Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1992, Side 32
44
MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1992.
Hr. Óskar
Nafnleyndar
„En einn umsækjandi kemur
þar undarlega oft fyrir; hann
sækir nánast um öll embætti sem
losna og stundum viröist hann
hafa skilað inn mörgum umsókn-
um um sama starflð. Það er ein-
hver Óskar Nafnleyndar. Hann
er alltaf að sækja um opinber
störf og embætti og þótt ljóst sé
af framhaldinu að iðulega verður
einmitt hann fyrir valinu þá held-
ur hann sífellt áfram að skila inn
umsóknum," segir Kristján Bersi
Ólafsson, skólameistari Flens-
borgarskóla, um þennan klíku-
kall, Óskar.
Unnið í svitalykt
og andremmu
„Þáttur í ráðgjafarvinnu Önnu
er að þefa af fólkinu sem hún er
að vinna með til að komast að
raun um hvort það angi af svita-
lykt, táfýlu eða andremmu og síð-
an vinnur hún á viðkomandi
þáttum með fólkinu ef vandamál-
in eni til staðar," segir í viðtali
við Önnu M. Gunnarsdóttur, lita-
og fatastílista, í Morgunblaöinu.
Ummæli dagsins
Þjappað lottófólk
„Við þjöppuðum okkur þannig
saman í 100 fm húsnæöi hér í
kjallaranum," sagði Vilhjálmur
Þ. Vilhjálmsson, framkvæmda-
stjóri íslenskrar getspár, um upp-
hafsdaga lottósins.
BLS.
Antik 33
Atvinna í boði....'. 37
Atvinna óskast 37
Atvinnuhúsnæði 37
Barnagæsla.
Bátar 35,39
Bilaleiga 36
Bllamálun 36
Bllaróskast 36
Bllartil sölu 36,39
Bólstrun 33
Byssur 33
Dulspeki 38
Dýrahald 33
Einkamál 37
Fasteignir 34
Ferðalög 38
Ferðaþjónusta 38
Fyrtrungbörn ...33
Smáauglýsingar
Fyrir veiðímenn 34
Fyrirtæki 35
Garðyrkja
Heimilistækí 33
Hestamennska 33
Hjól 33
Hjólbarðar 35
Hljóðfæri 33
Hljómtæki 33
Hreingerningar 37
Húsaviðgerðir 38
Húsgögn 33
Húsnæði I boði
Húsnæði óskast 37
Kennsla - námskeið 37
Lyftarar 36
Nudd
Óskast keypt 33
Parket
Sendibllar 36
Sjómennska 37
Sjónvörp 33
Skemmtanir 37
Spákonur ...37
Sport 40
Sumarbústaðir 34
Sveit 38
Teppaþjónusta 33
Teppi 33
Til bygginga 38
Tilsölu
Tilkynningar
TÖIvur
Vagnar - kerrur
Varahlutir
Verslun
Vetrarvörur 33
Vólar - verkfæri 38
Viðgerðir
Vinnuvélar
Vldeó
Vörubílar
Ýmislegt
Þjónusta
Ökukennsla 37
Súld og rigning
Á höfuðborgarsvæðinu er gert ráð
fyrir golu eða kalda, súld og rign-
ingu.
Um austanvert landið veröur aust-
an- og suðaustangola en vestan til
verður austankaldi og sums staðar
stinningskaldi norðvestanlands.
Rigning og súld verður um mestall
land, samfelld sunnan- og vestan-
lands en með köflum norðaustan-
lands. Slydda eða rigning verður á
Vestfjörðum. Hiti verður rétt yfir
frostmarki á Vestfjörðum en allt að
12 stiga hiti austanlands í dag.
í morgun var hæg breytileg átt
norðaustanlands en austangola eða
kaldi annars staöar. Rigning eða súld
var um mestallt land, einkum sunn-
an til. Á Vestfjörðum var snjókoma
og slydda. Hiti var á bilinu 1-8 stig,
hlýjast suðaustanlands en kaldast á
Vestfjörðum.
Veðriö í dag
Um 500 km suösuðvestan af land-
inu er 1000 mb lægð á hreyfingu í
norður. Frá henni liggur lægðardrag
norðaustur um ísland. 1028 mb hæð
er yfir Grænlandi.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri súld 3
Egilsstaðir skýjaö 8
Keíla víkurflugvöllur þoka 7
Kirkjubæjarklaustur súld 6
Raufarhöfn rigning 3
Reykjavik súld 8
Vestmarmaeyjar súld 7
Bergen léttskýjað 7
Helsinki léttskýjað 11
Ósló léttskýjað 12
Stokkhólmur léttskýjað 14
Amsterdam léttskýjað 12
Barceiona þokumóða 17
Beriín skýjaö 12
Feneyjar þokumóða 18
Frankfurt léttskýjað 12
Glasgow heiðskírt 10
Hamborg heiðskírt 11
London skýjað 10
LosAngeles alskýjað 17
Lúxemborg heiðskírt 11
Madrid heiðskírt 17
Malaga léttskýjað 13
Mallorca þokumóða 13
Montreal rigning 17
New York skýjaö 12
Orlando skýjaö 21
París heiðskírt 13
Róm þokumóða 16
Valencia léttskýjaö 13
Vín láttskýjað 12
Winnipeg heiðskírt 12
Veðrið kl. 6 í morgun
Jón Ásbjörnsson útílytjandi:
„Hnakkarnir eru nákvæmlega
jafngóðir og venjulegur saltfiskur.
