Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Qupperneq 1
Svalbarðseyrarmálið: Ósátturvið bankann og dómskerfið - sjábls.6 Handknattleikur: Sigmar steypti meisturunum - sjábls.30 Knattspyma: . Eyjólfur skoraði - sjábls.27 Jón Ormur Halldórsson: Hungurklám við peninga- söfnun - sjábls.7 EB reynir að sameinast umGATT -sjábls. 10 Horskurráð- herrasviptur ðkuleyfi -sjábls. 10 Léttist um 25 kflóá15 dögumá eyðieyju -sjábls.9 Sú óvenjulega staða er komin upp i Húsdýragarðinum í Laugardal að þar eru nú fimm fálkar til aðhlynningar. Lögreglan í Mosfellsbæ kom með fimmta fálkann, ungan kvenfugl, á laugardaginn. Gæsaskyttur höfðu fundið hann við Heklu. Að sögn Daníels Guðmundssonar hjá Húsdýragarðinum virtist sem fálkinn hefði flogið á eitthvað og vinstri vængurinn skaddast. Fyrsti fálkinn kom í septemberbyrjun, ungi frá Vík i Mýrdal er fengið hafði fýlspýju yfir sig. Fullorðinn kvenfálki lenti í grút við Sandgerði. Þriðji fálkinn fannst í Vigur í ísafjarðardjúpi, ungi sem hafði kubbað framan af flugfjöðrun- um á öðrum vængnum og fjórði fuglinn fannst á Ströndum. „Það er mein- ingin að reyna að þvo þessa sem eru með óþverrann í sér og hlynna eitt- hvaö að hinum. Þessir með sködduðu vængina verða náttúrlega lengur en hinir," sagði Danfel. Á stærri myndinni er Nicolas Blin með fálka sem farinn er að hressast en á þeirri minni er fálkaunginn sem gæsaskytturnar fundu við Heklu. -GHK/DV-myndir JAK Forsetakosningamar í Bandaríkjunum: Clinton kemur fram eins og forseti -sjábls.8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.