Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1992, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1992, Page 27
FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1992. 35 Skák Jón L. Árnason Hollendingurinn Loek van Wely, sem aðeins er 19 ára gamall, var hetja stór- meistaramótsins í Wijk aan Zee í janúar - þ.e.a.s. í fyrri helmingi mótsins. A loka- sprettinum fór allt í handaskolum hjá pilti og hann fékk aðeins 2 v. úr átta síð- ustu skákunum. Samtals 6 v. af 13 mögu- legum. Hér er staða úr 10. umferð úr skák hans við John van der Wiel, sem hafði svart og átti leik: 8 7 6 5 4 3 2 1 ABCDEFGH w I# I iii A i ii 4 A A 4A • A Ai ■, A A <á> 23. - Rxc4! 24. bxc4 Hxc4 Eitthvað hlýtur nú undan að láta. Biskupinn á c3 í upp- námi, riddarinn á d4 leppur og e6-e5 ligg- ur í loftinu. Eftir 25. Bb2 Hb4 26. He2 e5 27. Df3 exd4 28. Ba3 d3 29. Dxd3 Da8 + 30. Kh2 Hd8 31. Dc2 Hxh4 + ! 32. gxh4 Bxal vann svartur létt. Bridge ísak Sigurðsson „Það var engin leið fyrir mig að standa spilið eins og vömin spilaði," sagði sagn- hafi eftir að hafa farið einn niður í spil- inu. En félagi hans var ekki sammáia og sagði að hann hefði getað spilað betur. Og það var rétt þjá honum. Sagnir gengu þannig, austur gjafari og NS á hættu: * 432 ¥ ÁG7543 ♦ G4 + K3 * 95 V D1086 * 932 * D985 ♦ ÁKDG107 V K ♦ 875 + 642 Austur Suður Vestur Norður 14 1* Pass 2* Pass 34 p/h Útspil vestur var tígulnía og austur spil- aði þremur hæstu tíglum sínum. Sagn- hafi ímyndaði sér að samningurinn væri auðunninn, 6 slagir á tromp heima, ein trompun í blindum og ÁK í hjarta. Sagn- hafi trompaði þriðja tígulinn í blindum, fór heim á hjartakóng og spilaði laufi á kóng. Austur drap á ás og spilaði trompi. Sagnhafi drap, spilaði laufi en austur spilaði aftur spaða og engin leið var að fá slag á hjartaás þvi innkomuna vant- aði. Sagnhafi tapaði því þremur slögum á lauf og tveimur á tígul. Nær fullvíst var að laufás lægi hjá austri úr því aö hann vakti í spilinu og því gagnslaust aö spila laufi á kóng. Sagnhafi átti aö sleppa því að trompa þriðja tígulinn og henda laufi í blindum þess í stað. Ef austur skiptir yfir í tromp drepur sagnhafi heima, tekur hjartakóng og spilar laufi. Með þeirri spilamennsku er slagur á hjartaásinn tryggður. Krossgáta Lárétt: 1 skógur, 5 brún, 7 vanmáttugir, 9 kaldi, 10 ímyndun, 11 dapur, 13 mikill, 15 eiri, 16 formóðirin, 18 fæða, 19 dreifa. Lóðrétt: 1 dá, 2 skakkt, 3 dans, 4 stía, 5 hlífðum, 6 strekkingur, 8 samt, 11 áma, 12 útlims, 14 hljóma, 16 sýl, 17 lík. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 bjóða, 5 um, 7 rökkur, 9 oft, 11 æmti, 12 kurteis, 14 breið, 15 ró, 17 lög, 19 slóð, 21 álit, 22 iöa. Lóðrétt: 1 brok, 2 jöfur, 3 ók, 4 aum, 5 urtir, 6 meis, 8 kætist, 10 tregi, 13 eðli, J4 blá, 16 óða, 18 öl, 20 óð. Spakmæli Stundum verða menn síðar að gjalda mest fyrir það sem þeir fá fyrir ekki neitt. A. Einstein Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími-51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 31. janúar til 6. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ing- ólfsapóteki. Auk þess verður varsla í Hraunbergsapóteki (Lyfiabergi) kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vik'una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, simi 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. - kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: KI. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geödeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opiö alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, simi 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiuiingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Simi 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 7. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vatnsberar eru mjög úrræðagott fólk og eru hæfir til að breyta aðstæðum til betri vegar ef þeim hentar svo. Hikaðu ekki við fram- kvæmdir við eitthvað sem gengur ekki vel. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það reynir á þolinmæði þína í dag og ákveðin vinátta gengur ekki sem skyldi. Þú verður að taka afstöðu í erfiðu máli og vona að allir sætti sig við ákvörðun þína. Hrúturinn (21. mars-19. aprí)): Það er ekki vist að þú getir treyst eigin dómgreind til að meta fólk. Þú átt það til að vera of örlátur á einhvem hátt. -Nautið (20. april-20. maí): Svartsýni hefur ekkert upp á sig og hefur heftandi áhrif á þig. Þú stendur þig mjög vel, sérstaklega í samkeppni hvers konar. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Renndu styrkum stoðum undir vináttu eða hikaðu ekki viö að mynda nýja. Haltu hlutunum gangandi og mundu að gott skap og húmor hefúr mikið að segja. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú þarft góða ástæðu til þess að breyta áætlunum þinum í dag. Láttu ekki tuð annarra hafa áhrif á þig. Taktu ákveðið á prakt- ísku vandamáli. Ljóniö (23. júli-22. ágúst): Ef einhver veldur þér vonbrigðum skaltu reyna að finna ástæðu þess áður en þú dæmir. Ekki er hægt að segja til um hegðun sumra fyrirfram. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Sjálfstraust þitt er ekki upp á marga fiska svo þú tekur aðstoð annarra fegins hendi. Það kæmi sér vel að taka þátt í tómstunda- störfúm með einhverjum hópi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Reyndu að ná góðum árangri þótt allar líkur séu á því að dagur- inn verði frekar stressandi. Reyndu að slaka á með fólki sem gerir ekki miklar kröfúr til andlegrar áreynslu. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú skalt ekki dæma fólk eftir fyrstu kynni. Flestir vinna á við frekari viðkynningu. Kvöldið verður besti tími dagsins. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það getur verið erfitt að synda á móti straumnum. Sérstaklega ef þú reynir að snúa öðrum á þitt band. Reyndu frekar að kom- ast að málamiölun. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn veröur sennilega fremur hefðbundinn en ætti þó að verða þér ánægjulegur. Þú færð upplýsingar sem þú hefur lengi beöið eftir og átt góðar stundir heima fyrir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.