Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Qupperneq 35
MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1992.
Rúmgóður, burðarþolinn og sparneytinn
bíll sem nýtist vel bæði sem fjölskyldubíll
og í atvinnurekstri. Vegna atvinnurekstrar
nýtist frádráttur á virðisaukaskatti.
Verð frá: 474.000 m. vsk
380.723 án vsk
K BIFREfÐAR 06 LANDBÚNAÐARVÉLAR HF.
Ármih 13 109 Beykjavik Símar 691200 1 31236
Mikið úrval hornsófa og sófasetta. Sér-
smíðum homsófa eftir máli. Verð frá
77.400 kr. stgr. GB-húsgögn, Faxafeni
5, s. 91-674080 og 91-686675.
■ Hjól
Kawasaki Vuican 750 ’89, ek. 11 þús.
Lítur út sem nýtt. Skipti/bein sala
(skuldabr.). S. 91-672277/29184 e.kl. 19.
■ Fasteignir
Þetta hús, Djúpivogur 1, í Höfnum á
Reykjanesi, er til sölu. Húsið er
164 m2, með 6 svefnherbergjum, hent-
ar vel fyrir stóra fjölskyldu eða sam-
hent hjón til reksturs gistiheimilis.
Innan við 15 mín. akstur frá Leifsstöð,
á vinsælli ferðamannaleið um Reykja-
nes, 25 mín. í Bláa lónið. Möguleiki
til gistingar fyrir 12-14 manns. 45
mín. akstur frá Rvík. Sími 92-16931.
■ Bátar
Þessi glæsilegi bátur, tb. Elding VE
225, m/krókaleyfi, 5,9 tonn, er til sölu.
Uppl. í síma 98-12561. Björgvin.
Golfarar: Nú er rétti tíminn til að gera
góð kaup. 15% stgrafsl. af öllum okk-
ar golfvörum til októberloka. Verslið
í sérverslun golfarans. Golfvörur sf.,
Lyngási 10, 210 Garðabæ, s. 91-651044.
•Athugið nýtt heimilisfang.
Dráttarbeisli - Kerrar
Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum, dráttar-
beisli á allar teg. bíla. Áratuga
reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna.
Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða
án bremsa. Ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á
hjólum. Veljum íslenskt. Víkurvagn-
ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Dráttarbeisli. Höfum til sölu vönduð
og ódýr dráttarbeisli frá Brenderup
undir flestar tegundir bifreiða, viður-
kennd af Bifreiðaskoðun Islands.
Ryðvamarstöðin sf., Fjölnisg. 6e, 603
Akureyri, s. 96-26339, Ryðvörn hf.,
Smiðshöfða 1, Rvík, s. 91-30945. Bíll-
inn, Bakkast. 14, Njarðvík, s. 92-15740.
■ Sumarbústaðir
Heilsársbústaðir. Sumarhúsin okkar
eru íslensk smíði, byggð úr völdum,
sérþurrkuðum norskum smíðaviði.
Þau eru óvenjuvel einangruð og
byggð eftir ströngustu kröfum Rann-
sóknastofnunar byggingariðnaðarins.
Stærðir frá 30 m2 til 70 m2. Þetta hús
er t.d. 52 m2 og kostar uppsett og full-
búið kr. 2.900.000 með eldhúsinnrétt-
ingu, hreinlætistækjum (en án ver-
andar). Húsin eru fáanleg á ýmsum
byggingarstigúm. - Greiðslukjör -
Teikningar sendar að kostnaðarlausu.
RC & Co hf., sími 91-670470.
Vaiahlutir
Brettakantar og rotþrær. Brettak. á
Toyota, Ford Ranger, Explorer, MMC
Pajero og flestar aðrar teg. jeppa og
pickupbíla, framl. einnig rotþrær, 1500
og 3000 1, samþ. af Hollustuvernd.
Opið frá kl. 9-16. Boddíplasthlutir,
Grensásvegi 24, s. 91-812030.
Sendibílar
MMC L-300, árg. ’89, longbody, high
roof, til sölu, 12 manna, vsk-bíll, 5 gíra,
vökvastýri. Upplýsingar í síma
91-683634, 91-54697 eða 91-642960.
Bflar tfl sölu
• Mazda 323 GLX 1989, sjálfsk., ek.
