Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Page 29
MÁNUDAGUR 26. OKTÖBER 1992.
41
Svart/hvitur Ijósmyndastækkari ásamt
ýmsum fylgihl., einnig lyftingastöng
+ lóð og boxpúði + æfingahanskar
og tölvuborð. S. 622975 e.kl. 18.
Vantar þig irystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið mánud. til föstud. kl. 16-18,
laugd. 10-12. Frystihólfaleigan,
Gnoðarvogi 44, s. 33099 og 39238 á kv.
V/flutninga: kojur, fatask., 60/80 cm br.,
270 1 AEG frystik., hjónar., skápur á
snúningsf., 3,6 kg Electrolux þvottav.,
Saab 99 GL, 4 d„ ’82. S. 677062.
Veislusalir án endurgjalds fyrir afinæli,
gæsa- og steggjapartí, árshátíðir,
starfsmannahóf o.fl. Tveir vinir og
annar í fríi, sími 91-21255 og 626144.
Nýlegt leðursófasett og glerborð til
sölu, eldhúsborð + stólar. Upplýsing-
ar í síma 91-74993 e.kl. 17.
Vel með farin eldhúsinnrétting, ásamt
hellum, ofiii, viftu og vaski til sölu.
Uppl. í síma 91-671331.
3 notaðar innihurðir til sölu. Uppl. í
síma 91-75069 eftir kl. 18.
Rjúpur til sölu. Til sölu nýskotnar rjúp-
ur, verð kr. 800 stk. Sími 91-30605.
Til sölu Samsung örbylgjuofn. Upplýs-
ingar í síma 91-75689 e.kl. 17.
Til sölu sex innihurðir. Sími 92-46536.
■ Oskast keypt
Bakaraofn, steikarofn. Óskum að kaupa
bakaraofn fyrir ca 2 til 10 plötur, lít-
ill blásturs steikarofn kemur til
greina. Uppl. í síma 91-31549.
Brauðkælir. Óska eftir að kaupa vel
með farinn brauðkæli, 70-80 cm breið-
an. Uppl. í síma 91-814099 mill 9 og
18, eftir það í síma 91-10619.
Videoupptökuvél óskast til kaups, (t.d
JVC eða Panasonic), sem tekur stórar
VHS-spólur. Upplýsingar í síma
91-16500 eftir kl. 20. Karl.
Óska eftir vinnuskúr, ekki minni en 20
m2. Þarf að vera með rafmagni og wc.
Upplýsingar í síma 93-66780 og
93-66871 eftir kl. 18.
■ Verslun
íslenskt - fallegt - ódýrt. Geysilegt
úrval keramikmuna, málið sjálf eftir
eigin smekk, gjöf sem aldrei gleymist.
Listasmiðjan, Hafnarfirði og Nóatúni
17, simar 91-652105 og 91-623705.
Ódýr vefnaðarvara: dragtaefni,
stretch-, blússuefni o.fl. á góðu verði.
Alit ný efni í tískulitum. Póstsendum.
Efnahornið, Ármúla 4, sími 813320.
■ Fatnaður
Sérsaumum fatnað og gardinur fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Tökum í
viðgerðir og breytingar. Spor í rétta
átt, Laugavegi 51, sími 91-15511.
■ Pyrir ungböm
Erum nú komin með ORA vagnana og
kerrumar góðu, á tilbverði. Höfum
einnig fengið barnaíþrgalla á fráb.
verði eða frá 790 kr. Tökum áfram
notaðar vörur í umbsölu. Barnabær,
Ármúla 34, s. 689711/685626.
Mikið úrval notaðra barnavara, vagnar,
kerrur, bílst. o.fl. Umboðssala/leiga.
Barnaland, markaður m/notaðar
barnavörur, Njálsgötu 65,s. 21180.
Ársgamall Marmet barnavagn til sölu,
með stálbotni, bátlaga. Uppl. í síma
91-651408.
■ Hljóðföeri
Gítarveisla hljóðfærahúslns. Rafgítarar
frá kr. 11.900, kassagítarar frá kr.
12.900, æfingamagnarar, strengir, nót-
ur, og ég veit ekki hvað og hvað.
Hljóðfærahús Reykjavíkur, s. 600935.
Gitarinn hf.t hljóðfærav., Laugavegi 45,
s. 22125. Úrval hljóðfæra, notað og
nýtt, á góðu verði. Trommusett 33.900.
Gítarar frá 5.900. Effectar. Cry Baby.
