Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Síða 8
30
MÁNUDAGUR-25. MAÍ 1992.
Iþróttir
Þóraximi Sigurðaaan, DV, Þýskalandi:
Hannover 96 varö á laugardag-
inn þýskur bikarmeistari í knatt-
spymu þegar iöiö vann Borussia
Mönchengladbaeh í úrslitaleik,
4-3, eftir fhunlengdan leik og
vítaspymukeppni. Markvörður
Hannover, sem leikur í 2. deild,
varði tvær vítaspymur. -GH
Juventus fær Vialli
Nú er Ijóst aö Gianluca Vialli, fær Qóra leikmenn fyrir Vialii og
hinn snjalli sóknarmaöur Samp- dágóöa peningaupphæö aö auki og
doria og ítalska landsiiðsins, verö- samkvæmt útreikningum ítalskra
ur iangdýrasti knattspymumaður blaða er heildartalan um 1.200
heims. Juventus hefúr fest kaup á milijónir króna.
honum og í allt mun hann kosta Sampdoria fær Eugenio Corini,
félagið andvirði um 1.200 miiljóna Mauro Bertarelli og Michele Ser-
íslenskra króna. Gamla „metið“ á ena og auk þess leikmann úr ungl-
Juventus einníg en félagiö keypti ingaliöi Juventus. Bertarelli og
Roberto Baggio frá íloreDtina fýrir Corini era i 21 árs liði ítala sem
ura 780 milljónir króna. leikur til úrslita um Evrópiuneist-
Tiikynnt var á fóstudag að félaga- aratitiiinn í þeim aldursflokki.
skiptin væru frágengin. Sampdoria -VS
Osimhættur
meðJúgóslava
Ivica Osim sagöi á laugardag-
inn lausu starfi sinu sem lands-
liösþjálfari Júgóslava í knatt-
spymu, aðeins hálfum mánuði
áður en liöiö hefur keppni í úrslit-
um Evrópumótsins i Svíþjóð.
Osim er Króati og sagöi að hann
væri með þessu að styðja heima-
borg sína, Sarajevo, sem hefur
farið mjög illa út úr átökunura í
Bosníu-Herzegóvínu aö undan-
fórnu. Aöstoöarmaöur hans, Ivan
Cabrinovic, stýrir iiðinu í Svíþjóð
og fær aðstoð frá Vladimir
Popovic, þjáifara Rauðu Stjöm-
unnar. Enginn leikmaður frá Sló-
veníu eða Króatíu mun spila fyrir
hönd Júgóslavíu í Svíþjóð.
-VS
Barnes með
Englendingum
John Bames, kanttengiliðurinn
snjalli frá Liverpool, verður í
enska landsliðshópnura í Svíþjóð.
Hann komst vel frá æfingaleik á
laugardaginn og fékk þar með
sæti sem var tekið frá fyrir hann
í hópnum en Alan Sinton frá QPR
féll út í staöinn.
Evrópumet
hjá Gillmgham
Nick Gillingham frá Bretlandi
setti á laugardaginn Evrópumet
í 200 metra bringusundi á sund-
móti í Sheffield á Englandi. GUl-
ingham bætti i raun tvisvar sinn-
um Evrópumetið. Hann synti í
undanrásum á 2:11,98 mínútum
en bætti um betur í úrshtum þeg-
ar hann synti vegalengdina á
2:11,62 mínútum. Þetta er besti
tími ársins í greininni en heims-
metiö á Bandaríkjamaðurinn
Mike Barrowman og er timi hans
2:10,60 minútur.
-GH
Gylfidæmdi
Evrópuleik
Gylfi Orrason dæmdi leik Nor-
egs og Sviss í Evrópukeppni
kvenna i knattspymu sem fram
fór í Noregi á laugardaginn.
Norsku stúlkumar sigruðu, 6-0,
og era með 5 stig, Belgía 4 og
Sviss 1 þegar aðeins er ólokið leik
Noregs og Belgíu i riðlinum.
Siontryggði
sértitilinn
Liö Sion tryggði sér á laugar-
daginn svissneska meistaratifil-
inn í knattspymu, í fyrsta skipti
í sögu félagsins, þegar Uðið gerði
markalaust jafhtefli viö Servette
i næstsiðustu umferð úrsUta-
keppninnar. Sion hefur tvegggja
stiga forskot á Xamax fyrir loka-
umferöina en stendur betur í inn-
byrðisviðureignum Uðaxma. Úr-
sUt í leikjunum urðu þannig:
St. Gallen - Grasshopper.1-2
Servette - Sion.. .0-0
Zúrich-YongBoys.....1-5
Xamax - Lausanne....8-1
Sion er með 31 stig, Xamax 29,
Grasshopper 28, Yong Boys 28,
Servette 27.
