Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Page 41
MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1992. Sesselja Bjömsdóttir Sesselja sýnir í Eld- smiðjunni Sesselja Bjömsdóttir sýnir þessa dagana 14 olíumálverk á annarri og þriöju hæð Eldsmiöj- unnar. Eldsmiðjan er til húsa á homi Bragagötu og Freyjugötu. Olímnálverkin á sýningunni em tiltölulega ný af nálinni því að Sesseija vann þau núna í ár og í fyrra. Sesselja nam við Myndlista- skóla Reykjavíkur og einnig Sýningar lærði hún í Frakklandi við Ecole des beaux arts í Toulouse. Hún útskrifaðist úr kennaradeild Myndlista- og handíðaskóla ís- lands árið 1984 og fimm árum síð- ar lauk hún námi úr málunar- deild Myndlista- og handíðaskóla íslands. Þeim sem áhuga hafa á að sjá oliumálverk Sesselju skal bent á að Eldsmiðjan er opin daglega kl. 11.30-23.30. Sýningin stendur til 15. nóvember. Fyrsti fræðslufundur Hins ís- lenska náttúrufiæðifélags verður haldinn í kvöld kl. 20.30 í stofu 101 í Odda. Erindi flytur Gunn- Fundiríkvöld laugur Bjömsson stjameðlis- fræðingur. Framsókn Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur verður haldinn kl.. 20.30 að Hótel Lind, Rauðárstíg Póker Ef íranskeisari væri enn við völd eða á lífi hefði hann haldið upp á 73 ára afmæUð í dag. Hann var mikiU spilamaður og tapaði eitt sinn um 100 milijónum í pók- er. Eftir það ákvað hann að spila fremur bridge. Blessuðveröldin Sebrahestar Rendumar á sebrahestum em hvítar en ekki svartar. Alkóhól Maöur að nafni A1 Cohol var sektaður fyrir ölvun á almanna- færi. Færðávegum Samkvæmt upplýsingum Vega- gerðarinnar eru aliflestir þjóðvegir landsins ágætlega greiðfærir en þó er snjór og hálka víðs vegar á heiðum og fjaUvegum. T.d. er hálka á HelUs- heiði, Þrengslum og MosfeUsheiði. Þá er hálka á Holtavörðuheiði og Umferðin Bröttubrekku. Á Djúpvegi er hálka á Ennishálsi og Steingrímsfjarðarheiði og um EyrarflaU er aðeins fært fyrir jeppa og stærri bíla. Hálka er á Botns- og Breiðadalsheiðum en Hrafnseyr- arheiði er aðeins fær fyrir jeppa og stærri bíla. Á Norðurlandi er hálka á Öxna- dalsheiði, Ólafsfiarðarvegi og á veg- um austan Akureyrar. farðarheiði Sauá r lönduói Stykkishóli Kvefkfjallaletð Borgarnes Reykjavik 0 Ófært [Tj FærUjalla- bilum @ Tafir @ Hálka Höln Það er stefiia forráðamanna Gauks á Stöng aö bjóða upp á Ufandi tóniist öU kvöld vikunnar. Mánudiags- kvöld em þar engin undantekning þannig að þeir sem eiga leið niöur i bæ í kvöld geta litiö inn á Gaukinn til aö hlusta á góða tónUst. Það er hljómsveit með því ógeðfellda nafni Loðin rotta sem ætlar að skemmta gestum Gauksins í kvöld. Hljómsveitina skipa Jóhann Eiðsson söng\'íiri, Sigurð- ur Gröndal gítarleikari, Ingólfur Guðjónsson, er leikur á hljómborö, Þorsteinn, er lemur húðimar, og Bjarni Bragi bassaleikari. TónUst þeirra félaga ætti að faUa mörgum i geð þvi að þeir leilca mjög fjölbreytt efni, gott rock’n’roll. Á efnisskránni em m.a. lög með Led ZeppeUn, Doors og Trúbroti en mikiU áhugi er einmitt þessa dagana á lögum þeirrar hJjómsveitar. Tónleikarnir í kvöld heíjast á eUefta tímanum, ein- hvem tíma á bUinu kl. 22.30-23.00. Að sjálfsögðu kost- ar ekkert inn. Slgurður Gröndal er efnn félaganna I Loöinni rottu. Gervihnettir Hlutverk gervihnatta í daglegu lífi fólks hér á jörð eykst með hveijum degi. Sjaldan eða aldrei verða menn jafh varir við gervihnettina eins og þegar boðið er upp á