Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Síða 17
MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1992. 17 Fréttir Snorri Snorrason, útgerðarmaður og skipstjóri á Dalvlk: Blómvöndurinn einu afskipti bæjaryf irvalda af minni útgerð - hefur gert samning nm sölu á togaranum Þór til Hafnarfjarðar Gylfi Kristján3son, DV, Akuxeyri; Snorri Snorrason, útgeröarmaður og skipstjóri á Dalvík, hefur gert samning við Stálskip hf. í Hafnarfirði um sölu á togaranum Þór til Hafnar- íjarðar. Sölusamningur hefur verið undirritaður en eftir að koma í ljós hvort Dalvíkurbær neytir forkaups- ( réttar síns á skipinu sem selt er kvótalaust. Snorri á eixmig og gerir út togarann Baldiu- sem hann keypti í haust frá Homafirði en hann hét þá Þórhallur Daníelsson. Þær raddir hafa heyrst 4 að Snorri sé mjög óánægður með bæjaryfirvöld á Dalvik, hann telji vonlaust að leita til þeirra eftir fyrir- greiðslu og hafi jafnvel hugsað til þess að flytja útgerð sína burt úr bænum vegna þess. Snorri var spurður hvað hæft væri í þessu. „Ég hef ekki heyrt það en auðvitað getur svo margt komið til greina. Annars ætti ég ekki að þurfa að kvarta, þeir sendu mér blómvönd þegar ég kom með þetta skip til Dal- víkur í haust, það er nú engin smá- vegis fyrirgreiðsla en því miður einu afskiptin sem þeir hafa haft af mér. Það litla sem ég hef leitað til þeirra í öðm hefur allt saman verið þvers- um og ómögulegt og reynt að gera < ________________________________ Roðogrekií ( sigurverkinu Guðfinnur Finnbogason, DV, Hólmavílc í október 1991 var samþykkt tillaga í hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps þess efnis að efnt yrði til samkeppni, sem væri öllum opin, um gerð minja- gripa er tengdust sögu, náttúru eða menningu á Ströndum. Framkvæmd hennar hófst síðla vetrar og skilafrestur var til 10. maí 1992. í dómnefnd sátu Ólafur Ingi- mundarson, Svanshóli, Signý Ólafs- dóttir, Hólmavík, og Stefán Gíslason, Hólmavík, sem var formaður. 9. okt. voru svo úrsht kunngjörð og verð- laun afhent í grunnskólanum á Hólmavík. Þar lágu frammi aUar til- ( lögumarsembárustísamkeppnina. Fyrstu verðlaun hlaut EUsabet Gunnarsdóttir, ísafirði, fyrir verk (J sem hún nefnir Skjábakki. í umsögn dómnefndar segir að hugmyndin sé einfóld, nýtanleg og fmmleg. Efnið ( roð og reki hafa skýra skírskotun til Stranda. EUsabet tók á móti verð- launafé, kr. 35.000. Hún hlaut einnig 3ju verölaun. Önnur verðlaun hlaut Þorsteinn Sigfússon, Hólmavík, fyrir klukku í rekavið. Þar voru innan umgjarða skráð nöfn hinna fomu eyktamarka en ekki tölustafir. Fíflarnir létu blekkjast Emil Thorarensen, DV, Eskifiiði: Ölver Guðnason, verkstjóri hér á | Eskifirði, vakti athygU fréttaritara DV á því aö margir fíflar í garði hans hefðu látið blekkjast í veðurblíðunni j hér austanlands að undanfömu. Þeir sprungu út og það sama gilti um sól- eyjar og önnurfjölær blóm í görðum. l Hitinn náði hámarki miðvikudag- inn 7. október þegar hann komst í 20 stig hér á Eskifirði. En daginn eft- ir kólnaði Verulega. Hitinn fór niður í 4 gráður og í kjölfarið gránaði í fjöU. Haustið hefur verið gott sem af er en óvenjumiklar rigningar em- kenndu þó september. mér til Uls og bölvunar ef mögulega hefur verið hægt að koma því við. Það er erfitt að vinna þar sem mað- ur á varla tilverurétt miðað við hug- myndir forustumanna sveitarfélags- ins. En ég er kjöftugur og segi ýmis- legt, ég hef stjakað við þeim og þeir hafa verið viðkvæmir fyrir sannleik- anum. Það em ekki stór mál sem mér hefur verið neitað um, ég hef vitneskju um að það er vonlaust að óska eftir fyrirgreiðslu, allt viðmót og framkoma er þannig. Eina merkið um velvilja bæjaryfirvalda á Dalvík í minn garð er þessi blómvöndur sem þeir sendu mér. Mér þykir auðvitað varið í það að hafa fengið blómvönd- inn,“ sagði Snorri. -ii nl ., n, ,.,3 oq í OaKsiui Iim. murít biauðidpamuiiaoa # Smjorn Smjöm verður alltafofan á ...hvort sem það er rúnstykki, rúgbrauð, harðfiskur, soðin.ýsa, kex eða ofnbakaðir réttir. Símjúkur SMJÖRVI til að fullkomna bragðið. 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.