Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Side 12
12 Spumingin MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1992. Hvernig viltu hafa pyisuna þína? Áslaug Kristjánsdóttir húsmóðir: Með tómat, steiktum, og remúlaði. Svava Marteinsdóttir skrifstofumað- ur: Með öllu nema hráum. Ásta Harðardóttir nemi: Með öllu. Dani Toby, starfsmaður i Plast- prenti: Ég vil eina pylsu með öllu frá SS. Dany Ahmed, nemi: Með öllu. Sædis Pétursdóttir nemi: Öllu nema hráum. Lesendur Röksemdafærslur Ingibjargar Sólrúnar Ingibjörg Sólrún Gisladóttir. - Setur fram forsendur sem tekið er eftir. Magnús Björnsson skrifar: Hér á landi hefur þaö gjaman verið flokkað undir vinguishátt þegar stjómmálamenn skipta um skoðun, að ekki sé nú talað um ef þeir skipta um flokka. íslendingar em svo ríg- bundnir við eina skoðun, geta ekki htið raunsæjum augum á hlutina, að það hefur staðið þeim fyrir þrifum í framforam og lífsaíkomu. Einn og einn stjómmálamaður hefur þó reynst hafa víðsýni til aö bera. Það felst ekki endilega í því að skipta um flokk eða kúvenda í stjórnmálum heldur í því að geta skoðaö málin frá fleiri en einu sjónarhomi. Þetta á við um nokkra af okkar bestu stjómmálamönnum þótt þeir hafi ávalit haldið sig við sinn flokk. Þeir bmtu málin til mergjar og létu heyra frá sér með greinaskrifum og ræðum og þeim tókst að semja við andstæðinga um hápóhtísk mál og viðkvæm fyrir atvinnulífið og hina ýmsu og mishtu hópa þess. í þessum hópi voru menn eins og Ólafur Thors, Bjami Benediktsson, Emil Jónsson og fleiri. Nú er komin fram á sjónarsviðið kona sem virðist hafa til að bera þroska á stjómmálasvið- inu. Hún er ekki nýhði í stjómmálum en hefur verið að vaxa í áliti hjá fólki eftir því sem hðið hefur á stjórnmála- feril hennar. Þetta er Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir, þingkona Kvenna- hstans. Hún tekur nú afdráttarlausa af- stöðu til stórmáls, EES-samningsins, á þann hátt að tekið er eftir. Hún setur fram forsendur sem fáir aðrir stjómmálamenn gera. Hún setur að vísu fram kröfu um þjóðaratkvæða- greiðslu um samninginn en vfll að þjóðin hugleiði hvort hún geti yfir- leitt íeyft sér að feha samninginn með tflliti til þeirrar framtíðarsýnar sem hún hefur kynnt. Þeir sem hafa lesið röksemdafærslur Ingibjargar Sólrúnar hljóta að velta fyrir sér ýmsum atriðum sem áður hafa htið verið hugleiddar hér áður, svo sem því hvort fuhveldi þjóðar sé í sjálfu sér aðalatriði eða aukaatriöi. Hún talar um þróunarferil Evrópu en hvorki sem fasta stærð né sambands- ríki þar sem EB breytist mjög ört. Aha hluti verði því íslenska þjóðin að skoða með opnari augum en nú er raunin. Ég er ekki viss um að Ingibjörg Sólrún verði ein á báti með skoðun sína á væntanlegum landsfundi Kvennahstans þótt hún hafi komið þeim kvennahstakonum mjög á óvart með yfirlýsingum sinum imd- anfarið. Það yröi hka afdrifaríkt fyr- ir flokk hennar að söðla um í utan- ríkismálanefnd meðan á afgreiðslu EES-málsins stendur og raunar óraunhæft að gera þær kröfur til þingkonunnar. Vopnabúnaður f ornmanna Guðmundur skrifar: í þættinum Þjóðarþeli í útvarpinu hafa m.a. íslendingasögur