39.000 km, tvöfaldur dekkjagangur,
mjög góður bíll, hagstætt verð.
• Toyota Corolla XL 1989, 5 gíra, ek.
72 þ., vel með farinn bíll, hagst. verð.
• Honda Accord 2,0 AMEX 1991,
sjálfsk., ek. 66 þ., álfelgur, hagst. verð.
• Honda á íslandi, Vatnagörðum 24,
sími 91-689900.
Mazda 3500 ’85, nýtt innbrennt ál á
kassa, góð lyfta, gott staðgreiðslu-
verð. Uppl. í síma 91-675665.
Pontiac 6000 special touring edition '88,
ekinn aðeins 27 þús. km. Bifreiðin er
búin öllum hugsanlegum aukahlutum
og þægindum, sem ný. Til sýnis og
sölu á Bílasölu Reykjavíkur,
Skeifunni 11, sími 91-678888.
Benz 200E, árg. ’89, til sölu, ekinn
49.000 km, sjálfskiptur, vökvastýri,
samlæsingar, rafmagnssóllúga, geisla-
spilari, hvarfakútur, ABS bremsur,
litað gler, metallakk o.fl. Stað-
greiðsluverð 2,5 millj. Upplýsingar í
síma 91-688810.
Toyota Corolia GTi, árg. '88, 3ja dyra,
stórglæsilgur bíll með öllu, rauður,
sumar/vetrardekk, ekinn aðeins 60 þ.
km. Ath. skipti á ód. Upplýsingar í
síma 92-14244.
Jeppar
Ford Club Wagon, árg. 1991, 4x4, ekinn
6.000 km, vél 351, bein innspýting. 38"
Dick cepec Í2" felgur. Loftlæstur, lór-
an, 6 tonna spil + stuðari, rafm. í
rúðum og læsingum, veltistýri, CB, 40
rása. Yfir 2 millj. í breytingum. Ein-
stakur bíll. S. 46599 og 985-28380.
•Chevrolet Scottsdale K20 '82, 350,
beinsk., 40" dekk, krómf., nýtt fjöðr-
unark., læstur, talstöð, góðar græjur
o.m.fl. Mjög gott ástand. Einn sá besti
í bænum. Sjón er sögu ríkari. *Verð
780.000 stgr. •Öll skipti ath., jafnvel
á bíl sem þarfn. lagfæringar. S. 673635.
Til sölu Nissan Patrol 1989, dísil, turbo,
7 manna, háþekja, ekinn 75 þús. km,
vél 3,3 lítra. Bíll í sérflokki. Upplýs-
ingar í síma 91-46599 og 985-28380.
Tímaritfyriralla
á næsta sölustað • Áskriftarsimi 63-27-00
Ymislegt
Hárgreiðslustofan
Leirubakka 36 S 72053
20% afsláttur af permanenti og strípum
út október.
Passið
ykkurá
myrkrinu!
IUMFERÐAR
'ráð
B.Í.K.R. Skráning í rall 7. nóv. og
sprett 8. nóv. er alla virka daga kl.
10.00-15.00 og mánudkv. 26. okt. frá
20.00-23.00 í félagsheimilinu, Bílds-
höfða 14. Lokaskráning er mánud. 2.
nóv. kl. 15.00. Þátttökugj. fyrir rall
kr. 15.000 og sprett kr. 5.000.
Þjónusta
Gifspússningar - flotgólf - alhliða
múrverk. Löggiltur múrarameistari.
Símar 91-651244 og 985-25925.
Gerum föst verðtilboð.
Það þiifftk alllff
að sofa og allir þurfa að sofa vel
ef þeim á að líða vel á daginn.
Við höldum því fram að rúmdýna
sé aðalatriði fyrir vellíðan.
Komdu og talaðu við okkur um
dýnur. Það er ekki dýrt að sofa vel
HÚSGAGNA
HÖLLIN
BÍLDSHÖFDA 20 - S: 91-681199
ANITECH‘6002
HQ myndbandstæki Árgerð 1992
30 daga, 8 stöðva upptökuminni,
þráðlaus fjarstýring, 21 pinna
„Euro Scart“ samtengi, sjálf-
virkur stöðvaleitari, klukka +
teljari, ísl. leiðarvísir.
Sértilboð 24.950.- stgr.
Vönduð verslun
Afborgunarskilmálar
HyOMGO
FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005