Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1992, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1992, Side 26
34 FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1992. Afmæli Elín Þórarinsdóttir Elín Þórarinsdóttir húsmóöir, Heiðmörk 72, Hveragerði, er sextug ídag. Starfsferill Elín fæddist að Stóra-Hrauni í Kolbeinsstaðahrepppi á Snæfells- nesi og ólst þar upp en flutti til Reykjavíkur með foreldrum sínum 1949. Hún var ásamt fyrsta manni sínum búsett á Norðurlöndunum á árunum 1951-59 þar sem hann sýndi aflraunir. Þá stundaði hún ýmis störf í Reykjavík eftir að heim kom, m.a. á Elliheimilinu Grund, var í fiskvinnslu og við hótelrekstur. Fjölskylda Eiginmaður Elínar er Hans Gústavsson, f. 16.12.1930, garð- yrkjub. í Hveragerði. Hann er sonur Gústavs Sigurbjarnarsonar, síma- manns í Reykjavík, og Klöru Ólaflu Benediktsdóttur húsmóður. Kjörsonur Elínar er Trausti Már Heiðarsson, f. 18.7.1966. Systur Elínar: Kristín Guðríður Þórarinsdóttir, f. 6.9.1922, pianó- leikari og húsmóðir í Reykjavík, gift Einari Nikulássyni forstjóra og eiga þau fjögur börn; Lára Arnbjörg Þór- arinsdóttir, f. 24.3.1924, talsíma- vörður og húsmóöir í Reykjavík, gift Halldóri Eiríkssyni Beck, flug- manni og síðar verslunarmanni, og eiga þau tvö böm; Anna María El- ísabet Þórarinsdóttir, f. 3.9.1926, d. 3.5.1927; Anna María Elísabet Þór- arinsdóttir, f. 10.6.1927, húsmóðir í Reykjavík, gift Stefáni Ólafi Gísla- syni, flugstjóra og forstjóra, og eiga þau flögur börn; Elín Þórarinsdótt- ir, f. 4.11.1929, d. 18.3.1931; Inga Ema Þórarinsdóttir, f. 31.10.1930, d. 22.1.1931; Inga Ema Þórarinsdótt- ir, f. 8.11.1933, húsmóðir í Reykja- vík, gift Ólafi Garðari Eyjólfssyni, skrifstofustjóra í Reykjavík, og eiga þau þrjú börn; Gyða Þórarinsdóttir, f. 28.4.1935, húsmóðir í Reykjavík, gift Hafliða Guðjónssyni skrifstofu- manni og eiga þau þijú börn. Foreldrar Elínar voru Þórarinn Árnason, f. 8.8.1898, d. 8.8.1990, b. og rithöfundur að Stóra-Hrauni, og kona hans, Rósa Lárasdóttir, f. 3.2. 1904, d. 17.3.1987. Ætt Þórarins var sonur Áma, prófasts á Stóra-Hrauni, Þórarinssonar, jarðyrkjumanns á Stóra-Hrauni á Eyrarbakka, Ámasonar, b. á Klas- barða í Vestur-Landeyjum, Jóns- sonar. Móðir Þórarins var Jórunn, systir Tómasar „Fjölnismanns", afa Jóns Helgasonar biskups. Jórunn var dóttir Sæmundar, b. í Eyvindar- holti undir Eyjaflöllum, Ögmunds- sonar, prests í Krossi í Landeyjum, Högnasonar, „prestaföður" prests á Breiðabólstað í Fljótshlíð, Sigurðs- sonar. Móðir Sæmundar var Salvör Sigurðardóttir, systir Jóns, afa Jóns forseta. Móðir séra Áma var Ing- unn, systir Helga, afa Ásmundar Guðmundssonar biskups og langafa Ólafs Skúlasonar biskups. Ingunn var dóttir