Þetta er afurö sem oftast er kastað
aö mestu leyti. Þegar búiö er að
hausa fiskinn fyrir flökun þá hanga
þunnildin á hausnum og töluvert
af fiski á hnakkanum. Þetta læt ég
skera og salta og sendi til Portú-
gals. Um 50% er fiskur og 50% bein.
Það er ár síðan ég byrjaði á þessu.
Ég er búinn að selja 250 tonn eða
fyrir 20 miUjónir. Þetta er ódýrasti
saltfiskur sem hægt er að fá,“ sagði
Jón Ásbjömsson útflyfjandi en
hann hefur undanfariö verið að
selja Portúgölum saltfiskshnakka
sem fangar eru meðal annars látnir
snæðæ Þaö er að visu ekki af því
að hnakkarnir séu svona vondir
heldur vegna þess að þeir eru mjög
ódýrir. Jón Ásbjörnsson úiftytjandi
Jón er fæddur og uppalinn í
Reykjavík og tók verslunarskóla-
próf og iþróttakennarapróf. Hann
var leikfimikennari í Reykjavik,
Sandgeröi og Rifi i 16 ár og var
trillukarl á sumrin. 1976 stofnaði
hann fyrirtæki sitt, Jón Ásbjöms-
son hf., og árið 1983 stofhaði hann
annað, Fiskkaup hf. Fyrirtæki Jóns
er stærsta útflutningsfyrirtæki á
Islandi í einkaeign. Jón er einnig
landsþekktur bridgespilari.
Maður dagsins
Maki Jóns er Halla Daníelsdóttir
qg eiga þau tvö börn, Ásdísi og
Ásbjörn. Ásbjöm er forstjóri Fisk-
kaups hf.
Ungl-
ingar og
vímu-
efni
Fyrirlestur verður fluttur á
vegum Unglingaheimilis ríkisins
um unglinga og vímuefni kl. 9 í
kvöld í Geröubergi. Þessi fyrir-
lestur er sá fyrsti af 6 en hinir
verða þann 19., 20., 23., 25. og 26.
Fundir kvöldsins
Fyrirlestrarnir em hluti af sam-
vinnu Unglingaheimilisins og dr.
Harveys Milkmans, prófessors í
sálarfræði, frá Colorado og dr.
Stanleys Sunderwirth, prófessors
í efnafræði, frá Indianapolis. Þeir
verða aðalfyrirlesarar.
Skák
, Þessi staða er frá skákmóti í Ástralíu
fyrir skömmu. Stórmeistarinn Tony Mi-
les hafði svart og átti leik gegn heima-
manninum Solomon. Svartur heldur
uppi þrýstingi en viröist ekki komast
áleiðis, auk þess sem hvítur hótar 1. Hhl
o.s.frv. Hvemig fór Miles að?
Eftir 1. - Kg7 2. Hhl fann Miles upp á
2. - Dxf3 +! 3. Kxf3 Hxc3+ 4. Kg4 Rc2!
og nú á hvítur enga fullnægjandi vöm
við hótuninni 5. - Re3 + . Eftir 5. Dgl
Re3+ 6. Kf3 Rf5+ 7. Kg4 Hg3+ vinnur
svartur endataflið auöveldlega.
Jón L. Árnason
Bridge
Bretamir Irving Gordon og Boris Schap-
iro urðu í öðm sæti í Sunday Times tví-
menningnum á síöasta ári með 495 stig
en Bandaríkjamennirnir Chip Martel og
Lew Stansby vom rétt á eftir með 490
stig. Gordon og Schapiro vom mjög
heppnir í síðasta spili keppninnar sem
tryggði þeim annaö sætið. Þeir spiluðu í
síðustu umferð gegn eina kvennapari
mótsins, McCallum og Horton, sem vom
gestir hér á síðustu Bridgehátíð. Sagnir
gengu þannig, vestur gjafari og AV á
hættu:
♦ D10653
V KG87
♦ 962
+ K
Vestur Norður Austur Suður
McCall- Schapiro Horton Gordon
um 20 dobl 4? pass
pass 5» pass 5 G
dobl pass pass 6+
pass 7+ p/h
Tveggja tígla opnun McCallum var veik
opnun sem lofaði hálitum og eins og oft
gerist, þegar andstaðan opnar á hindrun,
fóm sagnir hinna úr böndunum. Sjö lauf
litu ekki vel út en áttu þó möguleika á
að standa. Þaö valt allt á því hvort vestur
myndi hitta á að spila út tígli, en þá heíði
verið vandi að fmna réttu spilamennsk-
una fil að vinna spilið (að spila lágu
laufi). Tígulgosi var sennilega eina inn-
koman á hendi suðurs og það hefði leitt
til taps að fara af stað með lauftíuna. En
útspilið var þjarta og þar með kom ein
aukainnkoma á hendi suðurs til að spila
lágu laufi! með það fyrir augum að spila
tígli á gosa og endurtaka svíninguna.
Spilið stóð því og annað sætið kom í hlut
Bretanna. ísak Sigurðsson.
♦ Á4
¥ --
♦ ÁKD743
+ ÁDG52
♦ KG8
V D10954
♦ 8
+ 9764
♦ 972
V Á632
♦ G105
+ 1083