Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Síða 6
6 Sandkom Ríki í ríkinu Jónísberg, sýslumaöurá Blönduósi, er lönguorðinn þjóðsagnaper- sóna, Hannhef- ur ígegnumár- iufariðsínar eigin leiöir í starfi, alveg burtséðfráþví, hvaðráðuneyti eðaráðherrar segja. Sá eini sem hefur náö að snúa á Jón er önnur þjóðsagnapersóna i Húnavatnssýslu, Björn Páisson á Löngumýri. Eru til margar skemmti- legar sögur af glímu þeirra. Sem kunnugt er fá menn ekki að greiða með greiðslukorti hjá ríkinu eða rík- isstofnunum, í þeim efhum eins og öðrum lætur í sberg sýslumaður rík- isvenjur lönd og leið. Hann hefur nú ák veðið að þeir sem eru teknir fyrir umferðarlagabrot í umdæmi hans megi greiöa raeö greiðslukortum. Þaö kemur æ oftar fyrir að ökumenn, sem teknir eru fyrir of hraðan akstur, eigi ekki fyrfr sektum í lausafé en bjóði greiðsiu með korti. Þess vegna hefur Isberg sýsluroaður tekiö þennan ágæta sið upp. Lausa Köndin ísíðustuviku komu tiafnar- nefndarmenn viðsvcgaraf landinusaman tilfundari Reykjav ik i>e»- ar alvörumú lauktókviðboð borgarstjóra, MarkúsarAm- ar Antonsson- ar.íráðhúsi borgarinnar. Markús er höföingi heim að sækja í veislum og að venju veitti hann vel. Meðan veislan stóð sem hæst gekk borgarsfjóri um og heilsaði mönnum og tók í þá höndina sem ekki hélt á glasí. Þegar veislunni lauk voru stjómendur íslenskra hafha orðnir svo kátír að íbúar nær- liggjandi húsa héldu að unglingar borgarínnar hefðu fáert aðsetur sítt af Hallærisplaninu að ráðhúsi borg- arinnar. Aðselja dmllupolla Suöumesja- menneruamt- aðhvort íhaldssamir kratareðajafn- aðarsinnaðir sjálfstæðis- mom. Þnðsí' þvíekkitilefhi tilofmikillar svartsýniíat- vinnumálum syðra.segirEU- ert Eiríksson, bæjarstjórí í Keflavík, í samtali viö Alþýðubíaðið síöastlið- innföstudag. Það þarfvissulega kjarkmann öl að segja þetta i 11 pró- sent atvinnuleysi, En EUert erekki á því að leggja árar í bát. Hann er að reyna að fá Portúgali til að reisa eir- verksmiðju á Suöumesium og Bandaríkjamenn tU að reisa vikur- piötuverksmiðju. Síðan vUlhann hefja feröir fyrir bandariska núUj- ónamæringa til að skoða vetrarveður og druUupoEa á Suðumesjum. r i Hættulegt fordæmi Templarar ályktuðuharð- lega gegn bjór- hátiðsem hald- invarhérá landiádögun- um.Þaðerí sjálfuséreðli- legt, þar sem mikilváerfyr- írdyrumef þjóðinnigefst kosturáódýr- um bjór eina viku á ári. Slíkt teem- leysi frá hendi bjórsala gæti leitt til um forðum og hljóðar svo: BflUnn er fifllur og fólkið er kátt, þvi Mur er allur skarinn. Bílstjórinn fúllur og fuUur er ég og ftillur er góðtemplarinn. Umsjón: Sigurdór Sigurdórsson Fréttir Sátt í máli „Svalbarðseyrarbænda“ og Islandsbanka: Eg er hvorki sáttur við bankann né dómskerf ið - segir einn bændanna en þeir greiða 16,5 milljonir Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: „Þessi sátt er frágengin og undirrit- uð en ég er hvorki sáttur við bank- ann né dómskerfið í þessu máli,“ segir Tryggvi Stefánsson, bóndi að Hallgilsstöðum í Fnjóskadal, en Tryggvi er einn bændanna sem átt hafa í áralöngu stappi við Iðnaðar- banka og síöar íslandsbanka vegna ábyrgða sem bændumir gengust í fyrir Kaupfélag Svalbarðseyrar áður en kaupfélagið varö gjaldþrota. Að sögn Tryggva er þetta orðin 6 ára barátta sem nú er lokið þannig að bændumir greiða íslandsbanka samtals 16,5 milljónir króna. Upphaf- legar kröfur bankans voru mun hærri eða um 60 milljónir. í samn- ingaviðræðum lækkaði þessi upp- hæð stig af stigi og niðurstaðan fékkst um helgina. Lengst af var tal- að