Magnúsar, alþingismanns í Syðra-Langholti, Andréssonar, og konu hans, Katrínar Eiríksdóttur, b. og dbrm. á Reykjum á Skeiðum, Vigfússonar, ættföður Reykjaættar- innar, langafa Sigurgeirs Sigurðs- sonar biskups, fóður Pétm-s biskups. Móðir Þórarins var Elísabet, dótt- ir Sigurðar, b. í Syðra-Skógamesi, Kristjánssonar, b. í Ytra-Skógar- nesi, Gíslasonar. Móðir Kristjáns var Katrín Bárðardóttir, systir Hall- dóra, langömmu Daða, föður Sigfús- ar Daðasonar skálds. Móðir Elísa- betar var Guðríður Magnúsdóttir, b. í Skógamesi, Jónssonar. Móðir Magnúsar var Guðríður Jónsdóttir Hólaráðsmanns Jónssonar og konu hans, Guðrúnar Benediktsdóttur, skálds á Stóra-Þverá í Fljótum, Sig- urðssonar. Rósa var dóttir Lárusar, prests á Elín Þórarinsdóttir. Breiðabólstað á Skógarströnd, Hall- dórssonar, b. á Miðhrauni í Mikla- holtshreppi, Guðmundssonar, b. á Miðhrauni, Þórðarsonar, h. á Hjarð- arfelli og ættföður Hjarðarfellsætt- arinnar, Jónssonar. Móðir Lárusar var Elín Bárðardóttir, b. á Flesju- stöðum í Kolbeinsstaðahreppi, Sig- urðssonar. Móðir Rósu var Ám- björg Einarsdóttir, b. á Garðbæ á Hvalsnesi, Árnasonar. Elín verður að heiman á afmælis- daginn. Böðvar Valgeirsson forstjóri, Grundarlandi 13, Reykjavík, er fimmtugurídag. Starfsferill Böðvar fæddist í Reykjavík. Hann lauk stúndentsprófi frá VÍ1963, stundaði síðan ýmis störf hjá SÍS á árunum l%2-69, var aðstoðarfram- kvæmdastjóri í sjávarafurðadeild SÍS1969-71, framkvæmdastjóri SÍS í Hamhorg 1971-76, framkvæmda- stjóri Samvinnuferða 1976-77, stofn- andi og framkvæmdastjóri Ferða- skrifstofunnar Atlantik frá 1977 og Atlantik ferða hf. frá 1989. Böðvar hefur setið í stjóm Félags íslenskra ferðaskrifstofa og var formaður þess um skeið. Auk þess átti hann sæti í Ferðamálaráði ís- lands. Hann er einn af stofnendum Island Tours í Þýskalandi, Sviss og Hollandi og núverandi formaður stjómar fyrirtækisins. Fjölskylda Böðvar kvæntist 16.6.1962 Jónínu Ebenezersdóttur, f. 17.10.1943. Hún er dóttir Ebenezers Þ. Ásgeirssonar forstjóra, og Ebbu Thorarensen húsmóður Börn Böðvars og Jónínu eru Elín, f. 11.4.1962, hárgreiðslunemi, gift Einari Ragnarssyni og era böm hennar Sonja, f. 1978, Jónína, f. 1984 og Ebenezer Þórarinn, f. 1988; Hrefna, f. 8.3.1966, fulltrúi, gift Ól- afi Einarssyni og er sonur þeirra Böövar, f. 1988; Ebenezer Þórarinn, f. 2.3.1970, flugnemi, en sambýlis- kona hans er Anna Sóley Þorsteins- dóttir. Systkini Böðvars: Halldór, f. 1.12. 