Hljóðver til sölu: Heildarv. tækja: kr. 540
þús., en aðeins kr. 490 þús. stgr. Uppl.
í s. 678119, einnig til sölu Marshall
900, 100 W stæða og JBL hljóðkerfi.
Píanóstillingar og viðgerðir.
Hljóðfæraverslun. ísólfur Pálmarsson
píanósmiður, Vesturgötu 17,
sími 91-11980.
Get bætt við mig píanóstillingum og
viðgerðum. Haraldur Sigfússon,
Álfheimum 44, sími 91-35054.
Maxtone trommusett með aukahlutum
til sölu. Verð 35 þús. Upplýsingar í
símum 91-44168 eftir kl. 18.
Pianó.Til sölu gamalt píanó. Ágætt
fyrir byrjendur. Verð 35 þús. stað-
greitt. Upplýsingar í síma 91-689392.
■ Hljómtæki
Hljómtækjasamstæöur m/geislaspilara
frá kr. 19.900. Hljómtækjasamstæður
án geislaspilara 11.900.
Tónver, Garðastræti 2, s. 627799.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn_______________________
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar.
Mikið úrval glæsilegra húsgagnaákl.
Mörg ný mynstur. Pöntunarþjón.,
stuttur afgrtími. Lystadún - Snæland
hf., Skútuv. 11, s. 685588 - 814655.
Stakir sófar, sófasett og hornsófar eftir
máli á verkstæðisverði. Leður og
áklæði í úrvali. Isl. framleiðsla. Bólst-
urverk, Kleppsmýrarv. 8, s. 91-36120.
Til sölu er skápasamstæða, borðstofu-
borð, stækkanlegt, og sex borðstofu-
stólar, allt úr dökkri eik. Uppl. í síma
91-671836.______________________
Unglingarúm til sölu, 85x198 cm, selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-46368 eftir kl. 14.
■ Bólstrun
Bólstrun og áklæðasala. Klæðningar
og viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um, verðtilb. Allt unnið af fagm.
Áklæðasala og pöntunarþj. eftir þús-
undum sýnishorna. Afgreiðslutími
7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr-
un Hauks, Skeifunni 8, s. 91-685822.
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð-
urlíki og leðurlux á lager í miklu úr-
vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi
hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344.
Tökum að okkur að klæöa og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum, frá öllum tímum.
Betri húsgögn.Súðarvogi 20, s. 670890.
■ Antik__________________________
í takt við tímann. Falleg ensk antikhús-
gögn, glæsileg grísk gjafavara úr
steinleir, stórir keramikhlutir, úrval
gamalla koparhluta, gamaldags vagn-
ar, kerrur, vöggur o.m.fl. Ævintýra-
legt úrval af gjafavöru. Sjón er sögu
ríkari. Blómabúðin Dalía, Fákafeni
11, sími 689120._________________
Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan-
mörku mikið úrval af fágætum antik-
húsgögnum og skrautmunum. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18
virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið,
Þverholti 7 við Hlemm, sími 91-22419.
■ Málverk
Listinn, Síðumúla 32. Til sölu grafík-,
pastel- og vatnslitamyndir í miklu
úrvali. Landsþekktir listamenn. Einn-
ig innrömmunarþjónusta, viðgerðir og
hreinsanir á olíumyndverkum.
íslensk grafík og málverk, m.a. eftir
Tolla, Eirík Smith, Kára Eiríks og
Atla Má. •Rammamiðstöðin,
Sigtúni 10, sími 91-25054.
■ Ljósmyndun
Til sölu Olympus OM4 með winder 2,
28 mm Sigma linsa, 28-35 mm Kiron
linsa, Sunpack 433 flass og taska.
Aðeins kr. 37 þús. S. 92-14717 á vinnut.
■ Tölvur
Forritabanki sem gagn er að!
Milli 50 og 60 þús. forritapakkar sem
fjölgar stöðugt, ekki minna en 3000
skrár fyrir Windows, leikir í hundr-
aðatali, efni við allra hæfi í um 200
flokkum. Sendum pöntunarlista á
disklingi ókeypis. Kreditkortaþjón-
usta. Opið um helgar. Póstverslun.
Nýjar innhringilínur með sama verði
um allt land, kr. 24.94 á mínútu og
kerfið galopið. Módemsími 99-5656.
•Tölvutengsl, s. 98-34735/fax 98-34904.
Mikið úrval af notuðum tölvum á skrá
á gríðargóðu verði. PC tölvur frá kr.
