Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Page 4
4
MMVIKUDAPVR 14. OKTjQBER 49^,
Frétfir
Greiðslubyrði okkar meiri en fyrr:
Þriðji hver þorskur
í greiðsluhítina
Geta íslendingar sætt sig við, að
komandi kynslóðir borgi fyrir lífs-
kjör þeirra, sem nú eru á bezta
aldri? Svarið virðist vera já og hafa
verið lengi. Erlendar skuldir okkar
eni töluvert minni en Færeyinga,
eins og sést á meðfylgjandi grafi,
en erlendar skuidir okkar eru þó
nettó ekki fjarri því sem var hjá
Færeyingum árið 1985. Við verðum
á næsta ári enn að auka erlendar
skuldir, samkvæmt fjárlagafrum-
varpinu.
Erlend skuldastaða þjóðarbús
okkar mun versna verulega á yfir-
standandi ári og hinu næsta.
Greiðubyrði okkar af erlendum
lánum verður meiri en nokkru
sinnifyrr.
Skuldum 52 prósent af árs-
framleiðslunni
Líklega verður skuldahlutfailið
nálægt 49 prósentum af framleiöslu
í landinu 1 ár, og árið 1993 stefnir í
Sjónarhom
Haukur
Helgason
52 prósent, sem er með því hæsta
sem hlutfall erlendra skulda okkar
hefur orðið. Enn verri er staðan
um greiðslubyrðina, vexti og af-
borganir af erlendum lánum sem
hlutfall af útflutningstekjum okk-
ar. Greiöslubyrði af erlendum lán-
um stefnir í að verða 25 prósent af
útflutningstekjum árið 1992 og tæp-
lega 30 prósent áriið 1993.
HlutfaU erlendra skulda hefur
hækkað jafiit og þétt frá árinu 1987,
enda hefur veriö stöðugur halh á
viðskiptum við útlönd allt þetta
Erlendar skuldir nettó á mann
- í þúsundum króna - 1760 7J*70 1 76o
1.650.
Færeyjar
I I Island
1.077
1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991
Grafiö sýnir erlendar skuldir nettó á mann á Islandi og í Færeyjum síð-
ustu ár. Skuldir okkar eru enn talsvert minni en Færeyinga en þó ekki
langt frá því sem skuldir þeirra voru á mann 1985.
tímabil. Halhnn hefur síðan verið
fjármagnaður með erlendum lán-
um. Framangreind greiðslubyrði
hefur jafnframt stöðugt verið að
vaxa. Hún var um 6 prósent af
landsframleiðslu eða 16 prósent af
útflutningstekjum þjóðarinnar ár-
ið 1987. Árið 1991 var hlutfah þetta
komið í 8 prósent af landsfram-
leiðslu eða 23 prósent af útflutn-
ingstekjum þjóðarbúsins.
Lítil huggun
Viðskiptahallinn varð árið 1991
hinn mesti síðan 1982 eða 19 mihj-
arðar. Viðskiptahahinn verður
minni í ár, enda þolum við æ minna
af slíku. Viðskiptahallinn í ár verð-
ur sennilega 13,5 mihjarðar króna,
sem samsvarar 3,5 prósentum af
landsframleiðslu. A næsta ári er
spáð 13 mihjarða haha á viðskipt-
um við útlönd. Smávegis minnkun
árshaha af þessu tagi dugir Utið,
þar sem hahinn eykur enn á er-
lenda skuldasöfnun, svo mikih sem
hann áfram verður.
Því er Utíl huggun í því, þótt
Seðlabankinn segi okkur í skýrsl-
um sínum, að þróun utanríkisviö-
skipta og greiðslujafnaðar við út-
lönd hafi verið hagstæöari á fyrra
helmingi yfirstandandi árs en var
á sama tíma í fyrra. Utanríkisvið-
skiptin hafa einkennzt af minnkun
tekna af útflutningi og enn meiri
minnkun á innflutningi vöru og
þjónustu. Þannig var vöruskipta-
jöfnuður við útlönd hagstæður
okkur um einn mihjarð króna á
fyrri helmingi ársins í ár, en hann
var óhagstæöur um 2,5 mihjarða
króna á sama tímabih í fyrra. Þetta
segir okkur aðeins söguna um út-
flutning og innflutning á vöru.
Þetta er í áttina að því leyti sem
það sýnir áhrif aðhalds - en því
miður einnig áhrif atvinnuleysis
og annars efnahagsvanda.
Mörgum finnst, að við eigum nú
bara að slá meiri erlend lán. En
væri þaö óhætt í ljósi hinnar hrik-
legu skuldastöðu, sem hér hefur
veriðrakin?
Kári Þorgrímsson, bóndi í Mývatnssveit:
„Frjálsa“ lamba-
kjötið til sölu
í Kolaportinu
Gylfi Kristjánsscm, DV, Akuieyii;
„Ég er mjög bjartsýnn á að þetta
gangi vel og þama kemst ég eins
nálægt neytendunum og kostur er,“
segir Kári Þorgrímsson, bóndi í
Garöi í Mývatnssveit. Kári hefur sagt
skihð við sjóðakerfi ríkisins, hann
hafnar greiðslu frá hinu opinbera og
ætlar sjálfur að selja lambakjöt sitt
án styrkja sem aðrir bændur þiggja.
