Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1992, Side 2
2
ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992.
Fréttir
Mannskemmandi ferill hins 21 árs bamsræningja:
Var haldið sextán ára í
einangrun í þrjá mánuði
- var hjá femum fósturforeldrum til 14 ára aldurs
!l|ll <E vife rill b arns ræni ngjai 1S
1 fóstri hjá móðurbróður Fósturforeldrar á Snæfellsnesi. Foreldrahús, skólagöngu lýkur Fósturh. i Skagaf., unglingadeildin, SAAA/ogur, fangageymslur, geðdeild Siðumúlaf. /einangr. Litla-Hraun, Hegningarh., á gðtunni
: fioreldrahús. í Ýmisvandamál Fósturforeldrar á Hellu og stofnun Neyðarathv. ungl. í Kópav. 80 dagar í innilokun Unglingah. i Kóp., flakk á milli
'
0-6ára 6-8ára 8-9 ára 10-12 ára 13 ára 14 ára 15 ára 16-21 árs
!dv
„Trausti Róbert er haldinn per-
sónuleikatruflunum sem eru þess
eölis aö honum veitist erfitt að sýna
öðrum nægilega tfllitssemi og fara
eftir reglum samfélagsins. . .
Trausti er í mikilli þörf fyrir mikla
aöstoð en um leið þurfi hann aðhald
og umhyggju ef takast á að rjúfa þann
vítahring sem hann er í.“
Svona hljóðaði hluti af vamarræðu
Ragnars Aðalsteinssonar hrl. í saka-
máli árið 1989 á hendur Trausta Ró-
bert Guðmundssyni sem rændi
stúlkubarni af heimili um helgina.
Ferill þessa manns, sem nú er 21
árs, er verulega misjafn. Síðustu vik-
umar sótti hann vinnu á sama stað
og einn fimm bræðra hans á Suöur-
nesjum og stóð sig prýðflega að sögn
bróðurins. Síðustu helgar eyddi
hann hins vegar launum sínum
ávallt í áfengi og eiturlyf. Daginn
áður en ránið var framið var hann í
vinnu.
Trausti Róbert var í foreldrahúsum
til sex ára aldurs. Þar voru mikil
vandamál tfl staðar sem leiddu til
þess að ættingi hans tók hann að sér
tfl átta ára aldurs. Þá flutti frændinn
tfl útlanda og drengnum var komið
fyrir hjá fósturforeldrum á Hellu. Á
níunda aldursári var honum auk
þess komið fyrir á stofnun. Á10. ald-
ursári fór drengurinn á vist tfl ann-
arra fósturforeldra á sveitabæ á
Snæfellsnesi. Þar var hann í tvö ár
og á því tímabfli hóf hann áfengis-
drykkju að sögn fjölskyldu hans.
Sveitadvölin endaði með því að
drengurinn strauk þaðan, þá tólf ára.
Skólaferlinum var þá um það bfl
lokið. Hann kom við í foreldrahúsum
en var komið fyrir í neyðarathvarfi
fyrir unglinga í Kópavogi. Móðir
Trausta Róberts segir hann þá hafa
dvahö í 263 daga í athvarfmu, þar af
hafi hann verið innflokaður í 80 daga
í einangrun. Á þessu tímabili var
farið að bera verulega á afbrotum.
Þegar pflturinn var 14 ára fór hann
á sveitabæ í Skagafirði. Þaðan strauk
hann, fór aftur norður en kom svo
tfl baka. Um þetta leyti vildi Trausti
fara í áfengismeðferð á Vogi en var
sóttur þangað af lögreglu. Á þessu
aldursári fór hann einnig á geðdefld
og eitt sinn gisti hann fangageymslur
í Keflavík þegar verið var að ákveða
hvað um hann yrði. Fram að þessu
höfðu bamavemdaryfirvöld meira
eða minna látið mál piltsins til sín
taka.
15 ára dvaldist Trausti á unglinga-
heimilinu í Kópavogi og var síðan
farinn að stunda afbrot í vemlegum
mæli. Þegar pilturinn var orðinn 16
ára var hann orðinn „nógu gamafl"
til að vera beittur innilokun í fang-
elsi. Á því aldursári var hann 4 sinn-
um í Síðumúlafangelsinu - hann var
þar í einangrun í samtals 3 mánuði.
Síðustu 5 ár hefur hann verið meira
innan fangelsisveggja en utan þeirra.
á Litla-Hrauni, í einangrun í Síðu-
múlafangelsinu og í Hegningarhús-
inu. Inni á milli hefur hann verið hjá
fjölskyldu sinni, á götunni og víðar.
Innflokun, áfengisdrykkja, flkni-
efnaneysla, afbrot og persónuleika-
truflanir hafa einkennt þessi ár. Dag-
leg samskipti hans hafa helgast af
því að hitta fangaverði, lögreglu,
embættismenn, lækna og fleiri sem
við koma löggæslu- og fangelsiskerf-
inu.
-ÓTT
Fjölskylda Trausta Róberts í Yiötali við DV í gærkvöldi:
Er lokaður og vitum
ekki um líðan hans
- telja hann hafa verið misnotaðan í fangelsi og á unga aldri
„Við vitum ekki hvort Trausti Ró-
bert er sakhæfur eða ekki. Tfl þess
þarf lækni til að kanna máliö. Hann
þarf að fá hjálp á stofnun. Hann seg-
ir lítið og er mjög lokaður. Það er
hægt að tala við hann en maður veit
ekki hvemig honum líður eða hvað
hann er að hugsa,“ sagði einn af
fimm bræðrum mannsins sem rændi
stúlkubami frá heimili þess um helg-
ina í samtali við DV í gærkvöldi.