20.000, Atari ST frá kr. 15.000 og Mac-
intosh frá kr. 30.000. Allar tölvur yfir-
farnar á staðnum. Og alltaf vantar
okkur fleiri tölvur á skrá.
Tölvuríkið, Laugarásvegi 1,
Sími: 678767. Fax: 678187._________
Laser prentari til sölu á góðu verði.
QMS 410 Postscript laserprentari.
Gengur bæði með PC og Macintosh.
Mjög nýlegur. Upplýsingar í símum
91-626320 og 91-626334, Jakob.
Macintosh Qudra 700 tll sölu. Er með
20 Mb minni, hörðum 240 Mb diski
og Radius Pivot 15" litaskjá. Einnig
Power Book 100 og Sequest skiptidrif
til sölu. S. 12311 eða 19088 e.kl. 19.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 399. Leikir,
viðskipta-, heimilis-, Windows forrit
o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista.
Tölvugreind, póstverslun, sími
91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021.
Gullkorn heimilanna. Vandað, ísl. forrit
m/heimilishókhaldi og gagnagrunni
til að skrá nöfh, uppskriftir, geisla-
diskasafnið o.m.fl. Kom hf., s. 689826.
Maclntosh II Sl 5/80 til sölu, með 13"
litaskjá, stórt lyklaborð, nýleg og vel
með farin. Uppl. í síma 91-654036 eftir
kl. 17.
Macintosh-eigendur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáirf skiptidrif, forrit og mikið úrval
leikja. PóstMac hf., s. 91-666086.
Vegna mikillar sölu vantar allar teg-
undir af PC-tölvum og prenturum í
umboðssölu. Full búð af PC-leikjum á
frábæm verði. Rafsýn hf., s. 91-621133.
íslenskar fjölskylduþrautir. Leikur fyrir
PC tölvur á 9 borðum. Fæst í Kola-
portinu og í póstkröfu án kröfugjalds.
Verð kr. 400. Uppl. í síma 91-628810.
Ódýrt tölvufax. Frá 13.500 m/vsk.l
Tölvan sem myndsendir með mótaldi.
MNP og V.42bis. Innbyggt eða utanál.
Góð reynsla. Tæknibær, s. 91-642633.
Amiga 500 með litaskjá, aukaminni og
aukadrifi. Ca 100 leikir fylgja. Uppl.
í síma 91-50001.
Óska eftir notaðri Macintosh Plus eða
SE með hörðum diski. Upplýsingar í
síma 92-14717.
■ Sjónvöip
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta ú Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sér-
svið sjónvörp, loftnet, myndsegulbönd
og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir
ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni
29. Símar 27095 og 622340.
Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap-
önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og
25", einnig video. Orri Hjaltason,
Hagamel 8, Rvík, s. 16139.
Notuð og ný sjónv., vid. og afrugl. til
sölu. 4 mán. áb. Viðg,- og loftnetsþjón.
Umboðss. á videotökuvél. + tölvum
o.fl. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919.
Sjónvarpsviögerðir, ábyrgð, 6 mán.
Lánstæki. Sækjum/send.- Áfruglaraþj.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Viðgerðarþjónusta. Sjónvörp mynd-
bandstæki - myndlyklar - hljómtæki
o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó,
Hverfisgötu 18, s. 91-28636.
Viðgerðir á sjónvörpum, hljómtækjum,
videoum o.fl. Hreinsum einnig tæki.
Þjónusta samdægurs. Radíóverk,
sími 30222, Ármúla 20, vestanmegin.
20" sjónvarp og myndbandstæki saman
í pakka, verð aðeins 54.900.
Tónver, Garðastræti 2, s. 91-627799.
■ Videó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
Uppáhalds myndböndin þín. Langarþig
til að eignast uppáhalds myndb. þitt?
Ef svo er hafðu þá samb. við okkur.
Bergvík hf., Ármúli 44, s. 677966.
■ Dýrahald
. Frá Hundaræktarfélagi íslands,
Skipholti 50B, s. 625275. Opið v. daga
kl. 16-18. Hundaeig. Hundamir ykkar
verðskulda aðeins það besta, kynnið
ykkur þau námsk. sem eru í boði hjá
hundaskóla okkar, nú stendur yfir
innritun á hvolpa- og unghunda-
námsk.
Til sölu 4-6 vetra tamdir hestar. Tilboð
óskast í nokkur vel ættuð trippi. Upp-
lýsingar í sima 95-12928. Geymið aug-
lýsinguna.
Óska eftir að kaupa 4-7 hesta hús
(bása) í Hafnarfirði, Garðabæ eða
Kópavogi, í skiptum fyrir 1-2 bíla og
pening. Uppl. í síma 91-656482.