verið lesn- ar og fleira í þeim dúr. Útskýringar hafa oft fylgt lestri og margt verið áhugavert og fræðandi. Nýlega var þjóðminjavörður í við- tah 1 þættinum. Ég varö fyrir miklum vonbrigðum með svör hans er lutu að vopnabúnaði fommanna. Bar mikiö á alls kyns alhæfingum í til- svörum og annað var ófuhnægjandi, eins og t.d. þegar hann svaraði spyrj- anda um spjót fommanna. Var engu líkara af svörum hans en að fom- menn hefðu einungis þekkt eina gerð af spjótum og fékk maður þá tilfinn- ingu aö það hefði ekki verið merki- legt vopn. Á þeim tíma tíðkuðust fjölmargar gerðir af spjótum í Vestur-Evrópu, sem og í öðrum heimshlutum. Vopnabúnaður íslendinga var að mestu leyti sniðinn eftir því sem tíðk- aðist á Nprðurlöndum og í Vestur- Evrópu. íslendingar vom í nánu sambandi við þær þjóðir, enda far- menn góðir og stunduðu siglingar af kappi. Spjótið, eitt elsta vopn manns- ins, var jafnt notað sem lagvopn og kastvopn. Af því voru til margar gerðir og til er fjöldi frásagna um hvemig þeim var beitt. Af svörum þjóðminjavarðar mátti skilja að spjót fornmanna væm að- eins einnar gerðar og þá helst notuð sem vamarvopn. Ótrúleg fjölbreytni var í vopnabúnaði manna og á það jafnt við er talað er um hlífar og veij- ur, enda hið mesta þarfaþing á þess- um viösjálu tímum. Margar frásagn- ir em í fomsögunum um vopn for- feðra okkar og hve mikið þeim þótti til þeirra koma. Þá kröfu verður að gera th þeirra sem miðla upplýsing- um um sögu okkar að þær séu að mestu réttar og ekki vhlandi og sett- ar fram af mönnum sem almenningi em fróðari og hafa tíma th þess aö undirbúa sig og vinna heimavinn- una. Aðilamir úti í bæ! Magnús Einarsson skrifar: Sumir ræða það þessa dagana að ríkisstjómin sé að missa tökin og frumkvæðiö sé nú að færast th aðila vinnumarkaðarins. Aðrir nefna ýmsa aöha „úti í bæ“ sem vinni nótt sem nýtan dag að einhverri sátta- gjörö sem eigi að leiða til nýrrar þjóð- arsáttar. Þar með sé frumkvæðið tekið af ríkisstjóminni í málefnum atvinnulífsins. En hvers vegna á rík- isstjómin endhega að hafa ffum- kvæði í málefnum atvinnulífsins? Dagblaðið Tíminn klifar t.d. á því aö ekkert verði að gagni gert í að- steðjandi vandamálum nema í náinni samvinnu við vinnumarkaðinn. Auðvitað er þaö rétt. Hinn bitri sann- leikur er bara sá aö þessi „vinnu- markaður" virðist ekkert geta gert, Hringiö í síma 632700 milli kl. 14 og 16 -eöa skriíiö Nalh og siroanr, wröur að fylgja bréfum eða vhja gera, nema leita th ríkis- stjómarinnar með svör á svör ofan. Ríkisstjómin hefur svarað. - Það sé komið undir frumkvæði og ráðsnhld hvers fyrirtækis fyrir sig aö ráða fram úr sínum vanda. Það er líka laukrétt. En það er eins og alhr þessir aðhar „úti í bæ“ viiji ekki taka á vandanum sjálfir. Verslunarráð íslands hefur t.d. í afmæhssamþykkt sinni dreift um sig slagorðum á borð við „Tvö- fóldum eigið fé - gefum atvinnulífinu tækifæri". - Gott og vel; tvöfaldið eigið fé - en látið ykkm- ekki detta í hug að ríkiö eigi að skapa einhveija sérstaka „aðstöðu" handa öhum þessum aðhum úti í bæ. Ef þessir aðhar meina eitthvað með hrópum þessa dagana um að koma í veg fyrir