-GH
Hannover 96
bikarmeistari
Clyde Drexler í liði Portland var rekinn af velli í gær þegar Portland tapaði fyrir Utah. Drexlers, sem er her a myndmni, skoraði 26 stig í leiknum.
Urslitakeppninn 1 NBA-deildinni 1 körfuknattleik:
Tveir sigrar hjá lltah
Bjöm Leósson, DV, Bandarikjunum:
Leikmenn Portland fengu að finna
fyrir þvi hve erfitt er að leika á
heimavelU Utah, Delta Center í Salt
Lake City. Utah sigraði Portland í
tveimur leikjum um helgina og hefur
nú jafnað metin, 2-2, í einvígi Uðanna
um sigur í vesturdefidinni.
Á fóstudagskvöldið vann Utah,
97-89, Portland var sterkari framan
af og hafði yfir í leikhléi, 43-51.1 síð-
ari tók Karl Malone til sinna ráða
og Utah sigldi hægt og bítandi framúr
og vann sannfærandi sigur.
Karl Malone skoraði 39 stig, John
Stockton 14 og þeir JefF Malone og
Mike Brown 11 stig hvor.
Clyde Drexler og Jerome Kersey
voru stigahæstir hjá Portland með
26 stig en Terry Porter var aðeins
með 13 stig.
í nótt sigraði Utah með 9 stiga
mun, 121-112 og Uðið er taplaust á
heimavelU í úrshtakeppninni. Jafn-
ræði var með Uðunum í fyrsta fjórð-
ungi en í öðrum tóku leikmenn Utah
forystu og leiddu i hálfleik, 64-56.
Portland náði að jafna metin í þriðja
leikhluta en Karl Malone og Jeff
Malone gerðu út um leikinn á vítalin-
unni í síðasta leikhlutanum. Malone
var stigahæstur í Uði Utah með 37
stig.
Terry Porter var stigahæstur hjá
Portland með 34 stig og Clyde Drexl-
er kom næstur með 27 stig. Drexler
var rekinn af velh þegar ein og hálf
mínúta var eftir, fékk þá sína aðra
tækniviUu.
Meistarabragur
á Chigacoliðinu
Chicago er komið í 2-1 gegn Cleve-
land í einvígi Uðanna um sigur í aust-
urdeildini. Chicago sigraði á laugar-
dagskvöldið, 96-105, á útivelU. Meist-
aranir höfðu leikinn í sínum höndum
aUan tímann og í leikhléi var munur-
inn 20 stig, 37-57.
Michael Jordan átti stórleik í Uði
Chicago. Hann skoraði 36 stig, tók 6
fráköst og var með 9 stoðsendingar.
Scottie Pippen var með 23 stig og
Horace Grant 15 stig.
Craig Ehlo skoraði 20 stig fyrir
Cleveland og Brad Daugherty og
Larry Nance vora báðir með 18 stig
-GH
Einstakt afrek
- AC Milan lauk tímabilinu án þess aö tapa leik
Leikmenn AC MUan luku keppn-
istímabilinu á ItaUu á glæsilegan
hátt í gær. MUan vann þá stórsigur
á Foggia, 2-8, og það sem meira er,
Uðiö beið ekki ósigur í einum ein-
asta leik í leikjunum 34 í deUdinni.
Engu öðra Uði á ítahu hefur tekist
þetta einstaka afrek frá því að Uðin
í 1. deild urðu 18. MUan var undir
í hálfleik, 2-1, en tók öU völd í þeim
síðari. Van Basten og Simone skor-
uðu 2 mörk hver og þeir Rud Gul-
Ut, Fuser og Maldini eitt hver og
eitt mark var sjálfsmark Foggia.
AC Milan leikur í Evrópukeppni
meistaraUða á næsta ári og Parma
í Evrópukeppni bikarhafa. Juvent-
us, NapoU, Torino og Roma tryggðu
sér öU sæti í UEFA-keppninni.
Cremonese, Verona og Bari féUu í
2. deild. Úrshtin í lokaumferðinni
á ItaUu í gær urðu þannig: CagUari - Lazio 0-1
Foggia-ACMUan 2-8
Inter - Atalanta 0-0
NapoU-Genoa 1-0
Parma - Fiorentina 1-1
Roma-Bari 2-0
Sampdoria - Cremonese 2-2
Torino- AscoU 5-2
Verona - Juventns 3-3
-GH