Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Síða 3
MIÐyiKUDAGUR 14. OKTÓBER 1992.
3
Fréttir
EES-samnmgurmn í ítarlegri könnun hjá utanríkismálanefnd:
¥æntanlega af greiddur frá
Alþingi í næsta mánuði
- segir Bjöm Bjamason, formaöur utanríkismálanefndar
„Nefndin hefur verið að fara mjög
ítarlega yflr EES-samninginn og
fengið skýringar á einstökum grein-
um hans. Þessari nákvæmu yfirferö
verður haldið áfram en síðan verður
máhð dregið saman í einn punkt.
Væntanlega mun Alþingi síðan af-
greiða samninginn fyrir lok nóvemb-
er. Þannig skil ég allavega samkomu-
lag sem formenn stjómmálafokk-
anna gerðu með sér 1 maí,“ segir
Björn Bjamason," formaður utan-
ríkismálanefndar Alþingis.
Bjöm segir það ekki sérstakt at-
hugunarefni hjá utanríkismálanefnd
hvort samningurinn brýtur í bága
við stjómarskrána. Slík umræða hafi
hins vegar átt sér stað fyrr í sumar
og fyrir liggi sjónarmið í því máli.
Að sögn Bjöms er hægt að afgreiða
flest fylgifrumvörp EES-samningsins
án þess að fyrir hggi samþykkt á
sjálfum EES-samningnum. Fylgi-
frumvörpin feh í sér endurbætur á
íslenskum lögum sem njóti stuðnings
jafnt fylgjenda sem andstæðinga
EES-samningsins.
Af öðrum EFTA-löndum hefur ein-
ungis Austurríki lokið afgreiðslu á
EES-samningnum. í Sviss hafa báðar
deildir þingsins samþykkt samning-
inn en endanleg afgreiðsla ræðst af
þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fer
6. desember. í Liechtenstein verðiu-
þjóðaratkvæðagreiðsla um miðjan
desember. í Noregi er búist við að
samningurinn verði afgreiddur frá
þinginu í þessari viku. í Finnlandi
er stefnt að því að afgreiða samning-
inn síðar í þessum mánuði og í Sví-
þjóð um miðjan nóvember.
„Það er of snemmt að segja til um
hvenær utanríkismálanefnd lýkur
sinni vinnu. Ég held að menn hafi
tahð það hagkvæmnismál í þinginu
að EES-samningurinn verði af-
greiddur áður en menn fara að
sökkva sér í fjárlagaafgreiðslu. Þetta
er viimanlegt verk en því þarf að
vera lokið í síðasta lagi fyrir áramót."
Aðspurður segir hann það skipta
stjómarhða htlu máh þótt meirihluti
ahsherjamefndar samþykki þá til-
lögu stj ómarandstöðunnar að fram
fari þjóðaratkvæðagreiðsla mn EES. þessa þingsályktunarthlögu,“ segir
„Það verða bara greidd atkvæði um Bjöm. -kaa
...alltafþegar
O- Þaðerbetra
. — 1 O-’ — —■ — — — — — wjj . ..W...W.....M, •••*••• ■■••■ • >/1“ *»■■ nju
Digranessóknar að öllum likindum rísa. DV-mynd GVA
Safnaöarfundur í Digranessókn:
Umboð til kirkjubyggingar
Almennur safnaðarfundur í Digra-
nessókn samþykkti sl. sunnudag að
gefa sóknarnefnd umboð tíl að hefja
framkvæmdir við kirkjubyggingu á
lóð fyrir neðan Hhðarveg í suður-
hhðum Kópavogs. Fundinn sóttu
rúmlega 100 manns. Eins og kunnugt
er hafnaði aðalsafnaðarfundur í
sókninni kirkjubyggingu við Víghól.
Bjarni Bragi Jónsson, gjaldkeri
sóknarnefndar, taldi umboðið duga
fram að næsta aðalsafnaðarfundi en
þá yrði máhð lagt fram í skýrslu-
formi og hugsanlega greidd atkvæði.
