðarkaupi. Kílóið af gúrkum er á 284 í Fjarðarkaupi, 289 í Bónusi, 443 í Kjötstöðinni, 474 í Miklagarði og 479 í Hagkaupi. Munur er 69% á hæsta og lægsta verði. Græn vínber fengust að þessu sinni ekki í Bónusi en voru á aðeins 99 krónur í Fjarðarkaupi. Verðið var 349 í Hag- kaupi, 360 1 Kjötstöðinni og 379 í Miklagarði. Munur á hæsta og lægsta verði er það mikill, 283%, að hann er varla marktækur. Rauð paprika kostar 198 krónur kílóið í Bónusi, 255 í Fjarðarkaupi, 329 í Hagkaupi, 339 í Miklagarði og 498 í Kjötstöðinni. Munur á hæsta og lægsta verði er því 152%. Hvítkál lækkaði mjög í verði í desember en meðalverðið hefur náð jafnvægi í janúar. Hvítkál er á 35 í Bónusi, 44 í Hagkaupi, 45 í Fjarðarkaupi, 58 í Miklagarði og 69 í Kjötstöðinni. Mun- ur á hæsta og lægsta verði er 97*hf hundraði. Perur eru á ansi misjöfnu verði eftir verslunum. Þær voru á lægstu verði í Bónusi, 72, en síðan kom Fjarðarkaup með 122, Hagkaup 129, Mikligarður 168 og Kjötstöðin 193. Munur á hæsta og lægsta veröi er mikill eða 168%. Sama gildir um kínakál því munur á hæsta og lægsta verði er 115%. Lægsta verðið var að þessu sinni í Fíarðarkaupi, 115, síöan kom Bónus með 145, Hagkaup 199, Mikligarður 207 og Kjötstöðin með 247. Minni verðmunur á pakkavöru Kellogg’s komfleks í hálfs kílós pökkum fékkst ekki í IMiklagarði aö þessu sinni en aðrar stærðir voru til Hæsta og lægsta verð Svínalærissn. 900 Kínakál 800 Það sparast margar krónurnar fyrir neytandann ef hann gerir verðsamanburð á milli verslana. sölu þar. Lægsta verðið var í Bón- usi, 189, sama verðið gilti í Fíarðar- kaupi og Hagkaupi, 199, en verðiö var 232 í Kjötstöðinni. Munur á hæsta og lægsta verði er 23%. Svínalæris- sneið var hvorki til í Bónusi né í Hagkaupsversluninni á Laugavegi. Lægsta verðið var að fmna í Fiarðar- kaupi, 635, en verðið var 690 í Kjöt- stöðinni og 839 í Miklagarði. Munur á hæsta og lægsta verði er 32 af hundraði. Botaniq þvottaefni var á 399 í Bón- usi, 434 í Miklagarði og Hagkaupi, 454. í Fiarðarkaupi en 581 í Kjötstöðinni. Munur á hæsta og lægsta verði er þar ansi mikiil eða 46%. Nescafé Guld fékkst ekki í Kjötstöðinni en lægsta verðið reyndist vera í Bónusi, 223 krónur. Verðið var 234 í Fiarðar- kaupi, 239 í Hagkaupi og 277 í Mikla- garði. Munm* á hæsta og lægsta verði er 25%. Gunnars majones í 600 ml dósum var ekki til í Miklagarði né Kjötstöð- inni en flestir aðrir stærðarflokkar fengust þó í þeim verslunum. Verðið var 130 í Bónusi, 141 í Hagkaupi og 149 í Fiarðarkaupi. -ÍS Fjaröar kaup 600 Hæst Lægst 300 250 200 Fjaröar 150 100 Hæst Lægst | Majones 170 150 Bónus 110 Hæst Lægst Nescafé 300 250 200 100 Hæst Lægst Þvottaefni 600 Hæst Lægst Kornfleks 250 Hæst Lægst Verðlækkunáflestum tegundum grænmetis -blómkál, perur og vínber lækka mjög Meðalverð Blómkál 200 r Af þeim grænmetistegundum, sem teknar voru í könnuninni nú, lækk- uöu fjórar í meðalverði en tvær stóðu í stað. í þremur tilfellum af fjórum var um talsverða meðalverðslækkun að ræða. Meðalverö blómkáls fellur mjög frá síðustu könnun sem gerð var í miðj- um janúar. Þá var meðalverðið hátt í 200 krónur en er nú komið niöur í 120 krónur. Svipuð veröþróun varð á perum. í miðjum janúarmánuði náði meðalverðið