Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1992, Síða 29
ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1992. 33 Afmæli Ragnar Elíasson og Árdís Olga Steingrímsdóttir Ragnar Elíasson og Ardís Olga Steingrimsdóttir. Ragnar Elíasson, fyrrum starfs- maöur hjá Skeljungi, Hvassaleiti 153, Reykjavík, er sjötíii og fimm ára í dag. Eiginkona hans, Árdís Olga Steingrímsdóttir, húsmóöir og fyrrum starfsmaður hjá Fönn, Hvassaleiti 153, Reykjavík, veröur sjötíu ára á morgun, miövikudag- inn 16.9. Fjölskylda Ragnar og Árdís Olga giftu sig 11.6.1946. Foreldrar Ragnars voru Ehas Einarsson, b. á Norður-Fossi, og Sigríöur Vigfúsdóttir. Árdís Olga er dóttir Steingríms Davíös- sonar, skólastjóra á Blönduósi, og Helgu Jónsdóttur. Dætur Ragnars og Árdísar Olgu eru: Helga, f. 2.12.1945, skrifstofu- maöur hjá sýslumannsembættinu í Hafnarflrði, gift Sigurði Guö- mundssyni, vélfræöingi hjá Hita- veitu Reykjuvíkur, búsett í Hafnar- firði og eiga þau fjögur börn; og Ehsa Sigrún, f. 9.3.1962, kennari í Reykjavík, gift Friðriki Guðnasyni, vélvirkja hjá Stálsmiðjunni, og eiga þaueinnson. Alsystkini Ragnars: Einar, f. 1917, fyrrverandi eigandi Ziemsen^g Þuríður, f. 1919, húsmóðir í Edin- borgí Skotlandi. Hálfbróðir Ragnars, sammæðra, er: Elías Júhusson, f. 1930, þjónn á Hótel Holti, búsettur í Reykjavík. Alsystkini Árdísar Olgu eru 11. Þau eru: Anna, húsmóðir í Mos- fellsbæ; Svava, húsmóðir á Sel- fossi; Hólmsteinn, fyrrverandi bankastarfsmaður í Reykjavík; Haukur, húsasmiðameistari í Kópavogi; Fjóla, starfsmaður Pósts og síma, búsett í Hafnarfirði; Jón- ína, húsmóðir á Blönduósi; Bryn- leifur, læknir á Selfossi; Sigþór, bifvélavirki og starfsmaður hjá Mjólkursamsölunni; Steingrímur Daði, rafvirki í Kópavogi; Pálmi, búsettur í Kópavogi; og Sigurgeir, tannlæknir á Seltjarnarnesi. Þau hjónin taka á móti gestum í Sóknarsalnum að Skipholti 50b, fóstudaginn 18.9. kl. 17-19. Veiðivon Elliðaámar: Lokatölur eru 1350 laxar THkynningar Félag áhugafólks um Kammerhljómsveit Akureyrar Aðalfundur Félags áhugafólks um Kammerhljómsveit Akureyrar verður haldinn í sal Tónlistarskólans á Akur- eyri, Hafnarstræti 81, 4. hæð, miðviku- daginn 16. september kl. 20.30. Allir sem áhuga hafa fyrir starfi Kammerhijóm- sveitar Akureyrar eru hvattir til að mæta og gerast félagar. ITC deildin Irpa Fundur í kvöld kl. 20.30 að Brautarholti 30, Reykjavík. Fundurinn er öllum opinn. Upplýsingar gefa Anna s. 687876 og Ág- ústa s. 656373. Vitni óskast Laugardaginn 12. september var ekið ut- an í hhð á gráum Galant R. 58368 og hann stórskemmdur. Enginn gaf sig fram sem tjónvaldur og er þetta mikið tjón fyrir eigenda bílsins. Ef einhver sjónarvottur hefur verið er hann beðinn að hafa sam- band í síma 675370 til kl. 17 og 672448 eft- ir kl. 18. Atburðurinn átti sér stað á bíla- stæði við Hólagarð í Breiðholti um há- degið. Einnig má hafa samband við lög- regluna í Reykjavik. „Þær lokatölur sem við höfum úr Elliðaánum eru 1350 laxar og hann var 20 pund sá stærsti," sagði Jón Gunnar Bergþórsson, framkvæmda- stjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur, í gærkvöldi. „Lokatölur úr Norðurá voru 1964 laxar og síðustu tölur úr Gljúfurá voru 388 laxar. Það styttist í að veiði- tímanum ljúki en við veiðum ennþá í nokkrum ám. Þetta eru veiðiár eins og Stóra Laxá í Hreppum, Brynju- dalsá, Miðá, og Sogið svo einhveijar séu tíndar til,“ sagði Jón Gunnar ennfremur. Laugardalsá endaði í 230 löxum „Við hættum á sunnudaginn á þessu sumri og