Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Page 1
 Brugguðu úr um 2.200 IHrum af landalögn v BjömBjamason: EES-samn- ingurinn væntanlega ; afgreiddur ínæsta mánuði - sjábls.3 Þriðji hver þorskurfer ígreiðslu- hítina - sjábls.4 100 stærstu fyrirtækin: SHstærst enÁTVR græðirmest - sjábls.6 Nýtumfrysti- i kistuna betur - sjábls.16 GuðmundurG.: Jarðgufa tiliðnaðar - sjábls.14 Gósenland smyglara fær loks rafmagn -sjábls.9 Veiðimenn j hóta Brigitte Bardot lífláti -sjábls. 10 Upp komst eitt umfangsmesta bruggmál síðustu missera í bilskúr í Grafarvogi í gær. Tveir rúmlega tvitugir menn hafa viðurkennt að hafa staðið að framleiðslunni frá því fyrir verslunarmannahelgi. Tvenn fullkomin eimingartæki og sex rúmlega tvö hundruð lítra tunnur fundust i bilskúrnum i gær. Yfirheyrslur stóðu fram á kvöld. Á myndinni eru lögreglumenn úr Grafarvogi og Breiðholti að hella úr einni tunnunni. DV-mynd Sveinn Quayle hljóp aldrei á sig í kappræðunum -sjábls.8 „Frjálsa“ lambakjötið til sölu í Kolaportinu - sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.