Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Side 9
ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1992.
9
Bretar kreflast þess aö fá yfir-
ráö yfir stórura hluta færeysku
efiiahagslögsöguirnar þar sem
taliö er mögulegt að ohu sé aö
fínna. Þeir hafa lengi deilt viö
Dani um stærð færeysku lögsög-
unnar.
Bretar beita þeim rökum að
þeir hafi lengri strandlengju en
Faereyingar og vilja að mið sé
tekið af því víö utreikningana.
Danski utanríkisráðherrann
vill senda nráliö fyrir Alþjóða-
dómstólinn í Haag en Færeyíngar
vilja bíða átekta. Bretar eiga
nefiúlega í svipaðri deilu við Arg-
entínumenn vegna Falklands-
eyja. Þar vilja Bretar að miðlínan
skeri úr um stærð lögsögunnar.
Mitterrand
veisprækurog
ræðuröilu
Pierre Bérégovoy, forsætisráö-
herra Frakklands, sagði í gær að
Francois Mitterrand forseta
heilsaðist vel eftir aögerð á
blöðruháiskirtli sem hann gekkst
undir á föstudag.
; Bérégovoy sagði í viðtali við
franska utvárpið að forsetinn
stundaði vinnu sína af sjúkra-
húsinu og væri hann með beinan
síma til nánustu samstarísmanna
sinna.
Mitterrand ætlar heim í kjör-
dæmi sitt t miðhluta Frakklands
til að greiða atkvæði í þjóðarat-
kvæðagreiðslunni um Ma-
astricht-samkomulagið næsta
sunnudag.
húsnæflislána-
keafiFæreyja
Jens Dabgaaid, DV, Færeyjum:
Húsnæðisstofnun Færeyja býr
við mjög þröngan kost um þessar
mundir. Framlag til hennar úr
landskassanum nemur nú aðems
fimm milljónmn færeyskra
króna, eða tæpum fimmtíu millj-
ónum íslenskra, i staö tuttugu til
íjörutiu milljóna færeyskra
króna áður. Ástæðan er minnk-
andi tekjur ríkissjóðs.
Vextir afhúsnæðislánum verða;
þvi hækkaöir um tvö prósent og
endurgreiðslutími lánanna stytt-
ur úr 28 árum í 20 ár.
Hámarkslán úr húsnæðiskerf-
inu verður eftirleiöis 300 þúsund
færeyskrar krónur, eða tæpar
þrjár milljónir íslenskra. Há-
markslán var áður 450 þúsund
færeyskar krónur,
Spænskur
nautabani
stunginnáhol
Nautabaninn Ramon Soto
Vargas iét lífið í La Maestranza
nautaatshringnum í Sovilla á
sunnudag. Horn nautsins stung-
ust inn í síðu hans og í gegnum
hjartaö þegar hann stakk skutl-
um í bak bola. Maðurinn Iést
þremur kiukkustundura siðar.
geta nú aftur hafist í vesturhluta
Limaflarðar á Jótlandi, eftir all-
langt hlé. Veiðunum var hætt í
öllum íiröinum vegna kísilþör-
unga sem gátu eitrað krækiing-
ana og gert þá óhæfa til manneld-
ÍS. ReuterogRitwiu
Fischer hef ur ekki
greitt skatta í 16 ár
„Ég hef ekki greitt tekjuskatt frá
árinu 1976 og hef ekki í hyggju að
gera það hér eftir,“ sagði Bobby Fisc-
her á blaðamannafundi í gær þar
sem hann ræddi útistöður sína við
stjómvöld í Bandaríkjunum.
Skattayfirvöld vestra segja að
Fischer þurfi að greiða 31% í tekju-
skatt af væntanlegu verðlaunafé eför
einvígið við Borís Spasskíj í Sveti
Stefan. Sigri Fischer fær hann hátt í
þijú hundruð milljónir íslenskra
króna.
Fischer segir að bandaríska skák-
sambandið standi ekki með honum
enda vart við því að búast þar sem
sambandið er að mati Fischers
„glæpasamtök á bandi kommúnista"
eins og hann orðar það. Bobby Fischer virðist helst geta lynt við andstæðing sinn, Borís Spasskíj.
