Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1992, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1992, Síða 28
36 FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1992. Andlát Sesselja Tómasdóttir frá Auðsholti - lést á elliheimilinu Grund 3. febrúar. Útfórin fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 12. febrúar kl. 13.30. Böðvar Magnússon vagnasmiður, Snorrabraut 30, lést á elli- og hjúkr- unarheimilinu Grund þann 4. febrú- ar. William Trevor (Tony) Welch, lést í Nailsea laugardaginn 1. þ.m. Útfor hans verður gerð frá South Bristol Crematorium fóstudaginn 7. febúar kl. 14. Jóhanna Rósant Júlíusdóttir, Tunguvegi 7, Hafnarfirði, lést 5. fe- brúar á St. Jósefsspítala, Hafnarfirði. Jarðarfarir Elín Ósk Kristinsdóttir, Steinagerði 14, Reykjavík, sem lést á Landa- kotsspíala 31. janúar sl., verður jarðsungin frá Landakirkju í Vest- mannaeyjum laugardaginn 8. febrú- ar kl. 14. Jón Sigurðsson frá Skíðsholtum, Þórunnargötu 1, Borgarnesi, er lést 30. janúar sl., verður jarðsunginn frá Borgarneskirkju laugardaginn 8. fe- brúar kl. 14. Svava Sigfúsdóttir frá Sandbrekku, Reynimel 80, verður jarðsungin fóstudaginn 7. febrúar kl. 13.30 frá Dómkirkjunni. ' Andrea Laufey Jónsdóttir, Austur- brún 2, áður Njarðargötu 37, Reykja- vík, verður jarösungin frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 7. febrúar kl. 15. Jóhanna Helga Jónsdóttir frá Gamla Hrauni, síðast til heimilis á Álfa- skeiði 64, Hafnarfirði, verður jarð- sungin frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 7. febrúar kl. 15. Nanna Ólafsdóttir, Sólheimum 27, verður jarðsungin frá Langholts- kirkju föstudaginn 7. febrúar kl. 10.30. -s Hjalti Guðmundsson bóndi, Vestur- hópshólum, verður jarðsunginn frá Vesturhópshólakirkju laugardaginn 8. febrúar kl. 14. Eybjörg Áskelsdóttir, Flókagötu 63, verður jarðsungin frá Háteigskirkju fóstudaginn 7. febrúar kl. 13.30. Hjónaband 21. september sl. voru gefm saman í þjónaband í Fella- og Hólakirkju af séra Guðmundi Karli Ágústssyni Agnes Ey- þórsdóttir og Páll Höskuldsson. Heimíli þeirra er að Hrafnakletti 6, Borgamesi. Ijósm. Sigr. Bchmann TOkyimingar Þorrablót niöja Þorkels Árna- sonar og Ingveldar Jónsdóttur verður haldið laugardaginn 29. febrúar í félagsheimilinu Festi í Grindavík kl. 19. Boðið verður upp á sætaferðir. Lagt verð- ur af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 18, Mjóddinni í Breiðholti kl. 18.15, B.B., Garðabæ kl. 18.20 og íþróttahúsinu Strandgötu, Hafnarfirði kl. 18.30. Sæta- ferðir veröa svo til baka frá Festi í Grindavik kl. 12.30 og 3.00. Ósóttar miða- ^ pantanir óskast sóttar fyrir 10. febrúar. ' Þeir sem enn hafa ekki tryggt sér miða eru beönir að hafa samband sem fyrst við eftirtalda aðila: Jennýju Jónsdóttur í s. 92-68270, Raggý Guðjóndóttur í s. 21885, 18387, Sigurð Steinar Þorkelsson í s. 53238 og Ingibjörgu Ástvaldsdóttur í s. 50978. Ólafur Gíslason sýnir fjögur myndverk á tveimur stöðum í Reykjavík 1 .