„Hann sat héma og var að horfa á
þáttinn um kynferðislega ofbeldiö
gegn bömum á fimmtudagskvöldið.
Hann sagði ekkert en svo gerist þetta
um helgina. Hvort hann fékk ein-
hverja ranghugmynd eða annað vit-
um við ekki en hann var örugglega
í eiturlyfjum," sagði bróðirinn.
Fjölskyldan segir úrræði yfirvalda
hafa brugðist þegar Trausti var und-
ir handleiðslu barnavemdaryfir-
valda. Honum hafi verið ógnað með
haglabyssu á heimfli fósturforeldra
er hann var 13 ára, hann hafi oröið
fyrir kynferðislegri misnotkun á
unga aldri og verið beittur harðræði
auk þess sem hann hafi mjög oft ver-
ið innflokaður á stofunum í einangr-
un áður en hann náði sakhæfisaldri.
Móðirin segist einnig hafa vissu fyrir
því aö sonur hennar hafi verið mis-
notaður í fangelsisafplánun. Fólkið
segir að eftir þessa reynslu hafi
Trausti aldrei náð að þroskast tfl-
finningalega.
„Mér var aldrei trúað að hann ætti
við vímuefnavandamál að stríða og
ég er búin að biðja um það í áraraðir
að fá kannaðan andlegan þroska
hans og geðheilsu. Aðalatriðið núna
er að það verði gert,“ sagði móðirin.
Það hefur alltaf verið þrautalending
að það er engin stofnun tfl aö taka
við svona fólki," sagði móðirin.
Hún hefur óskað eftir að réttar-
gæslumaöur sonar síns í gæsluvarð-
haldinu sjái tfl þess að geðlæknir
rannsaki andlega heflsu hans.
-ÓTT
Gunnlaug Helga Jónsdóttir, móðir barnsræningjans, segir afar mikilvægt
að rannsókn fari fram á andlegri heilsu sonar síns sem hefur verið innilok-
aður meira eða minna frá 15 ára aldri. DV-mynd GVA
Alþýðubandalagið vill þjóðarsátt um efnahagsaðgerðir:
Lítt breytt launastig en aukin skattbyrði
- boðskapur flokksforystunnar kynntur í húsi Dagsbrúnar 1 gær
„Alvarlegt ástand ríkir nú í efna-
hagsmálum og atvinnulífi þjóðarinn-
ar. Það er nauðsynlegt að víðtæk
samstaða skapist um aðgerðir sem
duga til aö forða þjóðinni fiá vaxandi
atvinnuleysi jafnframt því sem stöð-
ugleiki í efnahagslifi sé festur," segir
í bréfi sem Ólafur Ragnar Grímsson,
formaður Alþýðubandalagsins, sendi
Davíð Oddssyni, formanni Sjálfstæð-
isflokksins, í gær.
Þingflokkur Alþýðubandalagsins
boðaði til blaðamannafundar í húsi
Dagsbrúnar í gær um tillögur sínar
í efnahags- og atvinnumálum. Á
næstu dögum verður forystumönn-
um stjómmálaflokkanna og aðila
vinnumarkaðarins boðið að ræða tfl-
lögumar við þingmenn flokksins
með það að markmiði að ná eins
konar þjóðarsátt um aðgerðir.
Tillögur Alþýðubandalagsins gera
meðal annars ráð fyrir að ríkið fjár-
magni allt að 1.800 ný störf á næstu
átta tfl tólf mánuðum. I ferðaþjón-
ustu sjá alþýðubandalagsmenn fyrir
sér 250 ný störf, 200 tfl 300 í skipa-
smíðum, 400 tfl 500 í viöhalds- og
byggingaframkvæmdum, 100 til 200
í landgræðslu og umhverfisbótum,
100 til 200 vegna fullvinnslu verkefna
í fiskvinnslu og sjávarútvegi, 150 til
250 í heilbrigðisþjónustu og 100 tfl 150
í greinum sem sækja fram vegna
hagstæðra tflboða á innlendri orku.
Að mati Alþýðubandalagsins þarf
allt að 6,1 mflljarð til að fjármagna
þessi störf. í því sambandi er lagt tfl
að skattar ríkisins verði hækkaðir
um allt að 3,1 milljarð með upptöku
á hátekjuskatti og fjármagnstekju-
skatti. Þá er bent á að ríkisstjómin
hafi þegar ákveðið að setja 2 millj-
arða í atvinnuskapandi aðgerðir.
Með aukinni atvinnu er loks talið að
ríkið geti sparað sér allt að milljarö
í atvinnuleysisbætur.
Tfl að létta undir með atvinnulífinu
leggur Alþýðubandalagið til aö að-
stöðugjöld verði felld niður en árlega
skfla þau um 5 til 6 milljörðum í tekj-
ur. Tfl að bæta sveitarfélögum upp
tekjumissinn er lagt til aö innleidd
veröi breytileg fasteignagjöld og að
sveitarfélögum verði heimilað að
ákveða útsvar samkvæmt eigin mati
ásamt þvi að leggja á umhverfisgjöld
og nýta meðal annars bifreiðaeign
og umferð sem skattstofn.
Miðað við aö sveitarfélög þoli ekki
skertar tekjur er Ijóst að skattbyrði
almennings myndi aukast verulega
ef farið yrði að tillögum Alþýðu-
bandalagsins. Þetta er athyglisvert í
ljósi þess að í tfllögum Alþýðubanda-
lags segir að mikflvægt sé að ná sam-
komulagi á vinnumarkaði um lítt
breytt launastig í landinu.
-kaa