„Ég ætla að vera með kjötið tíl sölu
í Kolaportinu í Reykjavík um helgina
og væntanlega verður framhald á.
Ef vel tekst th hef ég áform um frek-
ari sölu þama, t.d. á slátri og sviðum
og jafnvel hangikjöti þegar nær dreg-
ur jólum,“ segir Kári.
Hann segir að ekki verði um útsölu
að ræða í Kolaportinu en verðið verði
heldur neðan við það verð sem er á
nýju kjöti í verslunum. Ekki hafa
ahir spáð vel fyrir Kára og menn
m.a. keppst við að lýsa því yfir að sú
stefna hans að hafna styrkjum ríkis-
sjóðs við framleiðslu sína sé glapræði
sem muni enda í gjaldþroti. Þá telur
Kári að Kaupfélag Þingeyinga leggi
á sig refsigjöld vegna þessa.
„Eg fæ mjög háan sláturkostnað á
þetta kjöt og hátt frystigjald, þaö er
ekkert leyndarmál. Ef ekki ganga
saman samningar við Kaupfélagið
vegna þessa á það mál sennilega eftir
að fara fyrir Verðlagsstofnun, ég
reikna meö að ég skjóti því þangað."
Kári segir einnig að það sé með
ólíkindum hvað margir komist í það
að kroppa af þessu kjöti einhverjar
krónur frá því það breytist úr lambi
í kjöt og þangað th það sé selt og
hann sé ahtaf að uppgötva eitthvað
nýtt í því sambandi.
„Það em alls kyns sjóðagjöld og
auðvitað virðisaukaskatturinn. Þetta
er í rauninni aht saman plat með það
aö virðisaukaskatturinn sé ekki
nema 14%. Neytendur greiða 24,5%
virðisaukaskatt á kjötið aha hnuna
og síðan fá afurðastöðvamar rekstr-
arstyrki sem nema um 8% úr ríkis-
sjóði.
Ef þetta væri eðlilegt hefði ég selt
Kaupfélagi Þingeyinga lömbin mín
með virðisaukaskatti, sem Kaupfé-
lagið hefði fengið endurgreiddan úr
ríkissjóði, og kaupmaðurinn síðan
lagt á 14% virðisaukaskatt. En þetta
gerist ekki svona. Kaupfélag Þingey-
inga fær endurgreiddan virðisauka-
skattinn af lömbunum, sem það
kaupir af mér, leggur síðan 24,5%
ofan á hehdsöluverðið og kaupmað-
urinn gerir það svo aftur. í reynd er
það 24,5% sem er innheimt af kjötinu
og það virðist vera htið svo á að með
því að greiða 8% af heildsöluverði til
afurðastöðvanna sé verið að lækka
sláturkostnaðinn sem þvi nemur. Nú
er eftir að sjá hvort ég kemst inn í
þetta kerfi en helst af öhu hefði ég
vhjað að ríkið kæmi th móts við þá
sem starfa á þennan hátt og léti þá
ekki innheimta neinn virðisauka-
skatt af sölunni. Þá væri þetta mjög
gott mál,“ segir Kári.
Þyrluf lug með farþega
Þyrluþjónustan hf. hefur áhuga á
að hefja áætlunarflug mihi Reykja-
víkur og Akraness. Fyrirtækið
hyggst þó fyrst um sinn hefja leigu-
flug ef tilskilin leyfi fást. „Ef leigu-
flugið gengur vel fórum við aha leið
og sækjum um áætlunarleyfi," pegir
Hahdór Hreinsson, framkvæmda.-
sfjóri Þyrluþjónustunnar hf.
„Við höfum orðið varir við áhuga
fólks á að komast flugleiðis á mihi.
Við erum ekki aö fara út í sam-
keppni við Skahagrím. Þetta er bara
thbreyting sem gefur fólki annan
kost en Akraborgina eða landleið-
ina,“ tekur Hahdór fram.
Flug með þyrlu mihi Reykjavíkur
og Akraness tekur um 9 th 10 mínút-
ur að meðaltali, að sögn Halldórs.
Fargjaldið í leiguflugi aðra leið yrði
1600 krónur.
-IBS
í dag mælir Dagfari
Fussað á allaballa
Alþýðubandalagið hefur gert ríkis-
sijóminni thboð sem erfitt er að
hafna. En samt hefur ríkisstjómin
hafnað því. Það er að segja ef Al-
þýðubandalagið ætlar að standa
við thboðið. Ef Alþýðubandalagið
er thbúið til að breyta thboðinu eða
gera annars konar thboð er ríkis-
stjómin hugsanlega thbúin th að
taka því en meðan Alþýðubanda-
lagið gerir thboð, sem það sjálft
vih gera en ekki thboð eins og ríkis-
stjómin vih að þaö sé, er auðvitað
hth von th að ríídsstjómin taki th-
boðinu.
