Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Síða 13
ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1992.
13
Sviðsljós
Afmælisbarnið Sigurður Oddsson er í miðíð og honum á hægrí hönd
er eiginkona hans, Erla Aðalsteínsdóttir. Aðrir á myndinni eru, (rá
vinstri: Viiný Reinkvist, Siggeir Jóhannsson, Ágústa Þorgilsdóttir og
Gunnlaugur Jóhannsson.
son
Sigurður Oddsson, verkfræðing-
ur og íramkvæmdastjóri Plastos,
hélt upp á fimmtugsafmæli sitt í
húsakynnum verksmiðjunnar um
helgina.
Mikill fjöldi gesta heiðraði af-
mælisbamiö með nærveru sinni og
voru því færöar margar góðar gjaf-
ir. Meðal viöstaddra voru menn úr
Skarphéöingafélaginu en það eru
skólafélagar Sigurðar úr Mennta-
skólanum í Reykjavík.
Skarphéðingafélagið færði Sigurði Oddssyni fortáta viskiflösku i afmæl-
isgjöf og fyigdu hamar, upptakari og glerskeri, svo og itarlegar leiðbein-
ingar um notkun Höskunnar. DV-myndirJAK
Rokkað til
heiðurs
Coca Cola
Margar fremstu rokksveitir lands-
ins spiluðu til heiðurs fimmtíu ára
nærveru Coca Cola á meðal vor á
risatónieiktun á laugardagskvöld.
Geimið var haldið í verksmiöjuhúsi
Vífilfells, framleiðanda drykkjarins,
við Stuðlaháls í Reykjavík.
Fjölmenni var á tónleikunum og
um tíma varð umferðaröngþveiti í
götum sem hggja að verksmiðjunni.
Meðal þeirra sem komu fram má
nefna Todmobile, Sáhna hans Jóns
míns, Síðan skein sól, Pís of keik og
Júpíters.
Andrea Gylfadóttir og Eyþór Arnalds
úr Todmobile í hita leiksins á kók-
tónleikunum á laugardagskvöld.
Unglingar af höfuðborgarsvæðinu fjölmenntu í Coca Cola verksmiðjuna á
laugardagskvöld þegar þar var efnt til mikilla popptónleika. Tilefnið var að
50 ár eru frá því kók kom á markaðinn á íslandi. DV-myndir JAK
Pops á fullu á sviði Hótel íslands á föstudagskvöld: Björgvin Gislason, Pétur Kristjánsson, Óttar Felix Hauksson,
Ólafur Sigurðsson og Birgir Hrafnsson. DV-myndir JAK
Pops ungir í annað sinn
Það var ekki laust viö aö margir
yrðu ungir í annað eða þriðja sinn á
Hótel íslandi á föstudagskvöld þegar
„unglingahljómsveitin“ Pops lék fyr-
ir gesti. TUefnið var að 25 ár voru
hðin frá því sveitin kom fyrst fram
opinberlega í Reykjavík.
Popsarar riíjuðu upp gömlu góðu
dagana með gömlu góðu lögunum,
lögum á borð við Dandy, Wild Thing,
Lola og Black Magic Woman, og þeir
sýndu og sönnuðu að þeir hafa engu
gleymt. Gestir kunnu líka vel að
meta og voru ekki feimnir við að láta
fógnuð sinn í ljós.
Hljómsveitina Pops skipuðu þeir
Björgvin Gíslason, Pétur Kristjáns-
son, Ólafur Sigurðsson, Birgir
Hrafnsson og Óttar Felix Hauksson.
Flestir þeirra áttu eftir að spila með
frægum hljómsveitum löngu eftir að
Pops voru hættir.
Finnborgi Gunnlaugsson, Ragnheiður Ólafsdóttir og Valdemar Þórarinsson Pétur Kristjánsson, poppari og
rifjuðu upp unglingsárin með hljómsveitinni Pops á Hótel íslandi á föstu- Popsari, söng af hjartans lyst þegar
dagskvöld. Ekki er annað að sjá en þeim haii vel likað. unglingahljómsveitin Pops hélt upp
á að 25 ár voru liðin frá þvi hún
skreið út úr hiðinu.