um að bændurnir, sem voru aðilar að málinu, væru fjórir en á lokastigi þess urðu þeir alls 6, bændumir sem greiða bankanum. Þeir sem eru með hæsta upphæð greiða um 3 milljónir. „Það á að staðgreiða þessa upphæð og ég held að við þurfum allir að taka lán til þess að geta þetta. Ég þarf a.m.k. að fá þetta allt lánað. Hins vegar virðist það ekki fyrirstaða að fá þessa peninga því við virðumst hafa samúö í lánastofnunum," segir Tryggvi. Hann segir að þessi 6 ár hafi verið mjög erfið og bændumir hafi nánast verið á píningarbekk. Jarðir þeirra hafi verið í fjámámi og á þeim hafi ekkert mátt framkvæma nema meö leyfi kröfuhafans. „Einn okkar sagði að það væri eins og að koma úr af- plánun þegar þessu lauk.“ Tryggvi segir að fyrir fjórum árum hafi hann gert bankanum tilboð um lok málsins en því hafi verið hafnað. Upphæðin, sem hann þurfi nú að greiða, sé hins vegar í krónum talin mjög svipuð og hann bauðst til að greiða þá. Háskólahátíð var haldin i Háskólabíói ó laugardaginn. Voru brautskráðir 215 kandidatar, þar af 66 meö B.A. próf úr félagsvísindadeild og 37 luku viðbótarnámi úr sömu deild. Háskólarektor, Sveinbjörn Björnsson, ræddi málefni Háskólans, ávarpaói kandídata og heiöraði starfsmenn Háskólans. Deildarforsetar afhentu kandídötum prófskirteini. DV-mynd JAK Aðalfundur Landssambands stangaveiðifélaga: Veiðimenn hræddir við EES „Veiðimenn eiga von á uppsveiflu áfram næsta sumar í laxveiðinni og sumarið á eftir að skila mörgum stórlöxum í veiöiámar," sagði Ami ísaksson veiðimálastjóri á aðalfundi Landssambands stangaveiðifélaga um helgina í Munaðamesi í Borgar- firði. Ami ísaksson veiðimálastjóri ræddi líka um dapurlega uppákomu um laxveiðar í sjó á flskiþingi.fyrir fáum dögum. En íslendingar hafa staðið framarlega í ræktunarmálum og staðið fyrir kaupum á laxakvót- um. En þau vom mörg málin sem veiði- menn þurftu að ræða og stóð umræð- an um verð á veiðileyfum í þrjá klukkutíma. Þar kom fram hjá Jóni G. Baldvinssyni, formanni Stanga- veiöífélags Reykjavíkur, að 90% af veiðileyfum í Þverá í Borgarfirði og Vatnsdalsá og Víðidalsá í Húna- vatnssýslu væm keypt af fyrirtækj- um og stofnunum. „Aðeins eitt fyrirtæki hefur keypt veiðileyfin í Norðurá hjá Stanga- veiðifélaginu hin seinni ár en ekki Veiðimenn eiga von á þeim stóra næsta sumar i laxveiöinni eins og þeim sem Ingvar Ingvarsson heldur hér á við ölfusá. DV-mynd G.Bender lengur og þaö er Vamarmálanefnd. Jón B. Hannibalsson utanríkisráð- herra stoppaði þessa laxveiðitúra vegna skrifa DV um málið. Alhr geta séð hverjir hafa keypt veiðileyfi hjá Stangaveiðifélaginu árlega,“ sagði Jón ennfremur. „Það eru mörg mál í gangi hjá veiðimönrium þessa dagana og þá kannski helst hrun á sölu veiðileyfa og miklar verðbreytingar þeirra, stórauknar sjávarveiðar hér við land og EES-málið,“ sagði Grettir Gunn- laugsson í samtali við DV er fundin- um lauk í gærdag. „Viö emm hræddir við EES-mál, veiðimenn. Það er hætta á að hér opnist allt upp á gátt og stórfyritæki og félagasamtök geti komiö hingað og fiárfest í einum og einum dal, sem veiöiá rennur eftir. Þetta er ekki sú framtíðarsýn sem gleður stanga- veiöimenn," sagði Grettir í lokin. 100 stangaveiðimenn af öUu land- inu sóttu fundinum sem stóö yfir í tvo daga. -G.Bender MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1992: Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN överotr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. 3ja mán. upps. 1-1,25 Sparisj. 