Reuter Landar hans fá hins vegar kaldar kveðjur. Símamynd Reuter
________________Útlönd
Úilendirflótta-
mennfluttirfrá
þýskum bæ
Þýskir embættismenn fluttu
um áttatíu erlenda flóttamenn á
brott frá hóteli í bænum Quedlin-
burg i austurhluta landsins í gær
eftir ofbeldisverk hægrisinna í
nær eina viku.
Innanríkisráðherra Saxland-
Anhalt fylkis sagði að þeir hefðu
verið fluttir á brott tO að koma í
veg fyrir frekara ofbeldi og til að
þeir þyrftu ekki að sæta ómann-
eskjulegum sálrænum þrýstingi.
Flóttamennirnir eru frá Búlg-
aríu og Rúmenlu. Ráðherrann
skýrði ekki frá því hvert heföi
verið farið með þá. Síðast var
ráðist á hótel þeirra á laugardags-
kvöld.
Hægrisinnarnir lentu í átökum
viö lögreglu og hóp vinstrisinna
sem stóð vörð um hóteliö. Ráðist
var á útlendinga víðar í Þýska-
landi um helgina, bæði f austur-
og vesturhluta landsins.
Reuter
Abimael Guzman, leiðtogi Skinandi
stígs í Perú, er nú bak við iás og
slá. Hans bíður ef til vill dauðarefs-
ing. Simamynd Reuter
Dauðarefsing
tekin upp í
máli skæru-
liðaforingja
Alberto Fujimori, forseti Perú, seg-
ir að vel komi tO grein að taka upp
dauðarefsingu í landinu áður en
skæruliðaforinginn Abimael Guz-
man kemur fyrir dóm. Nú er lífstíð-
arfangelsi þyngsta refsingin sam-
kvæmt lögum Perú.
Lögreglan náði Guzman á sitt vald
á laugardag en hann hefur í meira
en áratug sfjórnað skæruhernaði
Skínandi stígs í Perú. Aðgerðir sam-
takanna hafa valdið miklum usla í
landinu á undanförnum árum. Skin-
andi stígur berst fyrir stofnun ríkis
kommúnista í Perú og hefur fjár-
magnað starfsemi sína með eitur-
lyfjasölu.
Liðsmenn Guzman hafa heitið
hefndum. í gær sprengdu þeir rútu
í loft upp á þjóðveginum nærri höfuð-
borginni Lima og segjast ætla að
halda hryðjuverkum áfram meðan
Guzman er í haldi. Átta menn slösuð-
ust í tilræðinu.
Yfirvöld í Perú segja að þeim hafi
tekist að lama starfsemi Skínandi
stígs með handtöku leiðtogans. Liðs-
menn hans eru varaðir við að halda
sprengjutOræðum áfram, enda verði
baráttan gegn skæruhðunum nú
hertumaOanhelming. Reuter
Grænlendingar
hætta við orkuver
Grænlendingar hafa hætt við bygg-
ingu nýs vatnsorkuvers við Sisimiut
og tekið það út úr fjárlagafrumvarp-
inu fyrir árið 1993.
„Við höfum einfaldlega ekki ráð á
svona mikdli fjárfestingu," sagði
fjármálaráðherra landstjórnarinnar,
EmO Abelsen, á sunnudag þegar fjár-
lagafrumvarpiðvarlagtfram. Ritzau
I rl =1 i'i [11 i'í B -111 > JI tril
VEGNA BREYTINGA
Komið og gerið góð kaup
Skóverslun Þórðar KSimM41818
SEPTEMBERTILBOÐ:
ÞRIGGJA MÁNAÐA KORT Á AÐEINS
Bjööum upp á tvo tækjasali,
Ijós og gufuböð.
Einkaþjálfun fyrir þá sem
vilja komast í góða þjálfun
á skömmum tíma.
Upplýsingar í síma
ORKUBÓT
LÍKAMSRÆKT
HAMRABORG 20A
SIMI46655