hámarki, var 164 krónur en datt niöur í 137 krónur á þremur vikum. Græn vínber voru á lágu veröi í lok nóvember á síðasta ári, rúmlega 200 krónum. Verðið fór stöðugt hækk- andi fram í miðjan janúar er há- markinu var náð, 450 krónum. Síðan hefur verðið lækkað mjög, niður í 297 krónur, og á vonandi eftir að lækka enn. Hvítkálsmeðalverðið lækkaði töluvert í haust en náði jafnvægi um miðjan desembermánuð síöasta árs í um 50 krónum. Rauð paprika hefur sveiflast nokk- uð í verði. Meðalverðið var um og yflr 400 krónum í nóvember og des- ember á síðasta ári en datt niður í 324 krónur í byrjun janúar og hefur haldist þar síðan. Gúrkur hækkuðu mikið í meðalverði upp úr miðjum desembermánuði en hafa lækkað ei- lítiö frá í byijun janúar þótt meðal- verðið sé enn mun hærra en það var fyrri hluta desembermánaðar. -ÍS 20/11 11/12 15/1 5/2 Perur 180 190-- 160 140 160: 137 120 120 100: 100 20/11 11/12 15/1 5/2 Græn vínber 500 400 297 200 100 20/11 11/12 15/1 5/2 Hvítkál 100 26/9 18/12 15/1 5/2 Rauð paprika 13/11 4/12 8/1 5/2 Gúrkur 500 500 394 400 400 300 324 200 200 100 100 27/11 18/12 8/1 5/2 DV-mynd BG Neytendur Sértilboó og afsláttur: • •• Töluvert ber á tilboðsverði á kjötvörum og grænmeti að þessu sinnl í Kjötstöðinni í Glæsibæ voru í gangi afsláttarverð á lambalærissneiðum sem seldar eru á 730 kílóiö, folaldagúllasi á 998 og kjötfarsi á 398. Klementín- ur voru einnig á sértilboösverð- inu 159 krónur hvert kiló. { Hagkaupí á Laugavegi eru Sælkerabökur, 420 g, á 339 króna sértilboði og eplabökur á 249. Nautahakk er á afsláttarverðinu 649 krómu- kílóiö, Orville ör- hylgjupopp er selt á 29 krónur stykkið og 20 g pakki af Finn Krisp hrökkbrauði, sem er tilval- ið með ostum ýmiss konar, er selt á 69 kr. í Fjaröarkaupí var sértilboð á grænmeti áberandi. Klementínur era seldar á aðeins 98 tólóið, rauð epli á 109 og hvítt greip á 73 en þetta er allt gott verð. Hunt’s blandaðir ávextir, 454 g dós, eru seldir á 85 krónur. í Miklagarði í Hafnarfirði er Hy Top komflögur, 510 grömm, seldar á 169, Happy kókómalt í 800 gramma dósum kostar aðeins 189, Tropical blandaður ávaxta- drykkur í eins htra femum er seldur á 74 og Co Op kremkex, 3«) grömm, kostar 119 krónur. í Bónusi í Faxafeni er Egils pilsner á tilboðsverði, hálfs lítra dós á 49, og diet kók I sömu stærð á 59 krónur. Einníg var á sértil- boðsverði Gull kafíi í hálfs kg pökkum á 167 og D’Angelo pasta skrúfur, hálfs kilós pakki, á að- eins 59 krónur. -ÍS Mikill verðmunur á grænmeti Neytendasíða DV kannaöi að þessu sinni verð í eftirtöldum verslunum: Bónusi, Faxafeni; Fierðarkaupi, Hafnarfirði; Hagkaupi, Laugavegi; Kjötstöðinni, Glæsibæ, og Mikla- garði í Hafnarfirði. Bónusbúðimar selja sitt grænmeti í stykkjatali á meðan hinar saman- buröarverslanirnar selja eftir vigt. Til þess að fá samanburö þar á milli er grænmeti í Bónusi vigtaö og um- reiknað eftir meðalþyngd yfir í kíló- verð. Að þessu sinni var kannað verð á gúrkum, grænum vínbeijum, rauðri papriku, blómkáh, hvítkáli, perum, kínakáh, Kellogg’s kornfleksi, 'A kg, 1 kg af svínalærissneið, Botaniq Green Apple þvottaefni, 75 dl, Nes- café Guld, 100 g, og Gunnars majon- esi, 600 ml.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.