Haust- og vetrarbeit. Tek hross i haga-
göngu og einnig á hús. Upplýsingar
gefur Þröstur í síma 98-78572.
Hesta- og heyflutningur.
Ólafur E. Hjaltested.
Uppl. í símum 98-64475 og 985-24546.
Nýtt 16 hesta hús við Faxaból til sölu.
Upplýsingar í síma 91-621699 að degi
til en 91-72854 og 91-19792 á kvöldin.
Til ieigu eru 3 pláss með heyi og hirð-
ingu á Kjóavöllum í vetur. Uppl. í
síma 91-623329,91-689075 og 985-36451.
Til sölu tvær bandvanar hryssur á 5.
vetri. Upplýsingar í síma 95-38081.
e.kl. 19.
Hundaræktarstöðin Silfurskuggar.
Ræktum fimm hundategundir: enskan
setter, silki terrier, langhund, silfur-
hund og fox terrier. Sími 98-74729.
Kattasýning kynjakatta Kattaræktarfé-
lags Islands verður haldin sunnudag-
inn 1. nóvember kl. 10-18 í Tónabæ
v/Miklubraut. Allir velkomnir.
Átt þú hvolp? Hvolpanámskeiðin í
Gallerí Voff em bæði gagnleg og
skemmtileg. Allar nánari uppl. í síma
91-667368. Ásta Dóra Ingad., DBC.
Labrador - írskur setter, blandaður
hundur fæst gefins. Upplýsingar í
síma 91-628248.
Irish setter hvolpar, vel ættaðir, til sölu.
Uppl. í síma 91-683579.
■ Hestamennska
Fákskonur, Fákskonur. Ræðunám-
skeiðin verða haldin í félagsheimili
Fáks í nóvember, hvert námskeið er 4
kvöld, þriðjud. og fimmtud. Uppl. og
skráning hjá Brynju, síma 91-73915,
Helgu, 91-676206, og Maríu, 91-671797.
Munið gönguklúbbinn á miðvikud. kl.
19.30. Kvennadeildin.
Hesta- og heyflutningar.
Get útvegað mjög gott hey.
Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130
og 985-36451.
Hestafólk! Er hryssan fylfull? Bláa fyl-
prófið gefur svarið. Hestamaðurinn,
Ármúla 38, Rvík. Hestasport, Helga-
magrastr. 30, Ak. ísteka hf., Rvík.
■ Hjól__________________________
HJól - hjól - hjól. Vegna breytinga
vantar okkur götuhjól, Chopperhjól
og endurohjól, glæsilega fáka á stað-
inn. Vanir sölumenn í góðum sýning-
arsal, ekkert innigjald. Bílamiðstöðin,
Skeifimni 8, sími 678008.
Honda CB-750F2 götuhjól ’92,
Honda XR-600R enduro ’92 á tilbv.,
góð grkjör ef samið er strax. Honda á
Islandi, Vatnagörðum 24, s. 689900.
Honda XR 500 ’80 til sölu, Enduro hjól
í toppstandi, á tombóluverði, 59 þús.
stgr. Til sýnis og sölu á Bílasölunni
Bílagallerí, Dugguvogi 12, s. 812299.
Tiyggvi Ólaftson, Graflk
GÓÐAR
T/EKIFÆRISGJAFIR
Nokkur glæsileg folöld til sölu, undan
Hugin 1113, einnig tveir ógeltir folar
á 3ja vetri undan Hugin. Uppl. í síma
91-623329, 91-689075 og 985-36451.
Tamningamaður óskast á stórt hrossa-
ræktarbú á Suðurlandi, til greina get-
ur komið að ráða par. Hafið samband
við auglþj. DV í s. 632700. H-7745.
Kjóavellir. 8-10 hesta hús til sölu.
Nánari uppl. í síma 91-673791 e.kl. 16.
Til sölu 1 /i tonn af góðu hestaheyi á
höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í
síma 91-79484 e.kl. 18.
Veröog
grelðsluskllmólar
við allra hœfi
AUSTURSTRÆTI 3 SÍMI 10400
MORE
TÖLVUR
STANPA
UPPUR!
ÞÚ FÆRÐ MEIRA FYRIR PENINCANA
- KANNAÐU DÆMIÐ!
BOÐEIND SF
BETRIIAUSNIR • BETRIÞJÓNUSTA
AUSTURSTRÖND 12 • SÍMI: 612061 • FAX: 612081