þær kollsteypur í atvinnuhfinu, sem þeir segja fýrirsjáanlegar, hijóta þeir aö gera það en skríða ekki undir phs- fald ríkisvaldsins. Sýnið nú, allir aðhar úti í bæ, hvað þið getið! Forusta atvinnulífsins eða „aðiiar úti i bæ“? - einn og sami hópurinn? Kristinn skrifar: Það er óhugnanleg staöreynd að einhieypingar eru skattpíndir meira en réttlætanlegt getur tal- : ist. Nefna má þá staðreynd að ahir gi’eiða skatt th þjóðfélagsins og er að sjálfsögðu rétt og eðh- legt. En flestir fá líka eitthvað til baka frá samfélaginu á einn og annan hátt. Einhleypingar fá hhis vegar ekkert. - Dæmi: Hjón með tvö börn fá barnabætur og barnabótaauka, einstæð móðir.; fær meðlag, bamabætur og barnabótaauka en einhleypinpir fær ekki krónu til baka, aðeins hærri skatta. Er þetta réttlátt? Þyrlukaupog þrýstingur Ami Árnason hringdi: ; ; Þar sem enn er að velkjast fyrir ; ráðaraönnum hvort eöa hvenær bj örgunarþyrla verður keypt til landsins th viðbótar þeim sem fyrir era væri ekki úr vegi að láta gerakönnunáþví hveijir þaö eru sem í raungetagefið hagstæðasta thboðiö. - Mér býður i grun aö það hafi bara aldrei verið gert. Með ahri rannsóknarblaða- mennskunni hér væru hæg heimatökin að upplýsa almenn- ing hverjir hafa hér umboð fyrir þyflur, hvaða tegundir og það hver umboðslaunin eru fyiir að koma viðskiptunum á. Nýttvikublað: Fyrirhverja? Snorri hringdi: Ég las í DV nýlega að fyrrver- andi forsfjóri Flugferða-Sólar- flugs, sem einnig er kenndur viö ferðaskrifstofuna Sunnu, ætiaði aö fara að gefa út nýtt vikublað. Blaðið ætti að hafa einkunnar- orðin „Þorum þegar aðrir þegja". Ég segi nú bara: Það þarf mikið hugrekki th að stofna blaö á þess- um tímum og það af manni sem nýbúinn er að fara flatt á ferða- skrifstofurekstri með eftirminni- legum hætti og afdrifaríkum fyrir marga viðskiptavini fyrirtækis- ins. Það er ekki nóg aö hafa eitt sinn verið með blaðamannaskír- teini númer 17 ef enginn kaupir svo blaðið. - Eða skyldu margir gerast áskrifendur? Gunnar Gunnarsson skrifar: Ég lýsi undrun minni á að verkalýösfélögin skyldu ekki sjá sóma sinn í að senda fuhtrúa á stofnfund Landssamtaka at- vinnulausra hinn 21. þ.m. Aðeins einn verkalýösleiðtogi mætti, formaður BHMR. - Telja verka- lýðssamtökin atvinnuleysið sér óviðkomandi? - Þetta vakti at- hyghá stofnfundinum og var fólk sammála um aö þetta áhugaieysi væri forkastanlegt. Félögin gefa vafalaust skýringu á áhugaleysi á mesta óvininum, atvinnuleys- inu. Afhugasemd AFS Hans Henttinen, framkvÉemda- stjóri AFS á ísiandi, skrifar: Að gefnu thefni vhl AFS á ís- landi gera afliugasemd vegna við- talsþáttar Eiríks Jónssonar föstudaginn 9. okt. sl. á Stöð 2. í umræddum þætti fékk Eiríkur th sín „reiða“ tvíburamóður sem var ekki ahs kostar ánægð meö þjónustu ónefndra skiptinema- samtaka. Þessi umflöllun hefur, aö ósekju, valdið skiptinemasam- tökunum AFS talsverðum erfið- leikum og af því thefni vih AFS. á íslandi taka það skýrt fram aö áðurnefnd umfiöhun um lnak- farir tveggja íslenskra skipti- nema í Bandarikjunum tengist á engan hátt starfsemi AFS á ís- landí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.