Menning
Sinfónían áUNM
Sinfóníuhljómsveit íslands lék í Langholtskirkju á
tónleikum sem voru hður í tónhstarhátíð UNM sem
staðið hefur yfir í Reykjavík undanfama viku. Af ein-
hveijum ástæðum var stjórnandans ekki getið í efnis-
skrá en kunnugir kenndu þar Bemharð Wilkinsson,
flautuleikara og Blásarakvintettsmann með meira.
Flutt vom verk eftir unga norræna höfunda; Juhani
Nuorvala frá Finnlandi, Guðrúnu Ingimundardóttur
frá íslandi, Helge Havsgard Sunde frá Noregi, Martin
Palsmar frá Danmörku og Johan Jeverud frá Svíþjóð.
Þá var fiutt verkið „Le Temps et l’Ecume" eftir franska
tónskáldið Gerard Grisey en hann hefur undanfama
daga haldið fyrirlestra hér í borginni um tónhst sína
í tengslum við UNM hátíðina.
Tónverk hinna ungu höfunda bám öll þess merki
að þeir kunna sitthvað fyrir sér í hstinni og vom þau
hin áheyrilegustu. Það er ástæöa til þess fyrir íslenskt
tónhstaráhugafólk að fagna sérstaklega tónskáldi sem
hér kvaddi sér hljóðs í fyrsta sinn á íslandi eftir því
sem best er vitað, Guðrúnu Ingimundardóttur.
Svo áhugavert sem þaö var að hlusta á verk unga
fólksins biðu margir í eftirvæntingu eftir að heyra
verk Griseys. Ekki er rúm til annars hér en að víkja
aðeins mjög lauslega að „Le Temps et l’Ecume". Það
var mjög áhugavert að heyra það flutt af Sinfóníu-
hljómsveitinni sem virtist komast vel frá flutningnum
þótt erfitt sé að fullyrða sum slíkt þegar um slík verk
er að tefla. Verkið snýst um htbrigði hljóöefnisins sem
tekið er til meðferðar og er það aödáunarvert hversu
nákvæmt vald höfundur hefur á blæbrigðum efnivið-
arins og hvílíkri fiölbreytni hann nær fram innan
þess ramma sem verkinu er settur. Aht frá því Schön-
berg lýsti hugmyndum sínum um Klangfarbenmelodie
hafa menn reynt að ná fram þeirri draumsýn að semja
verk úr litbrigðum hljóðs í stað tóna eða í það minnsta
að gefa hljóðinu meira vægi í verkum sínum en tónun-
um. Menn hafa séð í hillingum hina endalausu mögu-
leika tónblæsins og fundist tónarnir heldur fátæklegir
í þeim samanburði enda eru þeir aðeins tólf í þeirri
sthhngu sem algengust er. Á síöari árum hefur sá
Tónlist
Finnur Torfi Stefánsson
grunur fariö að læðast að sumum að ef th vih sé það
ekki fiöldi möguleikanna sem hér skiptir máh, heldur
hitt hve vel efniviðurinn er fallinn til að skipuleggjast
í tónverk. Einn múrsteinn er í sjálfu sér ekki mjög
merkilegur en sé hann settur í samhengi við aðra
múrsteina er með ólíkindum hvað hægt er að gera.
„Fúgulistin" eftir Bach er ekki samin fyrir nein sér-
stök hljóðfærí og virðist njóta sín jafnvel hvemig sem
hún er flutt. „Hiö velstihta hljómborð" eftir sama höf-
und er samið fyrir hvaða hljómborð sem er og kemur
jafnvel út á Steinway flygh, sembal eða DX 7. Þrátt
fyrir þetta em þessi verk þrungin merkingu sem lætur
fáa ósnortna sem komast í tæri við þau. Fáir munu
verða th aö segja í alvöru shkt um hin bestu hljóð-
verk. Falleg hljóð munu því miður ekki umkomin
annars en að vera áfram það sem þau hafa ahtaf ver-
ið; faheg hljóð. Sinfónían komst i hehd þokkalega frá
þessum tónieikum þótt nákvæmni hefði stundum
mátt vera meiri.