-13. febrúar. “ Sýningamar em í Gallerí Einn Einn, Skólvörðustíg 4a, og í Gallerí Gangur, Rekagranda 8. Þetta er þriðja einkasýn- ing han| j Reyjtjavpi. Farvís-Áfangar Farvis-Áfangar er ferðatimarit í sér- flokki. Fyrsta tölublaðið er nýkomið út og sameinar það tvö eldri er áður voru gefin út hvort af sínu útgáfufyrirtækinu. Nýja blaðið, Farvís-Áfangar, er 104 bls. að stærð og afar efnismikið. í blaðinu er glæsileg ferðagetraun. Vinningurinn er flugferð til Baltimore/Washington með Flugleiðum hf. Einnig er sögusamkeppni og em lesendur hvattir til að setja ferða- frásögn á blað og senda til útgáfufyrir- tækisins. Fimmtíu þúsund króna verð- laun em í boði fyrir bestu ferðasögunna. Skilafrestur er til 15. mars nk. Farvís- Áfangar er gefið út af Farvegi hf. Ábyrgð- armaður og ritstjóri er Þórunn Gestdótt- ir. „Við viljum nýja menn“ Kabarett 2007 heldur sína fyrstu kvöldskemmtun á nýju ári á Púlsinum í kvöld fimmtudag- inn 6. febrúar og verður þar ríkjandi mikil fjölbreytni í Ustflutningi enda fjöldi Ustamanna sem kemur fram. Þá munu höfuðpaurar Kabaretts 2007 koma fram með sérstaka dagskrá, en þeir em ljóð- skáldið, myndUstarmaðurinn og draum- spekingurinn Kristján Frímann og tón- skáldið og gítarieikarinn Björgvin Gísla- son en saman mynda þeir dúettinn Við. Þá kemur fram skáldkonan og dansarinn Védis Leifsdóttir með ljóðmál og dans- verk. Dr. Bjami Þórarinsson kemur fram með stutt atriði er byggir á vitund mynd- orðasjá með sjónháttarspiU. Jens Hanson saxófónleikari flytm: ásamt aðstoðar- mönnum eigin tónverk. Hugmyndir em uppi um að ljúka þessu sérstaka kvöldi á aUshetjar ,jasession“. Nánri upplýs- ingar: Kristján Frímaim s. 624959, Björg- vin Gísla. s. 23546, ÁskeU Másson, s. 19902. Hljómsveitin Leiksvið fáránleikans heldur tónleika á Tveim vimun fimmtu- daginn 6. febrúar. Hljómsveitin er að byrja að koma fram eftir nokkurra mán- aða hlé sem tekið var eftir að Sigurbjörn Úlfar gítarleikari hætti í september sl. í stað hans var fenginn Ágúst Karlsson sem var m.a. gítarleikari sveitarinnar Nöktum. Tórúistin er að uppistöðu hrátt og kraftmikið rokk með áhrifum úr ýms- um áttum. Á undan ætlar hljómsveitin Maat Mouns koma fram. Allir sem hafa gaman af ferskri tónUst eru hvattir tU að mæta. Miðaverð er 500 kr. og hefjast tónleikamir kl. 22.40. Kvikmyndin „Stríð og friður“ sýnd á „maraþonsýningu“ í bíósal MIR Vatnsstíg 10, nk. laugardag, 8. febrúar. Kvikmyndin er í 4 hlutum og verða þeir allir sýndir á laugardaginn. Sýningin hefst kl. 10 að morgni og lýkur á sjöunda tímanum um kvöldið. Kafii- og matarhlé verða gerð miUi einstakra hluta myndar- innar og þá m.a. bomir fram þjóðlegir rússneskrir réttir. Aðgangur að sýning- uni er takmarkaður og aðeins gegn fram- vísun aðgöngumiða sem seldir em fyrir- fram. Vegna sýningarinnar á „Stríöi og friði" á laugardag feUur sunnudagssýn- ingin í bíósal MÍR niður. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu kl. 13-17. Bridge og frjáls spilamennska. Dansað í Rismu kl. 20m 'iir Nilla bar, pöbbinn í Hafnarfirði býður Hafnfirðingum og öðrnm lands- mönnum í veglega karaokeekeppni sem haldin verður á fimmtudagskvöldum út árið 1992. Vinningar verða ekki af lakara taginu. Fyrstu verðlaun: Utanlandsferð. Önnur verðlaun: Vegleg úttekt á NUla bar. Þriðju verðlaun: Úttekt á NiUa bar. Þessir vinningar verða veittir mánaðar- lega. Þátttöku ber að tilkynna í síma 650123 eða á NiUa bar, Strandgötu 30, Hafnarfirði. Keppnin bytjar stundvíslega kl. 22. Fundur Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður í kvöld 6. febrúar kl. 20.30 í safnaðarheimiU Dóm- kirkjunnar, Lækjargötu. Kyrrnt verður kínversk hreyfiUst. Námskeið Frítt helgarnámskeið í jóga Helgina 7.-9. febrúar fer fram námskeið í jóga og sjálfsvitund í Amargarði við Háskóla íslands. Námskeiðið byggir á kenningum jógameistarans Sri Chinmoy sem m.a. er upphafsmaður svokaUaðra „Friðarhlaupa" sem haldin hafa verið um heim aUan síðan 1987. Námskeiðið fer fram á íslensku og hefst fóstudagskvöldið 7. febrúar kl. 20. OUum er heimiU ókeyp- is aðgangur. Nánari upplýsingar á kvöld- in í síma 25676. Myndgáta 2Y? -w ■EYÞOR—A- Myndgátan hér að ofan lýsir orðatiltæki. Lausn gátu nr. 247: Tala undir rós t, zv? /r- RAUTT {[OS0&RMTT {fOSi Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR LEIKFELAG REYKJAVIKUR 95ÁRA RUGLIÐ efftir Johann Nestroy í kvöld. Laugard. 8. febr. Föstud. 14.febr. Sunnud. 16. febr. ÞÉTTING eftir Sveinbjöm I. Baidvinsson Aukasýningar Föstudag 7. febrúar. Sunnudag 9. febrúar. Allra siðustu sýningar. LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Bjöm Th. Bjömsson Föstud.7. febr. Sunnud.9.febr. Flmmtud. 13. febr. Laugard. 15. febr. Fáar sýningar ettlr. Miðasala opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i síma alla virka daga frá kl. 10-12. Simi 680680. Leikhúslinan 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur. Borgarleikhús. eftir Giuseppe Verdi Hljómsveitarstjórl: Robin Stap- leton. Leikstjóri: ÞórhUdur Þorleifsdóttir Leikmynd: Sig- uijón Jóhannsson Buninga- hönnun: Una Collins. Ljósa- hönnun: Grétar Sveinbjöms- son. Sýnlngarstjórl: Kristín S. Kristjánsdóttir. Kórislensku óperunnar, Hljómsveit ís- lensku óperunnar Hlutverkaskipan: Otello: Garðar Cortes Jago: Keith Reed Cassio: Þorgeir J. Andréssoij Roderigo: Jón Rúnar Arason Lodovico: Tóm- as Tómasson Montano: Berg- þór Pálsson Desdemona: Ólöf Kolbrún Harðardóttir Emilia: Elsa Waage Araldo: Þorleifur M. Magnússon Frumsýnlng sunnudaginn 9. febrúarkl. 20.00. Uppselt. Hátiðarsýnlng föstudaginn 14. febrúarkl. 20.00. 3. sýning sunnudaginn 16. febrúarkl. 20.00. Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dögum fyrir sýningar- dag. Miðasalan er nú opin frá kl. 15.09-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Simi 11475. Greiðslukortaþjónusta VISA - EURO - SAMKORT LEIKFÉLAG AKUREYRAR TJÚTT&TREGI Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð ídagkl. 17.00. Föstud. 7. febr. kl. 20.30. Laugard. 8. febr. kl. 20.30. Föstud. 14. febr. kl. 20.30. Laugard. 15. febr. kl. 20.30. Mlðasala er i Samkomuhúsínu, Hafnarstræti 57. Mlðasalan er opin alla vlrka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Siml i mlðasölu: (96) 24073.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.