erlent sjón-- varpsefhi eins og knattspymuleiki í beinni útsendingu. Gervihnettir em þó tiltölega nýir af nálinni. Fyrsti gervihnötturinn var Spútnik 1 sem fór í loftið fyrir 35 árum. Á þessum árum hefur þeim fjölgað gífurlega og em nú á þriðja hundrað. Gervihnöttum er haldið gangandi með sólarorku. Á ytra borði þeirra em sólarrafhlöður sem breyta sólar- ljósinu í rafmagn. TU þess að hnött- urinn hitni ekki of mikiö er guU- Umhverfi þynna notuð tíl aö endurkasta sólar- Ijósinu. Brautir gervihnatta era þijár, lág pólbraut, svigbraut og svæðisbundin braut. Fjarskiptahnettir em á svæð- isbundinni braut, 350.000 kfiómetra Brautir gervitungla Svæðisbundin braut Lág pólarbraut fyrir ofan miðbaug og em 1 takt við jörðina þannig að svo virðist sem þeir hreyfist ekki. Könnunarhnettir fara eftir svokaUaðir pólbraut sem Uggur yfir heimskautin. Fjarskipta- hnettir geta einnig verið á svigbraut, en hún er sporöskjulaga. Sólarlag í Reykjavík: 17.30. Sólarupprás á morgun: 8.55. Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.33. Árdegisflóð á morgun: 6.55. Stór-' streymi. Lágfiara er 6-6V2 stund eftir háflóð. Kyle MacLachlan í Tvídröngum sem nú er sýnd I Háskólabiói. Tvídrangar í Háskólabíói Margir ættu aö muna eftir þátt- unum Tvídröngum. Leikstjóri þáttanna var sá frægi David Lynch. Þó að þættimir gengu ekki lengi var ráðist í gerð kvik- myndar með sama nafni eða Twin Peaks: Fire Walk with Me. Háskólabíó hefur nú tekið mynd- ina tíl sýningar. Bíóíkvöld Það er Kyle MacLachlan sem fer með aöalhlutverkið í mynd- inni eins og þáttunum og er hann í hlutverki Dale Cooper. MacLac- hlan hefur áður unnið með Lynch því fyrsta kvikmynd hans var Dune sem Lynch leikstýrði. Einn- ig lék hann í mynd Lynch, Blue Velvet, þar sem Isabella RosseU- ini var í aðalhlutverki. Nýjar myndir Stjömubíó: Bitur máni Háskólabíó: Tvídrangar Regnboginn: Sódóma Reykjavík Bíóborgin og Bíóhöllin: Systra- gervi Saga-Bíó: Seinheppni kylfingur- inn Laugarásbíó: Eitraöa Ivy Gengið Gengisskráning nr. 203. - 26. okt. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57.280 57,440 55,370 Pund 91,980 92,237 95,079 Kan. dollar 45,861 45,989 44,536 Dönsk kr. 9,7436 9,7708 9,7568 Norsk kr. 9,1935 9,2192 9,3184 Sænskkr. 9,9389 9,9667 10,0622 Fi. mark 11,8592 11,8923 11,8932 Fra. franki 11,0398 11,0706 11,1397 Belg. franki 1,8195 1,8245 1,8298 Sviss. franki 41,8713 41,9883 43,1063 Holl. gyllini 33,2646 33,3575 33,4795 Vþ. mark 37,4245 37,5290 37,6795 It. líra 0,04329 0,04341 0,04486 Aust. sch. 5,3281 5,3430 5,3562 Port. escudo 0,4209 0,4221 0,4217 Spá. peseti 0,5287 0,5301 0,5368 Jap. yen 0,46970 0,47101 0,46360 Irskt pund 98,665 98,940 98,957 SDR 80,9544 81,1805 80,1149 ECU 73,5103 73,7156 73,5840 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 T~ T~ n zr s i ló TT* 1 i /r- 1 ,3 . . /s i 18 /<5 J 5? Lárétt: 1 venju, 5 gerast, 8 atorkan, 9 ekki, 10 huggun, 12 ólærð, 13 dugir, 15 greinamar, 17 forfaðir, 18 bjartir, 20 aö- gæslan. Lóðrétt: 1 verkfæris, 2 málmur, 3 skaöi, 4 áleit, 5 skeri, 6 vömb, 7 tré, 11 ráfa, 14 göfgi, 16 stúlka, 17 púki, 19 óreiða. Lausn á siöustu krossgátu. Lárétt: 1 máldagi, 8 óværu, 9 að, 10 kali, 12 mun, 13 hlifir, 14 öl, 15 tónar, 17 stig, 18 grá, 20 tál, 21 nift. Lóðrétt: 1 mók, 2 ávallt, 3 læ, 4 drif, 5 aumingi, 6 gaurar, 7 iðnir, 11 lítfl, 13 höst, 16 ógn, 19 át.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.