1937, endurskoðandi í Kópavogi, kvæntur Emu Helgadóttur verslun- arstjóra og eiga þau þrjú böm; Elísa- bet, f. 29.9.1940, bankafulltrúi í Hafnarfirði, gift Sigfúsi Magnússyni bifvélavirkja og eiga þaufjögur böm; Þórey, f. 4.12.1946, skrifstofu- maður í Borgarnesi, gift Eggerti Hannessyni prentara og eiga þau þijú böm; Ásta Dóra, f. 6.10.1949, bankastarfsmaður á Hellissandi, gift Ægi Ingvarssyni bifvélavirkja og eiga þau þrjú böm; Sigurður Guðni, f. 22.5.1954, útgáfustjóri hjá Iðunni, búsettur í Hafnarflrði, kvæntur Valgerði Stefánsdóttur for- stöðumanni og eiga þau íjögur börn; Þuríður, f. 18.3.1956, starfskona á bamaheimili, búsett í Hafnarfirði, gift Friðbert Friðbertssyni húsa- smiði og eiga þau þijú böm. Foreldrar Böðvars: Valgeir Þórður Guðlaugsson, f. 18.10.1910, d. 26.12. 1989, verslunarmaður í Reykjavík, ogHrefna Sigurðardóttir, f. 2.6.1916, húsmóðir. Ætt Valgeir var sonur Guðlaugs, tómt- húsmanns í Hafnarfirði, Jónasson- ar á Stokkseyri, móðurbróður Hvannbergsbræðra. Móðir Valgeirs var Halldóra, systir Guðmundar, skipstjóra í Hafnarfirði, föður Guð- mundar í. Guðmundssonar ráð- herra og Júlíönu Svanhvítar Guð- mundsdóttur, móður Davíðs Gunn- arssonar, forstjóra Ríkisspítalanna. Halldóra var dóttir Magnúsar, sjó- manns í Hafnarfirði, Auðunssonar, og Margrétar Guðmundsdóttur, út- vegsb. á Brunnastööum á Vatns- leysuströnd, ívarssonar. Bróðir Hrefnu er Sigurður Sig- urðssoníþróttafréttamaður. Hrefna er dóttir Sigurðar, kaupmanns í Þorsteinsbúð í Reykjavík, bróður Hildar, móður Guðna rektors. Sig- urður var sonur Sigurðar, útvegsb. í Seh í Reykjavík, Einarssonar, af Bollagarðaætt. Móðir Hrefnu var Elísabet Böðvarsdóttir, bakara í Hafnarfirði, Böðvarssonar og Sig- ríðar Jónasardóttur, b. í Drangshlíð, Böðvar Valgeirsson. Kjartanssonar, prests í Ytri-Skóg- um, Jónssonar. Móðir Jónasar var Sigríður Jafetsdóttir, stúdents á Ytri-Skógum, Högnasonar. Móðir Sigríðar var Ragnhildur Sigurðar- dóttir, prests á Heiði í Mýrdal, Jóns- sonar. Móðir Ragnhildar var Sigríð- ur Jónsdóttir eldprests Steingríms- sonar. 70ára Ingibjörg Skúladóttir, Háaleitisbraut 121, Reykjavík. 60ára ÞórunnS. Pálsdóttir, Akurholti 14, Mosfellsbæ. Sigurbjörg Pálsdóttir, Þórisholti, Mýrdalshreppi. Þorgeir Jónsson, Gunnar8braut34,Reykjavík. Tryggvi Hjörvar, Austurbrún 35, Reykjavík. 50ára Jónina Helgadóttir, kennarabústaö, Laugum, Reyk- dælahreppi. Svanhildur Vilhjálmsdóttir, Skólabraut 10, Hólmavík. Bima K. Kristjánsdóttir, Jöklafold 19, Reykjavik. Jóhannes Sigurvin Sigmundsson, Brekkukoti, Hofshreppi. Anna Agnarsdóttir, Hjallabrekku 30, Kópavogi. Ásdís Ingimundardóttir, Helgubraut 1, Kópavogi. 