það veiddust 230 lax- ar og sá stærsti var 17,5 punda,“ sagði Sigurjón Samúelsson á Hrafnabjörg- um í gærkvöldi er við spurðum um lokatölur úr Laugardalsá í ísafjarð- ardjúpi. „Það hefði mátt veiðast meira því það gekk mikið af fiski í ána,“ sagði Sigurjón í lokin. Veiðin hefur verið feiknarlega góða í Langadalsá í ísaijarðardjúpi og eru komnir 280-290 laxar á land. Stærsti laxinn úr ánni er 19,5 punda. Tombóla Nýlega héldu þessar stúlkur, sem heita Sofíía Theódóra Tryggvadóttir og Fanney Björk Tryggvadóttir, tombólu til styrktar Rauða krossi íslands. Alls söfnuðu þær 2.050 kr. Bókmenntahátíð 1992 Þriðjudagur 15. sept. Hádegisrabb í Norræna húsinu kl. 12.30. Péter Esterházy segir frá ungverskum bókmenntum. Erindið flutt á þýsku með túlkun á íslensku eftir þörfum. Pallborðs- umræður kl. 14. Rithöftmdakynning í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 20. John Bala- ban, Jon Fosse, Olh Jalonen, Pascal Qu- ignard og Ingibjörg Haraldsdóttir kynna verk sín og lesa upp. Einnig verða lesnar íslenskar þýðingar á efni eftir erlendu höfundana. Silfurlínan s. 616262. Síma- og viðvikaþjónusta við eldri borgara aha virka daga kl. 16-18. Veiði lýkur á Vatnasvæði Lýsu eftir viku en þar hafa veiðst vel yfir hundrað laxar. Á myndunum sjást veiðimenn með fjóra frá sumrinu. DV-mynd SS Grálúsugir laxar í lokin í Flekkudaisá „Flekkudalsá á Fellsströnd endaði í 264 löxum og síðasta holl veiddi 10 laxa, 7 af þeim voru grálúsugir fisk- ar,“ sagði okkar maður á bökkum Flekkudalsár í gærkvöldi. Sjóbirtingsveiði í Rang- ánum til 20. október „Við höfum fengið framlengingu til 20. október í sjóbirtinginn. Sjóbirt- ingur hefur verið að veiðast töluvert síðustu daga,“ sagði Þröstur Elhða- son í gærkvöldi er við spurðum um veiðina. „Þetta er veitt í Hólsánni, af vestur- bakkanum og er þar veitt á fjórar stangir. Svo er það svæði tvö líka þar sem veiddur verður sjóbirtingur líka á fjórar stangir. Stöngin er seld á 2000 til 3000 þúsund. Áin hefur gefið 470 laxa og það er gott ef við náum 500 löxum. Það eru komnir 100 sjó- birtingar og hann er 8 pund sá stærsti," sagði Þröstur í lokin. -G.Bender Leikhús Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Litla SVIÐIÐ: KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Uppselt á allar sýningar tll og með 27. sept. Flyst á stóra sviðið laugard. 3. okt. Stóra sviöið HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Frumsýning laugard. 19. sept. kl. 20.00. Únnur sýning sunnud. 20. sept. kl. 20.00. KÆRAJELENA Fyrsta sýning á stóra sviði laugard. 3. okt. kl. 20.00. Úrfá sæti laus. SALA AÐGANGSKÚRTA STENDUR YFIR Á3.-8. SÝNINGU. Verð aðgangskorta kr. 7.040. Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 5.800. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-20 meðan á kortasölu stendur. Miðapantanirfrá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukortaþj. -Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Tónleikar Píanótónleikar á Norðurlandi Jónas Ingimundarson píanóleikari leikur á þrem stöðum á Norðurlandi nú í vik- unni. Efnisskrá er Qölbreytt. Fyrst leikur hann í sal Bamaskólans á Húsavík í kvöld, 15. september, þeir tónleikar eru hður í fjölbreyttri dagskrá á Húsavík vegna fimm ára afmæhs Framhaldsskól- ans þar. Næst mun Jónas leika miðviku- dagskvöldiö 16. september í Framhalds- skólanum að Laugum. Síðustu tónleik- amir verða síðan fimmtudagskvödið 17. september í Safnaðarheimih Akureyrar- kirkju. Allir tóneikarnir hefjast k. 