Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Blaðsíða 1
 Brugguðu úr um 2.200 IHrum af landalögn v BjömBjamason: EES-samn- ingurinn væntanlega ; afgreiddur ínæsta mánuði - sjábls.3 Þriðji hver þorskurfer ígreiðslu- hítina - sjábls.4 100 stærstu fyrirtækin: SHstærst enÁTVR græðirmest - sjábls.6 Nýtumfrysti- i kistuna betur - sjábls.16 GuðmundurG.: Jarðgufa tiliðnaðar - sjábls.14 Gósenland smyglara fær loks rafmagn -sjábls.9 Veiðimenn j hóta Brigitte Bardot lífláti -sjábls. 10 Upp komst eitt umfangsmesta bruggmál síðustu missera í bilskúr í Grafarvogi í gær. Tveir rúmlega tvitugir menn hafa viðurkennt að hafa staðið að framleiðslunni frá því fyrir verslunarmannahelgi. Tvenn fullkomin eimingartæki og sex rúmlega tvö hundruð lítra tunnur fundust i bilskúrnum i gær. Yfirheyrslur stóðu fram á kvöld. Á myndinni eru lögreglumenn úr Grafarvogi og Breiðholti að hella úr einni tunnunni. DV-mynd Sveinn Quayle hljóp aldrei á sig í kappræðunum -sjábls.8 „Frjálsa“ lambakjötið til sölu í Kolaportinu - sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.