6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn.alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj Sértékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. VlSITÖLUB. REIKN. 6mán.upps. 1,5-2 Allir nema isl.b. 15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb., Sparsj. Húsnæöisspam. 6-7,1 Sparisj. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj. ÍSDR 5,25-8 Landsb. ÍECU 8,9-10,2 Sparisj. ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Visitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. Óverötr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-5,5 Búnaöarb. Óverötr. 4,75-5,5 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,75-2,0 Islb. £ 6,75-7,4 Sparisj. DM 6,5-7,0 Landsb. DK 9,0-10,8 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst 0TLAN överðtryggð Alm.víx. (forv.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b. Viöskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,79-12,4 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir OtlAn verdtryggð Alm.skb. B-flokkur 8,79-9,25 Landsb. AFURDALAN l.kf. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj. SDR 8-8,5 Landsb. $ 5,9-6,15 Landsb. £ 10,5-11,75 Landsb. DM 10,5-11,1 Búnb. Húsnædislán 49 Líföyrissjódslón Dráttarvextir ia6 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 12,3% Verðtryggð lán september 9,1% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóvember 3237 stig Lánskjaravísitala október 3236,4 stig Byggingavísitala október 188,9 stig Byggingavisitala nóvember 189,1 stig Framfærsluvísitala i október 161,4 stig Framfærsluvísitala í septemberl 61,3 stig Launavisitala i október 130,3 stig Húsaleiguvisitala 1,9% i október var1,1%íjanúar VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6,475 Einingabréf 2 3,469 Einingabréf 3 4,240 Skammtimabréf 2,146 Kjarabréf Markbréf Tekjubréf Skyndibréf Sjóðsbréf 1 3,098 3,113 Sjóðsbréf2 1,941 1,960 Sjóðsbréf 3 2,139 2,145 Sjóösbréf 4 1,708 1,725 Sjóðsbréf 5 1,300 1,313 Vaxtarbréf 2,1831 Valbréf 2,0463 Sjóösbréf 6 513 518 Sjóðsbréf 7 1003 1033 Sjóösbréf 10 1053 1085 Glitnisbréf islandsbréf 1,339 1,365 Fjórðungsbréf 1,137 1,154 Þingbréf 1,349 1,367 Ondvegisbréf 1,334 1,353 Sýslubréf 1,311 1,329 Reiöubréf 1,310 1,310 Launabréf 1,013 1,028 Heimsbréf 1,103 1,136 HLUTABRÉF Sðlu- og kaupgengi é Veröbrélaþingl islands: Hagst. tilboó Lokaverð KAUP SALA Olis ZOO 1.70 2,00 Hlutabréfasj VlB 1,04 isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1.42 1,39 Ármannsfell hf. 1,20 1,00 1,60 Árnes hf. 1.85 1,20 1,85 Bifreiöaskoðun islands 3,42 3,40 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,50 Eignfél. Iðnaðarb. 1,50 1,20 1.57 Eignfél. Verslb. 1,15 1,10 1,20 Eimskip 4,25 4,15 4,30 Flugleiðir 1,55 1,55 Grandi hf. 2,10 2,50 Hafömin 1,00 1,00 Hampiðjan 1,30 1,43 Haraldur Böðv. Z40 2,60 Islandsbanki hf. 1,20 1,65 isl. útvarpsfél. 1,40 1,40 Jarðboranir hf. 1,87 1.87 Marel hf. 2,50 2,45 2,60 Olíufélagið hf. 4,40 4,40 4,50 Samskip hf. 1,12 S.H.Veriaakarhf. 0,80 0,90 Síldarv., Neskaup. 3,10 1,30 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 4,25 7,00 Skagstrendingur hf. 3,80 3,00 3,60 Skeljungur hf. 4,40 4,40 4,55 Softis hf. Sæplast 3,35 3,15 3,45 Tollvörug. hf. 1,35 1,35 1,50 Tæknival hf. 0,50 Tölvusamskipti hf. Z50 2,20 3,00 Útgerðarfélag Ak. 3,60 3,30 3,80 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,60 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miöað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast i DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.