20.30. Beethoven skipar öndvegi á þessum tón- leikum. Jónas mun spjaha ögn um verkin sem flutt verða og höfunda þeirra. Tapaðfundið Píla ertýnd Hún er htil sex ára gömul tík, brún með hvíta bringu, dökk í kringum munninn, uppspert eyru og lafandi skott. Píla á heima norður í Eyjaíjarðarsveit. Hún var í heimsókn í Garðabæ 23. ágúst, en slapp þá út og hefur síðan verið á flakki, ráö- vhlt og matarlaus. Hún sást síðast á Reykjaveginum í Mosfehsbæ í hádeginu mánudaginn 7. sept. Hún hefur auk þess sést í Garðabæ, Hafnarfirði og Reykjavík (Geirsnefi og við Sorpu í Gufunesi). Hún er blíðlynd og mannelsk og svarar nafn- inu Píla. Best væri, ef ykkur tækist að handsama hana í rólegheitum og láta vita í síma 668366 hjá Ninnu á hudahótel- inu Leirum, Við Eirík hs. 656004, vs. 627222 eða Ingimar hs. 37375, vs. 685833, Ástu hs. 51031, eða fara með hana á Dýra- spítalann. Fundarlaun. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson Leikstjóri: Brynja Benedlktsdóttir. Leikmynd og búningar: Slgurjón Jó- hannsson. Lýsing: Lárus Björnsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. KarlEinarsson. Leikarar: Hjalti Rögnvaldsson. Ámi Pétur Guðjónsson, Björn Ingi Hilmarsson, Eggert Þorleifsson, Ehert A. Ingimundarson, Felix Bergson, Guð- rún Asmundsdóttir, Jakob Þór Einars- son, Jón Hjartarson, Jón Júlíusson, Jón St. Kristjánsson, Karl Guðmundsson, Kristján Franklín Magnús, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Steinunn Olína Þorsteinsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Valgerður Dan, Valdimar Flygenring, Þorsteinn Gunnarsson, Þröstur Guð- bjartsson, Ásta Júha Theodórsdóttir, Ástríður Guðmundsdóttir, Björn Gunnlaugsson, Hafsteinn Hallldórs- son, Helga Þ. Stephensen, ívar Þór- hallsson, Karl V. Kristjánsson og Saga Jónsdóttir. Frumsýnlng föstudaglnn 18 september kl. 20. 2. sýn. lau. 19. sept. Grá kort gilda. 3. sýn. sun. 20. sept. Rauð kort gilda. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir I sima 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Ath. Sölu aðgangskorta lýkur 20. sept. Munið gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleik- hús. ÍSLENSKA ÓPERAN __liili dc eftir Gaetano Donizetti Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton. Leikstjóri: Michael Beauchamp. Leikmynd og búningahönnun: Lubos Hruza. Ljósahönnun: Jóhann B. Pálmason. Sýningarstjóri: Kristín S. Krisljánsdóttir. Aðstoðarbúningahönnun: Helga Rún Pálsdóttir. Aðstoð yið leikstjórn: Lilja ívarsdóttir. Kór íslensku ópenmnar. Hljómsveit íslensku óperunnar. Konsertmeistari: Zbigniew Dubik. Hlutverkaskipan: Lucia: Sigrún Hjálmtýsdóttir. Enrico: Bergþór Pálsson. Edgardo: Tito Beltran. Raimöndo: Sigurður Steingrímsson. Arturo: Sigurður Bjömsson. Alisa: Signý Sæmundsdóttir. Normanno: Björn I. Jónsson/ Sigutjón Jóhannesson. FRUMSÝNING: Föstudaglnn 2. október kl. 20.00. HÁTÍÐARSÝNING: Sunnudaglnn 4. október kl. 20.00. 3. SÝNING: Föstudaglnn 9. október kl. 20.00. MIÐASALAN OPNUÐ ÞRiÐJUDAGINN 15. SEPTEMBER. Styrktarfélagar eiga forkaupsrétt að miðum dagana 15.-18. september. ALMENN SALA MIÐA HEFST19. SEPTEMBER. Mlðasalan er opln frá og með 15. september kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýnlngardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Golfkylfur töpuðust 3 golfkylfur töpuðust á laugardagsmorg- uninn af bíl á leið ffá Garöabæ til Heið- merkur. Skhvís finnandi vinsamlegast hringi í síma 657472.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.