Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Side 25
MÁNUDAGUH 26. OKTÓBER 1992. 37 Fréttir Deila trillukarla og Hraðfrystistöðvar Þórshafnar: Málið snýst um fádæma kjánalega verðtöflu framkvæmdastjórans - segir talsmaður trillukarlanna sem fá mun hærra verð á Bakkafirði Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Framkvæmdastjórinn virðist ekki skilja um hvað málið snýst, auk þess sem hann fór með hrein ósannindi í viðtali við DV. Aðaldeilan snýst um fádæma kjánalega verðtöflu sem í gildi er hjá Hraðfrystistöð Þórshafn- ar og framkvæmdastjórinn er höf- undur að,“ segir ÓU Þorsteinsson, talsmaður trillukarla á Þórshöfn. Ósætti um verð fyrir fisk triUukarl- anna hefur leitt tíl þess að 10 Þórs- hafnarbátar hafa landað á Bakka- firði að undanfómu þar sem hærra verð fæst fyrir fiskinn. Ólafur segir að samkvæmt „hinni dæmalausu" verðtöflu Hraðfrystí- stöðvar Þórshafnar sé verð fyrir 1,73 kg fisk 54,67 krónur á Þórshöfn mið- að við slægðan fisk og fari síðan smáhækkandi við hver 5 grömm. Það sé 60 krónur fyrir 2 kg fisk sem sé mjög algengur línu- og færafiskur Þórshafnarbáta. „Verðið á 3 kg fiski, sem framkvæmdastjórinn nefnir í viðtaU við DV, emm við ekki ósáttir við en gallinn er bara sá að svona fiskur fæst ekki í okkar veiðarfæri. Það er auðvelt að gefa út verð á fiski sem ekki kemur á land,“ segir Óli. Hann segir að á Bakkafirði fái sjó- menn 75 krónur fyrir aUan fisk yfir undirmáh, 50 krónur fyrir undir- málsfisk og 81 krónu fyrir allan fisk sem er lengri en 73 cm. Að auki séu greiddar þar 2 krónur að auki fyrir línufisk. „Þegar viö fengum tilboðið frá Bakkafirði fórum við á fund Hrað- Bátar í Hólmavíkurhöfn - rækju veiöar nú framundan. DV-mynd Guðfinnur Minna af rækju á hefðbundinni veiðislóð Guöfinniir Finnbogason, DV, Hólmavík: Dröfh, skip Hafrannsóknastofnun- ar, kannaði rækjumiðin á Húnaflóa síðustu daga septembermánaðar. Að sögn Jónbjöms Pálssonar líffræð- ings, sem var leiðangursstjóri, fannst minna af rækju á hefðbundinni veiðislóð, þaö er í Hrútafirði og Mið- firði, en undanfarin tvö ár. Þá var hún mun dreifðari um svæðið. Þrátt fyrir þessar niðurstöður ákvaö ráðuneytiö sama veiðimagn á þessu svæði og sl. haust, 2000 tonn, sem skiptist í sömu hlutfollum og verið hefur. Það er 1000 tonn til Hólmavíkur og Drangsnes og 1000 tonn til verstöðva að austan í Húna- flóanum. Sjómenn á Hólmavík höfðu af því áhyggjur sumir hveijir að hin mikla fiskigengd á grunnslóð og allt upp í landsteina á tímabih í sumar gæti orðið til þess að magn rækju á þessu svæði minnkaði eitthvað. Tíminn mun leiða það í ljós en óneitanlega gefa fyrrgreindar niðurstöður vís- bendingu í þá vem. Rækjuveiðar hófust hér um miöjan október. Bát- ar, sem þær veiðar stunda, verða a.m.k. einum færri en á síðasta fisk- veiðiári. Hundur í lömbum í Langadal: Flestir bændur í dalnum hafa lógað hundum sínum ilagnús Ólafsson, DV, Húnaþingi: Um þrjátíu lömb hafa komiö í raust, mjög mikiö bitin, úr Langa- lalsfjafli. Taflð er fullvíst að hundur íða hundar hafi leikið lömbin svo grátt. Ekki hefur tekist að finna út ivaða hundur var valdur að þessu jn til að fyrirbyggja frekari skaða lafa flestir bændur í dalnum lógað sínum hupdum. frystistöðvar Þórshafnar og buðum þar fiskinn fyrir 70 krónur, eða 5 krónum minna en við fáum á Bakka- firði fyrir óflokkaðan fisk yfir undir- máli, og 40 krónur fyrir undirmáls- fisk. Þessu var hafnað með þeim rök- um að reksturinn þyldi ekki verð- hækkun. Verðmunurinn á Þórshöfn og Bakkafirði er það mikill, eða 15-20 krónur á hvert kíló, að við gátum ekki litið framhjá þessu. Viö höfum í mörg ár búið við eitt lægsta fisk- verð á landinu og óánægjan hefur farið vaxandi með hveiju ári,“ segir Óli Þorsteinsson. Að sögn Halldórs Einarssonar á Móbergi fór aö bera á þessum ófogn- uði í ágústmánuði. Sjálfur hefur hann fengið mörg lömb illa bitin og einnig hafa þessir vargar lagst á lömb af nágrannabæjum. Hafldór segist ekki í vafa um að eitthvað af lömbum hafi drepist eftir að hafa lent í kjafti hundanna þannig að skaöinn af þessum ófógnuöi er mjög mikill. 7 I L4 ' 4 7 7 l IM V N i\ >V. « 'V fr > 6 * • J i I l 'J c 3 t V E R SKEKKJA í DÆMINU? Getur verið að þú sitjir ekki rétt við vinnu - að þú fáir ekki réttan stuðning við bakið - að afstaða milli baks og setu sé ekki rétt? Getur verið að þú sitjir á ómögulegum stól? ERO er stóllinn sem rúmlega 25 þúsund íslendingar sitja á við vinnu sína. Skýringin er augljós. ERO-stólarnir eru hannaðir í samvinnu við lækna og sjúkraþjáifara og hverjir vita betur en þeir hvernig góðir vinnustólar eiga að vera? ERO-stólana stillir hver og einn að eigin þörfum. Mismunandi stiliingar á baki, setu og hæð. ERO-stólarnir tryggja vinnuveitendum aukin og betri afköst starfsmanna sinna. ERO-stólarnir tryggja stuðning í starfi með betri líðan og meiri afköstum. ERO-stólarnir eru fáanlegir í 3 gerðum með margvísiegum aukaútbúnaði og mismunandi ákiæði. ERO-stólarnir eru með 5 ára ábyrgð. ERO þýðir árangur í starfi. ERO tryggir þér öruggan SESS. ■ sess FAXAFENI 9 0679399 SESS er nú með einkasöluleyfi á ERÓ stólunum og veitir fullkomna viðgerðaþjónustu. eÁ \ tJ 0 V a /, ‘L, 7 5 l> < \ -1 ó- nv u / A im, i: C h ii

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.