Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Qupperneq 40
52 ><LLJJNU i MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1992. Ólafur Arnberg Þórðarson. Ríkisstarfs- mcnn „Hann er líka margra manna maki enda hefur hann aldrei unnið hjá ríkinu," sagði Ólafur Amberg Þórðarson hjá Eldhamri um skrifstofumann sinn. Áramótabrenna „Þetta yrði dýrasta brenna sög- unnar, dýrari en þegar Kaup- mannahöfn brann,“ sagði Arthur Bogason, formaður Landssam- bands smábátaeiganda. Ummæli dagsins Eitt yfiralla „Krókaleyflð hefur engan and- skotans rétt. Ef það á að vera kvóti þá á hann að vera á alla,“ sagði Reynir Traustason, stýri- maður á Flateyri. Aftur til fortíðar „Þær töflur, sem lögmenn segja að sé grundvöllur fyrir útreikn- ingum á örorkumati, eru frá síð- ustu öld,“ sagði Ingvar Svein- bjömsson, lögmaður VÍS. BLS. Antik 41 Atvínna í boði 45 45 Atvinnuhúsnæöí... 45 Barnagæsta 45 Bátar 43,47 Bílaleiga 44 Bílamálun 44 Bílar óskast 44 Bílartilsölu 44,47 Bílaþjónusta 44 Bókhald 46 Bólstrun 41 BySsur ......... ..... ...... 42 41 Einkamál 46 Fasteignir 42,47 41 Ferðaþjónusta 46 Smáauglýsingar Flug.........................42 Fyrir skrífstofuna...........46 Fyrirungbörn.................41 Fyrirtæki....................42 Garðyrkja....................46 Hestamennska.................41 Hjól......................41,47 Hjólbarðar...................44 Hljóðfæri....................41 Hljómtæki....................41 Hreingerníngar...............46 Húsgögn......................41 Húsnæðiíboði.................45 Húsnæði óskast...............45 Innrömmun....................46 Jeppar....................45,47 Kennsla - námskeið...........48 Ljósmyndun...................41 Lyftarar.....................44 Málverk......................41 Nudd.........................46 Óskast keypt.................41 Parket.......................46 Ræstingar....................45 Sendibilar...................47 Sjómennska...................44 Sjónvörp.....................41 Spákonur.....................46 Sumarbústaöír.............42,47 Teppaþjónusta................41 Til byggínga.................46 Tilsölu...................40,46 Tölvur..................... 41 Vagnar - kerrur...........42,47 Varahlutir................43,47 Veröbréf.....................46 Verslun...................41,46 Vetrarvórur..................42 Viðgerðir....................44 Vinnuvélar.................. 44 Vldeó........................41 Vörubllar....................44 Ýmislegt..................45,47 Þjónusta .............. .46,47 ökukennsla...................46 Norðaustangola A höfuðborgarsvæðinu verður norð- austangola en síðar kaldi. Stinnings- kaldi eöa allhvasst í kvöld og nótt. Léttskýjað. Hiti 0 til 4 stig. Á landinu verður austan- og norð- Veðrið í dag austanátt, kaldi sunnanlands og austan síðdegis en stinningskaldi norðvestan til. Víða allhvöss norðan- og norðaustanátt vestanlands í kvöld og nótt. Áfram nokkuð stíf norðaust- anátt á landinu á morgun. í fyrstu verður léttskýjað víðast hvar en élja- gangur norðanlands og skúrir aust- anlands með kvöldinu. Veður fer heldur kólnandi. Kl. 6 í morgun var hæg austlæg átt, kaldi sunnanlands og vestan en hægari norðaustan til. Skýjað var á Vestfjöröum og skúrir við austur- ströndina en annars léttskýjað. Hiti var frá 9 stiga frosti á Hveravöllum upp í 4 stiga hita á Austfjörðum. Búist er við stormi á Norðurdjúpi. Um 300 km suðsuðvestur af Reykja- nesi er vaxandi 992 mb. lægð á hreyf- ingu austsuðaustur. Yfir norðaustur Grænlandi er heldur vaxandi 1020 mb. hæð. