Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Síða 21
MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1992.
21
Sviðsljós
Gaf fjögur tonn af bókum
Jóhannes Siguijánsson, DV, Húsavílc
Fyrir nokkru afhenti Sigurður
Gunnarsson Bókasafni Suður-Þing-
eyinga höfðinglega gjöf. Um var að
ræða einkabókasafn'Sigurðar, alls
3665 bindi.
Hrefna Jónsdóttir bókavörður
veitti gjöfmni viðtöku og þakkaði.
Hún gat þess að bækumar hefðu
komið í 144 kössum og vegið 4,3 tonn.
Sigurður hefur sjálfur handbundið
2381 eintak og ber verkið handverks-
manninum glæsilegt vitni. Þennan
dag, 10. október, átti Siguröur átt-
ræðisafmæb og sagði Hrefna að hann
hefði annan háttinn á en flest afmæl-
isböm, hann gæfi í stað þess að
þiggja.
Sigurður Gunnarsson var skóla-
stjóri Bamaskóla Húsavíkur í 20 ár
og síðan um árabil kennari við
Kennaraskólann í Reykjavík. Hann
hefur lagt gjörva hönd á margt. Hann
er skólamaður, bindindisfrömuður,
þýðandi, rithöfundur og félagsmála-
maður fram í fingurgóma. Sennilega
er þó þekktasta verk Sigurðar lítið
ljóð sem hann samdi fyrir mörgum
árum og hefur lifað og verið sungið
með þjóðinni. „í skólanum, í skólan-
um, er skemmtilegt að vera.“
UILT ÞÚ:
m í Fwm vinn á ífLáNOi
-Ntt ÚETttl PttÓFUM
-t/FlttVINNtt ÞttEVTU OG ÞUNCLVNOI
-UINNtt SUC tt MÓKKttEKK
-OttNtt FVttltt CLEVMOtttt
MINNINCtttt
-l/INNtt í ÍÞttÓTTUM
-UttKNtt ttN UEKJttttttKLUKKU
-FINNH HLUTI ÍEM ÞÚ UEFU
TÚNT
-ttUKtt EFTIttTEKT ÞÍNtt
-UEtttt UttttOLETTUtt
/,
fyflt
&íi,
t 'ht lu-
Hugræktin
pöntunarsími 682-343
Bókin um
nstant Minni
víkkar sjóndeildar-
hring þinn og hjáipar
þér að lifa ánægjulegu
og fullnægjandi lífi.
Verð: 1.550.-
Sigurður Gunnarsson og kona hans, Guðrún Karlsdóttir.
DV-mynd Jóhannes
BORGAtKRIKBLIIKBII
\ i
Meðal gesta okkarfrá Bretlandi eru:
Bnstakt tækifærí til að geia góð kaup
og njóta breskra lystisemda
Verslanir Borgarkringlunnar bjóða nú breskar vörur á
vildarkjörum. Þú þarft ekki að fara lengra en í Borgarkringluna til
að komast í breska stemmingu og fá breska vöru á einstöku verði!
Mikill fjöldi breskra og íslenskra listamanna mun skemmta gestum dag hvern.
• Skoski sekkjapípuleikarinn Robert MacKintosh
• Gordon Rimes sýnir stórfengleg flóttaatriði,
auk þess að skemmta börnunum í trúðagerfi sínu
• Listakonan Helen Cooper málar á silki
Tveggja hæða Lundúna-
strætisvagn með áætlunarferðir
^ í Borgarkringluna
- Úkeypis fyrir aila
Vagninn ekur um götur Reykjavíkur
og verður á hálftíma fresti í Borgar-
kringlunni. Við tökum farþega við
Arnarhól 15 mín. yfir heila tímann
og í Mjódd 15 mín. fyrir heila tímann.
• Lafði Christobel og einkaþjónn hennar,
vafasamirfulltrúar breska aðalsins!
• Grínleikarinn Adrian Kay sem meðal annars leikur
Charlie Chaplin fyrir gesti Borgarkringlunnar
Spennandi
Sherlocfc Holmes leikur
Takið þátt í spennandi
Sherlock Holmes leik
Borgarkringlunnarog
Bylgjunnar. Nauðsynlegtf GOTT OTVARP
er að nálgast þátttökublöð í Borgar-
kringlunni. Veglegir vinningar í boði,
m.a. Lundúnaferð fyrir tvo.
UYL GJAN
Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 10.00 -18.30 Föstudaga kl. 10.00 -19.00
Laugardaga kl. 10.00 -16.00 og sunnudaga kl. 13.00 -17.00, meðan á Bretlandsveislunni stendur.