Alþýöubandalagið hefur áhyggj-
ur af ástandinu í þjóðfélaginu. Sér-
staklega hefur Alþýðubandalagið
áhyggjur af stöðu ríkisstjómarinar
og erfiðleikum hennar við að rétta
ástandið við. Alþýöubandalagið
hefur þess vegna boðist th að taka
höndum saman við ríkisstjómina
um að leysa úr efnahags- og at-
vinnumálunum með því að taka
upp samstarf um að ríkisstjómin
fari þær leiðir í efnahags- og at-
vinnumálum sem Alþýðubanda-
lagið hefur lagt th. Þetta er góður
og göfugur hugsunarháttur hjá Al-
þýðubandalaginu sem lyftir sér yfir
dægurþrasið og hinn hefðbundna
ríg mihi stjómar og sljómarand-
stöðu og býðst th að vera með í því
að taka á málunum eftir að ríkis-
stjórnin hefur gefist upp á því.
Alþýðubandalagið vhl sem sagt
rétta .ríkisstjóminni hjálparhönd
með því að leyfa ríkisstjóminni að
grípa th aðgerða sem Alþýðu-
bandalagið hefur bent á, án þess
að erfa það við ríkistjómina og án
þess að segja eftir á að Alþýðu-
bandalagið hafi bjargað málum.
Alþýðubandalagið vih með öðram
orðum ganga th samstarfs við rík-
isstjórnina án þess að ganga í ríkis-
stjómina og þannig fær rhtisstjóm-
in að sitja áfram eftir að hafa fram-
kvæmt stefnu Alþýðubandalags-
ins, án þess að Alþýðubandalagið
skipti sér frekar af ríkisstjóminni
eða sé á nokkum hátt bendlað við
hana.
Dagfara finnst að ríkisstjómin
eigi að vera þakklát fyrir þetta góða
boð frá Alþýðubandalaginu. Það
sýnir hvað Alþýðubandalagið er
góður flokkur og það sýnir hvað
auðvelt væri að leysa vandamálin
ef ríkisstjómin vhdi þiggja ráð Al-
þýðubandalagsins. í raun og vera
er það skandah aö svona góður
flokkur skuh ekki eiga sæti í ríkis-
sfjóm, vegna þess að þá hefði eng-
inn efnahagsvandi dunið yfir okk-
ur og þá væri búið að leysa vanda-
málin fyrir löngu.
Dagfara finnst að ríkisstjómin
hafi ahs ekki efni á að setja sig á
háan hest og neita að taka thboðinu
frá Alþýðubandalaginu á þeirri for-
sendu einni að thboðið feh í sér th-
lögur Alþýðubandalagsins. Annaö
mál væri ef Alþýöubandalagið byði
ríkisstjóminni upp á samstarf sem
gengi út á það að fara eftir efna-
hagsúrræðum ríkisstjómarinnar.
Þá er eðlhegt að ríkisstjómin neiti
slíku thboði, vegna þess að þau
úrræði hafa ekki gengið og ríltis-
stjórnin veit það og hefur vit á því
að fara ekki sínar eigin leiðir leng-
ur. Þess vegna lætur hún aht reka
á reiðanum, vegna þess að ríkis-
stjómin getur hvorki fariö sínar
eigin leiðir né heldur vih hún fara
þær leiðir sem Alþýðubandalagið
stingur upp á.
Þetta er vandinn og ef Alþýðu-
bandalagið er svona góöur flokkur,
sem það er, hvers vegna þá ekki
að gera ríkisstjóminni það tilboð
að nota úrræði Alþýðubandalags-
ins án þess að ganga th samstarf
við Alþýðubandalagið? Alþýðu-
bandalagið vih hvort sem er ekki
ganga í ríkisstjórnina og Alþýöu-
bandalagið er ekki aö gera ríkis-
stjóminni thboð sín vegna, heldur
er tilboðið lagt fram th að allir
flokkar geti tekið þátt í því aö leysa
efnahagsmálin. Það má til sanns
vegar færa að allir flokkarnir hafa
búið th vandamálin og hvers vegna
ættu þá ekki ahir flokkamir að
taka þátt í að leysa þau? Ef hægt
er að nota thboð Alþýöubandalags-
ins um samstarf án þess aö ganga
th samstarfs og nota thboðið með
því að hafna því fær ríkisstjómin
rós í hnappagatið fyrir að nota ráð
stjómarandstöðunnar en ekki sín
og þá getur ríkisstjómin líka
skammað stjómarandstöðuna fyr-
ir að hafa lagt á ráðin um lausnir
sem ekki ganga!
Ekki verður ríkisstjómin
skömmuð fyrir ráð sem hún hefur
ekki sjálf fundið upp og stjómar-
andstaðan hefur lagt fram og ríkis-
stjómin farið eftir!
Dagfari