40ára Þóra Hlöðversdóttir, Kirlgubraut 54, Höfn í Homafiröt. Guðrún Ólöf Agnarsdóttir, Heiðarbóli 65, Keflavík. Hafdís Sveinsdóttir, Tjamarlundi 2 D, Akureyri. Sveinn Siguijónsson, Álfaskeiði 93, HafnarfirðL Kristin Þórarinsdóttir, Sjafiiargötu 11, Reykjavík. Hörður Þór Hjálmarsson, Hliðavegi31, Siglufirði. Bjarni Bjarnason, Brekku, Bæjarhreppi. Kjell Hymer, Borgarholtsbraut 56, Kópavogi. Hrefna Þórarinsdóttir, Rauðalæk35, Reykjavík. Ingibjörg Pétursdóttir, Illugagötu4, Vestmannaeyjum. Helgi Sigurjónsson, Yrsufelli 16, Reykjavík. RAUTT UÓS I mÉ I IMFFRDi mÉUMFERÐAR Uráð RAUTT uós/ Haukur Sveinbjömsson Haukur Sveinbjörnsson, b. að Snorrastöðum í Kolbeinsstaða- hreppi, er sextugur í dag. Starfsferill Haukur fæddist á Snorrastöðum og ólst þar upp í foreldrahúsum við öll almenn sveitastörf en á Snorra- stöðum hefur hann átt heima alla tíö. Hann lauk búfræðiprófi frá Hvanneyri 1951 og stundaði síðan landbúnaðarstöf á Snorrastöðum. Haukur byggði lögbýli út frá Snorrastöðum 1968 þar sem hann hefurbúiðsíðan. Haukur sat í stjórn HSH og var formaður þess 1961-65. Hann sat í hreppsnefnd l%2-70 og 1974-82 og var oddviti 1974-82. Þá situr hann í jarðanefnd Snæfellsnes- og Hnappa- dalssýslu og skólanefnd Laugagerð- isskóla og er formaður beggja nefndanna. Fjölskylda Kona Hauks er Ingibjörg Sigríður Jónsdóttir, f. 11.8.1930, húsfreyja og bóndi, en hún er dóttir Jóns Bjama Jónssonar og Kristínar Brandísar Aðalsteinsdóttur, búenda að Gests- stöðum í Kirkjubólshreppi í Strandasýslu. Dóttir Hauks og Ingibjargar Sig- ríðar er Brandís Margrét, f. 28.9. 1972, nemi við Fiölbrautaskóla Vest- urlands á Akranesi, en unnusti hennar er Kristján Ágúst Magnús- son frá Hvammsmúia í Kolbeins- staðahreppi, f. 1.8.1972, búfræðing- urfráHvanneyri. Háifbróðir Hauks er Kristján Benjamínsson, skrifstofumaður í Reykjavík, kvæntur Huldu Guð- mundsdóttur skrifstofumanni. Alsystkini Hauks: Friðjón Svein- björnsson, f. 11.3.1933, d. 19%, spari- sjóösstjóri í Borgamesi, var kvænt- ur Björk Halldórsdóttur húsmóður og eignuðust þau þijár dætur; Jó- hannes Baldur Sveinbjömsson, f. 29.6.1935, framkvæmdastjóri; Krist- ín Sólveig Sveinbjörnsdóttir, f. 17.3. 1941, afgreiöslustúlka, gift Grétari Haraldssyni markaösstjóra; Helga Steinunn Sveinbjömsdóttir, f. 20.1. 1943, afgreiðslustúlka, gift Indriða Abertssyni mjólkurbússtjóra; Elísa- bet Jóna Sveinbjörnsdóttir, f. 20.12. 1946, fóstra, gift Baldri Gíslasyni kennara. ForeldrarHauks; Sveinbjöm Jónsson, f. 4.9.1894, d. 19.1.1979, kennari og oddviti að Snorrastöð- um, og kona hans, Margrét Jóhanna Sigríður Jóhannesdóttir, f. 30.6. 1%5, húsfreyja. Ætt Sveinbjörn var sonur Jóns, b. í Mýrdal í Kolbeinsstaöahreppi og á Snorrastöðum, Guðmundssonar, b. í Súlimesi í Leirársveit, Sveinsson- ar. Móðir Sveinbjöms var Sólveig Magnúsdóttir, b. í Mýrdal, Guð- brandssonar. Margrét var dóttir Jóhannesar, b. í Skjálg í Kolbeinsstaðahreppi, Jón- atanssonar og Kristínar Benjamíns- dóttur. Haukur verður að heiman á af- mælisdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.