Bæjarstjóm Kópavogs samþykkti
samhljóða að veita söfnuðinum lóð-
ina fyrir skemmstu. Máhð á hins
vegar eftir að fara fyrir skipulags-
nefnd, umhverfisnefnd, bæjarráð,
bæjarstjórn og bygginganefnd.
Bjami Bragi taldi að lágmarkstími
fyrir afgreiðslu væri fram að 6. des-
ember en gera mætti ráð fyrir að
framkvæmdir gætu hafist í desem-
ber. Breyta verður upphaflegri
hönnun kirkjunnar en Bjami bjóst
við að kirkjan yrði svipuð að innan
en breyta yrði úthtí að utan að ein-
hveiju leytí. Reynt verði að nýta þá
vinnu sem best sem þegar hefur ver-
ið unnin.
Bjami Bragi sagði að sóknamefnd-
in væri út af fyrir sig ánægð með
nýja staðinn úr þvi sem komið væri
og hann væri mjög fahegur.
-Ari
T A T I O N
Rúmgóður, burðarþolinn og sparneytinn
bíll sem nýtist vel bæði sem íjölskyldubíll
og í atvinnurekstri. Vegna atvinnurekstrar
nýtist frádráttur á virðisaukaskatti.
Verð ffá: 474.000 m. vsk
380.723 án vsk
BIFREIÐAR OG LANÐBÚNAÐARVÉLAR HF.
Ármúla 1 3 108 Reykjavik Simar 681200 & 31236
Eyjolfur Konráð Jónsson:
Getum hagað málsmeð-
ferð eins og okkur sýnist
- nefiidarmeirihluti styður þjóðaratkvæðagreiðslu
„í ahsherjarnefnd er klár meiri-
hluti fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu
um EES-samninginn. Við getum því
hagað málsmeðferðinni eins og okk-
ur sýnist. Vondandi tekst að lempa
máhn og ná einhverju allsherjarsam-
komulagi en ég geri mér ekki tiltak-
anlega miklar vonir um að það tak-
ist,“ segir Eyjólfur Konráð Jónsson.
Allsherjamefnd kemur saman til
fundar á morgun þar sem tekin verð-
ur fyrir þingsályktunartihaga stjóm-
arandstöðunnar um þjóðaratkvæða-
greiðslu um EES. Ennfremur bíður
umfjöhunar nefndarinnar frumvarp
stjómarandstöðunnar um þá breyt-
ingu á stjómarskránni að þriðjungur
þingmanna geti krafist þjóðarat-
kvæðagreiðslu um umdehd mál.
Að sögn Eyjólfs Konráðs hggur fyr-
ir að hann og Ingi Bjöm Albertsson
muni styðja þingsályktun stjómar-
andstöðunnar um að efnt verði th
þjóðaratkvæðagreiðslu um EES-
samninginn. Samkvæmt þvi em sex
nefndarmenn fylgjandi ályktuninni
en einungis þrír stjórnarhðar á móti.
Aðspurður segist Eyjólfur eiga von
á að það muni taka nokkrar vikur
áður en nefndin skih áhtí. „Ég á von
á miklum umræðum um þetta mál,“
segir hann.
I ahsherjamefnd eiga sæti auk
Eyjólfs Konráðs og Inga Bjöms þau
Sólveig Pétursdóttir formaður, Sig-
björn Gunnarsson varaformaður,
Bjöm Bjamason, Anna Ólafsdóttir
Bjömsson, Kristinn H. Gunnarsson,
Jón Helgason og Ólafur Þ. Þórðar-
son. -kaa
Cai. 12, 34 g, verð frá kr. 790,- pk.
Cal. 12, 36 g, verð frá kr. 810,- pk.
Cal. 12, 42 g, verð frá kr. 995,- pk.
Cal. 16, 28 g, verð frá kr. 830,- pk.
Cal. 20, 28 g, verð frá kr. 830,- pk.
RIFFILSKOT •
Cal. 22, short, verð frá kr. 150,- pk.
Cal. 22, long, verð frá kr. 195,- pk.
ODYR
RJÚPNASKOT
SENDUM í PÓSTKRÖFU
108 Reykjavík ® 687090
r***#***4<