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri heiðskírt -3 Egilsstaðir léttskýjaö -2 Galtarviti rigning 3 Hjarðames skýjað 2 Keíla víkurílugvöllur léttskýjaö 0 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 2 Raufarhöfn léttskýjað 1 Reykjavík léttskýjað 0 Vestmarmaeyjar úrkoma 3 Bergen hálfskýjað 1 Helsinki skýjað -4 Kaupmannahöfn skúr 5 Ósló slydda 2 Stokkhólmur skýjað -1 Þórshöfn skúr 5 Amsterdam skúr 6 Barcelona heiðskírt 11 Berlín rigning 4 Chicago skýjað 12 Feneyjar þokumóða 7 Frankfurt rigning 8 Glasgow rigning 13 Hamborg rigning 4 London heiðskirt 4 Lúxemborg skúr 6 Malaga heiðskírt 11 Mallorca þokumóða 10 Montreal skýjað 3 New York heiðskírt 6 Nuuk alskýjað -5 Oriando þokumóða 17 Pálmi Matthíasson prestur: a morgnana „Ég hef aBtaf verið því fylgjandi að gera kirkjuna þannig aö fólkinu líði vel í henni. Kirkjan þarf aö vera opin fyrir þvi aö taka upp breytta takta hvað varðar tónlist og messuformiö sjálft því ég held að ef prestinum sjálfum leiðist messuformið þá geti ég ekki ætlast til að söfnuðinum líki það neitt' betur,“ sagði Pálmi Matthíasson, sóknarprestur i Bústaðakirkju, en kirkjuþing stendur nú yfir í kirkj- unni. . Prestsstarfið er mjög krefiandi starf og eins og Pálmi sagöi sjálfúr þá lýkur vinnudegi presta aldrei og þvi skipuleggur hann ,tíma sinn vel. „Ég fer yfirleitt á íætur kl. 5 á morgnana og nota tímann fram að almennri fótaferð til að vinna. Ég vinn oft langbest þá og skrifa allt mitt á morgnana. Ég nýt þess að eiga morguninn einn með sjálfum mér,“ sagði Pálmi Áhugamál Pálma eru „einhvers konar sprikl" og útivera. Hann reynir aö fara í sund á.morgnana og einnig finnst honum ómissandi aö fara í eróbikk í Stúdíó Jónínu og Ágústu. „Ef maður hreyfir sig ekki og hefur ekki líkamlega Sr. Pálmi Matthíasson i Bústaða kirkju. hreysti í þokkalegu lagi þá hefur maöur enga orku í starfið. Það verður að fara saman að halda lík- amanum í einhverju formi og tak- á við þaö sem er svo andlega að kirkjumar séu tómar. Pálmi sagði að það væri alls ekki rétt því að þaö kæmu fieiri í kirkjuna tfi sín á einu ári en í Þjóðleikhúsiö, eða rúmlega 100.000 manns. Hefur illan bifur á slöngum Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. íþrótta- homið Fátt er að gerast í íþróttum í dag en því meira verður í íþrótta- homi ríkissjónvarpsins sem hefst kl. 21. Aðalefni íþróttahomsins verð- Íþróttiríkvöld ur myndir frá Evrópufótboltan- um. Einnig verður boðið upp á svipmyndir frá Japisdeildinni og bikarkeppninni í handbolta. Skák Hér eru lokin á verðlaunaskák frá ólympíumótinu í Manila í sumar. Ástr- alski stórmeistarinn Ian Rogers hafði hvítt og átti leik gegn Brasiliumanninum Milos: 31. Hdc3! Bxc3 32. Da6!! og svartur gafst upp. Ef 32. - Dxa6 33. Rc7 mát; eða 32. - Hc8 33. Rb6+ Dxb6 34. Hxb6 Hb8 35. Hxb8+ Hxb8 36. Dc6+ og vinnur. Rogers fékk 2. fegurðarverðlaun fyrir þessa skák en fallegasta skákin va>- valin sigur Kasparovs gegn Nikolic. Þess má geta að Kasparov var sjálfm- í dómnefnd- inni! Jón L. Árnason Bridge Þetta spil var spilað í sterkri sveita- keppni í London árið 1960 og lokasamn- ingurinn í lokuðum sal voru 4 spaðar á suðurhöndina. Sá samningur lítur ekki illa út en spilið lá illa. Þó var mjög auð- velt að gefa hann í vöminni en AV sýndu enga miskunn. Útspilið var laufþristur: ♦ 10 V KG107 ♦ G10864 + ÁD6 * 976 V D54 ♦ KD7 + G843 * 32 V Á98632 ♦ 53 + K102 ♦ ÁKDG854 V -- ♦ Á92 + 975 Sagnhafi lét lítið spil og austur átti slag- inn á tíima. Austur spilaði tigultvisti i öðrum slag og vestur, sem fékk slaginn á drottninguna, spilaði aftur laufi. Sagn- hafi komst ekki hjá því að gefa 2 slagi, sinn á hvom lágUtinn, og var eðlilega svekkhor yfir því að fara niður á spilinu. Þegar skorin var borin saman að leik loknum spurði vestur félaga sína í NS á hinu borðinu hvert útspiUð hefði verið í þessu spUi. Honum var sagt að það hefði verið tígulkóngur og hann bjóst því við að hafa stórgrætt á spilinu. En sagnimar gengu á allt annan veg á hinu borðinu. Suður opnaði á sterkum tveimur spöð- um, norður hafði sagt 3 tígla og síðan hafði komið runa af fyrirstöðusögnum og lokasamningurinn varð 7 spaðar?! Sagnhafi drap eðhlega útspihð á ás og gaf síðan einn slag á tíguldrottningu og var einn niður. Spihð féh því í samanburðin- um, 4 spaðar einn niður á öðm borðinu og 7 spaðar einn niður á hinu. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.